Sjóarinn

Sjóarinn Sjóarinn færir þér viðtöl við sjómenn og aðra sem tengjast sjávarútvegi. Hetjusögur, háski, barátta, lífið í landi og á sjó. Gleði og sorg.

Stofnandi Sjóarans er Steingrímur Helgu Jóhannesson.

Hann söng þá sígildu perlu Á sjó.Þorvaldur Halldórsson er látinn.
07/08/2024

Hann söng þá sígildu perlu Á sjó.Þorvaldur Halldórsson er látinn.

Tónlistarmaðurinn ástsæli, Þorvaldur Halldórsson, er látinn. Hann var tæplega áttræður að aldri. Greint er frá andláti hans á Glatkistunni þar sem æviferill hans er rakinn. Þorvaldur fæddist á Siglufirði haustið 1944. Hann hóf snemma tónlistariðkun sem gítar- og klarinettul...

Okkar árlegi Sjóari mættur í Bónus og víðar.
01/06/2024

Okkar árlegi Sjóari mættur í Bónus og víðar.

Nýtt tölublað Sjóarans er komið út. Í blaðinu er að finna fjölda viðtala við sjómenn, pistla, sakamálasögu og margt fleira. Stórkemmtilegt blað, stútfullt af góðu efni. Blaðinu var dreift ókeypis í verslunum Bónuss um allt land. Blaðið er hægt að lesa hér

29/05/2024

Umhverfis Ísland
á þremur dögum

Er á hringferð um landið með tímaritið Sjóarann sem við gefum út í annað sinn. Blaðinu er dreift ókeypis í Bónus og á N1. Dreifði á höfuðborgarsvæðinu, Borgarnesi, Snæfellsnesi, Patreksfirði, Tálknafirði, Bíldudal, Þingeyri og Ísafirði í gær.
Í dag liggur leiðin til Hólmavíkur og þaðan um Norðurland og austur á Eskifjörð. Klára svo hringinn á morgun og enda í Mosfellsbæ. Reikna með að hafa þá komið við í 40 verslunum.
Það er sjálfur Benóný Ásgrímsson þyrluflugstjóri sem prýðir forsíðuna.

Sigurður neitaði að fara í jólatúr á varðskipi og varð sannkallaður konungur í sölu heilsuefna.
28/03/2024

Sigurður neitaði að fara í jólatúr á varðskipi og varð sannkallaður konungur í sölu heilsuefna.

Sigurður Þórðarson, fyrrverandi stýrimaður, hætti tilneyddur á varðskipunum eftir að hafa neitað að fara í jólatúr. Til að bjarga fjárhag fjölskyldunnar seldi hann kraftaverkaefnið Ginseng frá Kóreu sem hann hafði keypt erlendis. Salan á rauðu eðal ginseng, gekk glimrandi og...

25/03/2024

Óska hér með eftir ábendingum um áhugaverða viðmælendur í Sjóarann. Vinsamlega sendið i einkaskilaboðum eða athugasemdum við færsluna.

Ingvar Friðbjörn var skipverji á Ottó N. Þorlákssyni RE þegar páfagaukurinn hvarf í hafið.
15/03/2024

Ingvar Friðbjörn var skipverji á Ottó N. Þorlákssyni RE þegar páfagaukurinn hvarf í hafið.

Sjóarinn lagði land undir fót og hitti fyrir Ingvar Friðbjörn Sveinsson á verkstæði sínu í Hnífsdal. Eftir að hann hætti til sjós hófst hann handa við að smíða þar ótrúlega nákvæm líkön af síðutogurum. Hann veitir okkur innsýn í ferlið og sýnir okkur tvö af þeim ski...

Snjóflóðið eyðilagði bátinn hans Togga, Sjálfur slapp hann.
11/03/2024

Snjóflóðið eyðilagði bátinn hans Togga, Sjálfur slapp hann.

Sjóarinn brá sér vestur á firði og hitti þar útgerðarmanninn, fiskverkandann og sjómanninn Þorgils Þorgilsson á Flateyri sem gerði hlé á flökun til að veita viðtal. Þorgils keypti bátinn Eið, sem var 30 tonna snurðvoðabátur og gekk það vel allt þar til áfallið reið yfir...

Kristján Loftsson er einn umdeildasti athfanamaður landsins. Honum er sléttsama og var hæstánægður með sjálfan sig albló...
21/02/2024

Kristján Loftsson er einn umdeildasti athfanamaður landsins. Honum er sléttsama og var hæstánægður með sjálfan sig alblóðugan í áramótaskaupinu. Hann er gestur Sjóarans.

Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, er gestur Reynis Traustasonar í persónulegu viðtali í þættinum Sjóarinn. Sem ungur maður var hann til sjós í fimm ár, fyrst árið 1956 sem hjálparkokkur á Hval 1 undir skipsstjórn Friðberts Elís Gíslasonar frá Súgandafirði og svo aftur þrem...

Sjóari vikunnar er sannkallaður bjargvættur Viggó var sigmaður þyrlu Landhelgisgæslunnar.
15/02/2024

Sjóari vikunnar er sannkallaður bjargvættur Viggó var sigmaður þyrlu Landhelgisgæslunnar.

Sigmaður Landhelgisgæslunnar, Viggó Sigurðsson, hefur komið að mörgum stórum björgunaraðgerðum á löngum ferli þrátt fyrir nokkuð ungan aldur en segir að ein sú minnisstæðasta björgun sem hann hefur komið að sé þegar Eggjagrímur, lítill skemmtibátur, sökk í Faxaflóa. Ti...

Guðmundur S. las um andlát dóttur sinnar á Facebook. Hann missti konuna sína sama dag. Þriðji hluti viðtalsins.
08/02/2024

Guðmundur S. las um andlát dóttur sinnar á Facebook. Hann missti konuna sína sama dag. Þriðji hluti viðtalsins.

Annar hluti viðtalsins við Gumma S. Hér segir frá baráttu hans við Bakkus.
01/02/2024

Annar hluti viðtalsins við Gumma S. Hér segir frá baráttu hans við Bakkus.

Guðmundur Sigurður Guðmundsson þurfti að ganga í gegnum þá skelfilegu raun að missa eiginkonu sína og dóttur sama daginn í október árið 2023. Guðmundur fjallar um missinn í þriðja og síðasta þætti viðtalsins sem sýndur verður að viku liðinni, en Sjóarinn heimsótti Guðm...

Stórvinur minn, Guðmundur Sigurður Guðmundsson eða Gummi S, er í stórviðtali í hlaðvarpi Mannlífs. Það dugðu ekki minna ...
26/01/2024

Stórvinur minn, Guðmundur Sigurður Guðmundsson eða Gummi S, er í stórviðtali í hlaðvarpi Mannlífs. Það dugðu ekki minna en þrír þættir fyrir kappann sem margir þekkja sem góðhjartað heljarmenni. Fyrsti þátturinn er kominn út. Guðmundur Sigurður Guðmundsson

Guðmundur Sigurður Guðmundsson þurfti að ganga í gegnum þá skelfilegu raun að missa eiginkonu sína og dóttur sama daginn í október árið 2023. Guðmundur fjallar um missinn í þriðja og síðasta þætti viðtalsins en Sjóarinn heimsótti Guðmund á heimili hans í Malmö í Svíþ...

Allir Ísfirðingar þekkja til Gumma S. Hann er einn magnaðasti togarajaxl allra tíma en glímir nú við mikla sorg, . Þetta...
24/01/2024

Allir Ísfirðingar þekkja til Gumma S. Hann er einn magnaðasti togarajaxl allra tíma en glímir nú við mikla sorg, . Þetta er fyrsti hluti viðtalsins við Guðmund sem búið hefur í Svíþjóð undanfarna áratugi,

Guðmundur Sigurður Guðmundsson þurfti að ganga í gegnum þá skelfilegu raun að missa eiginkonu sína og dóttur sama daginn í október árið 2023. Guðmundur fjallar um missinn í þriðja og síðasta þætti viðtalsins en Sjóarinn heimsótti Guðmund á heimili hans í Malmö í Svíþ...

Það er bara einn skipstjóri. Tom Croise komst að því.
22/01/2024

Það er bara einn skipstjóri. Tom Croise komst að því.

Brynjólfur Sigurðsson skipstjóri er viðmælandi Reynis Traustason í nýjasta þætti Sjóarans. Brynjólfur er mikill ævintýramaður og hefur einsett sér að prófa eins mikið og hann getur. Hann starfar sem skipstjóri á Svalbarða. Báturinn er í eigu tveggja og annar þeirra, ástrali,...

Sjóari vikunnar er Brynjólfur Sigurðsson frá Grindavík. Hann hefur undanfarna áratugi siglt um heimsins höf og lent í ým...
19/01/2024

Sjóari vikunnar er Brynjólfur Sigurðsson frá Grindavík. Hann hefur undanfarna áratugi siglt um heimsins höf og lent í ýmsum ævintýrum.

Að þessu sinni lagði Sjóarinn leið sína til Malmö í Svíþjóð og hitti þar fyrir skipstjórann og heimshornaflakkarann Brynjólf Sigurðsson. Brynjólfur, eða Binni, fæddist á Ísafirði en ólst upp í Grindavík. Ferill Binna hefur gengið stórslysalaust fyrir sig að mestu en undan...

Sjóarinn, þessa vikuna, á að baki feril sem fangavörður, kennari og sjómaður. Kennslan var ekkert grín miðað við sjómenn...
04/01/2024

Sjóarinn, þessa vikuna, á að baki feril sem fangavörður, kennari og sjómaður. Kennslan var ekkert grín miðað við sjómennskuna.

Gestur Sjóarans er sjómaðurinn, kennarinn og fyrrum fangavörðurinn Böðvar Þorsteinsson. Böðvar sigldi bæði á frakt- og fiskiskipum en í landi starfaði hann sem bæði kennari og um stund sem fangavörður á Litla-Hrauni. Böðvar á langan feril til sjós að baki og segir meðal ann...

Togarasjómaðurinn sem drakk of mikið og varð doktor.
20/12/2023

Togarasjómaðurinn sem drakk of mikið og varð doktor.

Gestur Sjóarans að þessu sinni er ljóðskáldið og kennarinn Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Ragnar er bróðir hagyrðingsins Hákons Aðalsteinssonar en að hans sögn gátu öll hans systkini ort enda var það tungumálið á heimilinu þegar hann var að alast upp. Hann rifjar það upp að fa...

Valdi lenti í sjávarháska þegar Dísarfellið fórst. Hann glímir enn við afleiðingarnar.
16/12/2023

Valdi lenti í sjávarháska þegar Dísarfellið fórst. Hann glímir enn við afleiðingarnar.

Valdimar Sigþórsson, betur þekktur sem Valdi Víðátta, var um borð í Dísarfellinu þegar það fórst milli Íslands of Færeyja árið 1997. HAnn segir sögu sína í Sjóara vikunnar. Valdi lýsir því að þegr það rann upp fyrir honum hvernig komið væri fyrirþeim hafi hann frosið ...

Ragnar Skipstjóri hefur gengið í gegnum mikla sorg eftir að hafa misst mann í hafið. Hann segir sögu sína og jafnframt þ...
07/12/2023

Ragnar Skipstjóri hefur gengið í gegnum mikla sorg eftir að hafa misst mann í hafið. Hann segir sögu sína og jafnframt þa að hann segir einn brandara á dag á Facebook.

Gestur Sjóarans er að þessu sinni Ragnar Rúnar Þorgeirsson, skipstjóri og sjómaður til fjölda ára. Hann er einnig brandarasmiður, hefur birt einn brandara á hverjum degi á Facebook síðastliðin 13 ár. Í viðtalinu rifjar Ragnar upp lífið á sjónum, sem oft á tíðum var ansi skr...

Steini Ingimars lifði af hörmulegt sjóslys þegar Bjarmi fórst. Hér er saga hans.
30/11/2023

Steini Ingimars lifði af hörmulegt sjóslys þegar Bjarmi fórst. Hér er saga hans.

Þorsteinn Ingimarsson kemur fram í tveimur af jólabókum ársins en hann var hársbreidd frá því að týna lífinu þegar Bjarmi VE-66 sökk á leið sinni til hafnar í Vestmannaeyjum árið 2002, en tveir af fjögurra manna áhöfn létust í slysinu. Atburðirnir gerðust í níu stiga fros...

Þessi kappi á að bamki athyglisverða sögu. Aríel Pétursson, gjöriði svo vel.
15/11/2023

Þessi kappi á að bamki athyglisverða sögu. Aríel Pétursson, gjöriði svo vel.

Aríel Pétursson, formaður Sjómannadagsráðs, flutti til Danmerkur þegar kona hans vildi fara þangað til náms. Þar ákvað hann að skrá sig í danska sjóherinn. Á þeim tíma var hann til sjós á frystitogaranum Vigra RE. Til að undirbúa sig undir inntökuprófið gerði hann eins og...

Sjóari vikunnar er, þrátt fyrir ungan aldur fyrrverandi sjóliðsforingi og togarasjómaður. Nú starfar hann sem formaður s...
08/11/2023

Sjóari vikunnar er, þrátt fyrir ungan aldur fyrrverandi sjóliðsforingi og togarasjómaður. Nú starfar hann sem formaður sjómannadagsráðs.

Aríel Pétursson var til sjós á togaranum Sturlaugi H. Böðvarssyni vestur á Hala þegar hann datt og flækti höndina í vélbúnaði með þeim afleiðingum að slaðsaðist illa á fingrum annarar handar. Enginn óskar sér þess að slasast með þessum hætti en kannski síst Aríel því ...

Diddi er ekkert venjulegur.
24/10/2023

Diddi er ekkert venjulegur.

Gestur Sjóarans er Sigurður Friðriksson, betur þekktur sem Diddi Frissa, var til sjós í að verða hálfa öld. Hann gaf nýverið út bókina Lífssaga Didda Frissa – Kröftugur til sjós og lands þar sem farið er yfir lífshlaup hans. Í viðtalinu rifjar Diddi upp atvik þar sem hann bj...

Diddi Frissa á að baki litríkan feril. Sjóari vikunnar, gjörið svo vel.
19/10/2023

Diddi Frissa á að baki litríkan feril. Sjóari vikunnar, gjörið svo vel.

Gestur Sjóarans er Sigurður Friðriksson, betur þekktur sem Diddi Frissa, var til sjós í að verða hálfa öld. Hann gaf nýverið út bókina Lífssaga Didda Frissa – Kröftugur til sjós…

Mugison er einstakur
14/10/2023

Mugison er einstakur

Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, sem allir þekkja sem Mugison, var til sjós áður en hann hellti sér út í tónlistina af alvöru í kringum aldamótin. Ferill hans til sjós hófst þegar hann flutt til Hríseyjar um það leyti sem hann hóf nám í 10. bekk grunnskóla. Í viðt...

Sjóari vikunnar er sjálfur Mugison. Stuttur en snarpur ferill.
12/10/2023

Sjóari vikunnar er sjálfur Mugison. Stuttur en snarpur ferill.

Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, sem allir þekkja sem Mugison, var til sjós áður en hann hellti sér út í tónlistina af alvöru í kringum aldamótin. Ferill hans til sjós hófst…

Kibbi í Baulu er sjóari vikunnar. Gjörið svo vel.
04/10/2023

Kibbi í Baulu er sjóari vikunnar. Gjörið svo vel.

Sjóarinn Kristberg Jónsson á að baki langan feril sem sjómaður og seinna veitingamaður. Þegar honum var sagt upp skipsplássi söðlaði hann algjörlega, fór í land, um og haslaði sér völl í veitingageiranum. Hann rak lengi áningarstaðinn Baulu í Borgarfirði en seldi seinan rekstu...

Address

Ármúli 15
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sjóarinn posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Sjóarinn:

Videos

Share

Category