Ungt fólk og hvað?

  • Home
  • Ungt fólk og hvað?

Ungt fólk og hvað? Hlaðvarp þar sem ungt fólk talar um málefni sem skipta máli!
Í samstarfi við SamfésPlús, Samtök sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu og Menntamálaráðuneytið.

 #23 Ungt fólk og björgunarsveit. Steinar, Vilhjálmur og Embla kynntust öll í gegnum björgunarsveit. Þau ræða það hverni...
30/04/2021

#23 Ungt fólk og björgunarsveit. Steinar, Vilhjálmur og Embla kynntust öll í gegnum björgunarsveit. Þau ræða það hvernig er að vera í björgunarsveit og hvað þarf til að vera í slíkri 💥

Arna Rún og Birta Guðný komu til okkar í gott spjall og sögðu okkur frá því hvað þær eru að gera í dag. Arna og Birta vo...
23/04/2021

Arna Rún og Birta Guðný komu til okkar í gott spjall og sögðu okkur frá því hvað þær eru að gera í dag. Arna og Birta voru í Ungt fólk og hvað en þurftu því miður að hætta um áramótin en það var ótrúlega gaman að fá þær aftur til okkar í gott spjall 💞

 #21 Ungt fólk og Selfoss Hlynur og Jón Karl tóku yfir í seinasta þætti. Þeir eru báðir í ungmennaráði ungmennahúsa Samf...
18/04/2021

#21 Ungt fólk og Selfoss
Hlynur og Jón Karl tóku yfir í seinasta þætti. Þeir eru báðir í ungmennaráði ungmennahúsa Samfés og koma úr ungmennahúsinu . Í þættinum tóku þeir Selfoss fyrir. 🙌🏻

Gísli frá Talbólan kom til okkar í létt spjall og sagði okkur frá upphafi Talbólunnar. Hann sagði okkur hvað Talbólan ge...
08/04/2021

Gísli frá Talbólan kom til okkar í létt spjall og sagði okkur frá upphafi Talbólunnar. Hann sagði okkur hvað Talbólan gerir hvað þarf til þess að taka þátt, hvað þarf til þess að verða lóðsari svo fengum við að kynnast honum sjálfum að eins líka.

Veist þú hvað lóðsari er?
Ef ekki þá mælum við með því að hlusta á þennan og læra allt um það hvernig maður verður lóðsari og hvað þarf til þess.

Ýtu hér til þess að hlusta á þáttinn 👇
https://open.spotify.com/episode/3RBQzIYouupqgtJhi1u6Ug?si=gbytBbUyQ5-louc0aUHR0w

Ert þú 16-25 ára og hefur áhuga á því að að taka upp hlaðvarpsþátt? Hafðu samband við okkur á Instagraminu okkar
16/03/2021

Ert þú 16-25 ára og hefur áhuga á því að að taka upp hlaðvarpsþátt? Hafðu samband við okkur á Instagraminu okkar

Guðjón Snær og Jón Hjörvar úr ungmennaráði ungmennahúsa Samfés tóku gott spjall um það hvernig væri hægt að hafa áhrifa ...
11/03/2021

Guðjón Snær og Jón Hjörvar úr ungmennaráði ungmennahúsa Samfés tóku gott spjall um það hvernig væri hægt að hafa áhrifa og vera sýnilegur í nærumhverfi sínu. Guðjón og Jón koma frá ungmennahúsinu Hvíta húsið á Akranesi.
Þátturinn er aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

https://open.spotify.com/episode/0i56SUxXv5HOyRfsClsN7h?si=Wxm8BYHPT3WmB0RtBl-WKA

 #13 Ungt fólk og Beggi Ólafs er kominn út! Beggi Ólafs er fyrirlesara, með MSc í Hagnýtri jákvæðri sálfræði og þjálfuna...
14/02/2021

#13 Ungt fólk og Beggi Ólafs er kominn út! Beggi Ólafs er fyrirlesara, með MSc í Hagnýtri jákvæðri sálfræði og þjálfunarsálfræði. Hann sagði okkur frá bókinni sinni tíu skref, hvernig maður getur náð markmiðum sínum og fleira.👏🏻

NÝR ÞÁTTUR! NÝR ÞÁTTUR! Við fegnum til okkar hana Ingu Maríu Inga Maria Hjartardottir, kynningastjóra Píeta. Hún...
08/02/2021

NÝR ÞÁTTUR! NÝR ÞÁTTUR!
Við fegnum til okkar hana Ingu Maríu Inga Maria Hjartardottir, kynningastjóra Píeta. Hún sagði okkur betur frá starfi Píeta samtakanna.

Píeta samtökin eru sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnarsamtök sem bjóða upp á gjaldfrjálsar viðtalsmeðferðir og hópastarf. 💛

Píeta síminn er opinn allan sólarhringinn 552-2218 💛

https://pieta.is/

Þátturinn:
https://open.spotify.com/episode/3Ft9SMx5vBUlc2N6WcPL1b?si=jhg-Dpa7Tc6byFZnYYHl1Q

 #11 Ungt fólk og Lilja er kominn út á allar helstu hlaðvarpsveitur. Lilja Alfreðsdóttir /  Mennta- og menningarmálaráðh...
28/01/2021

#11 Ungt fólk og Lilja er kominn út á allar helstu hlaðvarpsveitur. Lilja Alfreðsdóttir / Mennta- og menningarmálaráðherra. Íslands. Lilja sagði okkur frá lífi sínu áður en hún varð mennta- og menningarmálaráðherra, hvar hún bjó um tíma, í hvaða menntaksóla hún var og fleira. ✨

Þátturinn er á Spotify, podcast appinu og samfes.is
https://open.spotify.com/episode/19odhc6eg23583s7pLJOYt?si=y2L-sTRiRVGSqGBvbbQ4rg

Við viljum minna einnig á Instagramið okkar ungtflokoghvad 😊✨

11/01/2021

Gleðilegt ár allir saman 🎆 Ungt fólk og hvað? ætlar svo sannarlega að byrja 2021 með trompi. Á morgun fáum við til okkar hana Lilju Dögg Alfreðsdóttur, mennta- og menningamálaráðherra í létt spjall.
Þátturinn kemur út á föstudaginn 15. janúar 🤩
Þættirnir eru á öllum helstu hlaðvarpsveitum 🎤

 #8 Ungt fólk og Karlmennskan. Við fengum til okkar hann Þorsteinn V. Einarsson. Þorsteinn er á bakvið Instagrammið  . ...
04/01/2021

#8 Ungt fólk og Karlmennskan. Við fengum til okkar hann Þorsteinn V. Einarsson. Þorsteinn er á bakvið Instagrammið . Hann er menntaður kennari, kynjafræðingur og fyrrverandi forstöðumaður í félagsmiðstöð. Þorsteinn starfar við að fræða um karlmennskuhugmyndir og jafnréttismál og beinir máli sínu að strákum og körlum.

https://open.spotify.com/episode/3l3DwQ46Y1qiS2PDiK1spp?si=YWaGZ8HxTnqL_VacGq7ytA

 #6 Ungt fólk og ADHD ræðum við Arna, Birta, Embla og Védís um ADHD. Arna og Birta eru greindar með ADHD og spurja Emblu...
04/01/2021

#6 Ungt fólk og ADHD ræðum við Arna, Birta, Embla og Védís um ADHD. Arna og Birta eru greindar með ADHD og spurja Emblu og Védísí spurninga sem eru ekki greindar með ADHD og þær til baka.

#7 Ungt fólk og ADHD pt2 fengum við til okkar góðan gest. Við fengum til okkar Sigrúnu sem er ADHD markþjálfi frá ADHD samtökunum til þess að segja okkur meira frá því hvernig ADHD virkar og svara þessum fræðilegu spurningum. Hver er munurinn á ADHD og ADD? Breytist ADHD með aldrinum?
Þessum og fleiri spurningum svarar Sigrún í þættinum.
Hún elskar allt sem tengist ADHD og rófinu og gæti rætt það alla daga. Sigrún rekur stofuna Míró markþjálfun og ráðgjöf og fær til sín ungmenni og fullorðna. Hún situr í stjórn ADHD samtakanna og vinnur að þvi að fólk með ADHD fái notið sín.✨

Allir þættirnir okkar eru á appel podcast, spotify og samfes.is
https://open.spotify.com/episode/6sXx6pXDYyzYzVQtUPESV6?si=Ru8cA8NdRDaPz-GRSJ2LJw

Address


Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Ungt fólk og hvað? posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Ungt fólk og hvað?:

Shortcuts

  • Address
  • Alerts
  • Contact The Business
  • Claim ownership or report listing
  • Want your business to be the top-listed Media Company?

Share