09/11/2025
DC með Gumma Sósu
Gummi Sósa kíkti til mín og við ræddum heilan helling af DC myndum í tvöföldum þætti!
Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.
Kvikmyndaáhugamaðurinn og DC sérfræðingurinn Gummi Sósa kíkti til Hafsteins til að ræða stærstu DC myndir frá upphafi. Í þessum fyrri hluta setja strákarnir ...