Bíóblaður

Bíóblaður Bíómynda podcast á léttum nótum. Nýr þáttur alla miðvikudaga.

13/08/2024

Ég er orðinn mjög spenntur fyrir þessari!

Geggjuð sýning framundan!
13/08/2024

Geggjuð sýning framundan!

Classicir-mánudagar

Sambíóin Kringlunni sýna klassísku myndina The Good, the Bad and the Ugly frá árinu 1966 mánudaginn 2. seprtember kl. 19:00.

Hausaveiðari gengur í lið með tveimur mönnum í órólegu bandalagi við þann þriðja í kapphlaupi um að finna gull sem er grafið í afskekktum kirkjugarði.

Með aðalhlutverk fara Clint Eastwood, Lee Van Cleef og Eli Wallach.

Tryggðu þér miða á www.sambio.is

Þetta verður klikkað! Ég hef ekki sjálfur séð þessa útgáfu af myndinni en hún á víst að vera töluvert betri en upprunale...
04/07/2024

Þetta verður klikkað!

Ég hef ekki sjálfur séð þessa útgáfu af myndinni en hún á víst að vera töluvert betri en upprunalega.

Forsalan er hafin!
01/07/2024

Forsalan er hafin!

Nýjasta stórmynd Marvel Studios, Deadpool & Wolverine, er frumsýnd í Sambíóunum Kringlunni miðvikudaginn 24. júlí.

Wade Wilson lifir rólegu lífi eftir að hafa skilið tíma sinn sem málaliðinn Deadpool á bak við sig, þar til Time Variance Authority (TVA) – skriffinnskustofnun sem er til utan tíma og rúms og fylgist með tímalínunni – dregur hann inn í nýtt verkefni. Þar sem heimur hans stendur frammi fyrir tilvistarógn, gengur Wilson treglega til liðs við enn tregari Wolverine í leiðangur sem mun breyta sögu Marvel kvikmyndaheimsins.

Með aðalhlutverk fara Ryan Reynolds, Hugh Jackman, Emma Corrin, Morena Baccarin og Matthew Macfadyen.

Myndin er sýnd í Ásberg í Dolby Atmos, sem eru bestu mögulegu hljóð- og myndgæði sem völ er á, og einnig í almennum sölum.

Forsalan er hafin, tryggðu þér miða á www.sambio.is

Geggjuð sýning framundan!
01/07/2024

Geggjuð sýning framundan!

Sambíóin Kringlunni í samstarfi við Bíóklúbbinn Bíótöfrar munu sýna klassísku myndina The Fugitive frá árinu 1993 fimmtudaginn 4. júlí kl. 21:10.

Dr. Richard Kimble, sem er ranglega sakaður um að hafa myrt eiginkonu sína, verður að finna hinn raunverulega morðingja á meðan hann er eltur uppi af lögreglufulltrúanum Samuel Gerard.

Með aðalhlutverk fara Harrison Ford, Tommy Lee Jones, Sela Ward, Joe Pantoliano og Julianne Moore.

Tryggðu þér miða á www.sambio.is

Sambíóin Kringlunni Bíóblaður

Vídjó áskorun með Hugleiki Dags og Söndru BarilliHugleikur og Sandra kíktu til mín og þau sögðu mér aðeins frá podcastin...
24/06/2024

Vídjó áskorun með Hugleiki Dags og Söndru Barilli

Hugleikur og Sandra kíktu til mín og þau sögðu mér aðeins frá podcastinu Vídjó sem þau stjórna í sameiningu. Eftir stutt spjall þá fórum við í smá kvikmyndaleik.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Smash.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Uppistandarinn og rithöfundurinn Hugleikur Dagsson og framleiðandinn Sandra Barilli byrjuðu með kvikmyndahlaðvarpið Vídjó árið 2021. Í hlaðvarpinu horfa þau ...

The Rings of Power með Auðunni, Ragga og AroniVið förum yfir Amazon seríuna The Rings of Power og menn voru ekki allir s...
13/06/2024

The Rings of Power með Auðunni, Ragga og Aroni

Við förum yfir Amazon seríuna The Rings of Power og menn voru ekki allir sammála um gæði þáttanna. Þessi þáttur er algjört must fyrir alla Middle-Earth aðdáendur!

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Smash.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

ATH! Þessi þáttur kom upphaflega út sem áskriftarþáttur 2. desember 2022.Auðunn Torfi, Raggi Ólafs og Aron Andri eru allir rosalega miklir Lord of the Rings ...

Hot or Not með Kiddu SvarfdalKidda Svarfdal kíkti til mín í skemmtilegan Hot or Not leik þar sem við skoðum nokkur kvikm...
13/06/2024

Hot or Not með Kiddu Svarfdal

Kidda Svarfdal kíkti til mín í skemmtilegan Hot or Not leik þar sem við skoðum nokkur kvikmyndaplaköt og veltum því fyrir okkur hvort þau séu hot or not.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Smash.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Ritstjóri hun.is og einn af stjórnendum hlaðvarpsins Fullorðins, Kidda Svarfdal, kíkti til Hafsteins og tók þátt í skemmtilegum leik sem Hafsteinn bjó til. H...

Topp 10 með Róbertu Michelle HallSkemmtikrafturinn Róberta Michelle Hall kíkti til mín með topp 10 listann sinn.Þátturin...
04/06/2024

Topp 10 með Róbertu Michelle Hall

Skemmtikrafturinn Róberta Michelle Hall kíkti til mín með topp 10 listann sinn.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Smash.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Róberta Michelle Hall er skemmtikraftur, burlesque dansari og veislustjóri. Róberta sagði Hafsteini aðeins frá því sem hún er að gera þessa dagana og kom lík...

Topp 10 með Önnu MargrétiHjúkrunarfræðingurinn og kvikmyndaaðdáandinn Anna Margrét Pálsdóttir kíkti til mín með topp 10 ...
07/05/2024

Topp 10 með Önnu Margréti

Hjúkrunarfræðingurinn og kvikmyndaaðdáandinn Anna Margrét Pálsdóttir kíkti til mín með topp 10 listann sinn.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Smash.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Anna Margrét Pálsdóttir er hjúkrunarfræðingur og mikill kvikmyndaaðdáandi. Anna kíkti til Hafsteins með topp 10 lístann sinn. Í þættinum ræða þau meðal annar...

Topp 10 með Ásgeiri SigurðsKvikmyndagerðarmaðurinn Ásgeir Sigurðsson kíkti til mín með topp 10 listann sinn og sagði mér...
07/05/2024

Topp 10 með Ásgeiri Sigurðs

Kvikmyndagerðarmaðurinn Ásgeir Sigurðsson kíkti til mín með topp 10 listann sinn og sagði mér líka aðeins frá nýjum þáttum sem hann var að gera fyrir Símann, þætti sem kallast Gestir.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Ásgeir Sigurðsson er ungur kvikmyndagerðarmaður en hann gerði ásamt Antoni Karli kvikmyndina Harmur sem kom út árið 2021. Ásgeir gaf út fyrir stuttu sjónvarp...

Sambíóin Kringlunni munu sýna aftur Star Wars: Episode I - The Phantom Menace 4-6. maí!
01/05/2024

Sambíóin Kringlunni munu sýna aftur Star Wars: Episode I - The Phantom Menace 4-6. maí!

Star Wars: Episode I - The Phantom Menace verður sýnd í Sambíóunum Kringlunni dagana 4.-6. maí í tilefni 25 ára afmælis myndarinnar.

Tveir Jedi riddarar sleppa úr óvinveittum herskipaflota til að finna bandamenn og rekast á ungan dreng sem gæti komið jafnvægi á máttinn, en Sith riddararnir, sem hafa lengi legið í dvala, koma aftur upp á yfirborðið til að endurheimta upprunalega dýrð sína.

Með aðalhlutverk fara Liam Neeson, Ewan McGregor, Natalie Portman, Jake Lloyd, Ian McDiarmid og Samuel L. Jackson.

Myndin er sýnd í Ásberg og einnig í almennum sölum.

Tryggðu þér miða á www.sambio.is

Topp 10 með Ísrael Daníel HanssenÓskarsverðlaunasérfræðingurinn Ísrael Daníel Hanssen kom loksins til mín í topp 10 þátt...
26/04/2024

Topp 10 með Ísrael Daníel Hanssen

Óskarsverðlaunasérfræðingurinn Ísrael Daníel Hanssen kom loksins til mín í topp 10 þátt og hann mætti með frábæran topplista.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Ísrael Daníel Hanssen hefur komið áður til Hafsteins og rætt Óskarsverðlaunin en Ísrael er algjör sérfræðingur þegar kemur að Óskarnum. Hafsteinn var spenntu...

Óskarinn 2024 með Agli, Ísrael og TeitiStrákarnir kíktu til mín til að ræða þessar tíu myndir sem voru tilnefndar sem be...
09/04/2024

Óskarinn 2024 með Agli, Ísrael og Teiti

Strákarnir kíktu til mín til að ræða þessar tíu myndir sem voru tilnefndar sem besta mynd ársins.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Kvikmyndaneminn Egill Andri, Óskarsverðlaunasérfræðingurinn Ísrael Daníel og kvikmyndagerðarmaðurinn Teitur Magnússon kíktu til Hafsteins til að ræða þessar ...

Blade með KiloKilo kíkti til mín og við ræddum Blade þríleikinn.Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Sí...
07/04/2024

Blade með Kilo

Kilo kíkti til mín og við ræddum Blade þríleikinn.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

ATH! Þessi þáttur kom upphaflega út sem áskriftarþáttur 11. nóvember 2022.Í þessum þætti ræða strákarnir Blade seríuna en þeir eru báðir miklir Blade aðdáend...

Instagram gjafaleikur í gangi!Frábær gjafakarfa frá Nóa Síríus í vinning.Ég dreg út þrjá heppna sigurvegara þriðjudaginn...
02/04/2024

Instagram gjafaleikur í gangi!
Frábær gjafakarfa frá Nóa Síríus í vinning.

Ég dreg út þrjá heppna sigurvegara þriðjudaginn 9. apríl.

Endilega fylgið mér á Instagram (biobladur) og takið þátt 🥳

Bíóspjall með Ivy BjörguIvy Björg er áhættuleikkona, parkour iðkandi, búningahönnuður og loftfimleikalistamaður.Hún kíkt...
26/03/2024

Bíóspjall með Ivy Björgu

Ivy Björg er áhættuleikkona, parkour iðkandi, búningahönnuður og loftfimleikalistamaður.

Hún kíkti til mín og við ræddum meðal annars hasarmyndir, James Cameron, áhættuleik og margt, margt fleira.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Ivy Björg er áhættuleikari, Parkour iðkandi og loftfimleikalistamaður. Ivy hefur líka gríðarlegan áhuga á kvikmyndum og kvikmyndagerð og Hafsteinn var því sp...

Lethal Weapon með Anthony, Hansel og SnorraAnthony, Hansel og Snorri kíktu til mín til að ræða eina bestu kvikmyndaseríu...
25/03/2024

Lethal Weapon með Anthony, Hansel og Snorra

Anthony, Hansel og Snorri kíktu til mín til að ræða eina bestu kvikmyndaseríu allra tíma, Lethal Weapon.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

ATH! Þessi þáttur kom upphaflega út sem áskriftarþáttur 25. júlí 2023.Sjómaðurinn Anthony Evans Berry, leikarinn Hansel Eagle og matgæðingurinn Snorri Guðmun...

Bíóspjall með Brynjólfi GuðmundsBrynjólfur Guðmundsson býr úti í Los Angeles og stundar þar kvikmyndanám. Hann kíkti til...
11/03/2024

Bíóspjall með Brynjólfi Guðmunds

Brynjólfur Guðmundsson býr úti í Los Angeles og stundar þar kvikmyndanám. Hann kíkti til mín og sagði mér frá náminu og einnig ræddum við Nolan, Eastwood og margt fleira.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Brynjólfur Guðmundsson lærði húsgagnasmíði og verkfræði áður en hann flutti út með fjölskylduna til Los Angeles til að láta drauminn rætast. Brynjólfur hefur...

Sexy 90’s með Kiddu SvarfdalKidda kíkti til mín og við ræddum myndirnar Basic Instinct, Jade, Color of Night og Sliver.Þ...
11/03/2024

Sexy 90’s með Kiddu Svarfdal

Kidda kíkti til mín og við ræddum myndirnar Basic Instinct, Jade, Color of Night og Sliver.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

ATH! Þessi þáttur kom upphaflega út sem áskriftarþáttur 17. apríl 2023Ritstjóri hun.is og einn af stjórnendum hlaðvarpsins Fullorðins, Kidda Svarfdal, kíkti ...

Sýningin er í kvöld kl. 21:00. Þú vilt ekki missa af þessu!
29/02/2024

Sýningin er í kvöld kl. 21:00. Þú vilt ekki missa af þessu!

Sambíóin Kringlunni í samstarfi við Bíóklúbbinn Bíótöfrar munu sýna klassíska vestrann For a Few Dollars More frá árinu 1965 í 4K útgáfu í kvöld fimmtudag 29. febrúar kl. 21:00.

Tveir mannaveiðarar eru að elta sama manninn, Indio. Í fyrstu fara þeir hvor sína leiðina, en að lokum vinna þeir saman.

En eru þeir að elta hann af sömu ástæðunni? Með aðalhlutverk fara Clint Eastwood, Lee Van Cleef, Gian Maria Volontè, Mara Krupp og Klaus Kinski.

Tryggðu þér miða á www.sambio.is

Mel Brooks sýningar framundan hjá Sambíóin Kringlunni!
27/01/2024

Mel Brooks sýningar framundan hjá Sambíóin Kringlunni!

Mánudags-Bíó með Mel Brooks
Sambíóin Kringlunni kynna Mánudagsbíó með Mel Brooks þar sem við sýnum klassísku gamanmyndirnar Blazing Saddles, Young Frankenstein, Spaceballs, High Anxiety, Silent Movie og Robin Hood: Men in Tights eftir grínsnillinginn Mel Brooks.
Kynntu þér dagskrána og tryggðu þér miða á https://www.sambio.is/manudagsbio/

Topp 10 með Óla, Mána og HaffaLoksins gerðum við þrír okkar eigin topp 10 þátt þar sem við ræðum okkar uppáhalds myndir....
26/01/2024

Topp 10 með Óla, Mána og Haffa

Loksins gerðum við þrír okkar eigin topp 10 þátt þar sem við ræðum okkar uppáhalds myndir.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Kvikmyndasérfræðingarnir og Bíóblaðurs fastagestirnir Óli Bjarki og Máni Freyr kíktu til Hafsteins til að ræða sínar topp 10 kvikmyndir. Hafsteinn kom einnig...

24/01/2024

Allar Daniel Craig Bond myndirnar sýndar í Sambíóunum Egilshöll!

Næsta sýning Bíótöfra verður 25. janúar og þá sýnum við grínmeistaraverkið Tropic Thunder!Hægt er að kaupa miða á sambio...
19/01/2024

Næsta sýning Bíótöfra verður 25. janúar og þá sýnum við grínmeistaraverkið Tropic Thunder!

Hægt er að kaupa miða á sambio.is

Michele Burke og Barney Burman sáu um förðunina á Tom Cruise sem Les Grossman í kvikmyndinni Tropic Thunder.

Leikstjórinn Ben Stiller sagði að allir þættir karaktersins hafi verið þróaðir af Tom Cruise, þar á meðal dansinn og útlit förðunarinnar.

Stiller sagði að auk augljósari förðunaráhrifa á höfði og andliti Cruise og meira bringuhári, hafi Cruise einnig ákveðið að leika karakterinn með gervihendur í yfirstærð.

Tropic Thunder er sýnd í Sambíóunum Kringlunni í samstarfi við bíóklúbbinn Bíótöfra fimmtudaginn 25. janúar, tryggðu þér miða á www.sambio.is

2023 með Ásgeiri KolbeinsÁsgeir Kolbeins kíkti til mín og við fórum yfir árið 2023.Þátturinn er í boði Sambíóanna og Pop...
19/01/2024

2023 með Ásgeiri Kolbeins

Ásgeir Kolbeins kíkti til mín og við fórum yfir árið 2023.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeins kíkti til Hafsteins til að ræða árið 2023. Strákarnir fara vel yfir árið og ræða meðal annars hversu þreytt þetta ofurhetjudæ...

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Bíóblaður posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Bíóblaður:

Videos

Share

Category