Bíóblaður

Bíóblaður Bíómynda podcast á léttum nótum. Spurningaspil væntanlegt í verslanir fyrir jól!

DC með Gumma SósuGummi Sósa kíkti til mín og við ræddum heilan helling af DC myndum í tvöföldum þætti!Hægt er að nálgast...
09/11/2025

DC með Gumma Sósu

Gummi Sósa kíkti til mín og við ræddum heilan helling af DC myndum í tvöföldum þætti!

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Kvikmyndaáhugamaðurinn og DC sérfræðingurinn Gummi Sósa kíkti til Hafsteins til að ræða stærstu DC myndir frá upphafi. Í þessum fyrri hluta setja strákarnir ...

John Wick: Chapters 1 - 3 með Adam SebastianAdam Sebastian kíkti til mín til að ræða fyrstu þrjár John Wick myndirnar.Hæ...
24/09/2025

John Wick: Chapters 1 - 3 með Adam Sebastian

Adam Sebastian kíkti til mín til að ræða fyrstu þrjár John Wick myndirnar.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Kvikmyndaáhugamaðurinn Adam Sebastian Ástmundsson er mikill John Wick aðdáandi og kíkti hann til Hafsteins til að ræða fyrstu þrjár John Wick myndirnar. Í þæ...

1994 vs. 1999 með Bjarna Thor og HöddaÁrin 1994 og 1999 voru svakaleg kvikmyndaár og Bjarni og Höddi kíktu til mín til a...
24/09/2025

1994 vs. 1999 með Bjarna Thor og Hödda

Árin 1994 og 1999 voru svakaleg kvikmyndaár og Bjarni og Höddi kíktu til mín til að bera saman árin.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Fyrirtækjaeigandinn Bjarni Thor og grafíski hönnuðurinn Hörður Ásbjörnsson eru miklir 90’s menn og þeir kíktu til Hafsteins í sérstakan 1994 vs. 1999 þátt. H...

Star Wars: Andor með Birgi ÁrsælsStar Wars aðdáandinn Birgir Ársælsson kíkti til mín til að ræða meðal annars fyrstu ser...
04/09/2025

Star Wars: Andor með Birgi Ársæls

Star Wars aðdáandinn Birgir Ársælsson kíkti til mín til að ræða meðal annars fyrstu seríuna af Andor. Einnig ræðum við ýmislegt annað tengt Star Wars heiminum.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Kvikmyndafræðingurinn Birgir Smári Ársælsson er mikill Star Wars áhugamaður og hann kíkti til Hafsteins til að ræða fjórðu Disney+ Star Wars seríuna, Andor. ...

The Last of Us með Agli NielsenKvikmyndagerðarmaðurinn Egill Nielsen kíkti til mín til að ræða fyrstu seríuna af HBO ser...
04/09/2025

The Last of Us með Agli Nielsen

Kvikmyndagerðarmaðurinn Egill Nielsen kíkti til mín til að ræða fyrstu seríuna af HBO seríunni, The Last of Us.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Kvikmyndagerðarmaðurinn Egill Nielsen er rosalegur The Last of Us aðdáandi og hann kíkti til Hafsteins til að ræða hina vinsælu HBO seríu sem hefur vakið mik...

Indiana Jones með Óla og MánaÓli og Máni kíktu til mín til að ræða fyrstu fjórar Indy myndirnar.Hægt er að nálgast þátti...
28/08/2025

Indiana Jones með Óla og Mána

Óli og Máni kíktu til mín til að ræða fyrstu fjórar Indy myndirnar.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Kvikmyndasérfræðingarnir Óli Bjarki og Máni Freyr kíktu til Hafsteins til að ræða eina stærstu kvikmyndapersónu allra tíma, Indiana Jones. Strákarnir fara yf...

Bíóblaður spurningaspil: Egill vs. Ísrael vs. TeiturStrákarnir fengu að prófa nýja Bíóblaðurs spurningaspilið sem kemur ...
27/08/2025

Bíóblaður spurningaspil: Egill vs. Ísrael vs. Teitur

Strákarnir fengu að prófa nýja Bíóblaðurs spurningaspilið sem kemur út fyrir jól.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Kvikmyndagerðarmaðurinn Egill Nielsen, Óskarsverðlaunasérfræðingurinn Ísrael Daníel Hanssen og kvikmyndagerðarmaðurinn Teitur Magnússon mættu til Hafsteins í...

Óskarinn 2025 með Agli, Ísrael og TeitiKvikmyndaaðdáendurnir Egill, Ísrael og Teitur kíktu til mín rétt fyrir Óskarsverð...
27/08/2025

Óskarinn 2025 með Agli, Ísrael og Teiti

Kvikmyndaaðdáendurnir Egill, Ísrael og Teitur kíktu til mín rétt fyrir Óskarsverðlaunaafhendinguna síðastliðinn mars til að ræða þessar 10 kvikmyndir sem voru tilnefndar sem besta myndin.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Kvikmyndagerðarmaðurinn Egill Nielsen, Óskarsverðlaunasérfræðingurinn Ísrael Daníel Hanssen og kvikmyndagerðarmaðurinn Teitur Magnússon eru allir miklir Óska...

Gott og slæmt með Helga og HaukiHelgi og Haukur kíktu til mín til að ræða nokkrar góðar myndir og nokkrar hræðilegar myn...
18/08/2025

Gott og slæmt með Helga og Hauki

Helgi og Haukur kíktu til mín til að ræða nokkrar góðar myndir og nokkrar hræðilegar myndir.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Kvikmyndaáhugamennirnir Helgi Edwald Einarsson og Haukur Bjarnason kíktu aftur til Hafsteins og í þetta skiptið vildu strákarnir ræða lélegar myndir og góðar...

Topp 10 með Donnu CruzDonna Cruz kíkti til mín með topp 10 listann sinn.Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og...
18/08/2025

Topp 10 með Donnu Cruz

Donna Cruz kíkti til mín með topp 10 listann sinn.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz kíkti til Hafsteins með sinn topp 10 lista.Í þættinum ræða þau meðal annars Tucker and Dale vs. Evil, Flipped,...

Stallone vs. Schwarzenegger með Ísrael og BinnaKvikmyndanördarnir Ísrael og Binni kíktu til mín til að bera saman nokkra...
17/08/2025

Stallone vs. Schwarzenegger með Ísrael og Binna

Kvikmyndanördarnir Ísrael og Binni kíktu til mín til að bera saman nokkrar Stallone og Schwarzenegger myndir.

Við ræðum meðal annars Rocky, Predator, True Lies og Demolition Man.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger eru tvær af stærstu hasarstjörnum kvikmyndasögunnar. Þeir hafa báðir leikið í mörgum hasarmyndum sem eru af flest...

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Bíóblaður posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Category