Veiðivísir

Veiðivísir Veiðivísir er frétta- og spjallvefur fyrir veiðimenn. Vefurinn tilheyrir fréttavefnum visir.is.
(4)

Mótmæli verða á Austurvelli á morgun.
06/10/2023

Mótmæli verða á Austurvelli á morgun.

Á morgun kl 15:00 verða mótmæli við Austurvöll þar sem sjókvíaeldi á laxi við landið verður mótmælt.

Loksins þarf ekki að kaupa fleiri súkkulaði dagatöl fyrir veiðimenn og veiðikonur!
06/10/2023

Loksins þarf ekki að kaupa fleiri súkkulaði dagatöl fyrir veiðimenn og veiðikonur!

Vinir og vandamenn þeirra sem glíma við ástríðu í stangveiði lenda oft í stökustu vandræðum með skemmtilegar jólagjafir.

Þegar veitt og sleppt virkar vel þá líka VIRKAR það vel!! Geggjuð bleikja!
28/07/2023

Þegar veitt og sleppt virkar vel þá líka VIRKAR það vel!! Geggjuð bleikja!

Eyjafjarðará er ein af þeim ám þar sem veiðimönnum er skylt að sleppa öllum veiddum fiski en það hefur heldur betur verið að skila sér.

Rólegra en fiskifræðingar áttu von á svo mikið er víst
28/07/2023

Rólegra en fiskifræðingar áttu von á svo mikið er víst

Vikulegar tölur úr laxveiðiánum eru ekki beint til að hrópa húrra fyrir en engin laxveiðiánna er komin yfir 1.000 laxa sem verður að teljast afleitt.

Langá virðist bara vera í ágætum málum þó árið verði vissulega undir væntingum
28/07/2023

Langá virðist bara vera í ágætum málum þó árið verði vissulega undir væntingum

Á dögum vatnsleysis í ánum á vestur og suðurlandi eru tvær ár sem þurfa líklega ekki að kvarta undan of litlu vatni en það eru Grímsá og Langá.

Þegar þú ert að flýta þér í hylinn til að hitta hrygnuna þína....
28/07/2023

Þegar þú ert að flýta þér í hylinn til að hitta hrygnuna þína....

Því er oft velt upp þegar rætt er um gönguhraða laxa upp árnar hversu langt hann getur farið á ákveðnum tíma og við teljum að sá fljótasti sé fundinn.

Fín veiði í Jöklu þessa dagana :)
28/07/2023

Fín veiði í Jöklu þessa dagana :)

Það er alls ekki rólegt á öllum vígstöðvum í laxveiðinni en þeir sem hafa verið við bakkann á Jöklu síðustu daga eru heldur betur kátir.

Það virðist vera góð ganga af sjóbleikju í árnar á vesturlandi
26/07/2023

Það virðist vera góð ganga af sjóbleikju í árnar á vesturlandi

Haukadalsvatn er að detta inn í sinn besta tíma þessa dagana og það sem skemmir ekkert fyrir góðri ferð í vatnið er að það kraumar af nýgenginni sjóbleikju.

Stærstu laxarnir sem hafa gengið í gegnum teljarnn í Elliðaánum hjafa enn ekki veiðst!
25/07/2023

Stærstu laxarnir sem hafa gengið í gegnum teljarnn í Elliðaánum hjafa enn ekki veiðst!

Það hafa nokkrir stórir laxar gengið í Elliðaárnar á þessu sumri en einn af þeim stærstu gekk í hana í gær og það verður spennandi að sjá hvort þessi lax taki flugu í sumar.

Það fá allir fisk sem henda út færi.....
25/07/2023

Það fá allir fisk sem henda út færi.....

Inná veiðispjallinu Veiðidellan er frábær á Facebook kemur reglulega spurning frá einhverjum sem spyr hvert sé best að fara með krakka að veiða.

Það er hægt að borða hnúðlax nýgengin en annars fer þetta bara í köttinn....
25/07/2023

Það er hægt að borða hnúðlax nýgengin en annars fer þetta bara í köttinn....

Hnúðlaxinn er farin að sýna sig í Íslensku ánum en í minna mæli en flestir áttu von á en meðal þeirra veiðisvæða sem hnúðlaxinn er mættur í er Sogið.

Pant veiða þennan!!!
24/06/2023

Pant veiða þennan!!!

nú fyrst fer að verða spennandi að kasta flugu fyrir lax í Elliðaánum því það eru nokkrir stórir gengnir í gegnum teljarann og einn bikarfiskur.

Geggjað að fá svona fréttir úr Veiðivötnum :)
24/06/2023

Geggjað að fá svona fréttir úr Veiðivötnum :)

Veiðivötn er klárlega eitt af vinsælustu veiðisvæðum landsins enda fjölmenna veiðimenn og veiðikonur þangað á hverju sumri.

Address

Skaftahlíð 24
Reykjavík
105

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Veiðivísir posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Veiðivísir:

Videos

Share

Nearby media companies


Other Media/News Companies in Reykjavík

Show All

You may also like