Eyjan

Eyjan Eyjan er sjálfstæður fjölmiðill á netinu. Eyjan er og mun verða leiðandi í pólitískum skrifum, öðruví Ritstjóri er Björn Þorfinnsson

Konur eru líklegri en karlar til að segjast eiga nána vini í vinnunni (48% á móti 38% karla) og segjast þurfa á þeim að ...
17/08/2024

Konur eru líklegri en karlar til að segjast eiga nána vini í vinnunni (48% á móti 38% karla) og segjast þurfa á þeim að halda

Vinátta er okkur holl, allar rannsóknir staðfesta að vinátta eykur vellíðan og hjálpar til við að byggja upp sjálfstraust og hamingju. Mörg okkar verja stórum hluta tíma okkar á vinnustað og því er spurning hvort að slík tengsl séu mikilvæg í vinnunni, er nauðsynlegt að eiga...

„Ég vara oft ungt fólk við að gera vinnuna að stórum hluta af sjálfsmynd sinni. Margir sjá sjálfa sig í gegnum vinnuna o...
17/08/2024

„Ég vara oft ungt fólk við að gera vinnuna að stórum hluta af sjálfsmynd sinni. Margir sjá sjálfa sig í gegnum vinnuna og ég gerði það lengi.“

„Ég var með í að búa til Stöð 2 á sínum tíma og var lengi þar bæði sem fréttastjóri og forseti Íslenska útvarpsfélagsins og þetta voru slagsmál alltaf. Svo var ég útvarpsstjóri í átta ár og þetta eru ekkert sérstaklega friðsælir vinnustaðir, sérstaklega þegar maðu...

„ … samtímann sjá menn svo ólíkum augum að oftar en ekki gapir tómlegt svarið við þeim spurningum sem vakna á líðandi st...
17/08/2024

„ … samtímann sjá menn svo ólíkum augum að oftar en ekki gapir tómlegt svarið við þeim spurningum sem vakna á líðandi stundu,“ skrifar Sigmundur Ernir í nýjasta laugardagspistli sínum á Eyjunni.

Ofan á stafni Alþingishússins við Austurvöll hvílir kóróna af sverari gerðinni. Þar hefur hún blasað við vegfarendum frá því þetta sögufræga hús var hlaðið á áttunda og níunda áratug þar síðustu aldar. Og henni hefur ávallt verið vel við haldið, frá einni öld til a...

Talið er að á milli 400 og 600 börn á skólaskyldualdri séu alls ekki skráð í skóla hér á landi. Nýr heildstæður gagnagru...
17/08/2024

Talið er að á milli 400 og 600 börn á skólaskyldualdri séu alls ekki skráð í skóla hér á landi. Nýr heildstæður gagnagrunnur um alla nemendur á Íslandi mun auðvelda mjög utanumhald í þessum efnum, auk þess sem gagnagrunnurinn verður mikilvægt tæki fyrir kennara til að meta árangur af sínum aðferðum og kennsluháttum, jafnframt því að styðja mjög við framkvæmd nýs samræmds matsferils, sem verið er að taka upp í grunnskólum. Þórdís Jóna Sigurðardóttir, forstjóri nýstofnaðrar Miðstöðvar mennta og skólaþjónustu, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar.

Talið er að á milli 400 og 600 börn á skólaskyldualdri séu alls ekki skráð í skóla hér á landi. Nýr heildstæður gagnagrunnur um alla nemendur á Íslandi mun auðvelda mjög utanumhald í þessum efnum, auk þess sem gagnagrunnurinn verður mikilvægt tæki fyrir kennara til að meta...

„Smám saman uppgötvuðu menn þó að hann var dauður svo að komin var skýring á lystarleysinu. Þórólfur átti lengra líf fyr...
17/08/2024

„Smám saman uppgötvuðu menn þó að hann var dauður svo að komin var skýring á lystarleysinu. Þórólfur átti lengra líf fyrir höndum því að hann gekk aftur og var allra drauga erfiðastur þrátt fyrir ónýtar kransæðar. Hjartveikin fylgir manni því ekki inn í eilífðina,“ skrifar Óttar Guðmundsson í nýjasta laugardagspistli sínum á Eyjunni.

Góði dátinn Svejk í sögu Miroslav Hasek endaði gjarnan samræður á þessum orðum: „Og sjálfur er ég ekki vel góður.“ Engin skýring var þó gefin á þessum óræðu veikindum. Síðustu 2-3 árin hef verið í alls konar rannsóknum í flottustu og dýrustu tækjum landsins vegna ...

„Get ekki séð að þetta hafi farið á skjön við þá framkvæmd sem að almennt er viðhöfð“
16/08/2024

„Get ekki séð að þetta hafi farið á skjön við þá framkvæmd sem að almennt er viðhöfð“

Mbl.is greinir frá því að aðstoðarmaður Dags B. Eggertssonar hafi fengið greiddar sex milljónir vegna ótekins orlofs og biðlauna þegar hann lét af embætti í janúar. Þessi starfsmaður hafði sinnt starfi aðstoðarmanns í 12 mánuði. Aðstoðarmaðurinn, Dilja Ragnarsdóttir, hóf...

„Það útilokað að hér á landi sé hægt að hafa launaþróun í allt öðrum takti en í nágrannalöndum, en á sama tíma sambærile...
16/08/2024

„Það útilokað að hér á landi sé hægt að hafa launaþróun í allt öðrum takti en í nágrannalöndum, en á sama tíma sambærilega verðbólgu og vexti.“

„Verðbólgan er enn of mikil. Um það verður ekki deilt,“ skrifar Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra í grein sem birtist á vef Stjórnarráðsins í dag. Þar vísar hann á bug gagnrýni um „gegndarlaus ríkisútgjöld“ og útskýrir að ríkissjóður standi vel og til að hemja...

Það er fullkominn misskilningur að verið sé að leggja niður samræmd próf við námsmat í grunnskólum. Þvert á móti er veri...
16/08/2024

Það er fullkominn misskilningur að verið sé að leggja niður samræmd próf við námsmat í grunnskólum. Þvert á móti er verið að stórauka vægi samræmdra prófa og gera þau hnitmiðaðri og gagnlegri fyrir kennara, börn og foreldra. Þórdís Jóna Sigurðardóttir, forstjóri nýstofnaðrar Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar.

Það er fullkominn misskilningur að verið sé að leggja niður samræmd próf við námsmat í grunnskólum. Þvert á móti er verið að stórauka vægi samræmdra prófa og gera þau hnitmiðaðri og gagnlegri fyrir kennara, börn og foreldra. Þórdís Jóna Sigurðardóttir, forstjóri nýs...

„Þetta er mjög útbreitt í allri Ameríku og því gríðarlega stór markaður,“ segir Ari Steinarsson, framkvæmdastjóri YAY.
16/08/2024

„Þetta er mjög útbreitt í allri Ameríku og því gríðarlega stór markaður,“ segir Ari Steinarsson, framkvæmdastjóri YAY.

Íslenska fjártæknifyrirtækið YAY, sem á og rekur YAY gjafabréfakerfið og sá meðal annars um Ferðagjöfina fyrir íslenska ríkið, hefur nú gert samkomulag við kanadíska fyrirtækið SEP (Smart Everyday People) um dreifingu bótagreiðslna. Samkomulagið snýst um dreifingu á svoköll...

„Tvær miðaldra konur fundust látnar í sumarhúsi. Vanþekking á sveppum varð þeim að aldurtila,“ skrifar Steinunn Ólína í ...
16/08/2024

„Tvær miðaldra konur fundust látnar í sumarhúsi. Vanþekking á sveppum varð þeim að aldurtila,“ skrifar Steinunn Ólína í nýjasta föstudagspistli sínum á Eyjunni.

Ég dró vinkonu mína í sveppamó á dögunum þó hún nennti því nú varla. ,,Ég á enga minningu af því að tína sveppi” sagði hún stundarhátt þar sem við kjöguðum um skógarbotna. En finnst þér ekki gaman að líða smá eins og Rauðhettu, spurði ég þar sem ég stikaði vo...

Ætlunin er að reisa þar höfuðsstöðvar fyrirtækisins
15/08/2024

Ætlunin er að reisa þar höfuðsstöðvar fyrirtækisins

Landsvirkjun hefur gert Reykjavíkurborg óskuldbinandi tilboð í Toppstöðina í Elliðaárdal, með það í huga að starfrækja þar höfuðstöðvar sínar. Tilboðið hljóðar upp á um 725 milljónir króna. Þetta kemur fram í tilkynningu fyrirtækisins. Landsvirkjun þurfti að rýma h....

„Það var súrrealísk upplifun að hlusta á fulltrúa Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Samfylkingar tala háfleygt um mikilvæ...
15/08/2024

„Það var súrrealísk upplifun að hlusta á fulltrúa Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Samfylkingar tala háfleygt um mikilvægi þess að auka samtal og samráð við íbúa en þora síðan ekki að taka afstöðu til aukins samtals og samráðs við íbúa á sama tíma,“ segir Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi Viðreisnar.

Tillaga Jóns Inga Hákonarsonar, bæjarfulltrúa Viðreisnar, um að Coda Terminal verkefnið verði sent í íbúakosningu var vísað frá bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær og hún send í bæjarráð. Jón Ingi harmar þetta og segir það hafa verið súrrelískt að hlusta á fulltrúa Sjá...

Vilhjálmur segir ljóst að verkalýðshreyfingin muni ekki standa aðgerðarlaus ef svikin raungerast
15/08/2024

Vilhjálmur segir ljóst að verkalýðshreyfingin muni ekki standa aðgerðarlaus ef svikin raungerast

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, skorar á sveitastjórnamenn vítt og breitt um landið að standa við gefnar viljayfirlýsingar í aðdraganda síðustu kjarasamninga og hækka ekki gjaldskrár fyrir árið 2024 umfram 3,5% og endurskoða þau tilvik þar sem hækka...

„Þetta er kjarni málsins: Þó að við náum verðbólgumarkmiðinu verða raunvextir í fyrirsjáanlegri framtíð um 4%. Það er vi...
15/08/2024

„Þetta er kjarni málsins: Þó að við náum verðbólgumarkmiðinu verða raunvextir í fyrirsjáanlegri framtíð um 4%. Það er viðvarandi tvöfalt eða jafnvel þrefalt meiri raunvaxtabyrði en í grannlöndunum. Þetta er viðmiðið, sem hagfræðingar Arion banka nota. Þar breytir 0,5% verðbólguhækkun eðlilega ekki heildarmyndinni og aðhald í ríkisfjármálum virðist fullnægjandi í augum meirihluta þingmanna. Nauðvörn heimila og fyrirtækja er að aðlagast skekkjunni með verðtryggðum lánum. Það er deyfilyf,“ skrifar Þorsteinn Pálsson af kögunarhóli á Eyjunni.

Þegar verðbólga hækkaði verulega í síðasta mánuði hafði Innherji á Vísi eftir hagfræðingum Arion banka að óvænt hækkun breytti ekki heildarmyndinni. Fáeinir hrukku þó í kút af þessu tilefni. Í Danmörku hefði 0,5% hækkun verðbólgu verið líkt við jarðskjálfta. Í ok...

Formaður stærsta verkalýðsfélagsins á Akureyri er ekki sátt við meirihluta bæjarstjórnar og segir málið mjög alvarlegt.
14/08/2024

Formaður stærsta verkalýðsfélagsins á Akureyri er ekki sátt við meirihluta bæjarstjórnar og segir málið mjög alvarlegt.

Formaður verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju og oddvitar flokka í minnihluta bæjarstjórnar Akureyrar gagnrýna meirihlutann harkalega fyrir að hafa ekki lækkað gjaldskrár eins og lofað var í vor. Miklar hækkanir tóku gildi um áramót en formaður bæjarráðs segir að lækkanir verði...

„Sjálfstæðisflokkurinn er kominn í viðbragðsstöðu til að sprengja ríkisstjórnina og boða til kosninga með skömmum fyrirv...
14/08/2024

„Sjálfstæðisflokkurinn er kominn í viðbragðsstöðu til að sprengja ríkisstjórnina og boða til kosninga með skömmum fyrirvara í vetur. Forysta flokksins hyggst eigna sér það sem vel hefur tekist í þessu ríkisstjórnarsamstarfi (hvað sem það nú er) og kenna samstarfsflokkunum, Framsókn og VG, um allt sem miður hefur farið, og er þar af nógu að taka,“ skrifar Ólafur Arnarson í Dagfarapistli á Hringbraut.

Sjálfstæðisflokkurinn er kominn í viðbragðsstöðu til að sprengja ríkisstjórnina og boða til kosninga með skömmum fyrirvara í vetur. Forysta flokksins hyggst eigna sér það sem vel hefur tekist í þessu ríkisstjórnarsamstarfi (hvað sem það nú er) og kenna samstarfsflokkunum, F...

Er Trump í vanda?
14/08/2024

Er Trump í vanda?

Kosningabarátta Donald Trump er við að missa flugið. Þetta segja margir fréttaskýrendur og áhyggjufullir Repúblikanar sem hafa spurt sig síðustu daga hvort Trump sé að missa flugið og þá sérstaklega í sumum af sveifluríkjunum svokölluðu. Eftir því sem baráttan verður erfiða...

„Aldrei er talað um óreiðuhag­stjórn eða þá staðreynd að tvær þjóðir búa á Íslandi. Ann­ars veg­ar fólkið sem lif­ir í k...
13/08/2024

„Aldrei er talað um óreiðuhag­stjórn eða þá staðreynd að tvær þjóðir búa á Íslandi. Ann­ars veg­ar fólkið sem lif­ir í krónu­hag­kerf­inu og hins veg­ar fyr­ir­tæk­in sem gera upp í evr­um og doll­ur­um. Um 250 ís­lensk fyr­ir­tæki hafa yf­ir­gefið krón­una og um 42% þjóðarfram­leiðslunn­ar eins og fram kom í ný­legu svari viðskiptaráðherra við fyr­ir­spurn­um mín­um á Alþingi. Vaxta­ákv­arðanir Seðlabank­ans hafa þess vegna ekki áhrif á lán þess­ara fyr­ir­tækja. Þess­um fyr­ir­tækj­um bjóðast betri láns­kjör en heim­il­um og litl­um fyr­ir­tækj­um,“ segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.

Kaupmáttur launa hefur sveiflast fjórum sinnum meira hér á landi en í hinum OECD löndunum frá aldamótum og niðursveiflurnar bitna harðast á ungu fólki sem er að berjast við að koma sér upp húsnæði og flytur fjármagn til eldri kynslóðanna. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir,...

Er samdráttarskeið í uppsiglingu?
13/08/2024

Er samdráttarskeið í uppsiglingu?

Samdráttarskeið í stærsta hagkerfi heims er „óþægilega nálægt“ að mati Claudia Sahm sem var áður aðalhagfræðingur bandaríska seðlabankans, Federal Reserve. Hún segir að bankinn neyðist til að breyta peningastefnu sinni til að mæta þessari vaxandi hættu sem samdráttarske...

Orðið á götunni er að ritstjórinn, sem svo sjaldséður er á vinnustað, telji ekki eftir sér að segja virtum sérfræðingum ...
12/08/2024

Orðið á götunni er að ritstjórinn, sem svo sjaldséður er á vinnustað, telji ekki eftir sér að segja virtum sérfræðingum á sínu sviði til um það hvernig þeir skuli haga sínum störfum og hvernig hollast sé að nálgast viðfangsefnin.

Nokkurrar óþreyju mun tekið að gæta hjá ýmsum blaðamönnum Morgunblaðsins vegna þaulsetu Davíðs Oddssonar á ritstjórastól blaðsins. Orðið á götunni er að þrátt fyrir að ritstjórinn aldni hafi það fyrir vana að mæta til vinnu seint og um síðir og dvelja skamma stund á ...

„Hvar finnur RÚV svona flott fólk? RÚV fær tíu fyrir þá fundi.“
12/08/2024

„Hvar finnur RÚV svona flott fólk? RÚV fær tíu fyrir þá fundi.“

„Við sem trúum á kraftaverkin vorum sérlega glöð yfir stuðinu á Sigurbirni frá Laugum, sem lýsti hverri frjálsíþrótt sem er af bítandi ákefð. Það gerði hann á þann hátt, að við sem ekki erum innvígðir í tæknimál íþróttanna eða gamlir afreksmenn (!) skiljum næsta ...

„Ótti ESB-andstæðinga við ESB-regluverkið er eflaust margþættur, en efst stendur væntanlega það að við inngöngu í ESB og...
12/08/2024

„Ótti ESB-andstæðinga við ESB-regluverkið er eflaust margþættur, en efst stendur væntanlega það að við inngöngu í ESB og upptöku evru myndi sú sérhagsmunagæzla og það spillingar- og klíkuveldi, sem íslenzka krónan leyfir, falla. Yrði erfitt fyrir valdaklíkuna, valdapótintáta sjálfstæðismanna og Framsóknar, sem hafa mikið skipt með sér kökunni – tryggt sér og sínum sérstöðu, hagsmuni og forgang, þar sem almenningur hefur oftast mætt afgangi – eftir sleitulausa valdahandhöfn í hálfa eða heila öld; missa spottana, til að kippa, í úr höndum sér,“ skrifar Ole Anton Bieltvedt í aðsendri grein á Eyjunni.

Það eru í raun öll ríki álfunnar sem sækja það fast og með öllum ráðum að komast inn í ESB og fá evru, nema þá Bretland, sem gekk úr ESB á grundvelli blekkinga, ósanninda og rangfærslna þeirra íhalds- og afturhaldsafla sem fyrir útgöngu stóðu, og svo Ísland, trúlega mes...

„Sagan verður ekki skráð í viðtengingarhætti, þó sagnfræðingar velti því oft upp hvernig mál hefðu getað skipast með öðr...
11/08/2024

„Sagan verður ekki skráð í viðtengingarhætti, þó sagnfræðingar velti því oft upp hvernig mál hefðu getað skipast með öðrum hætti en varð,“ segir Björn Jón.

Fyrir rúmri viku átti ég leið með lestinni milli borganna Poitiers og Tours í Frakklandi, raunar þurfti ég að gera mér ferð með fremur hæggengri héraðslest, því háhraðalestin lá niðri eftir árás spellvirkja svo sem frægt er orðið af fréttum. Milli borganna er grösugt slé...

Jón Sigurður skrifar um vaxtaokrið og ósanngirnina
10/08/2024

Jón Sigurður skrifar um vaxtaokrið og ósanngirnina

Nú er ég ekki hagfræðingur, í hæsta máta hagyrðingur, svo kannski ætti ég ekki að hafa hátt um þessa hluti sem ég ætla þó að gera að umtalsefni. En þannig er mál með vexti að það dylst engum sem dvelur um lengri eða skemmri tíma heima á Íslandi að mikill fjöldi fólks ...

„En stóra spurningin er auðvitað þessi: Hvað merkir væntanleg herðing Sjálfstæðisflokksins?“ skrifar sigmundur Ernir í n...
10/08/2024

„En stóra spurningin er auðvitað þessi: Hvað merkir væntanleg herðing Sjálfstæðisflokksins?“ skrifar sigmundur Ernir í nýjasta laugardagspistli sínum á Eyjunni.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur formlega farið þess á leit að hann verði hægriflokkur. Og það sem meira er, að hann haldi langtum lengra til hægri en hann hefur átt að sér á undanförnum árum. Annað verður ekki lesið út úr orðfæri varaformannsins. Það þurfi að herða tökin....

Björn tætir grein Ögmundar í sig.
10/08/2024

Björn tætir grein Ögmundar í sig.

Björn Bjarnason segir ömurlegt af Ögmundi Jónassyni að hvetja íslensk stjórnvöld til að skipa sér í lið með einræðisstjórnum en skorast undan því að styðja Úkraínumenn í baráttu sinni við innrásarlið Rússa. Sakar hann Ögmund um að líta fram hjá innrás Rússa í skrif...

Address

Kringlan 4-12
Reykjavík
103

Telephone

+3545505000

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Eyjan posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Eyjan:

Videos

Share

Our Story

Útgefandi er Torg ehf


Other Media/News Companies in Reykjavík

Show All

You may also like