17/08/2024
Konur eru líklegri en karlar til að segjast eiga nána vini í vinnunni (48% á móti 38% karla) og segjast þurfa á þeim að halda
Vinátta er okkur holl, allar rannsóknir staðfesta að vinátta eykur vellíðan og hjálpar til við að byggja upp sjálfstraust og hamingju. Mörg okkar verja stórum hluta tíma okkar á vinnustað og því er spurning hvort að slík tengsl séu mikilvæg í vinnunni, er nauðsynlegt að eiga...