Sportið á Vísi

Sportið á Vísi Sportið á Vísi fjallar um allt sem skiptir máli í íþróttum hér á landi sem erlendis.

Landsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson fær vonandi að sjást meira á fótboltavellinum á næstu mánuðum eftir að hafa v...
31/01/2025

Landsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson fær vonandi að sjást meira á fótboltavellinum á næstu mánuðum eftir að hafa verið lánaður frá Ajax til Sparta Rotterdam út leiktíðina.

Landsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson fær vonandi að sjást meira á fótboltavellinum á næstu mánuðum eftir að hafa verið lánaður frá Ajax til Sparta Rotterdam út leiktíðina. Hann hittir þar fyrir annan Íslending.

Alvarlegt flugatvik varð þann 25. febrúar árið 2024 þegar tvær litlar flugvélar rákust nánast saman í lofti yfir Skerjaf...
31/01/2025

Alvarlegt flugatvik varð þann 25. febrúar árið 2024 þegar tvær litlar flugvélar rákust nánast saman í lofti yfir Skerjafirði. Á sama tíma voru flugumferðarstjórar að horfa á úrslitaleik enska deildabikarsins í knattspyrnu, þar sem Liverpool hafði betur gegn Chelsea. Fréttin er í fyrstu athugasemd.

Vá, Manchester City mætir Real Madrid í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag....
31/01/2025

Vá, Manchester City mætir Real Madrid í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag.

Fréttina má finna í fyrstu athugasemd.

Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf leikmanna hóp fyrir síðustu tv...
31/01/2025

Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf leikmanna hóp fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM 2025. Einn nýliði er í íslenska hópnum.

Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf leikmanna hóp fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM 2025.

Dagur Sigurðsson gæti gert það sem enginn þjálfari hefur af­rekað í hand­boltasögunni, ef hann stýrir Króatíu til sigurs...
31/01/2025

Dagur Sigurðsson gæti gert það sem enginn þjálfari hefur af­rekað í hand­boltasögunni, ef hann stýrir Króatíu til sigurs í úrslitaleik HM um helgina.
Hlekkur á greinina er í fyrstu ummælum.

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum körfubolta?! Tindastóll hefur tryggt sér krafta gríska landsliðsmannsins Dimitri...
31/01/2025

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum körfubolta?! Tindastóll hefur tryggt sér krafta gríska landsliðsmannsins Dimitris Agravanis.
Hlekkur á greinina er í fyrstu ummælum.

Hákon Arnar Haraldsson hefur fengið verðskuldað lof fyrir frammistöður sínar með franska liðinu Lille í bestu deild Evró...
31/01/2025

Hákon Arnar Haraldsson hefur fengið verðskuldað lof fyrir frammistöður sínar með franska liðinu Lille í bestu deild Evrópu. Hákon er orðaður við mörg stórlið í álfunni en lætur sjálfur sögusagnirnar ekki hafa áhrif á sig og einblínir fremur á það að gera betur, stefna hærra.

Há­kon Arnar Haralds­son hefur fengið verðskuldað lof fyrir frammistöðu sína með franska liðinu Lil­le í bestu deild Evrópu. Há­kon er orðaður við mörg stór­lið í álfunni en lætur sjálfur sögu­sagnirnar ekki hafa áhrif á sig og ein­blínir fremur á það að gera bet...

„Þetta verður ekki auðvelt,“ segir Anton Rúnarsson sem í sumar verður nýr þjálfari hins sigursæla kvennaliðs Vals í hand...
31/01/2025

„Þetta verður ekki auðvelt,“ segir Anton Rúnarsson sem í sumar verður nýr þjálfari hins sigursæla kvennaliðs Vals í handbolta. Þetta verður fyrsta starf Antons sem aðalþjálfari.

Leiester City keypti íslensku landsliðskonuna Hlín Eiríksdóttur í gær og það er alltaf að aukast peningaflæðið í kvennaf...
31/01/2025

Leiester City keypti íslensku landsliðskonuna Hlín Eiríksdóttur í gær og það er alltaf að aukast peningaflæðið í kvennafótboltanum.

Sænskur knattspyrnumaður hefur verið dæmdur í keppnisbann í næstu átján mánuði vegna veðmála sinna.
31/01/2025

Sænskur knattspyrnumaður hefur verið dæmdur í keppnisbann í næstu átján mánuði vegna veðmála sinna.

Liverpool vann deildarkeppni Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap í lokaleiknum sínum. Tapið hafði ekki áhrif á lokaröð ...
31/01/2025

Liverpool vann deildarkeppni Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap í lokaleiknum sínum. Tapið hafði ekki áhrif á lokaröð liðsins en hafði aftur á móti áhrif á tekjurnar.

Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.
31/01/2025

Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Hlín Eiríksdóttir er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City eftir að enska liðið keypti hana í gær f...
31/01/2025

Hlín Eiríksdóttir er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City eftir að enska liðið keypti hana í gær frá sænska liðinu Kristianstad. Það er tákn um nýja tíma í kvennafótboltanum. Sjá frétt í fyrstu athugasemd.

Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Besiktas eru úr leik í Evrópudeild karla í knattspyrnu eftir 1-0 tap fyrir Twente í kv...
31/01/2025

Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Besiktas eru úr leik í Evrópudeild karla í knattspyrnu eftir 1-0 tap fyrir Twente í kvöld. Topplið Lazio tapaði sínum leik einnig en endaði þó á toppi deildarinnar.

Hreiðar Levý Guðmundsson, fasteignasali og fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handbolta, gefur ekki mikið fyrir skrif ...
31/01/2025

Hreiðar Levý Guðmundsson, fasteignasali og fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handbolta, gefur ekki mikið fyrir skrif Víðis Sigurðssonar hjá Morgunblaðinu þar sem hann ræðir aðkomu Gunnars Magnússonar að sigri Króatíu á Íslamdi á HM í handbolta.

Hreiðar Levý Guðmundsson, fasteignasali og fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handbolta, gefur ekki mikið fyrir skrif Víðis Sigurðssonar hjá Morgunblaðinu þar sem hann ræðir aðkomu Gunnars Magnússonar að sigri Króatíu á Íslamdi á HM í handbolta. 

Dagur Sigurðsson var að sjálfsögðu mjög ánægður eftir frábæran sigur króatíska landsliðsins á því franska í undanúrslita...
31/01/2025

Dagur Sigurðsson var að sjálfsögðu mjög ánægður eftir frábæran sigur króatíska landsliðsins á því franska í undanúrslitaleik heimsmeistaramótsins í gærkvöldi.

Dagur Sigurðsson kom króatíska landsliðinu í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handbolta í gærkvöldi eftir að liðið van...
31/01/2025

Dagur Sigurðsson kom króatíska landsliðinu í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handbolta í gærkvöldi eftir að liðið vann sigur á Frökkum í undanúrslitaleiknum.

KR er Reykjavíkurmeistari karla í knattspyrnu árið 2025. KR lagði Val 3-0 í úrslitaleik sem fór í Egilshöll fyrr í kvöld...
31/01/2025

KR er Reykjavíkurmeistari karla í knattspyrnu árið 2025. KR lagði Val 3-0 í úrslitaleik sem fór í Egilshöll fyrr í kvöld.

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sportið á Vísi posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Sportið á Vísi:

Share