Krassandi Konur

Krassandi Konur Krassandi konur er fræðandi spjallþáttur og fjallar um það helsta sem fylgir því að vera kona.
(1)

Krassandi konur er Spjallþáttur með hressu skemmtilegu ívafi og fjallar um það helsta, bæði góða og slæma sem fylgir því að vera kona. Heilsa, lífstíll, motivation, samskipti kynjana, karlmenn, útlit, lýtalækningar, fegrunarmeðferðir og allskonar.

Brot úr framboðsviðtali hjá Rauða borðinu um baráttuna, lífið og pólitík.
12/04/2024

Brot úr framboðsviðtali hjá Rauða borðinu um baráttuna, lífið og pólitík.

Brot úr framboðsviðtali hjá Rauða borðinu um baráttuna, lífið og pólitík.

Skemmtilegt viðtal við Brynjar Karl þjálfara um lífið og tilvetuna ásamt umdeildum aðferðum við að þjálfa stúlkur í íþró...
05/04/2023

Skemmtilegt viðtal við Brynjar Karl þjálfara um lífið og tilvetuna ásamt umdeildum aðferðum við að þjálfa stúlkur í íþróttum á jafnréttis grundvelli.

Skemmtilegt viðtal við Brynjar Karl um key habits í þjálfun og stjórnun. Við ræðum um þjálfunar aðferðir á stúlkum í íþróttum vs strákum, hvar á að leggja lí...

https://youtu.be/C41FDhGwa_0
15/03/2023

https://youtu.be/C41FDhGwa_0

Kristján Oddsson kvensjúkdómalæknir er gestur Þáttarins, við ræðum um hina ýmsu kynsjúkdóma og smitleiðir, getnaðarvarnir, hormón eins og estrogen og testoge...

08/03/2023

Ágúst Birgisson lýtalæknir er gestur Ásdísar Ránar Gunnarsdóttur í hlaðvarpsþættinum, Krassandi konur. Í þættinum ræða þau ýmis hitamál varðandi lýtalækningar. Þar á meðal brjóstapúða og áhrif þeirra á heilsu kvenna.

https://youtu.be/W8qdV0m8faoViðmælandi þáttarins er Ágúst Birgirsson Lýtalæknir. Í þættinum ræðum við hinar ýmsu fegruna...
24/02/2023

https://youtu.be/W8qdV0m8faoViðmælandi þáttarins er Ágúst Birgirsson Lýtalæknir. Í þættinum ræðum við hinar ýmsu fegrunaraðgerðir hjá konum og körlum, brjóstaveiki af völdum sílikon púða, nýjustu tækni, fituflutning og fleira spennandi.

Viðmælandi þáttarins er Ágúst Birgirsson Lýtalæknir. Ágúst opnaði nýlega einka klínik í Efstaleiti undir nafninu Læknastofur Reykjavikur. www.agustbirgisson....

Endilega taka þátt í konudags leiknum, allskonar trít í boði fyrir konudaginn 🌹
15/02/2023

Endilega taka þátt í konudags leiknum, allskonar trít í boði fyrir konudaginn 🌹

Lúxus Konudagsleikur í samstarfi við spjallþáttinn minn Krassandi konur3 rétta dinner og delúx gisting ásamt morgunverður á Hótel Keflavik.40þús.kr inneign í...

Áslaug Kristjánsdóttir kynfræðingur og kynlífsráðgjafi er viðmælandi þáttarins í dag og spjöllum við um hjónaband, kynlí...
14/02/2023

Áslaug Kristjánsdóttir kynfræðingur og kynlífsráðgjafi er viðmælandi þáttarins í dag og spjöllum við um hjónaband, kynlíf, klám, breytingaskeiðið, fantasíur og fullt af spennandi málefnum. Ótrúlega skemmtilegur þáttur sem þú mátt ekki missa af...! ☺️

Áslaug Kristjánsdóttir kynfræðingur og kynlífsráðgjafi er viðmælandi þáttarins í dag og spjöllum við um hjónaband, kynlíf, klám, breytingaskeiðið, fantasíur ...

Í þættinum ræði ég við Rakel Sigurðardóttur sem er andlegur einkaþjálfari. Nú er nýtt ár að renna í garð og tilvalið að ...
28/12/2022

Í þættinum ræði ég við Rakel Sigurðardóttur sem er andlegur einkaþjálfari. Nú er nýtt ár að renna í garð og tilvalið að byrja það á sjálfs-hvatningu og styrkja sjálfið andlega og líkamlega fyrir nýtt ár. Það er oft erfitt að komast upp úr því að hugsa neikvætt um sjálfan sig, ef maður er alltaf að hugsa neikvætt þá gerast bara neikvæðir hlutir. Þetta er allt orkan sem við erum í, þegar við erum í neikvæðri orku þá erum við með neikvæðar hugsanir og löðum að okkur meira og meira neikvætt, þetta verður svona snowball effect.

Ef þú vilt panta Valkyrjuna sjálfstyrkingar/verkefna bók eða senda fyrirspurnir um einkaþjálfun í ræktinni geturu sent email: [email protected]. Valkyrjan kostar 2000kr.

Í þættinum ræði ég við Rakeli Sigurðardóttur sem er andlegur einkaþjálfari. Nú er nýtt ár að renna í garð og tilvalið að byrja það á sjálfs-hvatningu og að s...

Þátturinn er kominn í loftið á Spotify :)
19/12/2022

Þátturinn er kominn í loftið á Spotify :)

Listen to Krassandi Konur on Spotify.

14/12/2022

Í þætti vikunnar ræði ég við Láru Sigurðardóttir læknir hjá Húðinni og höfund bókarinnar Húðin um hinar ýmsu fegrunarmeðferðir, hvernig er best að díla við húðþurk á veturnar, fylliefni, bótox, laser meðferðir við húðskemmdum og hvernig er best að halda húðinni unglegri. Aukalega langar mig að bjóða hlustendum upp á 20% afsl af húðvörum með kóðanum hjá
Vaxtarvorur.is, Rvkliving.is, marence.is

https://youtube.com/

Það var ánægjulegt að fá hana Láru læknir hjá Húðinni og höfund bókarinnar Húðin í spjall til mín, við ræddum um hinar ý...
14/12/2022

Það var ánægjulegt að fá hana Láru læknir hjá Húðinni og höfund bókarinnar Húðin í spjall til mín, við ræddum um hinar ýmsu fegrunarmeðferðir, hvernig er best að díla við húðþurk á veturnar, fylliefni, bótox, laser meðferðir við húðskemmdum og hvernig er best að halda húðinni unglegri.
Aukalega bíð ég upp á 20% afslátt af hinum ýmsu húðvörum ..! Endilega kíkja á þáttinn á youtube 🙏🏻

í þættinum ræðir Ásdís við Láru Sigurðardóttir læknir hjá Húðinni og höfund bókarinnar Húðin um hinar ýmsu fegrunarmeðferðir, hvernig er best að díla við húð...

Það eru ekkert endilega rauð flögg í byrjun, þetta eru yfirleitt sjarmerandi einstaklingar sem heilla þig upp úr skónum ...
12/12/2022

Það eru ekkert endilega rauð flögg í byrjun, þetta eru yfirleitt sjarmerandi einstaklingar sem heilla þig upp úr skónum og eru rosa klárir, þeir sýna ekkert endilega einhverja athugaverða framkomu nema það að þeir geta verið sérstaklega heillandi. Narsistar sýna oftast ekki sitt rétta andlit fyrr en þeir eru orðnir öruggir með að hafa náð þér og þá byrjar ballið, þeir geta verið mjög klókir og kunna að gera aðstæðurnar þannig að það er erfitt að sleppa úr þeim. Það er erfitt að segja hvernig eigi að forðast þessa einstaklinga en það sem ég segi alltaf við mína er hlustaðu á hjartað þitt, við fáum alltaf þessa göts tilfinningu: það er eitthvað bogið við þetta, eða það er ekki allt eins og það á að vera og hún er yfirleitt rétt en við hendum því í burtu því hann er svo sjarmerandi. En allavega getur þú vitað það ef þú ert farin að tippla á tánum, ef þér líður illa og þú ert kvíðinn, ert farin að fá jafnvel líkamleg einkenni eða ert orðin óörugg með hvað þú ætlar að segja, hvort þú megir segja það, hvort þú megir umgangast vini þína, hvort þú megir fá pening fyrir nauðsynjum osfrv þá getur þú verið viss um það að þú ert í heilbrigðu sambandi.

Áhugavert og skemmtilegt spjall við Valdimar um ýmislegt sem fylgir samskiptum kynjanna
10/12/2022

Áhugavert og skemmtilegt spjall við Valdimar um ýmislegt sem fylgir samskiptum kynjanna

Í þessum þætti er rætt við Valdimar Þór varðandi lífið eftir framhjáhald og daður á samfélagsmiðlum.þátturinn er í boði Adam og Evu:https://www.sex.is/

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Krassandi Konur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Krassandi Konur:

Videos

Share

Category