Íþróttir á Fréttablaðinu

Íþróttir á Fréttablaðinu Íþróttaumfjöllun í Fréttablaðinu og á frettabladid.is. Blaðið er aðgengilegt á netinu, í spjaldtölvum og snjallsímum án endurgjalds.

Fréttablaðið spáir því að KA endi í 7. sæti Bestu deildarinnar
31/03/2023

Fréttablaðið spáir því að KA endi í 7. sæti Bestu deildarinnar

Spá Frétta­blaðsins gerir ráð fyrir því að bæði FH og Stjarnan endi í efri hluta deildarinnar þegar 22 um­­­ferðir eru búnar. Von­brigðin gætu hins vegar orðið á Akur­eyri en eftir að hafa endað í öðru sæti í fyrra gerir Frétta­blaðið ráð fyrir að liðið endi ...

Arnar Þór var í gær rekinn úr starfi landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu
31/03/2023

Arnar Þór var í gær rekinn úr starfi landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu

Fótbolti Er­­lendir miðlar fjalla um starfs­­lok Arnars: „Fær sparkið þrátt fyrir 7-0 sigur“ Arnar Þór Viðarsson hefur verði rekinn úr starfi landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins Fréttablaðið/GettyImages Aron Guðmundsson Föstudagur 31. mars 2023 Kl. 07.33 Deila A...

Þrír Formúlu 1 heimsmeistarar eru flæktir í málið sem fór fyrir dómstóla í Brasilíu
30/03/2023

Þrír Formúlu 1 heimsmeistarar eru flæktir í málið sem fór fyrir dómstóla í Brasilíu

Formúla Hamilton tjáir sig um úr­skurð dóm­stóla í fyrsta sinn: Hrósar stjórn­völdum Þrír Formúlu 1 heimsmeistarir eru tengdir máli sem tekið var fyrir af dómstólum í Brasilíu Fréttablaðið/Samsett mynd - GettyImages Aron Guðmundsson Fimmtudagur 30. mars 2023 Kl. 13.00 Deila...

FH-ingum er gert að gera upp vangoldin laun við leikmanninn, það verða þeir að gera innan 30 daga frá því úrskurður var ...
30/03/2023

FH-ingum er gert að gera upp vangoldin laun við leikmanninn, það verða þeir að gera innan 30 daga frá því úrskurður var kveðinn upp.

Íslenski boltinn Dómur kveðinn upp í máli Mor­ten gegn FH: Gætu farið í fé­lagskipta­bann Morten Beck á sínum tíma er hann gekk til liðs við FH Fréttablaðið/ Mynd: FH Aron Guðmundsson Fimmtudagur 30. mars 2023 Kl. 11.31 Deila Morten Beck á sínum tíma er hann gekk til liðs vi...

Fram hefur misst mikil­væga leik­menn
30/03/2023

Fram hefur misst mikil­væga leik­menn

Besta deild karla fer af stað þann 10. apríl en þetta er í annað sinn sem deildin er með þessu fyrirkomulagi. Spilaðir verða 22 leikir og að þeim umferðum loknum er deildinni skipt upp í tvo hluta, eru þá spilaðir fimm leikir. Fréttablaðið mun á næstu dögum spá í spilin.

Handboltaheimurinn nötrar eftir vendingar morgunsins en Kristján Örn hafði greint frá því að niðrandi skilaboð hafi bori...
30/03/2023

Handboltaheimurinn nötrar eftir vendingar morgunsins en Kristján Örn hafði greint frá því að niðrandi skilaboð hafi borist honum frá leikmanni Vals. Nú hefur Björgvin Páll stigið fram.

Handbolti Björg­vin Páll játar að hafa sent Kristjáni skila­boðin Fréttablaðið/Samsett mynd Aron Guðmundsson Fimmtudagur 30. mars 2023 Kl. 09.53 Deila Fréttablaðið/Samsett mynd Björg­vin Páll Gústavs­son, mark­vörður Vals og ís­lenska lands­liðsins í hand­bolta er leik­...

Kristján Örn hefur verið að glíma við kulnun
30/03/2023

Kristján Örn hefur verið að glíma við kulnun

Handbolti Leik­maður Vals sendi niðrandi skila­boð á Kristján Kristján Örn í landsleik með íslenska landsliðinu Fréttablaðið/GettyImages Aron Guðmundsson Fimmtudagur 30. mars 2023 Kl. 09.10 Deila Kristján Örn í landsleik með íslenska landsliðinu Fréttablaðið/GettyImages Ís...

Fréttablaðið mun á næstu dögum spá í spilin fyrir Bestu deild karla
30/03/2023

Fréttablaðið mun á næstu dögum spá í spilin fyrir Bestu deild karla

Besta deild karla fer af stað þann 10. apríl en þetta er í annað sinn sem deildin er með þessu fyrirkomulagi. Spilaðir verða 22 leikir og að þeim umferðum loknum er deildinni skipt upp í tvo hluta, eru þá spilaðir fimm leikir. Fréttablaðið mun á næstu dögum spá í spilin.

Daily Mail greinir frá en Jessica var úrskurðuð látin á staðnum
29/03/2023

Daily Mail greinir frá en Jessica var úrskurðuð látin á staðnum

Sport Harm­­leikur á hesta­bú­­garði Owen: 25 ára fegurðar­­drottning lét lífið Jessica starfaði á hestabúgarði Michael Owen í Cheshire Fréttablaðið/Samsett mynd Aron Guðmundsson Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 13.06 Deila Jessica starfaði á hestabúgarði Michael Owen í C...

Þetta hefur Goal eftir talsmanni lögreglunnar í Greater Manchester
29/03/2023

Þetta hefur Goal eftir talsmanni lögreglunnar í Greater Manchester

Enski boltinn Haaland til rann­sóknar hjá lög­reglunni í Manchester Erling Braut Haaland, sóknarmaður Manchester City Fréttablaðið/GettyImages Aron Guðmundsson Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 12.25 Deila Erling Braut Haaland, sóknarmaður Manchester City Fréttablaðið/GettyImages Er­...

Stórgott!
29/03/2023

Stórgott!

Fótbolti Aron Einar og Jón Dagur full­trúar Ís­lands í úr­vals­liði vikunnar Aron og Jón Dagur fagna einu marki Arons gegn Liechtenstein ásamt Guðlaugi Victor Pálssyni Fréttablaðið/GettyImages Aron Guðmundsson Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 11.43 Deila Aron og Jón Dagur fagna ei...

Tíðindi af KKÍ. Hannes lætur af formennsku hjá sambandinu eftir 17 ára starf. Hann verður áfram framkvæmdastjóri samband...
29/03/2023

Tíðindi af KKÍ. Hannes lætur af formennsku hjá sambandinu eftir 17 ára starf. Hann verður áfram framkvæmdastjóri sambandsins.

Körfubolti Hannes lætur af formennsku hjá KKÍ Fréttablaðið/Eyþór Aron Guðmundsson Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 10.29 Deila Fréttablaðið/Eyþór Hannes S. Jóns­son, sem gegndi hlut­verki formanns og fram­kvæmda­stjóra Körfu­knatt­leiks­sam­bands Ís­lands til­kynnti af­...

Gera má ráð fyrir því að málefni íslenska karlalandsliðsins beri á góma
29/03/2023

Gera má ráð fyrir því að málefni íslenska karlalandsliðsins beri á góma

Fótbolti Stjórn KSÍ kemur saman til fundar í dag: Lands­liðs­mál tekin fyrir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ Fréttablaðið/Eyþór Árnason Aron Guðmundsson Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 09.58 Deila Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ Fréttablaðið/Eyþór Árnason Stjórn...

Vel að þessu komnir og fyrstu knattspyrnustjórarnir sem teknir eru inn í frægðarhöllina.
29/03/2023

Vel að þessu komnir og fyrstu knattspyrnustjórarnir sem teknir eru inn í frægðarhöllina.

Enski boltinn Wenger og Ferguson teknir inn í frægðarhöll ensku úrvalsdeildarinnar Fréttablaðið/Samsett mynd Aron Guðmundsson Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 09.19 Deila Fréttablaðið/Samsett mynd Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og Arsene Wenger, fyrrum knat...

Magnaður Messi
29/03/2023

Magnaður Messi

Fótbolti Sjáðu þegar Messi rauf 100 marka múrinn í nótt Lionel Messi var á skotskónum með Argentínu í nótt Fréttablaðið/GettyImages Aron Guðmundsson Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 08.31 Deila Lionel Messi var á skotskónum með Argentínu í nótt Fréttablaðið/GettyImages Argen...

Hamilton opnar sig í færslu á Instagram
29/03/2023

Hamilton opnar sig í færslu á Instagram

Formúla Hamilton hefur oft íhugað að hætta Breski ökuþórinn Sir Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 Fréttablaðið/GettyImages Aron Guðmundsson Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 08.18 Deila Breski ökuþórinn Sir Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 Fré...

Þrælskemmtileg auglýsing úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar
28/03/2023

Þrælskemmtileg auglýsing úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar

Íslenski boltinn Ný auglýsing Bestu deildarinnar: Bræðurnir löggðu Heimi línurnar Skjásko úr umræddri auglýsingu þar sem bræðurnir Viðar og Jón Rúnar Halldórssynir lögðu Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, línurnar Fréttablaðið/Samsett mynd Aron Guðmundsson Þriðjudagur 28...

Um afar stóra ákvörðun var að ræða hjá Hamilton
28/03/2023

Um afar stóra ákvörðun var að ræða hjá Hamilton

Formúla Tjáir sig um á­kvörðunina um­deildu: „Sögðu að þetta væri vit­leysa í mér“ Sir Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 GettyImages Aron Guðmundsson Þriðjudagur 28. mars 2023 Kl. 13.34 Deila Sir Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 GettyI...

„Það er nokkuð ljóst að Arnar Þór verður á­fram lands­liðs­þjálfari, fram yfir verk­efnið í sumar hið minnsta. Ég skynja...
28/03/2023

„Það er nokkuð ljóst að Arnar Þór verður á­fram lands­liðs­þjálfari, fram yfir verk­efnið í sumar hið minnsta. Ég skynja að það sé það sem leik­menn vilji líka.“

Utan vallar eru skoðanapistlar

Afar sorglegar fréttir
28/03/2023

Afar sorglegar fréttir

Sport Tuttugu og tveggja ára Evrópu­meistari lét lífið í stríðinu í Úkraínu Mak­sym Galinichev er látinn, 22 ára að aldri Fréttablaðið/Samsett mynd Aron Guðmundsson Þriðjudagur 28. mars 2023 Kl. 10.28 Deila Mak­sym Galinichev er látinn, 22 ára að aldri Fréttablaðið/Samse...

Óskiljanlegt með öllu að boltinn hafi endað í netinu
28/03/2023

Óskiljanlegt með öllu að boltinn hafi endað í netinu

Fótbolti Köstuðu frá sér leiknum með ótrúlegum mistökum | Mynd­skeið Leikmenn Síle fagna í gærkvöldi Fréttablaðið/GettyImages Aron Guðmundsson Þriðjudagur 28. mars 2023 Kl. 09.43 Deila Leikmenn Síle fagna í gærkvöldi Fréttablaðið/GettyImages Karla­lands­lið Síle í kn...

Það er alveg ljóst að svona sæmir ekki fyrirmynd á borð við Erling Haaland
28/03/2023

Það er alveg ljóst að svona sæmir ekki fyrirmynd á borð við Erling Haaland

Enski boltinn Stjarna Manchester City gripin við lög­brot í Manchester Fréttablaðið/GettyImages Aron Guðmundsson Þriðjudagur 28. mars 2023 Kl. 08.04 Deila Fréttablaðið/GettyImages Er­ling Braut Haaland, stjörnu­leik­maður enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Manchester City var s...

Langir mánuðir að baki hjá Martin
27/03/2023

Langir mánuðir að baki hjá Martin

Körfubolti Birta gæsa­húðar­mynd­band til heiðurs Martins: „Var hræddur til að byrja með“ Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni GettyImages Aron Guðmundsson Mánudagur 27. mars 2023 Kl. 18.53 Deila Martin Hermannsson, landsliðs...

Kallað var eftir því á dögunum að Lineker segði af sér
27/03/2023

Kallað var eftir því á dögunum að Lineker segði af sér

Enski boltinn Í miðjum storminum snerti ein stund við Lineker: „Ég felldi tár“ Gary Lineker, umsjónarmaður Match of the Day Fréttablaðið/GettyImages Aron Guðmundsson Mánudagur 27. mars 2023 Kl. 15.00 Deila Gary Lineker, umsjónarmaður Match of the Day Fréttablaðið/GettyImages Gar...

Afar leiðinlegar fréttir sem berast af íslenska landsliðsmanninum í upphafi vikunnar. Við óskum Viggó góðs bata!
27/03/2023

Afar leiðinlegar fréttir sem berast af íslenska landsliðsmanninum í upphafi vikunnar. Við óskum Viggó góðs bata!

Handbolti Nýjustu fréttir af Viggó á­fall fyrir marga: Frá út tíma­bilið VIggó Kristjánsson, atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta Fréttablaðið/GettyImages Aron Guðmundsson Mánudagur 27. mars 2023 Kl. 15.12 Deila VIggó Kristjánsson, atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta Fr...

Sorglegt mál
27/03/2023

Sorglegt mál

Fótbolti Náinn vinur Zlatan látinn - Táraðist í beinni á dögunum Hörður Snævar Jónsson Mánudagur 27. mars 2023 Kl. 13.12 Deila Thijs Slegers 46 ára gamall blaðamaður í Hollandi er látinn, hann hafði frá árinu 2020 barist við hvítblæði. Sænskir miðlar fjallar um málið.Thi...

Strákarnir í Íþróttavikunni furðuðu sig á uppleggi Arnars Þórs í leiknum gegn Bosníu.
25/03/2023

Strákarnir í Íþróttavikunni furðuðu sig á uppleggi Arnars Þórs í leiknum gegn Bosníu.

Fótbolti Segir Arnar ekki nota uppskriftina sem virkaði Fréttablaðið/Eyþór Íþróttavikan Laugardagur 25. mars 2023 Kl. 11.00 Deila Fréttablaðið/Eyþór Það hefur alveg verið betra stuð í Íþróttaviku stúdíóinu en Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans hér á frón...

„Þetta er lang stærsta málið en frekar eru menn að funda út í bæ um einhverja helvítis útlendingareglu, afsakaðu orðbrag...
24/03/2023

„Þetta er lang stærsta málið en frekar eru menn að funda út í bæ um einhverja helvítis útlendingareglu, afsakaðu orðbragðið, þegar að þetta risamál vofir yfir okkur,“ sagði Teitur Örlygsson.

Körfubolti Teiti heitt í hamsi: „Verður að koma vitinu fyrir fólkinu sem stjórnar þessu“ Teitur Örlygsson fór mikinn á Stöð 2 Sport á dögunum Fréttablaðið/Skáskot Aron Guðmundsson Föstudagur 24. mars 2023 Kl. 12.53 Deila Teitur Örlygsson fór mikinn á Stöð 2 Sport á dög...

„Mark­visst síðasta haust vorum við að reyna að fækka fréttum um okkur. Reynum að vera ekki í fréttum, sögðum við. Við r...
24/03/2023

„Mark­visst síðasta haust vorum við að reyna að fækka fréttum um okkur. Reynum að vera ekki í fréttum, sögðum við. Við reynum að gefa færri færi á fyrir­­­sögnum,“ segir Klara í ritgerð sem fjallar um þá krísu sem skapaðist hjá KSÍ árið 2021.

Fótbolti Reyndu að fækka fréttum um KSÍ: „Gefa færri færi á fyrir­­­­­sögnum“ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ Fréttablaðið / Anton Brink Aron Guðmundsson Föstudagur 24. mars 2023 Kl. 09.41 Deila Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ Fréttablaðið / Anton Brink Kn...

Alfreð Finnbogason mun leiða sóknarleik Íslands gegn Bosníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM sem hefst klukkan 19:...
23/03/2023

Alfreð Finnbogason mun leiða sóknarleik Íslands gegn Bosníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM sem hefst klukkan 19:45

Fótbolti Þetta er liðið sem hefur leik fyrir Ís­land í undan­keppni EM Arnór Sigurðsson er á sínum stað á miðjunni í íslenska landsliðinu Fréttablaðið/Ernir Íþróttadeild Fimmtudagur 23. mars 2023 Kl. 18.27 Deila Arnór Sigurðsson er á sínum stað á miðjunni í íslenska ...

Address

Kalkofsnvegur 2
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Íþróttir á Fréttablaðinu posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Íþróttir á Fréttablaðinu:

Videos

Share

Nearby media companies


Other Media/News Companies in Reykjavík

Show All