Fréttablaðið Lífið

Fréttablaðið Lífið Lífið í Fréttablaðinu og á frettabladid.is fjallar um fólk, menningu, tísku, heilsu og margt
(40)

Þrír af fjórum stofnendum sveitarinnar eru nú látnir. Margir muna eftir slögurum hennar.
31/03/2023

Þrír af fjórum stofnendum sveitarinnar eru nú látnir. Margir muna eftir slögurum hennar.

Lífið Þriðji með­limur hljóm­sveitarinnar látinn Brian Gillis lést á miðvikudag, 48 ára að aldri. Mynd/Getty Images Einar Þór Sigurðsson Föstudagur 31. mars 2023 Kl. 07.32 Deila Brian Gillis lést á miðvikudag, 48 ára að aldri. Mynd/Getty Images Brian Gillis, einn af stofn­end...

Vá, er þetta hægt?!
30/03/2023

Vá, er þetta hægt?!

Innlent Ein­stæð móðir tippaði ó­vart og vann 3 milljónir Sumir eru heppnari en aðrir. Einar Þór Sigurðsson Fimmtudagur 30. mars 2023 Kl. 14.28 Deila Sumir eru heppnari en aðrir. Ó­hætt er að segja að heppnin hafi verið með ein­stæðri móður hér á landi þegar hún var me....

Að stíga inn í Földu hannyrðaverslun og saumastofu á Ísafirði er eins og að ganga inn í tímahylki til ársins nítjánhundr...
30/03/2023

Að stíga inn í Földu hannyrðaverslun og saumastofu á Ísafirði er eins og að ganga inn í tímahylki til ársins nítjánhundruð. Þar úir allt og grúir af fallegum munum og handverksvörum; gömlum, splunkunýjum og nýjum í gömlum stíl.

Frances Dunscombe er níræð bresk fyrirsæta sem hóf ferilinn 82 ára. Hún þykir vera sönnun þess að fyrirtæki sækist orðið...
30/03/2023

Frances Dunscombe er níræð bresk fyrirsæta sem hóf ferilinn 82 ára. Hún þykir vera sönnun þess að fyrirtæki sækist orðið meira í eldri fyrirsætur og eru þó nokkrar af þeim starfandi í bransanum.

Vissir þú þetta?
30/03/2023

Vissir þú þetta?

Heilsa og útlit Ragga segir þetta vera ein­faldasta ráðið fyrir fitutap Ragga nagli gefur fylgjendum sínum á Facebook gott ráð varðandi fitutap. Fréttablaðið/Stefán Karlsson Einar Þór Sigurðsson Fimmtudagur 30. mars 2023 Kl. 11.07 Deila Ragga nagli gefur fylgjendum sínum á Facebo...

„Ég trúði þessu ekki og hugsaði bara: Guð minn góður, þú ert rekin.“,“ segir leikkonan Rosie Perez.
30/03/2023

„Ég trúði þessu ekki og hugsaði bara: Guð minn góður, þú ert rekin.“,“ segir leikkonan Rosie Perez.

Lífið Trúði ekki eigin eyrum þegar hún heyrði orð um­boðs­mannsins Rosie Perez hefur leikið í fjölmörgum myndum á ferli sínum í Hollywood. Mynd/Getty Images Einar Þór Sigurðsson Fimmtudagur 30. mars 2023 Kl. 09.30 Deila Rosie Perez hefur leikið í fjölmörgum myndum á ferli s...

Handboltaheimurinn nötrar eftir vendingar morgunsins en Kristján Örn hafði greint frá því að niðrandi skilaboð hafi bori...
30/03/2023

Handboltaheimurinn nötrar eftir vendingar morgunsins en Kristján Örn hafði greint frá því að niðrandi skilaboð hafi borist honum frá leikmanni Vals. Nú hefur Björgvin Páll stigið fram.

Handbolti Björg­vin Páll játar að hafa sent Kristjáni skila­boðin Fréttablaðið/Samsett mynd Aron Guðmundsson Fimmtudagur 30. mars 2023 Kl. 09.53 Deila Fréttablaðið/Samsett mynd Björg­vin Páll Gústavs­son, mark­vörður Vals og ís­lenska lands­liðsins í hand­bolta er leik­...

Jackass-stjarnan fyrrverandi er dugleg við að koma sér í klandur.
30/03/2023

Jackass-stjarnan fyrrverandi er dugleg við að koma sér í klandur.

Lífið Upp­nám á veitinga­stað og Bam Margera hand­tekinn Margera og Boyd þegar allt lék í lyndi. Mynd/Getty Images Einar Þór Sigurðsson Fimmtudagur 30. mars 2023 Kl. 07.56 Deila Margera og Boyd þegar allt lék í lyndi. Mynd/Getty Images Jac­kass-stjarnan Bam Margera var hand­tekinn...

Svona er Ísland í dag.
29/03/2023

Svona er Ísland í dag.

Innlent „Og þetta bjóðum við gamla fólkinu okkar uppá“ Myglan er mismikil eftir hlutum húsnæðisins en hluta hennar er að finna í eldhúsinu að því er kemur fram í færslum á samfélagsmiðlum. Mynd/Aðsend Þorgrímur Kári Snævarr Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 17.38 Deila Myg...

„Í kjöl­far and­láts móður minnar árið 1997 og hvernig fjölmiðlar fjölluðu um hana hef ég alltaf verið ó­öruggur í sam­s...
29/03/2023

„Í kjöl­far and­láts móður minnar árið 1997 og hvernig fjölmiðlar fjölluðu um hana hef ég alltaf verið ó­öruggur í sam­skiptum mínum við fjöl­miðla,“ segir Harry.

Lífið Sakar konunglegu „stofnunina“ um að hafa leynt upplýsingum Harry flaug til Lundúna fyrir skemmstu, en í byrjun vikunar var mál hans og fleiri gegn Associated Press tekið fyrir í hæstarétti Bretlands. Fréttablaðið/EPA Erla María Davíðsdóttir Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl....

Æðisleg saga ❤️
29/03/2023

Æðisleg saga ❤️

Innlent Er hús­vörður í Ráð­húsinu en svaf áður í bíla­kjallaranum Natalie og Þórir hafa gengið í gegnum ýmislegt. Bæði áður en þau kynntust og eftir það. Mynd/Heiða Helgadóttir Lovísa Arnardóttir [email protected] Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 13.07 Deila Natal...

Endur­lífgunar­til­raunir báru ekki árangur.
29/03/2023

Endur­lífgunar­til­raunir báru ekki árangur.

Sport Harm­­leikur á hesta­bú­­garði Owen: 25 ára fegurðar­­drottning lét lífið Jessica starfaði á hestabúgarði Michael Owen í Cheshire Fréttablaðið/Samsett mynd Aron Guðmundsson Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 13.06 Deila Jessica starfaði á hestabúgarði Michael Owen í C...

Dularfullt mál.
29/03/2023

Dularfullt mál.

Erlent Fór á salernið og hefur ekki sést síðan Tomasz Roman Kos­owski er grunaður um morðið á Steven Cozzi. Skjáskot Benedikt Arnar Þorvaldsson [email protected] Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 11.12 Deila Tomasz Roman Kos­owski er grunaður um morðið á Steven Cozzi. Skj...

😳
29/03/2023

😳

Erlent Mætti á bráðamóttöku með óvenjulegan hlut inni í sér Röntgen-mynd af glasinu sem festist inni í manninum. Fréttablaðið/Skjáskot Jón Þór Stefánsson Mánudagur 27. mars 2023 Kl. 20.46 Deila Röntgen-mynd af glasinu sem festist inni í manninum. Fréttablaðið/Skjáskot Nepa...

Ekki skemmtilegt að vera í þessum aðstæðum.
29/03/2023

Ekki skemmtilegt að vera í þessum aðstæðum.

Ung móðir búsett í fannfergi á Seyðisfirði, sem gengin er 30 vikur á leið með sitt annað barn, segir þjónustu við verðandi mæður á Austurlandi ólíðandi, sem hafi sýnt sig síðasta sólarhring í mikilli ófærð. Mínútur geti skipt máli þegar meðganga og fæðing sé anna...

Fylgj­endur at­hafna­konunnar Kourtney Kar­dashian segjast sumir hafa fyllst við­bjóði þegar stjarnan birti mynd á Insta...
29/03/2023

Fylgj­endur at­hafna­konunnar Kourtney Kar­dashian segjast sumir hafa fyllst við­bjóði þegar stjarnan birti mynd á Insta­gram á dögunum af bað­her­bergi sínu.

Lífið Segja bað­her­bergi Kourt­n­ey Kar­dashian vera ó­geðs­legt Kardashian olli heilmiklum usla á Instagram á dögunum þegar hún birti mynd af baðherberginu sínu, en þar mátti sjá diska með mat út um allt gólf og á klósettsetunni. Erla María Davíðsdóttir Miðvikudagur...

Sjónvarpsmaðurinn vinsæli var bráðkvaddur í gærkvöldi.
29/03/2023

Sjónvarpsmaðurinn vinsæli var bráðkvaddur í gærkvöldi.

Lífið Bráð­kvaddur 67 ára að aldri Paul O'Grady lést í gærkvöldi, 67 ára gamall. Mynd/Getty Images Einar Þór Sigurðsson Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 07.22 Deila Paul O'Grady lést í gærkvöldi, 67 ára gamall. Mynd/Getty Images Breski sjón­varps­maðurinn og grín­istinn Paul...

Sjáðu myndina sem Jóhannes birti af þessum manni.
28/03/2023

Sjáðu myndina sem Jóhannes birti af þessum manni.

Lífið Jóhannes Þór lýsir eftir dularfullum manni í Vesturbænum „Mögulega að leita að kettinum sínum, en mögulega með einhvern annan tilgang,“ segir Jó­hann­es Þór um manninn. Fréttablaðið/Anton Brink Ritstjórn Þriðjudagur 28. mars 2023 Kl. 19.59 Deila „Mögulega að le...

Ótrúlega skemmtileg auglýsing úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar
28/03/2023

Ótrúlega skemmtileg auglýsing úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar

Íslenski boltinn Ný auglýsing Bestu deildarinnar: Bræðurnir lögðu Heimi línurnar Skjásko úr umræddri auglýsingu þar sem bræðurnir Viðar og Jón Rúnar Halldórssynir lögðu Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, línurnar Fréttablaðið/Samsett mynd Aron Guðmundsson Þriðjudagur 28....

Molly Mae er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana😢
28/03/2023

Molly Mae er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana😢

Lífið Hafa á­hyggjur af Molly Mae eftir mynd­band sem hún birti Molly Mae er að ganga í gegnum ákveðna erfiðleika þessa dagana. Fréttablaðið/Samsett Einar Þór Sigurðsson Þriðjudagur 28. mars 2023 Kl. 13.41 Deila Molly Mae er að ganga í gegnum ákveðna erfiðleika þessa dagana...

Dani­ela Elser, sér­fræðingur í mál­efnum bresku konungsfjölskyldunnar, segir að hjónin Harry Breta­prins og Meg­han Mar...
28/03/2023

Dani­ela Elser, sér­fræðingur í mál­efnum bresku konungsfjölskyldunnar, segir að hjónin Harry Breta­prins og Meg­han Mark­le séu að tapa stríði sínu við bresku konungs­fjöl­skylduna.

Lífið Segir að Harry og Meg­han séu að tapa stríðinu Harry og Meghan hafa haft mörg járn í eldinum undanfarin misseri og mikil orka farið í allskonar deilur og ósætti við aðra meðlimi konungsfjölskyldunnar. Einar Þór Sigurðsson Þriðjudagur 28. mars 2023 Kl. 10.25 Deila Harry ...

Hrikalega flott! Sjáðu myndirnar 😍
28/03/2023

Hrikalega flott! Sjáðu myndirnar 😍

Lífið Inn­lit til Gretu Salóme: Keyptu fok­helt hús og hönnuðu það sjálf Greta Salóme nýtur sín þessa dagana í móðurhlutverkinu með soninn Bjart Elí Elvarsson, sem alla jafna er kallaður Tralli, á fallegu heimili fjölskyldunnar í Mosfellsbæ þar sem útsýnið er stórfengle...

Upp­nám virðist hafa orðið í sam­skiptum ofur­fyrir­sætunnar Emily Rata­jkowski og leik­konunnar Oli­viu Wild­e eftir að...
28/03/2023

Upp­nám virðist hafa orðið í sam­skiptum ofur­fyrir­sætunnar Emily Rata­jkowski og leik­konunnar Oli­viu Wild­e eftir að myndir af ástríðufullum kossi Emily og Harry Sty­les birtust í fjöl­miðlum um helgina.

Lífið Grát­biður um fyrir­gefningu eftir kossinn Emily og Olivia hafa verið góðar vinkonur í gegnum tíðina. Samsett mynd/Getty Einar Þór Sigurðsson Þriðjudagur 28. mars 2023 Kl. 08.35 Deila Emily og Olivia hafa verið góðar vinkonur í gegnum tíðina. Samsett mynd/Getty Upp­nám...

Leik­konan Björk Guð­munds­dóttir deildi skemmti­legu mynd­bandi af sér og Björg­vini Franz Gísla­syni leikara.
28/03/2023

Leik­konan Björk Guð­munds­dóttir deildi skemmti­legu mynd­bandi af sér og Björg­vini Franz Gísla­syni leikara.

Lífið Tók sporið fótbrotin | Myndband Björk og Björg­vin eru eðal dúó sem taka að sér að veislu­stýra til dæmis á árs­há­tíðum. Mynd/Björk Guðmundsdóttir Katrín Ásta Sigurjónsdóttir Mánudagur 27. mars 2023 Kl. 20.46 Deila Björk og Björg­vin eru eðal dúó sem taka...

Það verður spennandi að sjá þetta!
27/03/2023

Það verður spennandi að sjá þetta!

Eurovision Diljá boðar breytingar á fram­lagi Ís­lands í Euro­vision Diljá Pétursdóttir ræddi við fjölmiðla á bláa dreglinum í Barselóna um helgina. Fréttablaðið/Rúnar Freyr Gíslason Erla María Davíðsdóttir Mánudagur 27. mars 2023 Kl. 14.20 Deila Diljá Pétursdóttir r....

Zlatan í sárum eftir andlát góðs vinar.
27/03/2023

Zlatan í sárum eftir andlát góðs vinar.

Fótbolti Náinn vinur Zlatan látinn - Táraðist í beinni á dögunum Hörður Snævar Jónsson Mánudagur 27. mars 2023 Kl. 13.12 Deila Thijs Slegers 46 ára gamall blaðamaður í Hollandi er látinn, hann hafði frá árinu 2020 barist við hvítblæði. Sænskir miðlar fjallar um málið.Thi...

Ósmekklegt.
27/03/2023

Ósmekklegt.

Fréttir Landsbankinn bregst við vegna falsaðs myndbands og skilaboða um Eddu Falak Landsabankinn hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að um fölsun sé að ræða. Óli Valur Pétursson [email protected] Mánudagur 27. mars 2023 Kl. 13.23 Deila Landsabankinn hefur sent frá sér ...

Insta­gram-stjörnur landsins leggja ýmislegt á sig.
27/03/2023

Insta­gram-stjörnur landsins leggja ýmislegt á sig.

Lífið Stjörnugrammið | Bikiní í snjónum Stjörnugrammið fer vikulega yfir hvað er helst að frétta af skærustu stjörnum landsins. Fréttablaðið/Samsett Katrín Ásta Sigurjónsdóttir Mánudagur 27. mars 2023 Kl. 12.45 Deila Stjörnugrammið fer vikulega yfir hvað er helst að frétta...

Við spyrjum bara að leikslokum 😤
27/03/2023

Við spyrjum bara að leikslokum 😤

Eurovision Fær­eyingurinn á­fram í Euro­vision en Diljá situr eftir Samkvæmt nýjustu spám veðbankans Eurovisionworld kemst framlag Danmerkur upp úr seinni undankeppninni. Diljá situr hinsvegar eftir í 13. sæti. Fréttablaðið/Samsett mynd Erla María Davíðsdóttir Mánudagur 27. ma...

Mikil um­ræða hefur skapast innan hópsins Júró­vi­sjón 2023 á Facebook, þar sem rætt er um at­burði sem áttu sér stað á ...
27/03/2023

Mikil um­ræða hefur skapast innan hópsins Júró­vi­sjón 2023 á Facebook, þar sem rætt er um at­burði sem áttu sér stað á Barcelona Euro­vision Par­ty á Spáni um liðna helgi.

Eurovision Uppnám eftir Eurovision viðburð á Spáni Hinn belgíski Gustaph og írska indí bandið Wild Youth hlutu ekki náð fyrir augum og eyrum Júróaðdáenda á Barcelona Eurovision Party viðburðinum um liðna helgi. Fréttablaðið/Samsett mynd Erla María Davíðsdóttir Mánudagur 27...

Address

Kalkofnsvegur 2
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Fréttablaðið Lífið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Fréttablaðið Lífið:

Videos

Share

Nearby media companies


Other Media/News Companies in Reykjavík

Show All