08/11/2024
Sigurður Hannesson og Björn Ingi Hrafnsson ræða um viðhorf stjórnmálaflokkanna til atvinnulífsins, hvað hefur borið á góma í kosningabaráttunni sem snýr að atvinnulífinu og fleira. Við förum yfir það helsta sem kom fram á fundi Samtaka iðnaðarins með formönnum flokkanna sem haldinn var í vikunni, umræðu um orkuframleiðslu, skatta, skipulagsmál og margt fleira. Þá er rætt um hið svonefnda ehf-gat sem sumir stjórnmálamenn telja sig þurfa að fylla, hvaða þýðingu kjör á nýjum forseta í Bandaríkjunum hefur fyrir Ísland og margt fleira.
https://open.spotify.com/episode/2OfLo5bZXBItbtPUGEyyZK?si=4Im67IHaR4KTZcSR8_ra5g