Vín & Matur

Vín & Matur Tímaritið Vín & Matur á heima á eldhúsborði allra landsmanna.

Humarsúpa klikkar seint, þessi er með kókosmjólk og fullkomin fyrir áramótaveisluna🦞🍾
28/12/2021

Humarsúpa klikkar seint, þessi er með kókosmjólk og fullkomin fyrir áramótaveisluna🦞🍾

Humarsúpa Tilvalinn forréttur fyrir áramótaveisluna Hráefni: 400 g humar í skel 2 msk ólífuolía 1 stk chili (smátt saxaður) 2 stk fennikur (saxaðar) 3 stk skalottlaukar (saxaðir) 1 ½ msk rifið engifer 1 ½ msk sítrónusafi 4 msk humarkraftur (fljótandi) 400 ml vatn 800 ml kókosmjó...

Karamellur með jólamyndinni eða heimagerð jólagjöf, þessar eru einfaldar og bráðna í munni🍬❄
15/12/2021

Karamellur með jólamyndinni eða heimagerð jólagjöf, þessar eru einfaldar og bráðna í munni🍬❄

Einfaldar karamellur með sjávarsalti Hráefni: ½ bolli púðursykur ½ bolli sykur ½ síróp ½ bolli sæt mjólk 55 grömm smjör 1 tsk vanilludropar sjávarsalt til þess að strá yfir Aðferð: 1. Setjið öll hráefni að frátöldu salti í pott 2. Látið suðuna koma upp og hrærið regl...

Tilvalið að prófa þessa yfir hátíðirnar🥧🎄
13/12/2021

Tilvalið að prófa þessa yfir hátíðirnar🥧🎄

Súkkulaðiterta með kaffikremi Hráefni: 200 g smjör 1 2/3 dl kakó 4 egg 3 ½ dl sykur 2 ½ dl hveiti ½ tsk. salt 1 tsk. vanilludropar 70 g pekanhnetur, gróft saxaðar 100 g dökkt súkkulaði, gróft saxað Stillið ofn á 180°C. Bræðið smjör í potti og blandið kakói saman við. Leggi...

Jólajafaleikur að andvirði 210.000kr!!! líkaðu þessar síðurVín & Matur, Hovdenak Distillery, B.Jensen ehf, home&you Icel...
01/12/2021

Jólajafaleikur að andvirði 210.000kr!!! líkaðu þessar síður
Vín & Matur, Hovdenak Distillery, B.Jensen ehf, home&you Iceland deildu og taggaðu 2 vini og þið gætuð unnið ostakörfur frá B. Jensen, 3x gjafabréf í Home & you, gin, vodka, romm og kaffilíkjör frá Hovdenak og BARON DE LEY RESERVA kassa.
Vínin frá Baron de Ley í Rioja eru í „módern“-stílum frá héraðinu og virðast einhvern veginn undantekningarlaust ná að brillera.
20 ára aldurstakmark er á leikinn.
Drögum út 22. Desember

Hnetusmjörskökur kannast flestir við að hafa bakað, sérstaklega fyrir jólin. Þessi uppskrift er bæði klassísk og dásamle...
22/11/2021

Hnetusmjörskökur kannast flestir við að hafa bakað, sérstaklega fyrir jólin. Þessi uppskrift er bæði klassísk og dásamlega góð🍪🌲

Klassískar hnetusmjörssmákökur, einfaldar og góðar! Hráefni: 1 bolli smjör (við stofuhita) 1 bolli hnetusmjör (gróft eða fínt) 1 bolli hvítur sykur 1 bolli púðursykur 2 stór egg 2 ½ bollar hveiti 1 tsk lyftiduft ½ tsk salt 1 ½ tsk matarsódi Aðferð: Blandið smjöri, hnetus...

Dásamlegt að byrja morguninn á þessum stað🥐☕
16/11/2021

Dásamlegt að byrja morguninn á þessum stað🥐☕

TIDES CAFÉ er kaffihús í hjarta borgarinnar að Austurbakka 2. Um er að ræða kaffihús og bakarí fyrir morgunhana en opnar það klukkan s*x á morgnanna. Kaffihúsið er staðsett á jarðhæð hótelsins Edition en gengið er inn um sér inngang við hliðina á hótelinnganginum. TIDES CAF...

Í kvöld! Fylgstu með þegar Grétar og Örn útbúa dýrindis steik og með því. Góða lyst!
05/11/2021

Í kvöld! Fylgstu með þegar Grétar og Örn útbúa dýrindis steik og með því. Góða lyst!

Sjón er sögu ríkari! 🥂🥇
05/11/2021

Sjón er sögu ríkari! 🥂🥇

Hákon Freyr Freysson og Brynja Hjaltalín eru fólkið á bak við eitt flottasta brugghús landsins, Hovdenak Distillery. Fyrirtækið var stofnað 11. október árið 2018. Tæpu ári síðar, í apríl 2019, fengu þau húsnæði í Hafnarfirði og þar er verksmiðjan nú. Húsnæðið þurftu ...

Súpa og gott brauð klikkar ekki🍲🥄
03/11/2021

Súpa og gott brauð klikkar ekki🍲🥄

Það eru eflaust ekki margir sem nota grasker reglulega í matargerð, þessi súpa gæti hinsvegar breytt því. Þrælholl og bragðgóð súpa sem kemur á óvart! 1 grasker ( butternut squash), um 1 kg, afhýtt og fræhreinsað 2 msk ólífuolía 1 msk smjör 2 laukar, saxaðir 1 hvítlauksrif,...

Spennandi sýning sem fer fram 4. - 5. nóvember🍷
03/11/2021

Spennandi sýning sem fer fram 4. - 5. nóvember🍷

Í tilefni af Stóreldhússýningu Bako Ísberg sem fram fer dagana 4. -5. nóvember verður heimsfrumsýning á snjallvínkælinum ECELLAR 185 frá La Sommeliére hér á Íslandi, en kælirinn er fyrsti vínkælir sinnar tegundar sem hugsar fyrir þig og auðveldar vínahugamönnum lífið. Eftir ...

🍌Morgunverðurinn útbúinn kvöldinu áður🍌Hentugt að grípa með sér í vinnu eða skóla🕖
02/11/2021

🍌Morgunverðurinn útbúinn kvöldinu áður🍌Hentugt að grípa með sér í vinnu eða skóla🕖

Þessi morgunverður er algjör orkubomba sem sniðugt er að útbúa kvöldinu áður. Fljótlegt, hollt og bragðgott 1/2 meðalstór banani, stappaður 2 matskeiðar hnetusmjör 1/4 bolli fitulaus grísk jógúrt 3/4 bolli möndlumjólk 1 matskeið hunang 1 tsk vanilludropar (má nota stevíu) 1 ...

Þessar mjúku súkkulaðibitakökur svíkja engan og eru tilvalin upphitun fyrir baksturinn sem framundan er á aðventunni 🍪🤎
02/11/2021

Þessar mjúku súkkulaðibitakökur svíkja engan og eru tilvalin upphitun fyrir baksturinn sem framundan er á aðventunni 🍪🤎

Uppskriftin af hinum fullkomnu mjúku súkkulaðibitakökum er fundin! 150 g mjúkt smjör 150 g púðursykur 1 egg 1 tsk vanilludropar 180-200 g hveiti ½ tsk lyftiduft 200 g súkkulaðibitar eða saxað súkkulaði Aðferð Þeytið saman smjör og sykur þar til það er orðið mjög létt og lo...

Borið fram með salati í lime dressingu🍈💚
01/11/2021

Borið fram með salati í lime dressingu🍈💚

Fettuccine með kóngarækjum og chili Borið fram með salati, brauði og lime dressingu Hráefni: 280 g pasta (Fettuccine er tilvalið) 200 g sykurbaunir 2 msk ólífuolía 2 stór hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 stórt rautt chili, fræhreinsað og smátt saxað 24 hráar kóngarækjur, (skel...

01/11/2021

Þessi lofar góðu🤌

Kjúklingalæri í rjómalagaðri sinnepssósu 3 blaðlaukar (skornir fínt) 2 msk ólífuolía (auka ef þarf) 1 msk smjör 8 lítil kjúklingalæri 500ml kjúklingakraftur 1 msk Dijon sinnep 75 g sýrður rjómi 200 g frosnar baunir 3 msk brauðraspur lítið búnt af steinselju, smátt saxað Að...

Við kynnum stolt til leiks tímaritið Vín & Matur! Gríptu þitt eintak í næst ferð í Bónus.
29/10/2021

Við kynnum stolt til leiks tímaritið Vín & Matur! Gríptu þitt eintak í næst ferð í Bónus.

Ostafylltar kjúklingabringur4 stk kjúklingabringur100 gr rifinn ostur50 gr sveppir, niðurskornir1 tsk salt ½ tsk basil ½...
27/10/2021

Ostafylltar kjúklingabringur
4 stk kjúklingabringur
100 gr rifinn ostur
50 gr sveppir, niðurskornir
1 tsk salt
½ tsk basil
½ tsk oregano
½ tsk paprikuduft
½ tsk kúmen
¼ tsk laukduft
¼ tsk hvítur pipar
4 msk smjör

Fletjið út kjúklingabringurnar þar til þær eru þunnar.
Deilið rifna ostinum og sveppunum á allar bringurnar,rúllið þær upp og notið tannstöngla til að halda þeim saman. Setjið í eldfast mót.
Blandið saman öllu kryddinu og setjið vel á bringurnar, eina msk af smjöri á hverja bringu og svo í ofn á 180 gráður í 30-40 mínútur.

Pad thai250 gr núðlur1 tsk sesamolía 2 egg2 niðurskornar kjúklingabringur¼ bolli shallot laukur2 msk fiskolía 2 msk hrís...
27/10/2021

Pad thai

250 gr núðlur
1 tsk sesamolía
2 egg
2 niðurskornar kjúklingabringur
¼ bolli shallot laukur
2 msk fiskolía
2 msk hrísrjónaedik
2 msk soyasósa
2 msk púðursykur
2 msk lime safi
2 msk siracha sósa
1 bolli baunaspírur
½ bolli saxaðar hnetur
¼ bolli saxaður vorlaukur

Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Steikið eggin og hrærið á pönnuni. Steikið kjúkling og shallot lauk, bætið síðan við núðlunum og eggjahrærunni á pönnuna.
Blandið fiskolíu, hrísgrjónaediki, soyasósu, púðursykri, lime safa og siracha sósu í skál bætið við á pönnuna. Bætið að lokum við baunaspírum, hnetum og vorlauk.

Tyrkneskt flautbrauð160 ml volg mjólk160 ml volgt vatn 10 gr ger 10 gr sykur500 gr hveiti8 gr salt 3 tsk ólivuolía Papri...
13/10/2021

Tyrkneskt flautbrauð
160 ml volg mjólk
160 ml volgt vatn
10 gr ger
10 gr sykur
500 gr hveiti
8 gr salt
3 tsk ólivuolía
Paprikuduft
Fersk, söxuð steinselja

Hrærið vel saman mjólk, vatni, geri og sykri.
Bætið við hveiti og salti, blandið saman.
Bætið við ólivuolíu og klípið saman við deigið.
Leyfið deiginu að hefast í u.þ.b klukkutíma.
Skiptið deiginu í s*x jafna parta og mótið í kúlur.
Stráið hveiti yfir kúlurnar og fletjið út, steikið síðan á pönnu við miðlungsh*ta.
Penslið smjöri eða olíu yfir brauðið og stráið síðan papriku og steinselju yfir.

6 tsk. skyndikaffi6 tsk sykur 6 tsk soðið vatn2 msk appelsínusafi2 msk bökunarkakóKlakar2 bollar mjólk Snefill múskat No...
12/10/2021

6 tsk. skyndikaffi
6 tsk sykur
6 tsk soðið vatn
2 msk appelsínusafi
2 msk bökunarkakó
Klakar
2 bollar mjólk
Snefill múskat
Notið þeytara til að blanda saman fyrstu fimm innihaldsefnunum og þeytið í 3 til 5 mínútur þar til blandan er orðin stíf. Setjið klaka í tvö glös og hellið mjólkinni í glösin. Setjið svo blönduna ofan í mjólkina og skreytið með múskati.

Einfaldar vegan súkkulaðibitakökur 100 gr hveiti20 gr kakó½ tsk lyftiduft½ tsk matarsódi¼ tsk salt150gr 70% súkkulaði, g...
27/09/2021

Einfaldar vegan súkkulaðibitakökur
100 gr hveiti
20 gr kakó
½ tsk lyftiduft
½ tsk matarsódi
¼ tsk salt
150gr 70% súkkulaði, gróft skorið
50 gr sykur
55 gr púðursykur
¼ bolli bragðlítil olía
2 ½ msk vatn
Gróft salt til skreytinga

Setjið hveiti, kakó, lyftiduft og salt í stóra skál og blandið saman. Bætið við súkkulaði. Blandið saman sykri, púðursykri, vatni og olíu í aðra skál. Hrærið öllu vel saman. Kælið í 12 tíma. Hitið ofninn í 180 gráður. Mótið degið með skeið og setjið plötu. Dreifið grófu salti yfir og bakið í 10 til 12 mínútur.

Tælenskur grill-lax með mangósalati. Verði ykkur að góðu!Lax 2 tsk púðursykur2 msk ferskt engifer, smátt skorið2 msk ses...
27/09/2021

Tælenskur grill-lax með mangósalati. Verði ykkur að góðu!

Lax

2 tsk púðursykur

2 msk ferskt engifer, smátt skorið

2 msk sesam olía

2 msk sojasósa

15 ml limesafi

1 msk paprika

2 msk Sriracha

2 vorlaukar, smátt skornir

2 hvítlauksgeirar, skornir

675 gr lax með roði

Salat

1 msk púðursykur

15 ml limesafi

15 ml fiskisósa

1 msk sesamolía

1 ferskur chilli pipar

2 mangó, þunnt skorið

2 agúrkur, þunnt skornar

1 tsk ristuð sesamfræ

Ferskt basil, rifið

Blandið saman öllum innihaldsefnum nema laxi í skál. Setjið marineringuna á fiskinn og kælið í tvo klukkutíma. Hitið ofninn í 200 gráður á grillstillingu.
Hellið marineringunni af fisknum og geymið í skál. Setjið fiskinn í eldfast mót og eldið í 10 mínútur, setjið svo restina af marineringunni yfir fiskinn og eldið í 5 mínútur í viðbót.
Pískið saman púðursykri, limesafa, fiskisósu, olíu og chillipipar, blandið saman við mangó og agúrku. Skreytið með basil og sesamfræum

Við erum stolt að kynna til leiks Vín & Matur.
23/09/2021

Við erum stolt að kynna til leiks Vín & Matur.

Vín og Matur verður 64 síðna sérblað sem kemur út mánaðarlega. Þar verður lögð áherslu á að para saman það besta í víni og mat. Vín og Matur verður einnig sér undirsíða á mannlif.is og þar munu allar kynningar og greinar birtast. Við stefnum á að Vín og Matur verði st...

Svarthvítlauksborgari fyrir sælkera!1 msk. hvítvíns edik40gr cheddar ostur½ svartur hvítlaukur300gr nautahakk 50ml mæjón...
22/09/2021

Svarthvítlauksborgari fyrir sælkera!

1 msk. hvítvíns edik
40gr cheddar ostur
½ svartur hvítlaukur
300gr nautahakk
50ml mæjónes
300gr kartöflur
Tvö hamborgarabrauð
Tvö handfylli af rucola
1 tómatur
Olífuolía, salt, pipar og grænmetisolía

Forhitað ofninn í 200 gráður
Skerið kartöflurnar langsum,setjið í eldfast mót og smyrjið með olíu. Kryddið með salt og pipar og setjið í ofninn í 30 mínútur
Skerið hvítlaukinn niður og blandið við hakkið ásamt salti og pipar.
Hnoðið vel saman og skiptið í fjóra parta. Hitið pönnu og ristið hamborgarabrauðið.
Þegar það er tilbúið setjið olíu á pönnuna og kjötbuffin þar á eftir.
Steikið í 3 mínútur á hvorri hlið, setjið ostinn á steikið áfram þar til osturinn er bráðnaður.
Skerið grænmetið niður og blandið við mæjónesið. Setjið blönduna á borgarann.

Uppskrift af girnilegum grænkera makkarónum! Njótið 😋230 grömm makkarónurEinn haus brokkolí1 og hálf teskeið avakadóolía...
22/09/2021

Uppskrift af girnilegum grænkera makkarónum! Njótið 😋

230 grömm makkarónur
Einn haus brokkolí
1 og hálf teskeið avakadóolía eða extra virgin ólivuolía
1 laukur, saxaður
1 bolli skrældar, rifnar kartöflur
3 hvítlauksgeirar
½ teskeið hvítlauksduft
½ teskeið laukduft
½ teskeið sinnepsduft
½ teskeið salt
½ teskeið paprikuduft
⅔ bolli kasjúhnetur
1 bolli vatn
¼ bolli næringager
Sjóðið pastað í stórum potti samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum, bætið við brokkolíinu og sjóðið í u.þ.b tvær mínútur.
Steikið lauk í u.þ.b fimm mínútur eða þar til hann er orðinn mjúkur. Bætið við rifnu kartöflunni, hvítlauk, laukdufti, sinnepsdufti og paprikudufti. Eldið í um eina mínútu og hrærið á meðan.
Bætið við kasjúhnetum og vatni, hrærið saman. Eldið á miðlungsh*ta þar til kartöflunar eru eldaðar í gegn.
Setjið allt nema pastað og brokkolíið í blandara og bætið við næringagerinu. Blandið vel saman. Bætið við vatni ef þess þarf. Smakkið til og bætið við salti eftir lyst.
Hellið sósunni yfir pastað og blandið öllu saman.

22/09/2021

Address

Ármúli 15
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Vín & Matur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Category


Other Magazines in Reykjavík

Show All