Bogfimi fréttir - Archery.is

Bogfimi fréttir - Archery.is News about archery in Iceland - Fréttir um Bogfimi á Íslandi News about Archery in Iceland
(6)

Síðasta Bikarmóti í Íslandsbikarmótaröð BFSÍ utandyra 2024 var að ljúka í dag. Astrid Daxböck kom á óvart og tók Bikarme...
27/07/2024

Síðasta Bikarmóti í Íslandsbikarmótaröð BFSÍ utandyra 2024 var að ljúka í dag. Astrid Daxböck kom á óvart og tók Bikarmeistaratitilinn í sveigboga utandyra með naumum mun. Það var spennandi keppni um titilinn í sveigboga þar sem að Astrid Daxböck tók titilinn með aðeins 8 stigum 867 á móti 859 stigum hjá Valgerði E. Hjaltested BFB sem var í öðru sæti. Það mætti segja að munurinn á því að vera Bikarmeistari í sveigboganum hafi ráðist á einni ör af 144 sem teljast til stiga í mótaröðinni....

Síðasta Bikarmóti í Íslandsbikarmótaröð BFSÍ utandyra 2024 var að ljúka í dag. Astrid Daxböck kom á óvart og tók Bikarmeistaratitilinn í sveigboga utandyra með naumum [...]

Síðasta Bikarmóti í Íslandsbikarmótaröð BFSÍ utandyra 2024 var að ljúka í dag. Guðbjörg Reynisdóttir tók Bikarmeistarati...
27/07/2024

Síðasta Bikarmóti í Íslandsbikarmótaröð BFSÍ utandyra 2024 var að ljúka í dag. Guðbjörg Reynisdóttir tók Bikarmeistaratitilinn í berboga utandyra. Það munaði ekki miklu í berboganum á hver hreppti titilinn þar sem að Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti í Hafnarfirði tók titilinn með 27 stigum með skorið 1025 á móti 998 stigum frá Hebu Róbertsdóttir úr BF Boganum í Kópavogi. En þær skoruðu báðar sama skor á lokamótinu 527, sem er aðeins 4 stigum frá Íslandsmetinu í meistaraflokki berboga kvenna....

Síðasta Bikarmóti í Íslandsbikarmótaröð BFSÍ utandyra 2024 var að ljúka í dag. Guðbjörg Reynisdóttir tók Bikarmeistaratitilinn í berboga utandyra. Það munaði ekki miklu í berboganum [...]

Síðasta Bikarmóti í Íslandsbikarmótaröð BFSÍ utandyra 2024 var að ljúka í dag. Alfreð Birgisson kom sterkur inn og tók n...
27/07/2024

Síðasta Bikarmóti í Íslandsbikarmótaröð BFSÍ utandyra 2024 var að ljúka í dag. Alfreð Birgisson kom sterkur inn og tók nokkuð öruggann sigur í trissuboganum utandyra. En Alferð tryggði sér einni Bikarmeistaratitilinn innandyra 2024 og því mögulegt að kalla hann óvéfengjanlegan Bikarmeistara 2024 í sinni grein. Alfreð vann titilinn í trissuboga nokkuð örugglega með 57 stiga mun með 1303 stig á móti 1246 sem Þórdís Unnur Bjarkadóttir í BFB sem var í öðru sæti. ...

Síðasta Bikarmóti í Íslandsbikarmótaröð BFSÍ utandyra 2024 var að ljúka í dag. Alfreð Birgisson kom sterkur inn og tók nokkuð öruggann sigur í trissuboganum utandyra. [...]

Marín Aníta Hilmarsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi BFB vann Íslandsmeistaratitlinn í sveigboga á Íslandsmeis...
22/07/2024

Marín Aníta Hilmarsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi BFB vann Íslandsmeistaratitlinn í sveigboga á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi (ÍM24) sem haldið var á Hamranesvelli í Hafnarfirði helgina 20-21 júlí. Ásamt því að vinna annan Íslandsmeistaratitil í félagsliðakeppni sveigboga ásamt liðsfélögum sínum, setja Íslandsmet félagsliða og 1 silfur í sveigboga kvenna. Í keppni um Íslandsmeistaratitilinn óháð kyni var Marín algerlega óstöðvandi. Marín var efst í undankeppni ÍM24, 8 efstu úr undankeppni halda áfram í útslætti....

Marín Aníta Hilmarsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi BFB vann Íslandsmeistaratitlinn í sveigboga á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi (ÍM24) sem haldið var á Hamranesvelli í [...]

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi BFB (en upprunalega Gnúpverji og nýlegur Þorláksh...
22/07/2024

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi BFB (en upprunalega Gnúpverji og nýlegur Þorlákshafnarbúi) vann Íslandsmeistaratitlinn í sveigboga kvenna á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi (ÍM24) sem haldið var á Hamranesvelli í Hafnarfirði helgina 19-20 júlí. Ásamt því að vinna annan Íslandsmeistaratitil í félagsliðakeppni sveigboga ásamt liðsfélögum sínum, setja Íslandsmet félagsliða og 1 brons í sveigboga óháð kyni. Marín Aníta Hilmarsdóttir liðsfélagi Völu í BFB var andstæðingur hennar í gull úrslitaleik sveigboga kvenna....

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi BFB (en upprunalega Gnúpverji og nýlegur Þorlákshafnarbúi) vann Íslandsmeistaratitlinn í sveigboga kvenna á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi [...]

Ragnar Þór Hafsteinsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi BFB vann Íslandsmeistaratitlinn í sveigboga karla á Íslands...
22/07/2024

Ragnar Þór Hafsteinsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi BFB vann Íslandsmeistaratitlinn í sveigboga karla á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi (ÍM24) sem haldið var á Hamranesvelli í Hafnarfirði helgina 19-20 júlí. Ásamt því að vinna annan Íslandsmeistaratitil í félagsliðakeppni sveigboga ásamt liðsfélögum sínum, setja Íslandsmet félagsliða og 1 silfur í sveigboga óháð kyni. Þetta er annar Íslandsmeistaratitil Ragnars í röð í sveigboga karla, en hann vann einnig Íslandsmeistaratitilinn innandyra í mars....

Ragnar Þór Hafsteinsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi BFB vann Íslandsmeistaratitlinn í sveigboga karla á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi (ÍM24) sem haldið var á Hamranesvelli [...]

Guðbjörg Reynisdóttir úr Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði (BFHH) vann Íslandsmeistaratitlinn í berboga kvenna ut...
22/07/2024

Guðbjörg Reynisdóttir úr Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði (BFHH) vann Íslandsmeistaratitlinn í berboga kvenna utandyra sjöunda árið í röð á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi (ÍM24) sem haldið var á Hamranesvelli í Hafnarfirði helgina 19-20 júlí. Ásamt því tók hún 2 silfur, 1 í félagsliðakeppni berboga ásamt liðsfélögum sínum og 1 í berboga óháð kyni. Heba Róbertsdóttir úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi (BFB) var andstæðingur Guðbjargar í gull úrslitaleik berboga kvenna....

Guðbjörg Reynisdóttir úr Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði (BFHH) vann Íslandsmeistaratitlinn í berboga kvenna utandyra sjöunda árið í röð á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi (ÍM24) [...]

Alfreð Birgisson úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri og Húsvíkingur að uppruna vann þriðja Íslandsmeistaratitil utandyra ...
22/07/2024

Alfreð Birgisson úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri og Húsvíkingur að uppruna vann þriðja Íslandsmeistaratitil utandyra sinn í röð í trissuboga karla á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi (ÍM24) sem haldið var á Hamranesvelli í Hafnarfirði helgina 19-20 júlí. Alfreð var hæstur í undankeppni með skorið 678, bæði í karla flokki og óháð kyni. Það var ekki langt frá Íslandsmetinu sem er 683 stig enda var óvenju gott veður á ÍM24 miðað við fyrri ár....

Alfreð Birgisson úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri og Húsvíkingur að uppruna vann þriðja Íslandsmeistaratitil utandyra sinn í röð í trissuboga karla á Íslandsmeistaramótinu utandyra í [...]

Erla Marý Sigurpálsdóttir úr Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði (BFHH) vann Íslandsmeistaratitlinn í trissuboga kv...
22/07/2024

Erla Marý Sigurpálsdóttir úr Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði (BFHH) vann Íslandsmeistaratitlinn í trissuboga kvenna á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi (ÍM24) sem haldið var á Hamranesvelli í Hafnarfirði helgina 19-20 júlí. Ásamt því tók hún Íslandsmeistaratitilinn í félagsliðakeppni trissuboga ásamt liðsfélögum sínum sem settu einnig Íslandsmetið í félagsliðakeppni í undankeppni mótsins. Það mátti ekki mikið út af bera í undanúrslitum trissuboga kvenna þar sem að Erla mætti Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi (BFB) þar endaði leikurinn jafn 128-128 og þurfti því bráðabana til að ákvarða hvor þeirra héldi áfram í gull úrslitaleikinn, ein ör per mann....

Erla Marý Sigurpálsdóttir úr Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði (BFHH) vann Íslandsmeistaratitlinn í trissuboga kvenna á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi (ÍM24) sem haldið var á [...]

Þorsteinn Halldórsson úr Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði (BFHH) vann Íslandsmeistaratitlinn í trissuboga á Ísla...
22/07/2024

Þorsteinn Halldórsson úr Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði (BFHH) vann Íslandsmeistaratitlinn í trissuboga á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi (ÍM24) sem haldið var á Hamranesvelli í Hafnarfirði helgina 19-20 júlí. Ásamt því tók hann Íslandsmeistaratitilinn í félagsliðakeppni trissuboga ásamt liðsfélögum sínum sem settu einnig Íslandsmetið í félagsliðakeppni í undankeppni mótsins. Ragnar Smári Jónasson úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi (BFB) var andstæðingur Þorsteins í gull úrslitaleiknum í trissuboga (óháð kyni)....

Þorsteinn Halldórsson úr Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði (BFHH) vann Íslandsmeistaratitlinn í trissuboga á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi (ÍM24) sem haldið var á Hamranesvelli í [...]

Baldur Freyr Árnason í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júl...
16/07/2024

Baldur Freyr Árnason í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí með mjög góðum árangri. Baldur var efstur í undankeppni NM ungmenna með góðum mun, sem setti hann sem sigurstranglegasta keppandann í leikjunum. Í einstaklingskeppni á NM ungmenna sat Baldur hjá þar til í undanúrslitum vegna stöðu hans í undankeppni NUM. Baldur mætti í undanúrslitum heimmanni Tristan Holbæk frá Danmörku þar vann Baldur mjög öruggann sigur 6-0 og hélt því áfram í gull úrslitaleikinn....

Baldur Freyr Árnason í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí með mjög góðum árangri. Baldur var [...]

Marín Aníta Hilmarsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni, NM u...
16/07/2024

Marín Aníta Hilmarsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni, NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí og Evrópumeistaramóti ungmenna 8-14 júlí í Búkarest Rúmeníu. Non stop keppni og Marín náði mjög góðum árangri. Á Íslandsmóti ungmenna varð Marín Íslandsmeistari í bæði sveigboga kvenna U21 flokki og sveigboga U21 óháð kyni....

Marín Aníta Hilmarsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni, NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 [...]

Þórdís Unnur Bjarkadóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni, NM u...
16/07/2024

Þórdís Unnur Bjarkadóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni, NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí og Evrópumeistaramóti ungmenna 8-14 júlí í Búkarest Rúmeníu. Non stop keppni og náði mjög góðum árangri. ÍMU Á Íslandsmóti ungmenna varð Þórdís Íslandsmeistari í félagsliðakeppni og í einstaklingskeppni í bæði trissuboga kvenna U18 flokki og trissuboga U18 óháð kyni....

Þórdís Unnur Bjarkadóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni, NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 [...]

Ragnar Smári Jónasson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni, NM ungme...
16/07/2024

Ragnar Smári Jónasson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni, NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí og Evrópumeistaramóti ungmenna 8-14 júlí í Búkarest Rúmeníu. Non stop keppni og náði mjög góðum árangri. ÍMU Á Íslandsmóti ungmenna varð Ragnar Íslandsmeistari í félagsliðakeppni og í einstaklingskeppni trissuboga karla U21. Til viðbótar við 2 Íslandsmeistaratitla sló Ragnar einnig 1 Íslandsmet í trissuboga U21 félagsliðakeppni og tók silfrið í trissuboga U21 unisex....

Ragnar Smári Jónasson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni, NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 [...]

Sóldís Inga Gunnarsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-...
16/07/2024

Sóldís Inga Gunnarsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí með mjög góðu gengi, Í einstaklingskeppni NM sat Sóldís hjá í 16 manna úrslitum og hélt því beint í 8 manna úrslit. Sóldís mætti í 8 manna úrslitum Anna-Maria Lindkvist Jakobsen frá Danmörku, leikurinn var mjög jafn en endaði með sigri Sóldísar 130-129....

Sóldís Inga Gunnarsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí með mjög góðu gengi, Í einstaklingskeppni [...]

Heba Róbertsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni og NM ungmen...
16/07/2024

Heba Róbertsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni og NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí. Á Íslandsmóti ungmenna varð Heba Íslandsmeistari í bæði berboga kvenna U21 flokki og berboga U21 óháð kyni. Heba var efst í undankeppni NM ungmenna með töluverðum mun og sló Norðurlandamet U21 kvenna, Íslandsmetið í Meistaraflokki og U21 kvenna....

Heba Róbertsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni og NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 [...]

Freyja Dís Benediktsdóttir  í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni, NM...
16/07/2024

Freyja Dís Benediktsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni, NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí og Evrópumeistaramóti ungmenna 8-14 júlí í Búkarest Rúmeníu. Non stop keppni og náði mjög góðum árangri. ÍMU Á Íslandsmóti ungmenna varð Freyja Íslandsmeistari í félagsliðakeppni og í einstaklingskeppni trissuboga kvenna U21. Til viðbótar við 2 Íslandsmeistaratitla sló Freyja 1 Íslandsmet í trissuboga U21 félagsliðakeppni....

Freyja Dís Benediktsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni, NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 [...]

Halla Sól Þorbjörnsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-...
16/07/2024

Halla Sól Þorbjörnsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí með mjög góðu gengi. Halla var efst í undankeppni einstaklinga á NM ungmenna í sínum flokki. Í útsláttarkeppni einstaklinga á NM vann Halla sig auðveldlega upp í gull úrslitaleikinn þar sem hún mætti Emelie Brun frá Danmörku. Þar tók Halla sigurinn 6-4 í spennandi og jöfnum leik....

Halla Sól Þorbjörnsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí með mjög góðu gengi. Halla var [...]

Anna Guðrún með 3 Íslandsmeistaratitla, 3 Íslandsmet, 1 Norðurlandamet og silfur og brons á NM ungmenna
16/07/2024

Anna Guðrún með 3 Íslandsmeistaratitla, 3 Íslandsmet, 1 Norðurlandamet og silfur og brons á NM ungmenna

Anna Guðrún Yu Þórbergsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni og NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé [...]

Birkir Björnsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí. Í...
16/07/2024

Birkir Björnsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí. Í einstaklingskeppni NM var Birkir sleginn út af Håvard Ringen Synnes frá Noregi í 16 manna úrslitum og Birkir endaði því í 9 sæti á NM í einstaklingskeppni. Í liðakeppni voru Birkir og liðsfélagar hans Eyrún og Elísabet slegin út af Norska liðinu í 8 liða úrslitum 195-185 og enduðu því í 6 sæti í liðakeppni á NM ungmenna....

Birkir Björnsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí. Í einstaklingskeppni NM var Birkir sleginn út [...]

Magnús Darri Markússon í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni og NM un...
16/07/2024

Magnús Darri Markússon í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni og NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí. Á Íslandsmóti ungmenna varð Magnús Íslandsmeistari í trissuboga karla U16 flokki og trissuboga karla U16 óháð kyni. Á NM í einstaklingskeppni vann Magnús fyrsta leikinn sinn gegn William Askjær Sørensen frá Danmörku 106-95 í 16 manna úrslitum....

Magnús Darri Markússon í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni og NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku [...]

Dagur Ómarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni og NM ungmenna u...
16/07/2024

Dagur Ómarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni og NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí. Á Íslandsmóti ungmenna varð Dagur Íslandsmeistari í berboga karla U16 flokki ásamt því að taka silfur í berboga U16 óháð kyni. Á NM í einstaklingskeppni var Dagur sleginn út í 16 manna úrslitum gegn Kristoffer Johannes Hesland frá Norway 6-2....

Dagur Ómarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni og NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 [...]

Henry Snæbjörn Johnston í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 ...
16/07/2024

Henry Snæbjörn Johnston í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí. Í einstaklingskeppni á NM ungmenna sat Henry hjá í 16 manna úrslitum og fór beint í 8 manna úrslit. Í 8 manna úrslitum var Henry svo sleginn út af Sondre Westgård Lund frá Noregi 6-0. Henry endaði því í 7 sæti á NM ungmenna í einstaklingskeppni....

Henry Snæbjörn Johnston í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí. Í einstaklingskeppni á NM ungmenna sat [...]

Patrek Hall Einarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni og NM ung...
16/07/2024

Patrek Hall Einarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni og NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí með góðu gengi. Patrek tók gullið á Íslandsmóti ungmenna í langboga U18 flokki karla og í langboga U18 flokki óháð kyni. Á NM ungmenna vann Patrek Norðurlandameistaratitilinn í langboga U18 flokki ásamt því að bæta Norðurlandametið í flokknum sem Patrek átti sjálfur frá árinu 2023 þar sem hann var einnig Norðurlandameistari í flokknum....

Patrek Hall Einarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni og NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku [...]

Það er vægast sagt búið að vera brjálað að gera hjá krökkunum hjá Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi í bogfimi á síðustu...
16/07/2024

Það er vægast sagt búið að vera brjálað að gera hjá krökkunum hjá Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi í bogfimi á síðustu tveim vikum. Íslandsmót ungmenna (ÍMU) var haldið 28 júní í Hafnarfirði. Stuttu eftir ÍMU flugu 21 keppandi úr BFB Kópavogi á Norðurlandameistaramót ungmenna (NUM) í Óðinvé Danmörku. Fjórir úr þeim hópi flugu svo beint af NUM í Danmörku á Evrópumeistaramót ungmenna (EMU) í Búkarest Rúmeníu 8-14 júlí, sem var einnig lokamót Evrópubikarmótaraðar ungmenna 2024....

Það er vægast sagt búið að vera brjálað að gera hjá krökkunum hjá Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi í bogfimi á síðustu tveim vikum. Íslandsmót ungmenna [...]

Eowyn Marie Mamalias í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni, NM ...
16/07/2024

Eowyn Marie Mamalias í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni, NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí og Evrópumeistaramóti ungmenna 8-14 júlí í Búkarest Rúmeníu. Non stop keppni og náði mjög góðum árangri. ÍMU Á Íslandsmóti ungmenna varð Eowyn Íslandsmeistari einstaklingskeppni trissuboga U21 óháð kyni. NUM Í NUM einstaklingskeppni var Eowyn slegin út í 8 manna úrslitum af Johanne Jiang frá Danmörku með mjög naumum mun 120-118 og Eowyn endaði því í 6 sæti í einstaklingskeppni á NM ungmenna....

Eowyn Marie Mamalias í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni, NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku [...]

Auðunn Andri Jóhannesson í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði náði góðu holli af niðurstöðum á NM ungmenna sem hal...
15/07/2024

Auðunn Andri Jóhannesson í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði náði góðu holli af niðurstöðum á NM ungmenna sem haldið var í Óðinsvé Danmörk 3-7 júlí. Auðunn tók silfrið í einstaklingskeppni eftir að tapa úrslitaleiknum 6-0 gegn Evrópumeistaranum Ludvig Rohlin frá Svíþjóð. Í liðakeppni setti liðið landsliðsmet á NM ungmenna ásamt því að taka bronsið í liðakeppni á NM ungmenna. Samantekt af niðurstöðum Auðuns á NM:...

Auðunn Andri Jóhannesson í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði náði góðu holli af niðurstöðum á NM ungmenna sem haldið var í Óðinsvé Danmörk 3-7 júlí. [...]

Ragnheiður Íris Klein með tvo Íslandsmeistaratitla, Íslandsmet og í 6 sæti á NM ungmenna í vikunni
15/07/2024

Ragnheiður Íris Klein með tvo Íslandsmeistaratitla, Íslandsmet og í 6 sæti á NM ungmenna í vikunni

Ragnheiður Íris Klein í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði átti flotta viku þar sem hún keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni og [...]

Keppendur Bogfimifélagsins Hróa Hattar í Hafnarfirði (BFHH) áttu góða uppskeru ungmenna á NM ungmenna 2024 í Óðinsvé í D...
15/07/2024

Keppendur Bogfimifélagsins Hróa Hattar í Hafnarfirði (BFHH) áttu góða uppskeru ungmenna á NM ungmenna 2024 í Óðinsvé í Danmörku. Ungmenni félagsins unnu til tveggja silfurverðlauna, brons verðlauna og slógu tvö Íslandsmet. Keppendur BFHH sem unnu til verðlauna á mótinu: Auðunn Andri Jóhannesson BFHH - Berbogi karla U21 - Silfur Eowyn Marie Mamalias BFHH - Trissubogi U21 liðakeppni - Silfur…...

Keppendur Bogfimifélagsins Hróa Hattar í Hafnarfirði (BFHH) áttu góða uppskeru ungmenna á NM ungmenna 2024 í Óðinsvé í Danmörku. Ungmenni félagsins unnu til tveggja silfurverðlauna, [...]

Kristjana Rögn Andersen úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar (SFÍ) vann Norðurlandameistaratitil í liðakeppni á NM ungmenna í...
15/07/2024

Kristjana Rögn Andersen úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar (SFÍ) vann Norðurlandameistaratitil í liðakeppni á NM ungmenna í Óðinsvé í Danmörku 3-8 júlí. Liðsfélagar Kristjönu í liðinu á NM ungmenna voru Baldur Freyr Árnason úr Boganum í Kópavogi og Amelia Reinwalds frá Svíþjóð. Í 8 liða úrslitum mættu þau og unnu af miklu öryggi 6-0 gegn sameinuðu Norðurlandaliði 2 (Nordic 2) Í undanúrslitum sigruðu þau besta lið Danmerkur miskunarlaust og örugglega 6-0…...

Kristjana Rögn Andersen úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar (SFÍ) vann Norðurlandameistaratitil í liðakeppni á NM ungmenna í Óðinsvé í Danmörku 3-8 júlí. Liðsfélagar Kristjönu í liðinu á [...]

Address

Reykjavík
ICELAND

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Bogfimi fréttir - Archery.is posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Videos

Share


Other News & Media Websites in Reykjavík

Show All