albumm.is

albumm.is Albumm.is þar sem Íslensk Tónlist og menning fær háværa rödd! Stofnað haustið 2014. Albumm.is er vefmiðill sem fjallar um Íslenska tónlist og menningu.
(23)

Við leggjum mikið upp úr viðtölum, myndböndum og flottum ljósmyndum. Það er af nógu að taka enda er mikil gróska á okkar frábæra Íslandi.

303 fyrir Krist lenti fljúgandi furðuhlutur í Egyptalandi en margir telja það hafa verið sjónblekking. Ég get sagt að það var ekki sjónblekking af því að við vorum þar, við vorum um borð í fljúgandi furðuhlutnum. Þetta var ekki í fyrsta skiptið sem UFO hefur k

omið til jarðar og alls ekki það síðasta, við höfum verið hérna langt á undan ykkur. Nöfn okkar á jörðinni í dag eru Steinar Fjeldsted og Sigrún Guðjohnsen en við höfum heitið hinum ýmsu nöfnum í gegnum aldirnar. Albumm.is er ný og fersk vefsíða sem opnaði 23. október 2014 okkur fannst tími til kominn að gefa íslenskri tónlist og grasrótarmenningu á íslandi háværa rödd! Steinar Fjeldsted þekkja margir úr hljómsveitinni Quarashi en hann hefur einnig stundað hjólabretti í yfir 30 ár. Hann stofnaði sína fyrstu hljómsveit aðeins 9 ára gamall og spilaði á sínum fyrstu tónleikum 11 ára. Hann gerði það ansi gott með Quarashi, túraði heiminn, gaf út plötur og hafði gaman af lífinu. Það má segja að tónlist og hjólabretti hafi fylgt honum ansi lengi en einnig hefur hann unun að allskyns list og menningu. Sigrún Guðjohnsen er náttúrubarn og leikkona með gott eyra fyrir góðri tónlist, þó aðallega frá sjöunda og áttunda áratugnum. Sigrún bjó í nokkur ár í Vancouver Kanada og útskrifaðist úr Vancouver Film School árið 2005 með miklum sóma og í kjölfarið lék hún í hinum ýmsu sjónvarps og leikverkum hér heima og erlendis ásamt því að hafa unnið á bakvið kameruna þar sem sköpunarhæfileikar hennar ná að njóta sín best. Afarfrjótt hugmyndunarafl einkennir Sigrúnu en framkvæmdargleðin er ekki síðri. Steinar og Sigrún stofnuðu, eiga og reka Albumm.is og er ævintýrið rétt að byrja, Þetta á eftir að fara út í geim og til baka!

Guðrún, born on March 23, 1982, is not just a name that resonates within the music world of Iceland, but she stands as a...
25/11/2023

Guðrún, born on March 23, 1982, is not just a name that resonates within the music world of Iceland, but she stands as a testimony of a woman’s remarkable journey from a humble town to stages that many only dream of

Árný

Guðrún, born on March 23, 1982, is not just a name that resonates within the music world of Iceland, but

Announced at BIME Festival in Bilbao on Thursday 26th of October, we proudly present the fifteen nominees for the Music ...
26/10/2023

Announced at BIME Festival in Bilbao on Thursday 26th of October, we proudly present the fifteen nominees for the Music Moves Europe Awards 2024

Bilbao, October 26, 2024 - The highly anticipated Music Moves Europe Awards 2024 is thrilled to unveil the fifteen remarkable

Nýtt lag hljómsveitarinnar Árstíðir The Wave skellur á land þann 18. ágúst næstkomandi. Laginu má líkja við haföldu sem ...
16/08/2023

Nýtt lag hljómsveitarinnar Árstíðir The Wave skellur á land þann 18. ágúst næstkomandi. Laginu má líkja við haföldu sem stigmagnast á leið sinni um Atlantshafið og er ólíkt öllu öðru sem hefur heyrst frá Árstíðum.
-
Hlustandanum er boðið í ferðalag um dali og ris öldunnar, þaðan inn í kröftugt viðlag og heldur síðan áfram að rísa í næstu köflum.

Nýtt lag hljómsveitarinnar Árstíðir The Wave skellur á land þann 18. ágúst næstkomandi. Laginu má líkja við haföldu sem stigmagnast

Promises er fyrsti síngúll Soffía af hennar þriðju breiðskífu.  Soffía og Pétur Ben hafa unnið saman að plötunni síðastl...
12/08/2023

Promises er fyrsti síngúll Soffía af hennar þriðju breiðskífu. Soffía og Pétur Ben hafa unnið saman að plötunni síðastliðna mánuði þar sem Pétur er pródúser og sér um upptökur og hljóðfæraleik auk þess sem Magnús Trygvason Eliassen spilar á slagverk. Lagið er masterað af Skonrokk Mastering.

Promises er fyrsti síngúll Soffíu af hennar þriðju breiðskífu.  Soffía og Pétur Ben hafa unnið saman að plötunni síðastliðna mánuði

BÖSS er glæný hljómsveit sem er að senda frá sér sinn fyrsta síngúl í dag sem ber heitið Hættaðglefsa sem tekið er af væ...
11/08/2023

BÖSS er glæný hljómsveit sem er að senda frá sér sinn fyrsta síngúl í dag sem ber heitið Hættaðglefsa sem tekið er af væntanlegri plötu sveitarinnar, Fagnaðarerindi.

BÖSS er glæný hljómsveit sem er að senda frá sér sinn fyrsta síngúl í dag sem ber heitið Hættaðglefsa sem

Forseti Íslands viðstaddur í fyrsta sinn sem fjórar Íslenskar sveitir spila á metalhátíðinni Wacken Open Air. Skálmöld, ...
11/08/2023

Forseti Íslands viðstaddur í fyrsta sinn sem fjórar Íslenskar sveitir spila á metalhátíðinni Wacken Open Air. Skálmöld, Sólstafir, The Vintage Caravan og Krownest koma fram í ár, en aldrei hafa fleiri íslenskar sveitir spilað á þessari stærstu þungarokkshátíð heims. Guðni Th. Jóhannesson, Forseti Íslands, er viðstaddur þessi tímamót.

Forseti Íslands viðstaddur í fyrsta sinn sem fjórar Íslenskar sveitir spila á metalhátíðinni Wacken. Skálmöld, Sólstafir, The Vintage Caravan og Krownest

Ultraflex is back! Their playful electro single Digg Digg Deilig captures the joy of eating delicious food with slurping...
08/08/2023

Ultraflex is back! Their playful electro single Digg Digg Deilig captures the joy of eating delicious food with slurping sounds and moans on top of sunny chords, a raw beat with a juicy fat bass line and bouncy melodies.

Ultraflex is back! Their playful electro single Digg Digg Deilig captures the joy of eating delicious food with slurping sounds

BOOZE, SNEKKJUR, JET SKI, HEIMSFRÆGIR PLÖTUSNÚÐAR, MATARVAGNAR OFL OFL OFL...VIÐ ÆTLUM AÐ GEFA 2 MIÐA Á PARTÝ ÁRSINS SEM...
03/08/2023

BOOZE, SNEKKJUR, JET SKI, HEIMSFRÆGIR PLÖTUSNÚÐAR, MATARVAGNAR OFL OFL OFL...
VIÐ ÆTLUM AÐ GEFA 2 MIÐA Á PARTÝ ÁRSINS SEM FRAM FER Á SJÁLANDI NÆSTKOMANDI ÆAUGARDAG 5. ÁGÚST.
-
ÞAÐ EINA SEM ÞÚ ÞARFT AÐ GERA ER AÐ TAGGA EINHVERN SEM ÞÚ VILT TAKA MEÐ ÞÉR OG DEILA ÞESSUM PÓSTI OG ÞÁ ERTU KOMIN/N Í POTTINN! 👇👇
-
Sjáland / Matur & Veisla !!!

Útvarp Úlala er nýjasta plata tónlistarmannsins Auður Lútherssonar sem er betur þekktur sem Auður. Platan inniheldur 5 l...
31/07/2023

Útvarp Úlala er nýjasta plata tónlistarmannsins Auður Lútherssonar sem er betur þekktur sem Auður. Platan inniheldur 5 lög úr ólíkum áttum sem Auður samdi og tók upp.

Útvarp Úlala er nýjasta plata tónlistarmannsins Auðuns Lútherssonar sem er betur þekktur sem Auður. Platan inniheldur 5 lög úr ólíkum

Nú styttist heldur betur í eina stærstu helgi ársins, sjálfa Verslunarmannahelgina!-Ekki láta þig vanta í Cross Culture ...
25/07/2023

Nú styttist heldur betur í eina stærstu helgi ársins, sjálfa Verslunarmannahelgina!
-
Ekki láta þig vanta í Cross Culture á Sjáland / Matur & Veisla þann 5. ágúst næstkomandi! 👇

Nú styttist heldur betur í eina stærstu helgi ársins, sjálfa Verslunarmannahelgina! Ertu ekki búinn að fá þig fullsaddan af blautum

Hailing from the beautiful country of Iceland, Svavar is a talented musician who has been making waves in the music scen...
08/07/2023

Hailing from the beautiful country of Iceland, Svavar is a talented musician who has been making waves in the music scene.

Svavar Viðarsson

Hailing from the beautiful country of Iceland, Svavar is a talented musician who has been making waves in the music

KLARA ELIAS hefur ekki setið auðum höndum undanfarið og ekki hægir á.  Á miðnætti 14. júní kom út lagið, “Nýjan Stað” me...
29/06/2023

KLARA ELIAS hefur ekki setið auðum höndum undanfarið og ekki hægir á.
Á miðnætti 14. júní kom út lagið, “Nýjan Stað” með og eftir Klöru sjálfa, hún var Fjallkona Hafnarfjarðar á Þjóðhátíðardaginn og þann 15. Júlí næstkomandi mun hún svo vera með tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði.

Klara Elías hefur ekki setið auðum höndum undanfarið og ekki hægir á.   Á miðnætti 14. júní kom út lagið, "Nýjan

Í sumar hafa níu Listhópar Hins Hússins ásamt Götuleikhús Hins Hússinsúsi Hitt Húsið starfað við að útfæra fjölbreytt og...
29/06/2023

Í sumar hafa níu Listhópar Hins Hússins ásamt Götuleikhús Hins Hússinsúsi Hitt Húsið starfað við að útfæra fjölbreytt og metnaðarfull verkefni á listasviði.

Í sumar hafa níu Listhópar ásamt Götuleikhúsi Hins Hússins starfað við að útfæra fjölbreytt og metnaðarfull verkefni á listasviði. Dansinn

Lewis Capaldi hefur tekið ákvörðun um að aflýsa öllum tónleikum það sem eftir er árs, þannig að tónleikunum 11. ágúst í ...
27/06/2023

Lewis Capaldi hefur tekið ákvörðun um að aflýsa öllum tónleikum það sem eftir er árs, þannig að tónleikunum 11. ágúst í Höllinni hefur verið aflýst. Allir miðahafar hafa fengið póst um málið og endurgreiðsluferli á öllum miðum er hafin.
-
Klikkið á myndina 👇og lesið bréf frá Lewis sjálfum!

Lewis Capaldi hefur tekið ákvörðun um að aflýsa öllum tónleikum það sem eftir er árs, þannig að tónleikunum 11. ágúst

Brekkusöngur er fyrir löngu orðinn fastur liður í hátíðarhöldum Íslendinga um verslunarmannahelgina.-Vegna fjölda áskora...
26/06/2023

Brekkusöngur er fyrir löngu orðinn fastur liður í hátíðarhöldum Íslendinga um verslunarmannahelgina.
-
Vegna fjölda áskorana verður dagskrá sunnudagskvöldsins send út aftur í beinu streymi þannig þú getur tekið þátt hvar sem þú ert í heiminum.
Sena

Brekkusöngur er fyrir löngu orðinn fastur liður í hátíðarhöldum Íslendinga um verslunarmannahelgina. Vegna fjölda áskorana verður dagskrá sunnudagskvöldsins send út

Sigga Ózk, sem sló rækilega í gegn með þátttöku sinni í Söngvakeppninni í vetur, er nú mætt með nýja útgáfu af laginu Sj...
23/06/2023

Sigga Ózk, sem sló rækilega í gegn með þátttöku sinni í Söngvakeppninni í vetur, er nú mætt með nýja útgáfu af laginu Sjáðu Mig!
-
Nú gefur hún laginu nýtt líf í samstarfi við Bassi Maraj.

Sigga Ózk, sem sló rækilega í gegn með þátttöku sinni í Söngvakeppninni í vetur, er nú mætt með nýja útgáfu

Ginger Butterfly Art - Ísland býður í fjölbreytt skemmtikvöld og stórbrotna myndlistarsýningu í kvöld fimmtudaginn 22. j...
22/06/2023

Ginger Butterfly Art - Ísland býður í fjölbreytt skemmtikvöld og stórbrotna myndlistarsýningu í kvöld fimmtudaginn 22. júní í veislusal Sjáland / Matur & Veisla í Garðabæ.
Fitnessdrottingin Hrönn Sigurðardóttir hefur verið að berjast við 4 stigs krabbamein í langan tíma, verða tvö málverk seld á sérstöku uppboði þar sem allur ágóði rennur til hennar

Ginger Butterfly Art býður í fjölbreytt skemmtikvöld og stórbrotna myndlistarsýningu í kvöld fimmtudaginn 22. júní í veislusal Sjálands í Garðabæ. 

Hér með liggur fyrir hvaða tónlistaratriði koma fram á Iceland Airwaves 2023. Fjöldinn allur af frábærlega flottum, ofur...
20/06/2023

Hér með liggur fyrir hvaða tónlistaratriði koma fram á Iceland Airwaves 2023. Fjöldinn allur af frábærlega flottum, ofur hipp og ótrúlega skemmtilegum atriðum munu spila í miðborg Reykjavíkur í nóvember.

Hér með liggur fyrir hvaða tónlistaratriði koma fram á Iceland Airwaves 2023. Fjöldinn allur af frábærlega flottum, ofur hipp og

Á miðnætti þann 14.6.2023 Kom út lagið, Nýjan Stað með og eftir KLARA ELIAS. Lagið er ástarlag um ástarsorg og þann nýja...
19/06/2023

Á miðnætti þann 14.6.2023 Kom út lagið, Nýjan Stað með og eftir KLARA ELIAS. Lagið er ástarlag um ástarsorg og þann nýjast stað sem þarf að komast á til að halda áfram.

Á miðnætti þann 14.6.2023 Kom út lagið, Nýjan Stað með og eftir Klöru Elías. Lagið er ástarlag um ástarsorg og

Sigur Rós sendir frá sér nýja breiðskífu, þá fyrstu í tíu ár. Átta er tíu laga plata og má lýsa sem innhverfri og tilfin...
18/06/2023

Sigur Rós sendir frá sér nýja breiðskífu, þá fyrstu í tíu ár. Átta er tíu laga plata og má lýsa sem innhverfri og tilfinningaþrungin. Hún kom út á stafrænu formi föstudaginn 16. júní en verður gefin út á CD og vínyl 1. september.

Sigur Rós sendir frá sér nýja breiðskífu, þá fyrstu í tíu ár. Átta er tíu laga plata og má lýsa

Silva & Steini gefa út nýtt tónlistarmyndband við lagið “If It Was” af fyrstu plötu sinni, More Than You Know. Listakona...
14/06/2023

Silva & Steini gefa út nýtt tónlistarmyndband við lagið “If It Was” af fyrstu plötu sinni, More Than You Know. Listakonan, ljósmyndarinn og leikstjórinn Anna Maggý leikstýrði myndbandinu. Jazz tvíeykið er á mála hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu FOUND sem er nýtt af nálinni og er tileinkað íslensku tónlistarfólki.

Silva & Steini gefa út nýtt tónlistarmyndband við lagið "If It Was" af fyrstu plötu sinni, More Than You Know.

Ísak Morris, þekktur tónlistarmaður og söngvari-lagahöfundur, hefur heillað hlustendur með hjartnæmum tónum og djúpum te...
12/06/2023

Ísak Morris, þekktur tónlistarmaður og söngvari-lagahöfundur, hefur heillað hlustendur með hjartnæmum tónum og djúpum textum sínum.

Ísak Morris, þekktur tónlistarmaður og söngvari-lagahöfundur, hefur heillað hlustendur með hjartnæmum tónum og djúpum textum sínum.  Undanfarið hefur listamaðurinn staðið

Tónlistarkonan Silja Rós vinnur nú að sinni þriðju plötu sem er væntanleg seinna á árinu. Annað lag plötunnar er lagið g...
09/06/2023

Tónlistarkonan Silja Rós vinnur nú að sinni þriðju plötu sem er væntanleg seinna á árinu. Annað lag plötunnar er lagið guess it would… sem Silja Rós samdi með kærastanum sínum gítarleikaranum og upptökustjóranum Magnúsi Dagssyni.

Tónlistarkonan Silja Rós vinnur nú að sinni þriðju plötu sem er væntanleg seinna á árinu. Annað lag plötunnar er lagið

It can certainly be said that many people are curious about who the story is about and where it leads, but you can liste...
09/06/2023

It can certainly be said that many people are curious about who the story is about and where it leads, but you can listen to the song “Orðin min” here and let your mind wander about the plot of the song.

Svavar Viðarsson
Friðrik Ómar

Love can be of all kinds, appear in all shapes and forms, and above all, a strong connection can be

“During this, they kept calling me and harassing me, insisting that if I didn’t pay them, they would delete my account. ...
08/06/2023

“During this, they kept calling me and harassing me, insisting that if I didn’t pay them, they would delete my account. I do not take part in this kind of blackmail and of course it is out of the question to pay them a single króna..” – Jógvan

Jógvan Hansen

It can certainly be said that there is a lot of cheating in this country and many people are familiar

Tónlistarkonan MSEA var að senda frá sér nýtt lag sem heitir It´s got a little ring to it. Líkt og önnur lög af plötunni...
07/06/2023

Tónlistarkonan MSEA var að senda frá sér nýtt lag sem heitir It´s got a little ring to it. Líkt og önnur lög af plötunni Our daily apocalypse walk, er lagið innblásið af draumadagbók MSEA sem hún hélt í COVID 19 faraldrinum. Líkt og draumarnir er tónlistin þokukennd og torræð, en mannleg skelfing og ógn sýndarveruleikans er ekki langt undan.

Tónlistarkonan MSEA var að senda frá sér nýtt lag sem heitir It´s got a little ring to it. Líkt og

Love Guru Iceland lokar 20 ára Stórafmælisútgáfuseríu sinni með bullandi Banger, Energia. -Guruinn hefur haldið sína afm...
02/06/2023

Love Guru Iceland lokar 20 ára Stórafmælisútgáfuseríu sinni með bullandi Banger, Energia.
-
Guruinn hefur haldið sína afmælisveislu að mestu leyti á samfélagsmiðlum enda athyglissjúkur með eindæmum. Energia er gífurlega kraftmikill dans smellur og myndbandið mikið stuð.

Love Guru lokar 20 ára Stórafmælisútgáfuseríu sinni með bullandi Banger, Energia. Guruinn hefur haldið sína afmælisveislu að mestu leyti á

Árið 1992 kom út afar forvitnileg dansplata er bar nafnið Icerave. Um var að ræða geisladisk með tónlist tileinkaðri Rav...
31/05/2023

Árið 1992 kom út afar forvitnileg dansplata er bar nafnið Icerave. Um var að ræða geisladisk með tónlist tileinkaðri Rave-menningunni, sem hafði á þessum tímapunkti getið sér góðan orðstír í Bretlandi og víðar
-
Útgáfan mun koma út í því formi sem hún hefði upphaflega átt að koma út á, þ.e.a.s. á vínylformi.

Árið 1992 kom út afar forvitnileg dansplata er bar nafnið Icerave. Um var að ræða geisladisk með tónlist tileinkaðri Rave-menningunni,

Samosa er nýtt DIY-tónlistarverkefni leitt af Samúel Reynissyni en fyrsta smáskífan “Dragons At Home” kom út 14. febrúar...
30/05/2023

Samosa er nýtt DIY-tónlistarverkefni leitt af Samúel Reynissyni en fyrsta smáskífan “Dragons At Home” kom út 14. febrúar á öllum veitum og er í psychedelic rokk stíl.

Samosa er nýtt DIY-tónlistarverkefni leitt af Samúel Reynissyni en fyrsta smáskífan "Dragons At Home" kom út 14. febrúar á öllum

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when albumm.is posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Videos

Share


Other Media/News Companies in Reykjavík

Show All