Stúdentafréttir

Stúdentafréttir Fréttir um allt sem tengist Háskóla Íslands unnar af nemendum í námi í blaðamennsku
(3)

Pistill vikunnar um viðskiptahætti tryggingafélaga og smáa letrið í tryggingasamningum.
24/03/2023

Pistill vikunnar um viðskiptahætti tryggingafélaga og smáa letrið í tryggingasamningum.

Er líf mitt virði 3 milljóna króna? Þegar ég var nýorðin 18 ára hringdi síminn minn, á skjánum sá ég fyrirtækjanúmer sem ég kannaðist ekki við. Hugarflugið fór af stað á meðan síminn hringdi. Er þetta Gallup að fara að spyrja mig spurninga næsta hálftímann, er þetta k...

Þrír góðir gestir úr Háskólanum ræða nýja útlendingafrumvarpið ásamt öðrum málefnum vikunnar í Háskólaumræðunni.
22/03/2023

Þrír góðir gestir úr Háskólanum ræða nýja útlendingafrumvarpið ásamt öðrum málefnum vikunnar í Háskólaumræðunni.

Stúdentafréttir HÍ · Útvarpsumræður Í Háskólaumræðunni þessa vikuna bar hæst á Útlendingafrumvarpinu sem samþykkt var á Alþingi, ásamt Óskarsverðlaununum sem voru afhent í Los Angeles. Einnig var komið inn á ummæli Umboðsmanns Alþingis varðandi starfshætti dómsmálar....

Svo virðist sem starfsfólk HÍ sé ekki á réttri leið þegar kemur að vistvænum samgöngum...
21/03/2023

Svo virðist sem starfsfólk HÍ sé ekki á réttri leið þegar kemur að vistvænum samgöngum...

Niðurstaða starfumhverfiskönnunar Háskóla Íslands sýnir að árið 2020 notuðu 47% starfsfólks vistvænar samgöngur en árið 2022 var það hlutfall 41% eða um 6% færri en tveimur árum áður. Í könnunni var starfsfólk spurt að því hvaða samgöngur það notaði oftast til að k...

Alltaf gaman að kíkja í Stúdentakjallarann!
17/03/2023

Alltaf gaman að kíkja í Stúdentakjallarann!

Það er alltaf eitthvað á seyði á Stúdentakjallaranum, en Jean-Rémi Chareyre fréttamaður Stúdentafrétta kíkti á staðinn og ræddi við Auðunn Sigurvinsson rekstrarstjóra.

Það er flókið að flytja menningararf Íslendinga á milli húsa!
17/03/2023

Það er flókið að flytja menningararf Íslendinga á milli húsa!

Menningararfur Íslendinga flyst yfir í hús íslenskra fræða sem er hannað til að þola allskyns hamfarir. Einhverjar tafir urðu á afhendingu hússins en spennandi tímar eru framundan í nýju glæsihýsi.

Breyting þessi tekur gildi þann 1. júlí 2023
16/03/2023

Breyting þessi tekur gildi þann 1. júlí 2023

Búið er að fella úr gildi heimild þess að halda sjúkrapróf haustannar í maí. Var það gert á síðasta fundi Háskólaráðs, sem fram fór 2. febrúar. Þar var tillaga á breytingu á reglum Háskóla Íslands varðandi dagsetningar á kennslualmanaki samþykkt. Málið á sér nokkurn...

Próflestur í hádeginu og ritgerðir á kvöldin…Mér er sagt að þegja meðan lærdómstíðin er!
16/03/2023

Próflestur í hádeginu og ritgerðir á kvöldin…
Mér er sagt að þegja meðan lærdómstíðin er!

Oddur Örn Ólafsson – íslenskaMér finnst þægilegast að hugsa um námið sem vinnu, þannig ég læri iðulega eftir tíma eða frá svona eitt til klukkan s*x á kvöldin. Ég gef mér svo tvo tíma eða til átta ef það er mikið að gera. Ragnheiður Sia – næringafræðiEftir hádegi ...

Vissir þú að vistvænar samgöngur er einn mikilvægasti liðurinn í því að minnka kolefnislosun HÍ þar sem um 90% af losun ...
15/03/2023

Vissir þú að vistvænar samgöngur er einn mikilvægasti liðurinn í því að minnka kolefnislosun HÍ þar sem um 90% af losun háskólans er vegna samgangna?

Niðurstaða starfumhverfiskönnunar Háskóla Íslands sýnir að árið 2020 notuðu 47% starfsfólks vistvænar samgöngur en árið 2022 var það hlutfall 41% eða um 6% færri en tveimur árum áður. Í könnunni var starfsfólk spurt að því hvaða samgöngur það notaði oftast til að k...

Framtalsskil eða framtalsskilekki?
14/03/2023

Framtalsskil eða framtalsskilekki?

Mér féllust hendur þegar ég las titilinn af póstinum og sagði við ímyndaða vinkonu mína: „Fyrst það er til AI sem skapar myndlist og skrifar ritgerðir, af hverju er þá ekki til AI sem fyllir út skattframtalið fyrir mig?“„Svo ekki sé hægt að svíkjast undan skatti,“ svara....

„Við viljum að stjórnvöld fjármagni opinbera háskólamenntun sjálf en leiti ekki enn frekar í vasa stúdenta," segir Rebek...
10/03/2023

„Við viljum að stjórnvöld fjármagni opinbera háskólamenntun sjálf en leiti ekki enn frekar í vasa stúdenta," segir Rebekka Karldsdóttir, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands.

Stúdentaráð gagnrýnir fjársvelti háskólayfirvalda gagnvart Háskóla Íslands í nýrri herferð sinni „Stúdentar gjalda misbresti stjórnvalda“. Herferðin var sett af stað vegna þess að háskólayfirvöld hafa óskað eftir því að skrásetningargjald Háskóla Íslands verði hæ...

Lesrými grunnnema í Gimli eru opnuð.
09/03/2023

Lesrými grunnnema í Gimli eru opnuð.

Erfitt hefur verið fyrir nemendur að finna aðstöðu til lærdóms eftir að flæddi inn í kjallara Háskólatorgs og Gimlis fyrir tveimur árum. Enn eru framkvæmdir í gangi en þó er búið að opna lesrými fyrir grunnnema.

Hvernig næra nemar sig?
08/03/2023

Hvernig næra nemar sig?

Jóhann Ingvi Halldórsson – viðskiptafræðiJá. Að sjálfsögðu. Adam Smári Ólafsson – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir með bestu list! Sigurbjörg Óskarsdóttir – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir, já. Sandra Rós Pétursdóttir – félagsfræðiÉg borða dýraafu...

Áhugaverðar niðurstöður um kynferðislega áreitni á íslenskum vinnumarkaði.
07/03/2023

Áhugaverðar niðurstöður um kynferðislega áreitni á íslenskum vinnumarkaði.

„Ég held að hatursorðræða þurfi ekki endilega að vera annað hvort minni eða meiri nú en áður,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands og doktor í afbrotafræði. Hatursorðræða hefur verið mikið til umræðu síðustu ár, bæði í fj...

Allt er vænt sem vel er græntGrænir dagar Háskóla Íslands voru haldnir í 16 skiptið
03/03/2023

Allt er vænt sem vel er grænt

Grænir dagar Háskóla Íslands voru haldnir í 16 skiptið

Grænir dagar Háskóla Íslands, sem skipulagðir eru af Gaia Iceland sem er nemendafélag auðlinda- og umhverfisfræði, eru nú haldnir í 16 skipti.  Viðburðadagskráin er fjölbreytt en þau setja vistvænar samgöngur á oddinn á ár þar sem það er málaflokkur sem stjórnvöld sem og ...

Ungur temur, gamall nemur?Starfsþjálfun er mikilvæg til þess að ýta undir samstarf háskóla og atvinnulífs, segir Ásta Dí...
02/03/2023

Ungur temur, gamall nemur?

Starfsþjálfun er mikilvæg til þess að ýta undir samstarf háskóla og atvinnulífs, segir Ásta Dís Ólafsdóttir.

Nefnt hefur verið að mikill ávinningur getur verið af því að fá inn ungt fólk sem sér hlutina með öðrum augum en þeir sem fyrir eru.

„Við í Viðskiptafræðideild fórum í ákveðna stefnumótun vegna þess að nemendur vildu fá tækifæri til þess að fara í starfsþjálfun, fá að beita þeirri þekkingu sem þau hafa öðlast í viðskiptafræðinni á verkefni í atvinnulífinu, auka tengslin og fá tækifæri til a....

Frískápum fer fjölgandi en flókið getur verið að finna staðsetningu og rafmagn fyrir þá.
01/03/2023

Frískápum fer fjölgandi en flókið getur verið að finna staðsetningu og rafmagn fyrir þá.

Frískápar á Íslandi eru nú orðnir s*x talsins en sá nýjasti er hjá Neskirkju í Vesturbæ Reykjavíkur. Sá skápur var opnaður 20. desember 2022 Frískápar eru ísskápar staðsettir á aðgengilegum stað þar sem almenningur getur annað hvort komið með mat eða tekið sér mat. Nú ...

Fyrstu hæðir nýrra Stúdentagarða munu opna 10. mars, ef það verður ekki verkbann
28/02/2023

Fyrstu hæðir nýrra Stúdentagarða munu opna 10. mars, ef það verður ekki verkbann

„Fyrstu hæðir Sögu munu opna núna 10.mars, ef það verða ekki verkbann. Tvær síðustu hæðirnar opna svo 22.mars. Í heildina eru þetta 111 stúdíóíbúðir,“ segir Sara Bragadóttir, þjónustustjóri Stúdentagarða. Stefnt er að opnun nýjasta hluta Stúdentagarða á næstu viku...

Er hægt að mæla heilbrigði með stuðli frá árinu 1830?Apríl Helgudóttir skrifaði pistil um offitu og skaðsemi megrunarkúr...
27/02/2023

Er hægt að mæla heilbrigði með stuðli frá árinu 1830?

Apríl Helgudóttir skrifaði pistil um offitu og skaðsemi megrunarkúra

Glansandi glamúr blað sagði mér hvað er að og hvað ég get gert til að komast á rauða dregilinn skömmustuleg á svip ég stend fyrir framan spegilinn en verð stolt eftir augnablik tek upp beittan hnífinn og sker í burtu allt s**k vitiborin menntuð kvenréttindakona samt er spegillinn ...

Pistill vikunnar er lentur.
25/02/2023

Pistill vikunnar er lentur.

Stundum þegar illa liggur á mér velti ég fyrir mér þeirri spurningu hvort allir þurfi að hafa skoðanir. Oftast kemst ég að þeirri niðurstöðu að í mörgum tilvikum væri betra að færri hefðu skoðanir. Að minnsta kosti skoðanir sem það tjáir. Skýrasta birtingarmynd tilgangsl...

Stríðið í Úkraníu, verkalýðsmál og Back Street Boys. Fjölbreyttar og jafnframt áhugaverðar umræður í Háskólaumræðunni þe...
24/02/2023

Stríðið í Úkraníu, verkalýðsmál og Back Street Boys. Fjölbreyttar og jafnframt áhugaverðar umræður í Háskólaumræðunni þessa vikuna.

Í Háskólaumræðunni þessa vikuna var stríðið í Úkraínu efst á baugi þar sem í dag ár er síðan innrásin hófst. Einnig voru verkalýðsmálin rædd og fólkið var mis spennt fyrir komu Back Street Boys til landsins. Gestir þáttarins eru Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannardóttir, l...

Þjóðarbókhlaðan alltaf jafn vinsæl. Eða hvað?
23/02/2023

Þjóðarbókhlaðan alltaf jafn vinsæl. Eða hvað?

Bergur Elí, sálfræði Já það kemur fyrir, sérstaklega þegar það er mikið að gera á Háskólatorginu. Sylvía Rut, sálfræði Ég hef farið, en ekki oft. Ríkey Dröfn, sálfræðiNei, aldrei farið. Kristján Flóki, TölvunarfræðiNei ég get ekki sagt að ég hafi farið þangað o...

Umræður um nýtt gervigreindarforrit innan veggja Háskólans. Áhyggjuefni eður ei?
22/02/2023

Umræður um nýtt gervigreindarforrit innan veggja Háskólans. Áhyggjuefni eður ei?

ChatGPT, nýtt gervigreindarforrit hannað af fyrirtækinu OpenAI, er á allra vitorði þessa daga. Meira að segja háskólarektor vísaði til þessa snjallforrits í ávarpi sínu við brautskráningu kandídata í síðustu viku. Háskólakennarar hafa fyrst og fremst áhyggjur af því hvort o...

Miðlalæsisviku er nýlokið. Fjölmiðlanefnd vonast eftir því að fræðsluvikan nái að festa sig í sessi.Hversu oft hugsar þú...
18/02/2023

Miðlalæsisviku er nýlokið. Fjölmiðlanefnd vonast eftir því að fræðsluvikan nái að festa sig í sessi.
Hversu oft hugsar þú út í hvaðan upplýsingarnar sem þú færð koma?

Stúdentafréttir HÍ · Ný reglugerð fyrir netkerfi í Evrópu Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdarstjóri Fjölmiðlanefndar tók þátt í pallborðsumræðum og kom þar inn á þessar nýju reglugerðir og í hverju þær felast. Opið málþing um upplýsinga- og miðlalæsi var haldið í Gr...

Fáir hafa sérhæft sig í kennslu í íslensku sem annað tungumál,  þrátt fyrir að um 16 prósent af íbúafjölda landsins séu ...
17/02/2023

Fáir hafa sérhæft sig í kennslu í íslensku sem annað tungumál, þrátt fyrir að um 16 prósent af íbúafjölda landsins séu erlendir ríkisborgarar.

Fáir þeirra íslenskukennara sem starfa í dag við að kenna innflytendum tungumálið hafa sérhæft sig í kennslu íslensku sem annað mál. Gísli Hvanndal Ólafsson er verkefnisstjóri í Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands og ræddi málið við Jean-Rémi Chareyre blaðamann St...

Metfjöldi kandídata fagnaði brautskráningu sinni í dag. Til hamingju öll.
17/02/2023

Metfjöldi kandídata fagnaði brautskráningu sinni í dag. Til hamingju öll.

Það er alltaf mikil stemning og gleði á útskriftardegi segir verkefnastjóri skrifstofu rektors. Yfir 500 manns útskrifast í dag frá Háskóla Íslands sem er metfjöldi í febrúarbrautskráningu skólans. Útskriftarnemi segir tilfinninguna vera góða og er feginn að þetta sé búið. S...

Í háskólakórnum má ekki eingöngu finna listagyðjuna að störfum, því ástargyðjan virðist einnig hafa nóg á sinni könnu.
15/02/2023

Í háskólakórnum má ekki eingöngu finna listagyðjuna að störfum, því ástargyðjan virðist einnig hafa nóg á sinni könnu.

Háskólakór HÍ æfir saman tvisvar í viku en hittast mikið utan þess. Samkvæmt meðlimum ríkir gott félagslíf í kórnum og meðlimir kynnast fólki úr öllum áttum. Kórmeðlimir segja einnig að ástin blómstri í kórnum og margir finna ástina í Háskólakórnum.

Reglulega góð ný borð og nýir stólar í Odda sem hægt er að stóla á.
11/02/2023

Reglulega góð ný borð og nýir stólar í Odda sem hægt er að stóla á.

Í Háskóla Íslands er nýr búnaður kominn í flestar kennslustofur Odda. Félagsvísindasvið hefur unnið að umbótum sem eiga að bæta starfsaðstöðu kennara og nemenda. Í stofurnar eru komin ný borð, nýir stólar og mynd- og hljóðbúnaður.

Þjónusta við nemendur mun bætast töluvert ef Borgarlínan verður loksins að veruleika. Jean-Rémi fer yfir hvar nýjar stop...
10/02/2023

Þjónusta við nemendur mun bætast töluvert ef Borgarlínan verður loksins að veruleika. Jean-Rémi fer yfir hvar nýjar stoppustöðvar verða staðsettar.

Samkvæmt hugmyndum um borgarlínu mun strætó bæta þjónustu sína við háskólanema. Þrjár stoppistöðvar munu rísa á háskólasvæðinu og tíðnin verður allt að s*xfalt meiri en hún er í dag.Jean-Rémi fréttamaður Stúdentafrétta kannaði málið.

Stúdentahreyfingarnar eru ekki sáttar með gjaldskyldu bílastæða háskólans.
09/02/2023

Stúdentahreyfingarnar eru ekki sáttar með gjaldskyldu bílastæða háskólans.

Undirbúningur að útboði er hafinn við gjaldtöku bílastæða Háskóla Íslands. Áætlað er að gjaldtaka hefjist um næstu áramót fyrir nemendur og starfsfólk þar sem ræða þarf fyrst við Strætó um U-passa. Röskva leggur áherslu á að komið verði til móts við stúdenta með ...

Af hverju eru túrtappar ekki í boði á klósettum háskólans? Stóð það ekki til? Apríl Auður kannaði málið
08/02/2023

Af hverju eru túrtappar ekki í boði á klósettum háskólans? Stóð það ekki til? Apríl Auður kannaði málið

Feminístafélag Háskóla Íslands berst nú fyrir því að gera tíðarvörur aðgengilegri í háskólanum. Hægt er að kaupa túrtappa og dömubindi í bókasölu stúdenta en hvergi annarsstaðar. Unndís Ýr forseti félagsins og Arnar Gíslason jafnréttisfulltrúi HÍ segja þetta mikilvæ...

Address

Sæmundargata 2
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Stúdentafréttir posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Stúdentafréttir:

Share

Stúdentafréttir

Hvað er að frétta? Meistaranemar í blaða- og fréttamennsku vinna útvarps-, sjónvarps- og netfréttir um það helsta sem er að gerast á háskólasvæðinu og birta á vefnum student.is.


Other Media/News Companies in Reykjavík

Show All

You may also like