DV.is

DV.is DV.is er elsti fjölmiðill landsins. Frjáls, óháður fjölmiðill

Hrikalegt mál 💔
21/09/2024

Hrikalegt mál 💔

Í janúar 2018 tókst Jordan Turpin, 17 ára, að flýja af heimili sínu, í Perris í Kaliforníu, um miðja nótt og hringja í lögregluna. Með því frelsaði hún tólf systkini sín úr ánauð en foreldrar þeirra höfðu haldið þeim föngnum. Þeim elstu í tæp 30 ár. Jordan og systir...

Þetta er algjörlega sturlað að enginn hafi tekið eftir þessu
21/09/2024

Þetta er algjörlega sturlað að enginn hafi tekið eftir þessu

„Hvernig geta fjórir dómrar og VAR ekki séð þetta," spyr Terry Flewers íþróttafréttamaður í Englandi um atvik úr leik Tottenham og Brentford í dag. Guglielmo Vicario markvörður Tottenham handlék þá knöttinn mjög augljóslega fyrir utan teiginn. Dómarateymið sá ekkert og VAR ...

Bresk kona á fimmtugsaldri sem var í hjólastól týndist og fannst látin tveimur vikum síðar undir ruslapokum í garði.
21/09/2024

Bresk kona á fimmtugsaldri sem var í hjólastól týndist og fannst látin tveimur vikum síðar undir ruslapokum í garði.

Bresk kona á fimmtugsaldri sem var í hjólastól týndist og fannst látin tveimur vikum síðar undir ruslapokum í garði. Karlmaður var handtekinn en síðar sleppt þar sem rannsókn leiddi ekki í ljós að ofbeldi hefði verið beitt. Hann setti konuna hins vegar í hauginn. Breska blaðið...

Sögulegur sigur. Til hamingju Akureyri
21/09/2024

Sögulegur sigur. Til hamingju Akureyri

KA er bikarmeistari í karlaflokki eftir 2-0 sigur á Víkingi R. í úrslitaleik bikarsins á Laugardalsvelli í dag. Líklega átti fyrra markið sem var skorað aldrei að standa. Leikurinn var jafn stærstan hluta leiksins, bæði lið fengu færi og bæði lið áttu sterkt tilkall til þess a....

Ekki dónalegur félagsskapur
21/09/2024

Ekki dónalegur félagsskapur

Til að blómstra innan vallar þarf knattspyrnumanni að líða vel utan vallar og þá sérstaklega í einkalífinu, þar getur góð kærasta gert gæfumuninn. Ensk blöð fóru í dag yfir unnustur leikmanna Liverpool en liðið er í fullu fjöri innan vallar undir stjórn Arne Slot. Þar er fa...

Spreyttu þig
21/09/2024

Spreyttu þig

Kjósendur hvaða stjórnmálaflokka eiga gæludýr? - Taktu prófið - DV

Arnar þór ætlar að ganga í annan stjórnmálaflokk í næstu viku. Verður það Miðflokkurinn eða einhver annar?
21/09/2024

Arnar þór ætlar að ganga í annan stjórnmálaflokk í næstu viku. Verður það Miðflokkurinn eða einhver annar?

Arnar Þór Jónsson, lögmaður og forsetaframbjóðandi, hyggst ganga til liðs við stjórnmálaflokk í næstu viku. Arnar Þór hafði áður sagst ætla að stofna eigin stjórnmálaflokk. Arnar Þór, sem er fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, greindi frá þessu í þættinu...

„En hvað er til ráða? Brenna bara meiri olíu? Fresta fullum orkuskiptum aftur og aftur? Og aftur?“ skrifar Sigmundur Ern...
21/09/2024

„En hvað er til ráða? Brenna bara meiri olíu? Fresta fullum orkuskiptum aftur og aftur? Og aftur?“ skrifar Sigmundur Ernir í nýjasta laugardagspistli sínum á Eyjunni.

Það er auðveldara að fá leyfi fyrir dísilrafstöð á Íslandi en grænum og sjálfbærum orkuverum. Landinn er sumsé enn þá af gamla skólanum. Hann keyrir hvern olíutrukkinn af öðrum austur á firði, ríflega sjö hundruð kílómetra leið til að kynda fiskimjölsverksmiðjur með a...

Ekki er vitað hver endanlega krónutalan verður en verkið er komið langt fram úr áætlunum.
21/09/2024

Ekki er vitað hver endanlega krónutalan verður en verkið er komið langt fram úr áætlunum.

Bygging Kársnesskóla í Kópavogi hefur farið hundruð milljóna króna fram úr kostnaðaráætlunum. Enn þá er ekki vitað hver heildarkostnaðurinn verður. Þetta kemur fram í svörum bæjarins við fyrirspurnum Theódóru S. Þorsteinsdóttur, bæjarfulltrúa Viðreisnar. Theodóra spurð...

Venjulegt fólk sér ekki veisluna sem ríkisstjórnin segist bjóða upp á. Venjulegt fólk hefur séð greiðslubyrði lána tvöfa...
21/09/2024

Venjulegt fólk sér ekki veisluna sem ríkisstjórnin segist bjóða upp á. Venjulegt fólk hefur séð greiðslubyrði lána tvöfaldast á nánast einni nóttu. Við súpum seyðið nú af því að stjórnleysi hefur ríkt í ríkisfjármálunum, líka í góðærinu fyrir Covid, þegar ríkissjóður var rekinn með halla í blússandi góðæri í stað þess að lagt væri til hliðar til mögru áranna, sem nú eru að hefjast. Íslensk stjórnsýsla hefur ekki verið eins snör í snúningum og stjórnsýslan hjá milljónaþjóðum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar.

Venjulegt fólk sér ekki veisluna sem ríkisstjórnin segist bjóða upp á. Venjulegt fólk hefur séð greiðslubyrði lána tvöfaldast á nánast einni nóttu. Við súpum seyðið nú af því að stjórnleysi hefur ríkt í ríkisfjármálunum, líka í góðærinu fyrir Covid, þegar ríkiss...

Ætli það hverfi alveg að lokum?
21/09/2024

Ætli það hverfi alveg að lokum?

Ol Doinyo Lengai eldfjallið í Tansaníu er eins og stendur eina eldfjallið á jörðinni sem spúir karbónati hrauni úr sér. Það er því mjög sérstakt. Þessi hrauntegund rennur mjög hratt og verður hvít þegar hún storknar. Eldfjallið hefur verið að sökkva niður í jörðina sí...

Garðabær hefur látið Björn og Hafdísi í World Class vita af óánægjunni.
21/09/2024

Garðabær hefur látið Björn og Hafdísi í World Class vita af óánægjunni.

Íbúar á Arnarnesi í Garðabæ hafa fengið sig fullsadda af hversu lengi húsbygging World Class hjóna hefur tekið. Í átta ár hefur byggingakrani staðið uppi og stanslaus umgangur er af verktökum. Garðabær hefur gert athugasemdir við tafir á byggingarhraðanum. Greint var frá því ...

„Það var mjög vont fyrir egóið að fara í þrot. Ég held að allir sem hafa farið í gegnum gjaldþrot eru sammála því að það...
21/09/2024

„Það var mjög vont fyrir egóið að fara í þrot. Ég held að allir sem hafa farið í gegnum gjaldþrot eru sammála því að það sé algjör egódauði. En þegar þú tekur ákvörðun um að ætla að stofna annað fyrirtæki og tekur allan lærdóminn með þér þá gerirðu hlutina rétt.“ Í dag á Lína Birgitta skuldlaust fyrirtæki sem gengur mjög vel.

Athafnakonan Lína Birgitta Sigurðardóttir vissi ung hvað hana langaði að gera, hún vildi standa í einhvers konar rekstri en vissi ekki almennilega hvers konar. Þegar hún var 23 ára gömul opnaði hún fyrsta fyrirtækið sitt. Það var mikill lærdómur en hún lærði enn stærri lexíu...

Aron hefur mikið til síns máls
21/09/2024

Aron hefur mikið til síns máls

Aron Pálmarsson, einn fremsti handboltamaður Íslandssögunnar, var gestur þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is. Þjóðin mun sameinast yfir sjónvarpinu í upphafi næsta árs, eins og önnur ár, og styðja Strákana okkar í handbo...

„Ég er ekki að taka mitt eigið líf því ég veit upp á mig sökina og skammast mín. Ég er að taka mitt eigið líf því ég tre...
20/09/2024

„Ég er ekki að taka mitt eigið líf því ég veit upp á mig sökina og skammast mín. Ég er að taka mitt eigið líf því ég treysti mér ekki til að lifa lengur og þegar maður hefur ekki vonina né viljann þá er vonlaust að halda áfram.“

Sólon Guðmundsson var 28 ára þegar hann tók eigið líf fyrir um þremur vikum. Hann starfaði sem flugmaður hjá Icelandair en var sagt upp störfum. Fjölskylda hans sté fram í viðtali við Stöð2 og Vísi fyrr í dag og sagðist vilja að lögreglurannsókn fari fram á andláti hans. F...

„Við höfum því engar haldbærar sannanir fyrir því að Hi**er hafi látist í byrginu aðrar en frásagnir náinna samstarfsman...
20/09/2024

„Við höfum því engar haldbærar sannanir fyrir því að Hi**er hafi látist í byrginu aðrar en frásagnir náinna samstarfsmanna og vina. Getur verið að Hi**er hafi hreinlega komist undan og lifað restina af ævinni við vellystingar í Argentínu?“

Treystum engu og efumst um allt. Þetta gætu verið kjörorð samsæriskenningarsinna. Stundum getur verið ósköp saklaust að kafa djúpt ofan í samsæriskenningu. Það þarf ekki alltaf að fá dægrastyttinguna frá Netflix – undirförul yfirvöld sem vilja ekkert frekar en að halda okkur...

Hannes Hólmsteinn Gissurarson leggur til hvernig Ísland og önnur vestræn ríki geti losnað við þá ríkisborgara sína sem s...
20/09/2024

Hannes Hólmsteinn Gissurarson leggur til hvernig Ísland og önnur vestræn ríki geti losnað við þá ríkisborgara sína sem séu bersýnilega í þeim hópi fólks sem ekki eigi að bjóða velkominn.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands telur að stjórnvöld á Íslandi sem og í öðrum vestrænum ríkjum verði að geta losnað við aðflutta einstaklinga sem fengið hafa ríkisborgararétt í viðkomandi löndum. Á Hannes þar vi....

„Fólk byrjar að samsama sig með einhverjum flokki í upphafi, æsku og heldur með þeim flokki eins og íþróttaliði í gegnum...
20/09/2024

„Fólk byrjar að samsama sig með einhverjum flokki í upphafi, æsku og heldur með þeim flokki eins og íþróttaliði í gegnum súrt og sætt. Alveg saman hvað gerist. Engin málefni, skilur ekki neitt, veist ekkert um hvað er verið að fjalla. Þú bara kýst þennan flokk. Og þetta eru 30-40 prósent af þessum svona tvö hundruð og eitthvað þúsund sem eru á kjörskrá.“

Guðmundur Andri Bergmann Skúlason, Gandri, viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum, lýsir sjálfum sér sem einhverfum sveitadreng úr Borgarfirðinum. Gandri var áberandi í íslenskri þjóðmálaumræðu fyrir ríflega áratug síðan þegar hann var í framlínu þeirra sem stjórnuðu búsáha...

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri í Kópavogi segir húsnæðisuppbyggingu í bænum tífalt meiri en haldið sé fram.
20/09/2024

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri í Kópavogi segir húsnæðisuppbyggingu í bænum tífalt meiri en haldið sé fram.

Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og sósíalistaleiðtogi lét Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra í Kópavogi heyra það í gær og gagnrýndi hana og bæjaryfirvöld fyrir hægagang í uppbyggingu húsnæðis. Vitnaði Gunnar Smári í skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar se...

Borgarmálin taka á sig ýmsar myndir.
20/09/2024

Borgarmálin taka á sig ýmsar myndir.

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltúi Sjálfstæðisflokksins greinir frá því í myndbandi á TikTok að Einar Þorsteinsson borgarstjóri hafi reiðst svo út í hana að á síðasta borgarstjórnarfundi hafi hann teiknað á mynd af henni sem fylgdi grein sem hún hafði skri...

Lenti í afar vandræðalegu atviki í beinni útsendingu: Áttaði sig strax á mistökunum - Samstarfsmaður fór hjá sér
20/09/2024

Lenti í afar vandræðalegu atviki í beinni útsendingu: Áttaði sig strax á mistökunum - Samstarfsmaður fór hjá sér

Ansi vandræðalegt atvik átti sér stað í vikunni er sjónvarpsstöðin CBS fjallaði um leiki í Meistaradeildinni. Kate Scott er stjórnandi þáttarins en sérfræðingarnir að þessu sinni voru þeir Thierry Henry, Jamie Carragher og Micah Richards. Kate er þekkt sem Kate Abdo en hún gift...

Maðurinn sagði samstarfsfólk og vinnuveitanda hafa alltaf vitað allt um ferðir hans og athafnir á vinnusvæðinu
20/09/2024

Maðurinn sagði samstarfsfólk og vinnuveitanda hafa alltaf vitað allt um ferðir hans og athafnir á vinnusvæðinu

Maður nokkur kvartaði til Persónuverndar og vildi meina að lögreglumaður hefði tekið myndskeið úr eftirlitsmyndavélum, þar sem sjá mátti manninn, og dreifa þeim til óviðkomandi aðila og þar að auki dreifa upplýsingum um hann til vinnuveitanda og samstarfsfólks. Persónuvernd sa...

Gamalt myndband af Trump tala um Diddy vekur upp spurningar
20/09/2024

Gamalt myndband af Trump tala um Diddy vekur upp spurningar

Bandaríski tónlistarmaðurinn Sean „Diddy“ Combs gæti átt þungan fangelsisdóm yfir höfði sér vegna gruns um mansal og skipulagða glæpastarfsemi. Rapparinn var handtekinn í New York á mánudag eftir að niðurstaða ákærudómstóls lá fyrir. Fyrr á þessu ári gerði bandaríska ...

Neyðarlegt
20/09/2024

Neyðarlegt

Glæsikvendið Jennifer Heath Box hyggur á hefndir eftir að lögregla í Flórída fór mannavillt og eyðilagði fyrir henni jólin. Jennifer hafði skellt sér í skemmtisiglingu fyrir jólin 2022. Á aðfangadag var hún á heimleið þegar lögregla ruddist um borð í skemmtiskipið og hneppt...

Börn eiga ekki að vera á biðlistum. Þetta ætti að vera grundvallar prinsipp í okkar stjórnsýslu en að undanförnu hefur b...
20/09/2024

Börn eiga ekki að vera á biðlistum. Þetta ætti að vera grundvallar prinsipp í okkar stjórnsýslu en að undanförnu hefur börnum á biðlistum fjölgað. Það vantar verkstjórn í þessum málaflokkum og þótt Ásmundur Einar reyni að gera vel er hann svolítið einn í því. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar.

Börn eiga ekki að vera á biðlistum. Þetta ætti að vera grundvallar prinsipp í okkar stjórnsýslu en að undanförnu hefur börnum á biðlistum fjölgað. Það vantar verkstjórn í þessum málaflokkum og þótt Ásmundur Einar reyni að gera vel er hann svolítið einn í því. Þorger....

Eigandi löngutangarinnar lést áður en mál hans endaði fyrir dómi
20/09/2024

Eigandi löngutangarinnar lést áður en mál hans endaði fyrir dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að Sjóvá-Almennar tryggingar hf. greiði embætti Ríkislögreglustjóra tæpar 3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna mikilla skemmda á lögreglubifreið sem átti sér stað árið 2018. Þá var tryggingarfélaginu gert að greiða Ríkislö...

20/09/2024

Aron Pálmarsson í Íþróttavikunni á 433.is.

Kona á besta aldri datt í lukkupottinn um helgina þegar hún var ein með fyrsta vinninginn í lottóinu. Um var að ræða níu...
20/09/2024

Kona á besta aldri datt í lukkupottinn um helgina þegar hún var ein með fyrsta vinninginn í lottóinu. Um var að ræða níu milljónir króna en óhætt er að segja að aðdragandinn og eftirleikurinn hafi verið með skrautlegra lagi.

Kona á besta aldri datt í lukkupottinn um helgina þegar hún var ein með fyrsta vinninginn í lottóinu. Um var að ræða níu milljónir króna en óhætt er að segja að aðdragandinn og eftirleikurinn hafi verið með skrautlegra lagi, eins og fram kemur í tilkynningu Íslenskrar Getspár....

Bieber var 15 ára og Diddy var 40 ára þegar myndbandið var tekið upp...
20/09/2024

Bieber var 15 ára og Diddy var 40 ára þegar myndbandið var tekið upp...

Gamalt myndband af rapparanum Sean „Diddy“ Combs og söngvaranum Justin Bieber hefur verið dregið aftur fram í dagsljósið og hefur vakið mikinn óhug meðal fólks. Diddy gæti átt þungan fangelsisdóm yfir höfði sér vegna gruns um mansal og skipulagða glæpastarfsemi. Rapparinn var ...

Fimm konur hafa sakað egypska auðjöfurinn Mohamed Al Fayed um að hafa nauðgað sér þegar þær störfuðu fyrir hann í Harrod...
20/09/2024

Fimm konur hafa sakað egypska auðjöfurinn Mohamed Al Fayed um að hafa nauðgað sér þegar þær störfuðu fyrir hann í Harrods-verslunarrisanum.

Fimm konur hafa sakað egypska auðjöfurinn Mohamed Al Fayed um að hafa nauðgað sér þegar þær störfuðu fyrir hann í Harrods-verslunarrisanum. Að auki hafa tuttugu aðrir kvenkyns starfsmenn sagt að Al Fayed hafi kynferðislega áreitt þær á vinnustaðnum. Þetta kemur fram í heimild...

Address

Kringlan 4-12
Reykjavík
103

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when DV.is posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to DV.is:

Videos

Share

Category

Our Story

Frjálst, óháð dagblað

Nearby media companies


Other Newspapers in Reykjavík

Show All