DV Matur

DV Matur Verið velkomin á girnilegan matarvef á DV. Þar er að finna góð ráð í eldhúsinu, léttleikandi myndbönd

„Ohhhh þessi þráður er svooo að enda á DV.“
02/09/2024

„Ohhhh þessi þráður er svooo að enda á DV.“

„Ohhhh þessi þráður er svooo að enda á DV,“ skrifaði karlmaður einn við færslu í Facebookhópnum Matartips í gærkvöldi. Sennilega hafa fáar, jafnvel engin færsla, fengið jafn sterk viðbrögð og þessi en nær 500 létu sér líka við færsluna og um 200 athugasemdir höfðu v...

Mosfellingar létu veðrið ekki pirra sig um helgina og var góð mæting á Kjúklingafestivalið sem var hluti af bæjarhátiðin...
02/09/2024

Mosfellingar létu veðrið ekki pirra sig um helgina og var góð mæting á Kjúklingafestivalið sem var hluti af bæjarhátiðinni Í túninu heima í Mosfellsbæ.

Mosfellingar létu veðrið ekki pirra sig um helgina og var góð mæting á Kjúklingafestivalið sem var hluti af bæjarhátiðinni Í túninu heima í Mosfellsbæ. Simmi Vill mætti á svæðið með nýjungar frá Barion; Wingman, Dirty Burger and ribs. Ísfugl og Matfugl sáu um að afgreiða ...

Kjúklingafestivalið fer fram í tíunda sinn nú um helgina í samstarfi við bæjarhátíðina Í túninu heima, sem haldin er í M...
29/08/2024

Kjúklingafestivalið fer fram í tíunda sinn nú um helgina í samstarfi við bæjarhátíðina Í túninu heima, sem haldin er í Mosfellsbæ.

Kjúklingafestivalið fer fram í tíunda sinn nú um helgina í samstarfi við bæjarhátíðina Í túninu heima, sem haldin er í Mosfellsbæ Kjúklingafestivalið verður við Íþróttamiðstöðina að Varmá á laugardag frá klukkan 14-16. Ísfugl og Matfugl bjóða gestum og gangandi upp á...

„Ég hef aldrei hitt pizzu sem mér líkaði ekki við“ og við á ritstjórninni erum á sama máli. Verðið skiptir þó máli, líkt...
03/08/2024

„Ég hef aldrei hitt pizzu sem mér líkaði ekki við“ og við á ritstjórninni erum á sama máli. Verðið skiptir þó máli, líkt og gæðin.

Það er ekki langt í kvöldmat á þessum frábæra laugardegi á langri helgi og spurningin „Hvað er í matinn?“ mögulega farin að heyrast á mörgum heimilum, sumarbústöðum eða á ferðinni. „Hvað eigum við að hafa í matinn?“ er líka klassísk spurning á öllum heimilum þar...

Að sögn Jóhannesar Páls Sigurðssonar, orkumálastjóra Ölgerðarinnar þá er velgengnin ekki síst að þakka því að ungt lista...
29/07/2024

Að sögn Jóhannesar Páls Sigurðssonar, orkumálastjóra Ölgerðarinnar þá er velgengnin ekki síst að þakka því að ungt listafólk var sett í forgrunn og útlitið byggir á myndsköpun þeirra.

Hinn séríslenski orkudrykkur Orka hlaut á dögunum ein eftirsóttustu alþjóðlegu verðlaun sem veitt eru vörumerkjum ár hvert þegar Ljónið fór fram í Cannes. Það var auglýsingastofan Brandenburg sem tók á móti verðlauninum fyrir endurmörkun á drykkjarvörumerkinu sem unnin var ...

,,Ég verð að segja að mér finnst þetta æði fyrir mannáti bara komið út í rugl.“
18/07/2024

,,Ég verð að segja að mér finnst þetta æði fyrir mannáti bara komið út í rugl.“

Það er margt til í Costco og svo virðist sem þýðingarvélin hafi brugðist starfsmönnum á bökkum með kjúklingalundum. Viðskiptavinur birti mynd af bökkunum í Facebook-hópnum Matartips við mikla gleði hópmeðlima. ,,Kirkland Signature Skíthæll Kjúklingaflök“ segir á bakkanum...

Brauðtertan er einn af okkar þjóðarréttum og núna geta sælkerar látið ljós sitt skína
13/07/2024

Brauðtertan er einn af okkar þjóðarréttum og núna geta sælkerar látið ljós sitt skína

Brauðtertan er klárlega í hópi þjóðarrétta Íslendinga og nú hyggst Brauðtertufélag Erlu og Erlu, einn af vinsælli Facebook-hópum landsins, hefja leit að Íslandsmeistaranum í brauðtertugerð. Til þess að sem flestir geti tekið þátt verða þrír keppnisdagar í boði, á morgun...

akta pizzan er aðeins í boði í kringum Jónsmessu og eru landsmenn hvattir til að taka hana með sér þegar þeir fara og ve...
25/06/2024

akta pizzan er aðeins í boði í kringum Jónsmessu og eru landsmenn hvattir til að taka hana með sér þegar þeir fara og velta sér upp úr dögginni.

Jónsmessunótt er ein fjögurra nátta á Íslandi þar sem undur geta gerst samkvæmt þjóðtrúnni, selir kasta hömum sínum, dýr tala mannamál, náttúrusteinar fljóta upp úr jörðinni og auðveldara verður að finna óskasteina, lífssteina, hulinshjálma, auk þess sem ýmsar náttúru...

Ef veitingastaðurinn býður upp á stóran matseðill og/eða skítugan matseðil þá skaltu standa upp og yfirgefa staðinn!
22/06/2024

Ef veitingastaðurinn býður upp á stóran matseðill og/eða skítugan matseðil þá skaltu standa upp og yfirgefa staðinn!

Buzzfeed tók í vikunni saman lista yfir 40 „rauð flögg“ frá Reddit notendum sem sögðust vera matreiðslumenn með sérfræðiþekkingu á sviði matvælaöryggis. Voru þeir beðnir um að telja upp atriði sem viðskiptavinir ættu að taka eftir og varast þegar þeir færu út að bor....

Hard Rock veitingahúsakeðjan heldur reglulega World Burger Tour þar sem Hard Rock keðjur í hverju ríki senda inn hamborg...
18/06/2024

Hard Rock veitingahúsakeðjan heldur reglulega World Burger Tour þar sem Hard Rock keðjur í hverju ríki senda inn hamborgara og keppa um besta borgarann.

Hard Rock Cafe í Reykjavík býður gestum um þessar mundir upp á fimm nýja og gómsæta hamborgara á matseðlinum í tilefni af World Burger Tour keppni veitingahúsakeðjunnar sem hófst síðastliðinn föstudag. Hamborgararnir nýju koma frá ýmsum heimshornum meðal annars Indlandi, Nepal...

„Það er líka gaman að geta boðið fólki að setja saman sína eigin skál og fá eins mikið út á hana og það vill, frekar en ...
28/05/2024

„Það er líka gaman að geta boðið fólki að setja saman sína eigin skál og fá eins mikið út á hana og það vill, frekar en að vera með fyrirfram ákveðinn matseðil. Við finnum að það hefur mælst mjög vel fyrir þessa fyrstu daga.“

Hagkaup hefur opnað skálastaðinn Skálina í Hagkaup Skeifunni. Á Skálinni er boðið upp á skálar úr skyr-, jógúrt-, hafrajógúrt- og acaí-grunni, sem fólk getur síðan toppað með ferskum ávöxtum, stökku granóla, hnetusmjöri og ýmiss konar fleira góðgæti að eigin vali. Þa...

Tilteknar vörur sem uppfylla markmið Heillakörfunnar eru í fjölbreyttum flokkum sem gefa stig og eru valdar út frá þáttu...
20/05/2024

Tilteknar vörur sem uppfylla markmið Heillakörfunnar eru í fjölbreyttum flokkum sem gefa stig og eru valdar út frá þáttum á borð við lýðheilsu, umhverfi, endurnýtingu, umbúðir, lífrænar merkingar, vottanir og fleira og endurspegla stigin val notandans. Lausnin er hugsuð sem nýsköpunarverkefni og er stöðugt í mótun.

Krónan hefur þróað nýja lausn í Krónuappinu sem hjálpar viðskiptavinum að velja heillavænlegri kosti fyrir sig, samfélagið og umhverfið. Lausnin ber heitið Heillakarfan þar sem viðskiptavinir safna stigum með vali á tilteknum vörum sem uppfylla sjálfbærari og heilbrigðari neys...

Þessar fæðutegundir ættu að vera á matseðli allra
05/04/2024

Þessar fæðutegundir ættu að vera á matseðli allra

Umræða um sykursýkislyfin Ozempic og Wegovy hefur verið hávær í hinum vestræna heimi enda hefur sú aukaverkun lyfjanna, að stuðla að þyngdartapi sjúklinga, gert það verkum að þau njóta gríðarlegra vinsælda. Ástæðan er sú að lyfin losa sedduhormón, GLP-1, í líkamanum og ...

Hver tengir ekki við þessar aðstæður þegar verslað er í matinn? Heimilisgyðjan er með reglurnar á hreinu.
03/04/2024

Hver tengir ekki við þessar aðstæður þegar verslað er í matinn? Heimilisgyðjan er með reglurnar á hreinu.

Bandaríska heimilisgyðjan Martha Stewart lætur sér fátt óviðkomandi þegar kemur að rekstri heimilisins, matarinnkaup eru þar með talin. Nýlega spurði hún fjölmarga fylgjendur sína á samfélagsmiðlum: "Siðaregluspurning: Hvað vilt þú að aðrir geri eða geri ekki í matvöruver...

Hvað hefur þú borðað á mörgum af vinsælustu veitingastöðum Reykjavíkur samkvæmt þessum lista?
01/04/2024

Hvað hefur þú borðað á mörgum af vinsælustu veitingastöðum Reykjavíkur samkvæmt þessum lista?

Matgæðingar miklir starfa á ritstjórn DV og saknar margir starfsmenn þess að vera ekki lengur í mekka matarmenningarinnar í miðbæ Reykjavíkur. Til að slá á söknuðinn þá fylgjumst við með lista Tripadvisor, sem DV hefur reyndar gert í mörg ár, þegar kemur að veitingastöðum ...

Þetta er gott að hafa í huga
29/03/2024

Þetta er gott að hafa í huga

Það er gömul saga og ný að það getur verið skemmtilegt að fá sér í glas og sletta úr klaufunum en að sama skapi getur dagurinn eftir orðið strembinn. Sá matur sem fólk innbyrðir áður en gleðin hefst getur skipt talsverðu máli og hér að neðan eru dæmi um fimm fæðutegundi...

„Við erum búin að hanna okkar eigin saunaklefa sem er ferkantaður og heitir því fallega nafni Alþingi. Þar eiga rökræður...
27/03/2024

„Við erum búin að hanna okkar eigin saunaklefa sem er ferkantaður og heitir því fallega nafni Alþingi. Þar eiga rökræður að fara fram í heitu umhverfi, þar eru heitustu málin rædd.“

„Ég er búinn að selja heita potta í 18 ár og þegar COVID var og allir voru að kaupa sér heita potta, það var bara grín við hliðina á æðinu núna. Það er algjört saunaæði runnið yfir landsmenn,“ segir Kristján Berg, eigandi Heitir pottar.is. „Við erum búin að kúvenda ...

Einfalt, fljótlegt og gómsætt!
18/03/2024

Einfalt, fljótlegt og gómsætt!

🕛 35-40 mínútur Uppskrift er fyrir fjóra. Innihald 250 gr. penne pasta 4 kjúklingabringur, skornar í litla bita 250 gr. sveppir í sneiðum 15 gr. smjör 15 gr. ólífuolía 4 hvítlauksgeirar, saxaðir 250 ml. rjómi 100 gr. rifinn parmesanostur 125 gr. rjómaostur (mjúkur)

Gott með pasta eða sætum kartöflum og fersku salati.
15/03/2024

Gott með pasta eða sætum kartöflum og fersku salati.

Hvað er betra í vikulokin en ljúffengur kjúklingur sem fljótlegt er að elda? Aðferð Byrjið á að hita pönnu með dálitlu smjöri, kryddið kjúklinginn með salti og pipar og steikið báðum megin þar til vel brúnaður. Setjið á disk og lækkið aðeins hitann á pönnunni. Steikið...

Ólympíuleikarnir verða settir 3. febrúar og mun íslenska kokkalandsliðið keppa í tveimur greinum. Fyrri keppnisgreinin e...
28/01/2024

Ólympíuleikarnir verða settir 3. febrúar og mun íslenska kokkalandsliðið keppa í tveimur greinum. Fyrri keppnisgreinin er „Chef´s table“, tólf manna 11 rétta matseðill og í hinni síðari þarf að afgreiða þriggja rétta matseðil fyrir 110 manns.

Allir fremstu matreiðslumenn heims koma saman á Ólympíuleikum matreiðslu í Stuttgart í Þýskalandi í byrjun febrúar og keppa um stærstu verðlaun keppnismatreiðslu. Íslenska kokkalandsliðið hefur æft stíft undanfarna mánuði í tengslum við keppni þessa og stefnir á verðlaunapa...

„Við erum sjálf fjölskyldufólk og vitum hvað samverustundir eru mikilvægar. Þetta er lausn sem nýtist okkur vel og við v...
25/01/2024

„Við erum sjálf fjölskyldufólk og vitum hvað samverustundir eru mikilvægar. Þetta er lausn sem nýtist okkur vel og við viljum að aðrar fjölskyldur fái einnig notið góðs af henni."

Eldabuskan er ungt fyrirtæki sem tók til starfa síðastliðið haust og framleiðir fjölbreytt úrval tilbúinna rétta úr fersku, íslensku gæðahráefni og sendir viðskiptavinum sínum matarpakkana heim að dyrum. Einungis þarf að hita matinn í um það bil 20 mínútur í ofni og þá e...

Nú er um að gera að fara og fá sér einn skammt og fagna.
10/01/2024

Nú er um að gera að fara og fá sér einn skammt og fagna.

Matarvefurinn Tasteatlas birti í desember grein þar sem fjallað er um 100 verstu rétti heims. Íslendingar geta fagnað því hinn misvinsæli þjóðarréttur, hákarlinn er efstur á lista. Í umfjöllun Tasteatlas segir að "hákarl er þjóðarkostur Íslendinga úr hertu hákarlakjöti, þa...

Ástralski stjörnukokkurinn Bill Granger er látinn aðeins 54 ára að aldri.
27/12/2023

Ástralski stjörnukokkurinn Bill Granger er látinn aðeins 54 ára að aldri.

Ástralski stjörnukokkurinn Bill Granger er látinn aðeins 54 ára að aldri. Granger lést á sjúkrahúsi í London á jóladag eftir stutta baráttu við krabbamein. Stjörnur á borð við Hugh Jackman, Gwyneth Paltrow, Nigella Lawson og Jamie Oliver er meðal þeirra sem hafa minnst Granger m...

Skúbblerone inniheldur eins og nafnið gefur til kynna Toblerone ásamt karamellusúkkulaði.
22/12/2023

Skúbblerone inniheldur eins og nafnið gefur til kynna Toblerone ásamt karamellusúkkulaði.

Ísgerðin Skúbb hefur sett á markað nýjan hátíðarís sem ber heitið Skúbblerone.,,Jólaísinn okkar hefur verið mjög vinsæll síðustu ár og okkur langaði að prófa eitthvað nýtt og ákváðum við að koma með annan ís fyrir hátíðarnar. Hátíðarísinn fékk nafnið Skúbble...

Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari leitaði einnig fanga víða og setur hér fram spennandi, freistandi og trúverðugar ...
21/12/2023

Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari leitaði einnig fanga víða og setur hér fram spennandi, freistandi og trúverðugar uppskriftir að veislumat landnámsfólksins.

Hvað þótti veislumatur á landnámsöld? Hvað fengu veislugestir í brúðkaupi á Hlíðarenda að borða? Þetta eru spurningar sem velt er upp í bók Kristbjörns Helga Björnssonar sagnfræðings í bókinni Veislumatur landnámsaldar sem Drápa gaf nýlega út. Bókin kemur einnig út á e...

Hvað þótti veislumatur á landnámsöld? Hvað fengu veislugestir í brúðkaupi á Hlíðarenda að borða?
20/12/2023

Hvað þótti veislumatur á landnámsöld? Hvað fengu veislugestir í brúðkaupi á Hlíðarenda að borða?

Hvað þótti veislumatur á landnámsöld? Hvað fengu veislugestir í brúðkaupi á Hlíðarenda að borða? Þetta eru spurningar sem velt er upp í bók Kristbjörns Helga Björnssonar sagnfræðings í bókinni Veislumatur landnámsaldar sem Drápa gaf nýlega út. Bókin kemur einnig út á e...

Gráðaostur og piparkökur eru hin fullkomna tvenna.
07/12/2023

Gráðaostur og piparkökur eru hin fullkomna tvenna.

Gráðaostur og piparkökur eru hin fullkomna tvenna svo það er að sjálfsögðu vel við hæfi að nýta aðventuna til þess að prófa þá samsetningu. Það er gaman að nota hringlaga disk/bakka og útbúa nokkurs konar krans úr hráefnunum þegar hátíðirnar nálgast líkt og hér er ge...

Pylsa með gosi kostar nærri tvöfalt meira á Íslandi en í Kanada.
06/12/2023

Pylsa með gosi kostar nærri tvöfalt meira á Íslandi en í Kanada.

Pylsa með gosi er dýrust á Íslandi af öllum verslunum Costco í heiminum. Þetta afar vinsæla tilboð kostar 299 krónur hér á landi. Það var matarvefurinn The Daily Meal sem gerði verðsamanburð á tilboðunum á milli landa. Í Bandaríkjunum hefur verðið verið hið sama, 1,5 dollar...

Hvað ætlar þú að baka um helgina? Vandræði eða eitthvað girnilegt.
18/11/2023

Hvað ætlar þú að baka um helgina? Vandræði eða eitthvað girnilegt.

Sælgætisunnendur og bakaríssnillingar landsins geta nú tekið gleði sína því Nói Siríus hefur birt alla kökubæklinga sína á vefsíðu sinni. Sá nýjasti er svo fáanlegur í næstu verslun. Kökubæklingarnir hafa notið mikilla vinsælda allt frá árinu 1992, þegar sá fyrsti kom ....

Eftirréttabökur eru hinn fullkomni eftirréttur.
05/11/2023

Eftirréttabökur eru hinn fullkomni eftirréttur.

Eftirréttabökur eru hinn fullkomni eftirréttur. Hann er ofurauðvelt að gera og slær ávallt í gegn. Fyrir þá sem vilja má skipta út perum fyrir epli. Allt eftir hentugleik hvers og eins. Hráefni Baka 6 Perur 1 tsk Vanilludropar 1.5 tsk Kanill 0.25 tsk Múskat 0.25 tsk Salt

Address

Suðurlandsbraut 14
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when DV Matur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to DV Matur:

Share

Category


Other Newspapers in Reykjavík

Show All

You may also like