
05/02/2025
„Það hefur lengi verið þrætuepli meðal málsmetandi manna hvort ananas eigi heima á pizzum. Við sneiðum hjá þeim átökum og segjum að kærleikurinn eigi svo sannarlega heima á pizzum.“
„Það hefur lengi verið þrætuepli meðal málsmetandi manna hvort ananas eigi heima á pizzum. Við sneiðum hjá þeim átökum og segjum að kærleikurinn eigi svo sannarlega heima á pizzum,“ segir listamaðurinn Tolli Morthens. Kærleikur er ný tegund af pizzu Í tilefni af 10 ára afm....