21/03/2025
Landlæknir kallaði eftir því fyrir skömmu að grænmeti og ávextir yrðu stærra hlutfall í mataræði barna. Alma Möller, heilbrigðisráðherra, kallaði eftir því við það tilefni að stefna ætti að því að gera holla valkostinn að auðveldasta kostinum. „Við ákváðum að bregðast strax við,“ segir Pétur Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Bónus og verkefnastjóri verkefnisins sem unnið í samstarfi við Hagkaup, Banana og Latabæ.
Landlæknir kallaði eftir því fyrir skömmu að grænmeti og ávextir yrðu stærra hlutfall í mataræði barna. Alma Möller, heilbrigðisráðherra, kallaði eftir því við það tilefni að stefna ætti að því að gera holla valkostinn að auðveldasta kostinum. „Við ákváðum að br...