DV Matur

DV Matur Verið velkomin á girnilegan matarvef á DV. Þar er að finna góð ráð í eldhúsinu, léttleikandi myndbönd

Eðlan sú allra besta
19/04/2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan er algjör klassísk fyrir kósíkvöldin. Og upplagt að fá börnin til að aðstoða. Uppskrift er frá Nettó. Innihald 400 ml rjóma­ost­ur 400 ml salsasósa 200 g rif­inn ost­ur ½ tsk. chili­duft Annað: Nachos-flög­ur lime-sneiðar fersk­ur chili Aðferð Blandið sa

Tilefnin til að baka eru fjölmörg og kenna Lára og Ljónsi börnunum að baka fjölbreyttar uppskriftir.
18/04/2025

Tilefnin til að baka eru fjölmörg og kenna Lára og Ljónsi börnunum að baka fjölbreyttar uppskriftir.

Bakað með Láru og Ljónsa inniheldur fjölmargar uppskriftir sem henta krökkum á öllum aldri, allt frá einföldum uppskriftum fyrir byrjendur í bakstri og flóknari veislutertur fyrir þau sem vilja reyna á sig. Tilefnin til að baka eru fjölmörg og í bókinni má meðal annars finna upp...

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
17/04/2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Það er einfalt að útbúa þennan rétt, sem getur verið forréttur, eftirréttur, partýréttur eða fyrir kósíkvöldin. Rétturinn sameinar sætt og salt bragð á skemmtilegan hátt. Hann er líka fallegur á borði og mun örugglega vekja lukku hjá gestunum þínum! Uppskriftin er frá Ne...

Brauðterta með ostasalati
10/04/2025

Brauðterta með ostasalati

Hér sameinast eitthvað það besta og vinsælasta á veisluborðum, brauðtertan og ostasalatið og útkoman er stórkostleg. Það er um að gera að nota þá osta sem ykkur þykja bestir, en í þessari uppskrift fær Dala Camembert að njóta sín ásamt kryddostum. Það er líka gaman að be...

Landlæknir kallaði eftir því fyrir skömmu að grænmeti og ávextir yrðu stærra hlutfall í mataræði barna. Alma Möller, hei...
21/03/2025

Landlæknir kallaði eftir því fyrir skömmu að grænmeti og ávextir yrðu stærra hlutfall í mataræði barna. Alma Möller, heilbrigðisráðherra, kallaði eftir því við það tilefni að stefna ætti að því að gera holla valkostinn að auðveldasta kostinum. „Við ákváðum að bregðast strax við,“ segir Pétur Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Bónus og verkefnastjóri verkefnisins sem unnið í samstarfi við Hagkaup, Banana og Latabæ.

Landlæknir kallaði eftir því fyrir skömmu að grænmeti og ávextir yrðu stærra hlutfall í mataræði barna. Alma Möller, heilbrigðisráðherra, kallaði eftir því við það tilefni að stefna ætti að því að gera holla valkostinn að auðveldasta kostinum. „Við ákváðum að br...

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum - „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
03/03/2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum - „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós Georgesdóttir bakari er svefnlaus og orðlaus af þakklæti eftir helgina. Á sunnudag hélt hún bollu pop-up í Höfuðstöðinni í Reykjavík. „Bolludagurinn er þjóðhátíðardagur allra bakara og fyrir ofpeppara eins og mig þá er dagurinn haldin mjög hátíðlega enda upp....

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar - „Þessi fylling var himnesk.“
27/02/2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar - „Þessi fylling var himnesk.“

Rakel María Hjaltadóttir, förðunarfræðingur og hlaupari, deilir uppskrift að vatnsdeigsbollum með fyllingu innblásinni af Dubai súkkulaðinu sem hefur tryllt landann og selst ítrekað upp í Bónus. Bolludagurinn er næsta mánudag, 3. mars og því tilvalið að spreyta sig á bakstri um...

„Það hefur lengi verið þrætuepli meðal málsmetandi manna hvort ananas eigi heima á pizzum. Við sneiðum hjá þeim átökum o...
05/02/2025

„Það hefur lengi verið þrætuepli meðal málsmetandi manna hvort ananas eigi heima á pizzum. Við sneiðum hjá þeim átökum og segjum að kærleikurinn eigi svo sannarlega heima á pizzum.“

„Það hefur lengi verið þrætuepli meðal málsmetandi manna hvort ananas eigi heima á pizzum. Við sneiðum hjá þeim átökum og segjum að kærleikurinn eigi svo sannarlega heima á pizzum,“ segir listamaðurinn Tolli Morthens. Kærleikur er ný tegund af pizzu Í tilefni af 10 ára afm....

,,Þetta er fullkomin leið til að fagna bóndadeginum. Þetta er ís fyrir þá sem þora að prófa eitthvað nýtt. Við elskum ís...
24/01/2025

,,Þetta er fullkomin leið til að fagna bóndadeginum. Þetta er ís fyrir þá sem þora að prófa eitthvað nýtt. Við elskum ís, við elskum sterkan mat.“

Í tilefni bóndadagsins, sem fagnar fyrsta degi þorra, hefur Skúbb ísgerð kynnt til sögunnar nýjan og djörfugan ís sem mun aðeins vera í boði í stuttan tíma. Ísinn, sem kallast Þorraísinn sameinar einstaka bragðtóna og er hannaður til að kveikja í bragðlaukum landsmanna. Ísin...

Tilefnin til að baka eru fjölmörg og kenna Lára og Ljónsi börnunum að baka fjölbreyttar uppskriftir.
19/01/2025

Tilefnin til að baka eru fjölmörg og kenna Lára og Ljónsi börnunum að baka fjölbreyttar uppskriftir.

Bakað með Láru og Ljónsa inniheldur fjölmargar uppskriftir sem henta krökkum á öllum aldri, allt frá einföldum uppskriftum fyrir byrjendur í bakstri og flóknari veislutertur fyrir þau sem vilja reyna á sig. Tilefnin til að baka eru fjölmörg og í bókinni má meðal annars finna upp...

„Ég mætti með allt hráefni með mér frá Íslandi sem hin löndin gerðu ekki. Þau lentu því mörg í brasi við að finna sömu h...
18/01/2025

„Ég mætti með allt hráefni með mér frá Íslandi sem hin löndin gerðu ekki. Þau lentu því mörg í brasi við að finna sömu hráefni og í heimalandinu í sína borgara, þannig að þar slapp skipulagða Ísland.“

Flest þekkjum við KFC en keðjan er önnur stærsta veitingahúsakeðja heims á eftir McDonalds en 30.000 KFC staðir eru um heim allan í um 150 löndum. Það sem færri vita er að á hverju ári efnir KFC til keppni meðal starfsfólks um besta hamborgarann. Keppnin fer þannig fram að fyrst...

Árið 2023 kom Skúbb ísgerð með hátíðarísinn Skúbblerone á markað og nú er það Piparkökudeigsísinn sem tók jólin með trom...
14/01/2025

Árið 2023 kom Skúbb ísgerð með hátíðarísinn Skúbblerone á markað og nú er það Piparkökudeigsísinn sem tók jólin með trompi.

Skúbb ísgerð setti nýjan hátíðarís á markað fyrir jólin. Nýi ísinn ber heitið Piparkökudeigsís. Nýi ísinn er með heimagerðu piparkökudeigi og piparkökumulningi. ,,Það hefur verið mikil eftirspurn eftir kökudeigsís og okkur þótti tilvalið að bjóða upp á piparkökudei...

Það þarf ekki að henda sósunni. Hér eru mörg góð ráð.
04/01/2025

Það þarf ekki að henda sósunni. Hér eru mörg góð ráð.

Íslendingar borða mikinn graflax um hátíðirnar. Yfirleitt á ristuðu brauði með sérstakri graflaxsósu. En þó að margir setji vel af sósunni á fiskinn þá klárast hún sjaldnast á undan honum. Þá kemur upp spurningin: Hvað á að gera við graflaxsósuna þegar graflaxinn er búi...

Dagur íslensku brauðtertunnar er í dag. Brauðtertan hefur vitaskuld verið órjúfanlegur hluti af okkar menningu um árabil...
13/11/2024

Dagur íslensku brauðtertunnar er í dag. Brauðtertan hefur vitaskuld verið órjúfanlegur hluti af okkar menningu um árabil, eiginlegur þjóðarréttur og fastagestur í öllum góðum veislum en héðan í frá er 13. nóvember ehampað sem Degi íslensku brauðtertunnar, en þetta er sama dagsetning og í Svíþjóð þar sem haldið er upp á Smörgåstårtans dag.

Dagur íslensku brauðtertunnar er í dag. Brauðtertan hefur vitaskuld verið órjúfanlegur hluti af okkar menningu um árabil, eiginlegur þjóðarréttur og fastagestur í öllum góðum veislum en héðan í frá er 13. nóvember hampað sem Degi íslensku brauðtertunnar, en þetta er sama dag...

Myndir þú smakka þetta?
06/10/2024

Myndir þú smakka þetta?

Fáar ef nokkrar íslenskar grúbbur á Facebook eru jafn líflegar og virkar og grúbban Gamaldags matur. En þar er skeggrætt um mat sem var vinsæll á borðum Íslendinga á árum, áratugum og jafn vel öldum áður. Nýting Íslendinga á kroppi sauðkindarinnar er fáum takmörkunum háð. K...

„Við erum ótrúlega spenntir fyrir því að vera komin á okkar framtíðarheimili hér á Njálsgötu 1. Við viljum halda áfram þ...
18/09/2024

„Við erum ótrúlega spenntir fyrir því að vera komin á okkar framtíðarheimili hér á Njálsgötu 1. Við viljum halda áfram þeirra frábæru stemningu sem við náðum að byggja upp á Hlemmi Mathöll.“

Veitingastaðurinn Skál sem verið hefur á Hlemmi mathöll í nokkurn tíma hefur nú flutt í nýtt framtíðarheimili að Njálsgötu 1 í miðbæ Reykjavíkur. Skál var stofnað af þremur vinum Birni Steinari, Gísla Matt og Gísla Grímssyni en nú hefur bæst í eigendahópinn yfirkokkurinn...

Address


Alerts

Be the first to know and let us send you an email when DV Matur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to DV Matur:

Shortcuts

  • Address
  • Alerts
  • Contact The Business
  • Claim ownership or report listing
  • Want your business to be the top-listed Media Company?

Share