Markaðurinn

Markaðurinn Markadurinn.is - Vettvangur viðskiptalífsin
(1)

„Tæki­færin í ferða­þjónustu eru ó­teljandi og það er okkar að grípa þau,“ segir Birta.
31/03/2023

„Tæki­færin í ferða­þjónustu eru ó­teljandi og það er okkar að grípa þau,“ segir Birta.

Markaðurinn Birta tekur við stöðu markaðs­stjóra Einar Þór Sigurðsson Föstudagur 31. mars 2023 Kl. 07.10 Deila Birta Ís­ólfs­dóttir hefur verið ráðin til ferða­þjónustu­fyrir­tækisins Arctic Adventures, þar sem hún tekur við stöðu markaðs­stjóra. Birta kemur til Arc...

Ís­lenska lamba­kjötið er þar með komið í hóp þekktra evrópskra land­búnaðar­af­urða á borð við ítalska parmaskinu, grís...
30/03/2023

Ís­lenska lamba­kjötið er þar með komið í hóp þekktra evrópskra land­búnaðar­af­urða á borð við ítalska parmaskinu, grískum feta­osti og frönsku kampa­víni og ca­mem­bert osti.

Innlent Íslenska lambakjötið fær verndaða evrópska upprunatilvísun Haf­liði Hall­dórs­son segist ekki í nokkrum vafa um að PDO-merkingin muni auka virði lamba­kjötsins. Fréttablaðið/Samsett mynd Helgi Steinar Gunnlaugsson [email protected] Fimmtudagur 30. mars 2023 Kl....

Sam­kvæmt nýrri skýrslu frá Reykja­vik Economics sem unnin var fyrir Ís­lands­banka eru lítil og meðal­stór fyrir­tæki d...
30/03/2023

Sam­kvæmt nýrri skýrslu frá Reykja­vik Economics sem unnin var fyrir Ís­lands­banka eru lítil og meðal­stór fyrir­tæki drif­fjöður hag­kerfisins á Ís­landi.

Innlent Gjöld hlut­falls­lega hærri á smærri fyrir­tæki Hæsta arð­semin á árinu 2021 var hjá fyrir­tækjum sem voru með 50-100 milljónir í veltu. Fréttablaðið/Anton Brink Helgi Steinar Gunnlaugsson [email protected] Fimmtudagur 30. mars 2023 Kl. 11.49 Deila Hæsta ar....

Há­tækni­fyrir­tækið Controlant hefur opnað nýja starfs­stöð í Kaup­manna­höfn.
30/03/2023

Há­tækni­fyrir­tækið Controlant hefur opnað nýja starfs­stöð í Kaup­manna­höfn.

Innlent Controlant opnar starfs­stöð í Kaup­manna­höfn Gísli Herjólfs­son, for­stjóri og einn stofn­enda Controlant, opnaði starfs­stöðina form­lega fyrr í vikunni. Fréttablaðið/Mynd aðsend Helgi Steinar Gunnlaugsson [email protected] Fimmtudagur 30. mars 2023 Kl. 1...

Auglýsingar á vegum Grillmarkaðarins og Fiskmarkaðarins hafa vakið athygli í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu.
30/03/2023

Auglýsingar á vegum Grillmarkaðarins og Fiskmarkaðarins hafa vakið athygli í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent Aug­lýsa eftir ung­lingum í þjóna­störf: „Hvað er þessi 14 ára gæi að gera hérna?“ Auglýsingin hefur vakið töluverða athygli. Fréttablaðið/Samsett Óli Valur Pétursson [email protected] Fimmtudagur 30. mars 2023 Kl. 08.59 Deila Auglýsingin hefur vakið tölu...

Að minnsta kosti 1.550 tonn af dýra­leifum voru urðuð í leyfis­leysi á ís­lenskum urðunar­stöðum árið 2021. Trú­lega er ...
30/03/2023

Að minnsta kosti 1.550 tonn af dýra­leifum voru urðuð í leyfis­leysi á ís­lenskum urðunar­stöðum árið 2021. Trú­lega er magnið þó meira.

Innlent Urða yfir fimm­tán hundruð tonn án þess að hafa leyfi Ísland uppfyllir ekki samninga um meðferð dýraleifa. Fréttablaðið/Vilhelm Benedikt Bóas Hinriksson [email protected] Fimmtudagur 30. mars 2023 Kl. 05.00 Deila Ísland uppfyllir ekki samninga um meðferð dýralei...

For­maður Neyt­enda­sam­takanna segir sam­eigin­legt mark­mið að fram­leiða og neyta matar.
29/03/2023

For­maður Neyt­enda­sam­takanna segir sam­eigin­legt mark­mið að fram­leiða og neyta matar.

Ís­lenskir sauð­fjár­bændur segjast ekki mót­fallnir sam­keppni sem væri á sam­bæri­legum for­sendum, en segjast sjálfir glíma við miklar verð­hækkanir. For­maður Neyt­enda­sam­takanna segir sam­eigin­legt mark­mið að fram­leiða og neyta matar.

Tveir nýir starfs­menn hafa verið ráðnir á fjár­mála- og tækni­sviði Terra um­hverfis­þjónustu.
29/03/2023

Tveir nýir starfs­menn hafa verið ráðnir á fjár­mála- og tækni­sviði Terra um­hverfis­þjónustu.

Innlent Karl og Haraldur til Terra um­hverfis­þjónustu Karl F. Thoraren­sen og Haraldur Ey­vindur Þrastar­son. Fréttablaðið/Samsett mynd Helgi Steinar Gunnlaugsson [email protected] Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 18.24 Deila Karl F. Thoraren­sen og Haraldur Ey­vindur Þrasta...

Baldur segir að hægt verði að safna mis­munandi grísum ár eftir ár líkt og gert var með strumpafígúrurnar fyrir nokkrum ...
29/03/2023

Baldur segir að hægt verði að safna mis­munandi grísum ár eftir ár líkt og gert var með strumpafígúrurnar fyrir nokkrum árum.

Innlent Bónus­grísinn bregður sér í hlut­verk safn­grips Baldur segir Bónuseggið vera það söluhæsta í ár. Fréttablaðið/Ernir Helgi Steinar Gunnlaugsson [email protected] Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 17.36 Deila Baldur segir Bónuseggið vera það söluhæsta í ár....

Orkan IS hefur keypt 42% hlut minni­hluta­eig­enda í Lyfja­vali og hefur því eignast fyrir­tækið að fullu. Fyrir átti fé...
29/03/2023

Orkan IS hefur keypt 42% hlut minni­hluta­eig­enda í Lyfja­vali og hefur því eignast fyrir­tækið að fullu. Fyrir átti fé­lagið 58% hlut í Lyfja­vali.

Markaðurinn Orkan eignast Lyfja­val að fullu Svanur Valgeirsson, framkvæmdastjóri Lyfjavals, og Auður Daníelsdóttir, forstjóri Orkunnar IS. Einar Þór Sigurðsson Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 12.27 Deila Svanur Valgeirsson, framkvæmdastjóri Lyfjavals, og Auður Daníelsdóttir, forstj...

„Mér varð um og ó þegar ég áttaði mig á því, eftir að hafa flett í gegnum blaðið, að það er saman­lagt ein at­vinnu­aug­...
29/03/2023

„Mér varð um og ó þegar ég áttaði mig á því, eftir að hafa flett í gegnum blaðið, að það er saman­lagt ein at­vinnu­aug­lýsing frá einka­aðila,“ sagði Bergþór.

Innlent Varð um og ó eftir að hafa flett Mogganum um helgina Bergþór tók atvinnublað Morgunblaðsins frá því um helgina með sér í ræðustól. Mynd/Alþingi skjáskot Einar Þór Sigurðsson Þriðjudagur 28. mars 2023 Kl. 14.58 Deila Bergþór tók atvinnublað Morgunblaðsins frá þv...

Baldur Ólafs­son, markaðs­stjóri Bónuss, greinir frá því að Bónusgrísinn frægi muni nú bregða sér í nýtt hlut­verk sem s...
29/03/2023

Baldur Ólafs­son, markaðs­stjóri Bónuss, greinir frá því að Bónusgrísinn frægi muni nú bregða sér í nýtt hlut­verk sem safn­gripur á páska­eggjum verslunarinnar.

Innlent Bónus­grísinn bregður sér í hlut­verk safn­grips Baldur Ólafs­son, markaðs­stjóri Bónuss Fréttablaðið/Ernir Helgi Steinar Gunnlaugsson [email protected] Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 05.00 Deila Baldur Ólafs­son, markaðs­stjóri Bónuss Fréttablaðið/Ernir...

Vinnu­staða­menningin er að breytast hratt á Ís­landi, en af­staða ungs fólks til vinnu­að­stöðu er ghör­breytt frá því ...
29/03/2023

Vinnu­staða­menningin er að breytast hratt á Ís­landi, en af­staða ungs fólks til vinnu­að­stöðu er ghör­breytt frá því sem áður var. Starfsstöðvar í opnu rými, hvar sem er á landinu, hafa slegið í gegn.

Vinnu­staða­menningin er að breytast hratt á Ís­landi, en af­staða ungs fólks til vinnu­að­stöðu er ghör­breytt frá því sem áður var. Starfs­stöðvar í opnu rými, hvar sem er á landinu, hafa slegið í gegn.

Jóhannes Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferðaþjónustunnar, segir að út­lendingar muni sinna þriðja hverju st...
29/03/2023

Jóhannes Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferðaþjónustunnar, segir að út­lendingar muni sinna þriðja hverju starfi í greininni í sumar.

Innlent Er­lendir skipa þriðjung starfa í ferða­þjónustunni Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Fréttablaðið/Ernir Björn Þorláksson [email protected] Miðvikudagur 29. mars 2023 Kl. 05.00 Deila Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samt...

Hug­búnaðar­fyrir­tækið Rue de Net hefur fengið þau Helgu Hlín Hákonar­dóttur og Magnús Árna­son til að taka sæti í þrig...
28/03/2023

Hug­búnaðar­fyrir­tækið Rue de Net hefur fengið þau Helgu Hlín Hákonar­dóttur og Magnús Árna­son til að taka sæti í þriggja manna stjórn fé­lagsins við hlið Aðal­steins Valdimars­sonar stjórnar­for­manns.

Innlent Helga og Magnús í stjórn Rue de Net Magnús Árnason stjórnarmaður, Aðalsteinn Valdimarsson stjórnarformaður, Helga Hlín Hákonardóttir stjórnarmaður og Alfred B. Þórðarson, frmakvæmdastjóri. Fréttablaðið/Mynd aðsend Helgi Steinar Gunnlaugsson [email protected]...

Brandenburg var valin aug­lýsinga­stofa ársins á ráð­stefnu Í­MARK sem haldin var í Há­skóla­bíó á föstu­daginn.
28/03/2023

Brandenburg var valin aug­lýsinga­stofa ársins á ráð­stefnu Í­MARK sem haldin var í Há­skóla­bíó á föstu­daginn.

Innlent Branden­burg aug­lýsinga­stofa ársins Sig­ríður Theó­dóra Péturs­dóttir, fram­kvæmda­stjóri Branden­burg. Fréttablaðið/Mynd aðsend Helgi Steinar Gunnlaugsson [email protected] Þriðjudagur 28. mars 2023 Kl. 13.00 Deila Sig­ríður Theó­dóra Péturs­dó...

Auð­linda­fé­lagið Amaroq Minerals hefur gengið frá sjö milljarða króna til að hefja gull­vinnslu í Nalunaq námunni á Gr...
28/03/2023

Auð­linda­fé­lagið Amaroq Minerals hefur gengið frá sjö milljarða króna til að hefja gull­vinnslu í Nalunaq námunni á Græn­landi.

Erlent Græn­lenskt gull mögu­lega skráð á aðalmarkaði Nasdaq á Íslandi Eldur Ólafs­son, for­stjóri Amaroq, segist mjög á­næður að hafa klárað fjár­mögnunina. Fréttablaðið/Samsett mynd Helgi Steinar Gunnlaugsson [email protected] Þriðjudagur 28. mars 2023 Kl....

Verðbólgan lækkar milli mánaða og fer niður fyrir 10 prósent. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,59 prósent milli mánaða,...
28/03/2023

Verðbólgan lækkar milli mánaða og fer niður fyrir 10 prósent. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,59 prósent milli mánaða, sem er minna en greiningardeildir gerðu ráð fyrir.

Bergþóra Baldursdóttir, hagfræðingur hjá Íslandsbanka, segir langan veg fram undan þar til verðbólgumarkmið Seðlabankans...
28/03/2023

Bergþóra Baldursdóttir, hagfræðingur hjá Íslandsbanka, segir langan veg fram undan þar til verðbólgumarkmið Seðlabankans náist.

Verðbólgan lækkar milli mánaða og fer niður fyrir 10 prósent. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,59 prósent milli mánaða, sem er minna en greiningardeildir gerðu ráð fyrir.

For­sætis­ráð­herra boðar að­hald í ríkis­fjár­málum sem kann að þýða fækkun starfs­manna, fækkun verk­efna og fækkun eð...
28/03/2023

For­sætis­ráð­herra boðar að­hald í ríkis­fjár­málum sem kann að þýða fækkun starfs­manna, fækkun verk­efna og fækkun eða sam­einingu stofnana.

Allir aldurs­hópur fengu að nefna fimm vöru­merki og meðal tíu efstu voru einnig Bónus, Krónan og 66°N.
27/03/2023

Allir aldurs­hópur fengu að nefna fimm vöru­merki og meðal tíu efstu voru einnig Bónus, Krónan og 66°N.

Innlent MS þekktasta vöru­merkið Mjólkur­sam­salan ehf. fékk orð- og mynd­merkið MS skráð í janúar 1990. Fréttablaðið/Stefán Helgi Steinar Gunnlaugsson [email protected] Mánudagur 27. mars 2023 Kl. 12.36 Deila Mjólkur­sam­salan ehf. fékk orð- og mynd­merkið MS s...

Þrátt fyrir miklar vaxta­hækkanir Seðla­bankans undan­farna mánuði er fast­eigna­markaðurinn ekki líf­laus heldur virðis...
27/03/2023

Þrátt fyrir miklar vaxta­hækkanir Seðla­bankans undan­farna mánuði er fast­eigna­markaðurinn ekki líf­laus heldur virðist enn vera nokkur eftir­spurn eftir í­búðum.

Markaðurinn Enn líf þrátt fyrir vaxta­hækkanir Seðla­bankans Fasteignamarkaðurinn er ekki líflaus og virðist enn vera nokkur eftirspurn eftir íbúðum. Fréttablaðið/Anton Brink Einar Þór Sigurðsson Mánudagur 27. mars 2023 Kl. 07.19 Deila Fasteignamarkaðurinn er ekki líflaus og v...

Ný stjórn var skipuð hjá Land­sneit á aðal­fundi fyrir­tækisins sem haldinn var í morgun.
24/03/2023

Ný stjórn var skipuð hjá Land­sneit á aðal­fundi fyrir­tækisins sem haldinn var í morgun.

Innlent Ný stjórn skipuð hjá Lands­neti Sig­rún Björk Jakobs­dóttir stjórnar­for­maður segir spennandi tíma fram undan hjá Lands­neti. Sigrún Björk Jakobsdóttir Helgi Steinar Gunnlaugsson [email protected] Föstudagur 24. mars 2023 Kl. 15.09 Deila Sig­rún Björk Jako...

Sam­komu­lagið felur í sér gagn­kvæma upp­lýsinga­gjöf varðandi hval­rann­sóknir við Ís­land.
24/03/2023

Sam­komu­lagið felur í sér gagn­kvæma upp­lýsinga­gjöf varðandi hval­rann­sóknir við Ís­land.

Innlent Sam­komu­lagi náð um rann­sóknir á hvölum Guð­jón Már Sigurðs­son, sjávar­líf­fræðingur Haf­rann­sókna­stofnunar og Ásta María Marinós­dóttir, stjórnar­maður Hvala­skoðunar­sam­taka Ís­lands. Fréttablaðið/Mynd aðsend Helgi Steinar Gunnlaugsson helgis...

„Ég er ekki að fara jafn oft á KFC og ég vil. En ef þetta heldur svona áfram, þá þarf maður að fara finna sér aukavinnu ...
23/03/2023

„Ég er ekki að fara jafn oft á KFC og ég vil. En ef þetta heldur svona áfram, þá þarf maður að fara finna sér aukavinnu eða neita sér alveg um KFC, þá er valið auðvelt og ég fer beint í aukavinnuna,“ segir Magnús.

Innlent Borgar 19 þúsund af höfuð­stólnum og 240 þúsund í vexti: „Þetta er högg“ Maggi Peran birti færslu á Twitter í gær sem vakti mikla athygli, en þar sýndi hann muninn á láninu sínu milli ára og þakkaði hann Seðlabankastjóra fyrir hönd landsmanna með óverðtryggð...

Sól­dís Ólafs­dóttir hefur verið ráðin inn í hönnunar­teymi hug­búnaðar­fyrir­tækisins Norda.
23/03/2023

Sól­dís Ólafs­dóttir hefur verið ráðin inn í hönnunar­teymi hug­búnaðar­fyrir­tækisins Norda.

Innlent Sól­dís leiðir not­enda­upp­lifun hjá Norda Sól­dís er með MSc gráðu í neyt­enda­sál­fræði frá Bang­or há­skólanum í Wa­les. Fréttablaðið/Mynd aðsend Helgi Steinar Gunnlaugsson [email protected] Fimmtudagur 23. mars 2023 Kl. 10.34 Deila Sól­dís e...

Fyrir­tækið hefur meðal annars verið sakað um að brjótast inn á heimili fólks til að setja upp mæla sem krefjast fyrir­f...
23/03/2023

Fyrir­tækið hefur meðal annars verið sakað um að brjótast inn á heimili fólks til að setja upp mæla sem krefjast fyrir­fram­greiðslu á orku frá í­búum.

Erlent Gagn­rýndur fyrir að þiggja bónus­greiðslur Breska orkufyrirtækið British Gas er í eigu Centrica. Fréttablaðið/Getty Helgi Steinar Gunnlaugsson [email protected] Fimmtudagur 23. mars 2023 Kl. 10.21 Deila Breska orkufyrirtækið British Gas er í eigu Centrica. Fréttab...

Vel af sér vikið!
23/03/2023

Vel af sér vikið!

Kerecis situr eitt ís­lenskra fyrir­tækja á lista Financial Times yfir evrópsk fyrir­tæki sem vaxa hraðast. Stofnandi fyrir­tækisins segir bæði góðar og slæmar á­stæður fyrir vel­gengni Kerecis.

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er kaupverðið um 600 milljónir króna.
22/03/2023

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er kaupverðið um 600 milljónir króna.

Myllan hefur keypt Gunnars ehf. Sævar Þór Jónsson, lögmaður Kleópötru Kristbjargar Stefánsdóttur eiganda félagsins Gunnars ehf., staðfesti í samtali við Fréttablaðið að verið sé að ganga frá kaupsamningi en vildi ekki staðfesta að Myllan væri kaupandi.

Address

Hlíðasmári 2
Reykjavík
201

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Markaðurinn posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Markaðurinn:

Videos

Share

Category


Other Newspapers in Reykjavík

Show All