Bylgjan

Bylgjan Bylgjan er elsta einkarekna útvarpsstöð landsins. Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Dagskrá Bylgjunnar má finna hér.

Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986 og er því komin á fertugsaldurinn. Haldið er upp á afmælið Bylgjunnar á ári hverju með mismunandi hætti. Rúmlega 145.000 Íslendingar á aldrinum 12 til 80 ára stilla á Bylgjuna í hverri viku, sem gerir hana að vinsælustu útvarpsstöð landsins. Bylgjan sendir út allan sólarhringinn og einkenni stöðvarinnar er frábær tónlist og traustar fréttir á klukkutímafresti

frá fréttastofu Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis. Bylgjan hefur aðstetur á Suðurlandsbraut 8, var áður í Skaftahlíðinni en dvaldi í 5 ár að Lynghálsi 5 í Reykjavík þar sem hún kom sér fyrir vorið 2001 eftir stutta dvöl í Aðalstræti 6. Á upphafsárum Bylgjunnar var hún starfrækt við Snorrabraut í húsi kennt við Osta og Smjörsöluna. Einnig átti hún í stuttan tíma samastað í Sigtúni 7. Bylgjan er rekin af Sýn hf.

04/09/2024

Bylgjan slæst í för með Stjórninni í lok september. Við ætlum að gefa miða fyrir tvo og út að borða á Fjallkonunni fyrir tvo á föstudaginn (6 september), Tónleikar eru 27 og 28.september í Háskólabíói :) Hentu nafnið og síma hér fyrir neðan og hverjum þú vilt bjóða :)

Hlakka til að vera með ykkur í líftími í dag frá 16-18.30 í þættinum með Kærri Kveðju, Hverjum vilt þú senda kveðju í da...
01/09/2024

Hlakka til að vera með ykkur í líftími í dag frá 16-18.30 í þættinum með Kærri Kveðju,
Hverjum vilt þú senda kveðju í dag?
❤️ Þórunn Erna

Bylgjan hugar að heilsunni með þér í september😍Alla mánudaga í september gefum við heppnum hlustendum Heilsubox Bylgjunn...
30/08/2024

Bylgjan hugar að heilsunni með þér í september😍
Alla mánudaga í september gefum við heppnum hlustendum Heilsubox Bylgjunnar.
Taggaðu vin og þú gætir unnið:

😋Kippa af glænýrri bragðtegund frá Collab, bláberja og rabbabara
🍪Gómsæt hafrastykki frá Deliciously ella
😴Memory gel koddi með bambusáklæði frá Vogue fyrir heimilið
🏋️‍♀️Mánaðar kort í heilsurækt frá World Class Iceland
🥤og þriggja daga safahreinsun frá Pure deli

BYLGJUFORSÝNING 29. ÁGÚST KL 17.45 á ævintýramyndina OZY í Laugarásbíó 🐵Taggaðu þau sem þú býður með þér og þið gætuð un...
24/08/2024

BYLGJUFORSÝNING 29. ÁGÚST KL 17.45 á ævintýramyndina OZY í Laugarásbíó 🐵
Taggaðu þau sem þú býður með þér og þið gætuð unnið miða!

Bylgjan verður með þér í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt og verðum við einnig í beinni útsendingu og opinni dagskrá á...
24/08/2024

Bylgjan verður með þér í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt og verðum við einnig í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi 🎉

Fram koma! Stuðlabandið ásamt Diljá, Ragga Gísla, Patrik, Birgitta Haukdal, Emmsjé Gauti, GDRN, Björn Jörundur og Bjartmar og Bergrisarnir 🎶

Tónlistarveisla Bylgjunnar á Menningarnótt er í samstarfi við 7up Zero, Kastalar leiktækjaleiga, Wolt, Hopp og Góu.

Guðrún var sú fyrsta til að vinna í nýja leiknum hjá Hvata í dag. Henni leist ekkert á flokkinn „fuglar“ - en rúllaði þe...
18/08/2024

Guðrún var sú fyrsta til að vinna í nýja leiknum hjá Hvata í dag. Henni leist ekkert á flokkinn „fuglar“ - en rúllaði þessu upp. 🤩
Sighvatur Jónsson

Guðrún var fyrsti hlustandinn sem vann í leiknum „3 svör“ sem hófst í þættinum Helgin með Hvata á Bylgjunni í dag. Reglurnar eru einfaldar. 3 rétt svör gefa sigur, 3 röng svör tap - hvort sem kemur fyrst.

Einar Bárðarson, gestakynnir Þjóðhátíðar, stóðst Þjóðhátíðarpróf Hvata í lok viðtals. 🤠🎉🇮🇸Sighvatur Jónsson
04/08/2024

Einar Bárðarson, gestakynnir Þjóðhátíðar, stóðst Þjóðhátíðarpróf Hvata í lok viðtals. 🤠🎉🇮🇸
Sighvatur Jónsson

Einar Bárðarson var gestakynnir Þjóðhátíðar 2024 á laugardagskvöldi og kynnti meðal annars leynigesti hátíðarinnar. Í lok viðtalsins lagði Hvati Þjóðhátíðarpróf fyrir Einar sem hann stóðst með stæl.

FerðaHelgin með Hvata kl. 12:15-16. Hvar ertu á landinu og hvernig er stemmarinn? 🎉💖🇮🇸 Sighvatur Jónsson
04/08/2024

FerðaHelgin með Hvata kl. 12:15-16. Hvar ertu á landinu og hvernig er stemmarinn? 🎉💖🇮🇸 Sighvatur Jónsson

BYLGJUFORSÝNING á frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna! 🤩Merktu við þau sem þú myndir bjóða með þér í bíó og þú gæ...
02/08/2024

BYLGJUFORSÝNING á frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna! 🤩
Merktu við þau sem þú myndir bjóða með þér í bíó og þú gætir unnið miða á Stormriddarann í Laugarásbíó á fimmtudaginn kl 18.00🍿

Hljómsveitin Nýdönsk sendi frá sér frábært nýtt í dag og verður það að finna á fyrstu plötu sveitarinnar frá 2017, en hú...
26/07/2024

Hljómsveitin Nýdönsk sendi frá sér frábært nýtt í dag og verður það að finna á fyrstu plötu sveitarinnar frá 2017, en hún er væntanleg á næstu mánuðum. Stefán Hjörleifsson kíkti til Braga og Daníel Ágúst var á línunni frá Evrópu.

Stefán Hjörleifsson mætti til Braga og Daníel Ágúst var á línunni, en til efnið var frumflutningur á nýju lagi hljómsveitarinnar Nýdönsk sem kom út í dag.

Ómar Úlfur og Ása Ninna stóðu vaktina í Bítinu í morgun ☀️
19/07/2024

Ómar Úlfur og Ása Ninna stóðu vaktina í Bítinu í morgun ☀️

Langar þig að vinna miða fyrir þig og þína á Aulinn Ég 4?😄Taggaðu þau sem þú býður með þér og þú gætir unnið miða fyrir ...
27/06/2024

Langar þig að vinna miða fyrir þig og þína á Aulinn Ég 4?😄
Taggaðu þau sem þú býður með þér og þú gætir unnið miða fyrir ykkur á sérstaka Bylgju Forsýningu þriðjudaginn 2. júlí kl 18:00 í Laugarásbíó

Bylgjan býður í Babyshower! 👧👶Við hjálpum þér að halda fullkomið Babyshower fyrir þína uppáhalds verðandi foreldra... 😍M...
24/06/2024

Bylgjan býður í Babyshower! 👧👶

Við hjálpum þér að halda fullkomið Babyshower fyrir þína uppáhalds verðandi foreldra... 😍

Merktu við verðandi foreldra og þú gætir unnið risa pakka sem inniheldur:

Hágæða lífrænt vottaðar húðvörur fyrir móður og barn frá Villimey www.villimey.is

15.000 króna gjafabréf frá Samsem blómaheildsölu - https://samasem.is/

Dúnmjúka ungbarnadúnsæng Snjógæs í stærðinni 80x100 frá Dún og Fiður - https://dunogfidur.is/

Nomi stólinn fræga sem vex með barninu frá Epal - https://www.epal.is/vefverslun/topp-20-2023/topp-20-barnid/nomi-barnastoll/?cat=topp-20-barnid

Silver Cross Motion 360 barnabílstól ásamt 25.000kr gjafabréfi frá Yrja barnavöruverslun - https://yrjaverslun.is/

Minibollakökur og 15 manna köku frá 17 Sortir - https://17sortir.is/

30 þúsund kr gjafabréf frá Partyland - https://www.facebook.com/profile.php?id=61552163447829

Bylgjan - björt og brosandi

Hvati fer yfir vinsælustu lög Bylgjunnar á fyrri hluta ársins í sérstakri útgáfu þáttarins Helgin í dag kl. 12:15 - 16. ...
23/06/2024

Hvati fer yfir vinsælustu lög Bylgjunnar á fyrri hluta ársins í sérstakri útgáfu þáttarins Helgin í dag kl. 12:15 - 16. ✨🎸🥁🎤 Sighvatur Jónsson

Helgin á Bylgjunni tryggir topp tónlistarstemmningu þessa þjóðhátíðarhelgi😎
16/06/2024

Helgin á Bylgjunni tryggir topp tónlistarstemmningu þessa þjóðhátíðarhelgi😎

Ert þú á leiðinni í sumarbústað, útilegu eða bara eitthvað ferðalag í sumar? 🚗Merktu við ferðafélagana þína og þú gætir ...
13/06/2024

Ert þú á leiðinni í sumarbústað, útilegu eða bara eitthvað ferðalag í sumar? 🚗
Merktu við ferðafélagana þína og þú gætir unnið glæsilegt ferðabox sem inniheldur:

Æðislega Kælitösku og drykkjarkönnur frá JYSK Ísland
Bílahreinsiklúta pakki til að bíllinn sé tilbúinn í ferðalagið SONAX á Íslandi
10.000.-kr Gjafabréf fyrir gotteríi á grillið frá Sælkerabúðin
Be kind orkustangir sem eru frábær á ferðinni
Orku í ferðalagið frá COLLAB
Nóg af Maarud snakki fyrir kósykvöldin
Frezyderm Velvet 50+ Andlitssólarvörn og Parakito flugnafælu armbönd og sprey sem er nauðsynleg vörn í útveruna Artasan
Sumarleikföng frá A4 verslanir fyrir alvöru sumar fjör
Og fullt af nammi frá Haribo sem er fullkomið í útileguna.

Dregið út á hverjum miðvikudegi í sumar!🤠

Rólegur kúreki...Country Bylgjan er komin í loftið. Stillið á 103,9!
13/06/2024

Rólegur kúreki...Country Bylgjan er komin í loftið. Stillið á 103,9!

Rólegur kúreki...Country Bylgjan er komin í loftið.
13/06/2024

Rólegur kúreki...Country Bylgjan er komin í loftið.

Palli, Kristófer og Hugrún í Reykjavík síðdegis eru björt og brosandi að vanda í nýju Bylgju bolunum sínum 👕☀️
05/06/2024

Palli, Kristófer og Hugrún í Reykjavík síðdegis eru björt og brosandi að vanda í nýju Bylgju bolunum sínum 👕☀️

Kæru hlustendur, hlakka til að vera með ykkur á Bylgjunni í dag frá 16-18.30. Síminn er 567-1111 en þið getið líka sent ...
02/06/2024

Kæru hlustendur, hlakka til að vera með ykkur á Bylgjunni í dag frá 16-18.30. Síminn er 567-1111 en þið getið líka sent inn kveðjur hér fyrir neðan myndina ❤️
Með kærri kveðju
Þórunn Erna

01/06/2024

Þórdís á hrós skilið fyrir fyrstu þraut dagsins á lokadegi Leikið um landið! 👏

01/06/2024

Góðan og gleðilegan daginn!
Það er alltaf gaman að heyra í hlustendum og sérstaklega þegar það er svona símtal! Hér var hún Helga að segja okkur frá rosalegu útskriftarpartýi dóttur sinnar sem stóð til 10 morgunin eftir. Dóttir Helgu var að útskrifast sem sjúkraliði og Helga fór að ímynda sér hvað hefði gerst þarna undir morgun..😂
Bakaríið er í beinni útsendingu núna! Stilltu inn 🙏

31/05/2024

Dagur 3 í Leikið um landið var rosalegur! 🙏

Bylgjulestin leggur af stað á morgun og er fyrsta stopp Vestmannaeyjar 🎉 Bragi Guðmunds og Kristín Ruth verða í beinni ú...
31/05/2024

Bylgjulestin leggur af stað á morgun og er fyrsta stopp Vestmannaeyjar 🎉
Bragi Guðmunds og Kristín Ruth verða í beinni útsendingu frá kl: 12-16 frá Sjómannahátíð í Vestmanneyjum.

Skemmtu þér með okkur í boði Muna og Bílaumboðsins Öskju,
svalaðu þorstanum með Appelsíni án sykurs, gæddu þér á góðgæti frá Nóa Síríus og sláðu í gegn um land allt með Golfsambandi Íslands og Bylgjulestinni.

30/05/2024

Við höldum áfram upprifjun frá Leikið um landið.
Hér er allt það helsta frá degi 2!

29/05/2024

Við gerum upp Leikið um landið á næstu dögum!
Hér er hægt að sjá það helsta sem gerðist á fyrsta degi ferðarinnar 🇮🇸
Ómar Úlfur og Þórdís Valsdóttir kepptu fyrir hönd Bylgjunnar.

27/05/2024

Það verður seint sagt að það hafi verið leiðinlegt í bílnum hjá Ómari og Þórdísi í Leikið um landið!

Leikið um landið lauk í dag en úrslit munu liggja fyrir á mánudag þegar öll aukastig hafa verið talin!Hér er staðan efti...
24/05/2024

Leikið um landið lauk í dag en úrslit munu liggja fyrir á mánudag þegar öll aukastig hafa verið talin!

Hér er staðan eftir dag 4 þegar öll stig úr þrautunum eru talin, en örvæntið ekki því aukastigin eru FJÖLMÖRG! 💪🏻

Takk fyrir að fylgjast með leiknum kæru hlustendur og takk fyrir að hvetja Þórdísi og Ómar til dáða ♥️

Á meðan þið bíðið eftir úrslitum mælum við með því að horfa á fyrstu þrjá dagana í heild sinni!

Leikið um landið 2024 🤘🏻Úrslitin verða kynnt á mánudag!
24/05/2024

Leikið um landið 2024 🤘🏻Úrslitin verða kynnt á mánudag!

Þórdís og Ómar skipa lið Bylgjunnar í Leikið um landið!Þau eru farin af stað í hringferð, staðráðin í að hrifsa bikarinn...
21/05/2024

Þórdís og Ómar skipa lið Bylgjunnar í Leikið um landið!
Þau eru farin af stað í hringferð, staðráðin í að hrifsa bikarinn af 🏆

Polestar skilar þeim öruggum landshluta á milli 🚘

Address

Suðurlandsbraut 8
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Bylgjan posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Bylgjan:

Videos

Share

Bylgjan 98,9

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986 og er því komin á þrítugsaldurinn. Haldið er upp á afmælið Bylgjunnar á ári hverju með mismunandi hætti. Rúmlega 145.000 Íslendingar á aldrinum 12 til 80 ára stilla á Bylgjuna í hverri viku, sem gerir hana að vinsælustu útvarpsstöð landsins. Bylgjan sendir út allan sólarhringinn og einkenni stöðvarinnar er frábær tónlist og traustar fréttir á klukkutímafresti frá fréttastofu Bylgjunnar. Bylgjan hefur aðstetur Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík Bylgjan er hluti af Sýn hf.

Nearby media companies


Other Broadcasting & media production in Reykjavík

Show All