Bylgjan slæst í för með Stjórninni í lok september. Við ætlum að gefa miða fyrir tvo og út að borða á Fjallkonunni fyrir tvo á föstudaginn (6 september), Tónleikar eru 27 og 28.september í Háskólabíói :) Hentu nafnið og síma hér fyrir neðan og hverjum þú vilt bjóða :)
Tónlistarfólkið okkar er klárt fyrir Menningarnótt! Hlökkum til að sjá ykkur í Hljómskálagarðinum annað kvöld 💙❤️
Fyrir þá sem ekki komast minnum við á að tónleikarnir verða í beinni útsendingu í opinni dagskrá á @stodtvo
Góða skemmtun! 👏
Lag: Emmsjé Gauti - Reykjavík er okkar
Bylgjulestin var á Þingvöllum 15. júní þar sem haldið var upp á 80 ára afmæli Lýðveldisins🇮🇸🥳
Bongó blíða, gjafapoka frá @hideinasanna @muna_himneskhollusta, veltibíllinn @landsbjorg, leikir frá @noisiriusofficial, bílasýning frá @bilaumbodid_askja og slegið í gegn með @gsigolf
Bylgjulestin þakkar fyrir frábæran dag í húsdýragarðinum @hradastadirfarm síðastliðinn laugardag💙
Þar var æðislegt að vera í kringum dýri og náttúruna á Hraðarstöðum með
Andlitsmálningu frá @andlitsmalning.barnanna
Ís frá @skubbrvk
Leiksýning frá Leikfélaginu Vinir
& Leiki og gjafapoka frá samstarfsaðilum okkar
@hideinasanna @noisiriusofficial @bilaumbodid_askja @gsigolf @muna_himneskhollusta
Sjómannadagshátíðin í Vestmannaeyjum 1. júní⚓️🥳
🚂 Bylgjulestin er farin af stað og verður á ferð um landið í allt sumat í samstarfi við @hideinasanna @noisiriusofficial @gsigolf @bilaumbodid_askja @muna_himneskhollusta
Leikið um landið - Dagur 4
Þórdís á hrós skilið fyrir fyrstu þraut dagsins á lokadegi Leikið um landið! 👏
Leikið um landið - Dagur 3
Dagur 3 í Leikið um landið var rosalegur! 🙏
Leikið Um Landið - Dagur 2
Við höldum áfram upprifjun frá Leikið um landið.
Hér er allt það helsta frá degi 2!
Góðan og gleðilegan daginn!
Það er alltaf gaman að heyra í hlustendum og sérstaklega þegar það er svona símtal! Hér var hún Helga að segja okkur frá rosalegu útskriftarpartýi dóttur sinnar sem stóð til 10 morgunin eftir. Dóttir Helgu var að útskrifast sem sjúkraliði og Helga fór að ímynda sér hvað hefði gerst þarna undir morgun..😂
Bakaríið er í beinni útsendingu núna! Stilltu inn 🙏
Við gerum upp Leikið um landið á næstu dögum!
Hér er hægt að sjá það helsta sem gerðist á fyrsta degi ferðarinnar 🇮🇸
Ómar Úlfur og Þórdís Valsdóttir kepptu fyrir hönd Bylgjunnar.
Hvar er draumurinn?
Það verður seint sagt að það hafi verið leiðinlegt í bílnum hjá Ómari og Þórdísi í Leikið um landið!
Spurningakeppni Fjölmiðlana - Dregið í 16 liða úrslit
Una Torfa
Síðasta ár var alveg magnað segir Una Torfa.
GDRN kemur fram á Hlustendaverðlaununum 21. mars í Gamla Bíó.
Hér fer hún í klassíska leikinn Hitt eða þetta?
Það er uppselt á viðburðinn en það er hægt að fylgjast með beinu streymi á Stöð 2 Vísi og á Vísi.is 🙏
Við elskum að fá símtöl frá skemmtilegum hlustendum! 😂
Það getur margt gerst í beinni útsendingu 😅
Hvað væri listamannanafnið hans Heimis? Þvílíkur rappari! 😂🎤
Pétur Jóhann segir sig úr Þjóðkirkjunni í pósti
Pétur Jóhann mætti í Bítið og fór yfir söguna þegar hann ætlaði að segja sig úr Þjóðkirkjunni í gegnum tölvupóst 😅