SKAK bíófilm

SKAK bíófilm SKAK bíófilm is a small Icelandic production company dedicated to making anthropological and artis

05/11/2022

Net­flix byrjaði í dag að streyma heimilda­myndinni Hálfur Álfur eftir Jón Bjarka Magnús­son og á­horf­endur víða um heim geta nú kynnst ömmu leik­stjórans og afa sem undir lok langrar ævi vill taka upp nafnið Álfur og gangast þannig við sínum innri álfi.

**Half Elf now streaming on Netflix**Half Elf, the award winning Icelandic documentary about a lighthouse keeper who pre...
05/11/2022

**Half Elf now streaming on Netflix**

Half Elf, the award winning Icelandic documentary about a lighthouse keeper who prepares his earthly funeral while trying to reconnect the elf within, is now available on Netflix.

On the shores of Iceland, a lighthouse keeper prepares his 100th birthday while his wife retreats into a world of forgotten poetry. When he bursts out singing, she begs him to stop screaming. When he tells her he wants to change his name to “Elf” she warns his family will abandon him.

Starting out as a school project in his MA studies in Visual Anthropology, director Jón Bjarki Magnússon followed his grandparents, Trausti Breiðfjörð Magnússon and Hulda Jónsdóttir, with the camera as they went about their final days, creating a piece of work which critics have described as an “unpretentious”, “masterpiece”, “of cinematic genius” and “an experience of unfettered joy” that comes “with a lightness of being that offers inspiration to us all.”

A nominee for ‘the Best New Nordic Voice’ at Nordisk Panorama 2020 and ‘the Best Documentary’ at The Icelandic Film & Television Academy ‘Edda Award’ 2021, Half Elf received rave reviews following its premiere, entering competitions at various European film festivals and winning several prizes, including ‘the Manfred Krüger Awards’ for excellent camera work at the 16th biannual German International Ethnographic Film Festival 2022 as well as ‘The Grand jury Prize’ at Skjaldborg, the Icelandic Documentary Film Festival 2020.

Half Elf is produced by Jón Bjarki Magnússon and Hlín Ólafsdóttir for Icelandic production company, SKAK bíófilm ehf., in collaboration with Andy Lawrence at AllRitesReversed in the U.K. and Veronika Janatková at Pandistan in Czechia. International sales and distribution is in the hands of Feelsales in Spain.

**Half Elf is now available on Netflix**

Trausti and Hulda continue to touch people around the world :)
08/10/2022

Trausti and Hulda continue to touch people around the world :)

Yay! Half Elf just received an award at the closing ceremony of the 31st International Festival of Ethnological Film, which was held in Belgrade, Serbia, this past week. This is what the jury had to say about the film:

“This film greatly impressed us with its delicate portrait that masterfully captures the whimsical character of a man determined to see his hundredth birthday, and for whom songs and poetry constitute the fabric of his daily life. The viewer immediately sees the close connection between the filmmaker – who also acted as cinematographer and editor – and his grandparents. The film is also special in allowing us a window into the touching relationship between the two grandparents. The grandfather’s relationship to the mythical elf takes on a transcendental meaning, as he uses the figure as a means to believe in something superior or parallel to his daily life. His spirit and love of life are infectious in viewing this film.”

Thanks! We are honoured and grateful ❤️

Wow! Jón Bjarki Magnússon won the Manfred Krüger Awards at the 16th biannual German International Ethnographic Film Fest...
30/05/2022

Wow! Jón Bjarki Magnússon won the Manfred Krüger Awards at the 16th biannual German International Ethnographic Film Festival for excellent camera work in Half Elf / Hálfur Álfur. The Awards are named after the estimated ethnographic cameraman, Manfred Krüger, who worked on over 80 films during his legendary career, in many different parts of the world. The jury had this to say about the camerawork in the film:

“In this intimate portrait of a non-agenarian lighthouse keeper in the harsh coastal conditions of Iceland, around the time of his 100th birthday, the camera is never in the wrong place. It is an excellent example of what good and thoroughly thought-out camera work means in the making of a wonderful film. The camera always seems to be in the right place, at the right angle, the right length of a shot, with the right framing at the right time, capturing those magical moments, such as when the main protagonist gets carried away in song, standing behind his walking frame, with family members, as well as the audience, fearing that he may stumble. It is a film oozing of storytelling, both filmic and traditional local, with the kind of camera work that fits it perfectly.”

We could not be more happy with such a beautiful recognition! Thank you and thanks for a great and memorable festival ❤️

Half Elf will be screened at the German International Ethnographic Film Festival this coming weekend.
25/05/2022

Half Elf will be screened at the German International Ethnographic Film Festival this coming weekend.

A lighthouse keeper prepares his earthly funeral while trying to reconnect the elf within. Hulda and Trausti have shared a roof on Icelandic shores for over seventy years. Her love of books is matched by his love of stones. When he bursts out singing, she begs him to stop screaming; when he tells her he wants to change his name to "Elf" she warns his family will abandon him. Now, as his one-hundredth birthday nears and Trausti senses the hand of death upon him he is on a quest to find the coffin that can carry this elf back to the mysteries beyond.... Meanwhile, Hulda retreats into a world of poetry with the help of an electric magnifying glass. Half Elf is a modern Icelandic fairy-tale, where life is celebrated - despite everything, despite ourselves and despite the reality that awaits all of us in the end.

Jón Bjarki Magnússon is a filmmaker with a background in journalism, poetry and anthropology. He studied creative writing at the University of Iceland and received his MA in Visual and Media Anthropology from Freie Universität, Berlin, in 2018. His works include award-winning journalism on the conditions of refugees and asylum-seekers in Iceland, a book of poetry, and a short film on friendship in cyberspace, “Even Asteroids Are Not Alone” (2018). Jón Bjarki´s journalistic work has appeared on various international media platforms and he is a regular contributor to the Icelandic bi-weekly newspaper Stundin. He also does project work for Filmmaking For Fieldwork (F4F™), an educational project offering training in audio-visual research methods, as well as ethnographic and documentary filmmaking. He is the founder of SKAK BÍÓFILM, a small Icelandic production company dedicated to making anthropological and artistic films. Jón Bjarki splits his time between Athens, Berlin and Reykjavík.

To learn more about "Half Elf" and other films screening on 29.5, visit: https://www.gieff.de/29-05-2022.html

Follow Half Elf / Hálfur Álfur for updates on the film!

Half Elf / Hálfur Álfur verður sýnd á RÚV klukkan átta í kvöld! // Half Elf will be screened on The National Icelandic B...
26/12/2021

Half Elf / Hálfur Álfur verður sýnd á RÚV klukkan átta í kvöld! // Half Elf will be screened on The National Icelandic Broadcasting Services TV tonight!

Yay! Half Elf has entered the Official Selection of the Ageing and Visual Anthropology Award, AVA, 2021!
22/11/2021

Yay! Half Elf has entered the Official Selection of the Ageing and Visual Anthropology Award, AVA, 2021!

Click here to get to know the Official Selection of the Ageing and Visual Anthropology Award (AVA) 2021, which will go to the best visual ethnographic material addressing ageing and the life course…

Gaman gaman! Hálfur Álfur er á leiðinni til Grikklands!
21/11/2021

Gaman gaman! Hálfur Álfur er á leiðinni til Grikklands!

Hálfur Álfur verður í Ísafjarðar Bíó í kvöld!
26/10/2021

Hálfur Álfur verður í Ísafjarðar Bíó í kvöld!

Heimildamyndin Hálfur Álfur eftir Jón Bjarka Magnússon verður sýnd í Ísafjarðarbíói, á morgun, þriðjudaginn 26. október, klukkan 20:00. Myndin fjallar um vitavörðinn Trausta sem tengist sínum innri…

Half Elf / Hálfur Álfur hefur verið til sýninga í Bíó Paradís í þrjá og hálfan mánuð en nú er komið að allra síðustu sýn...
19/08/2021

Half Elf / Hálfur Álfur hefur verið til sýninga í Bíó Paradís í þrjá og hálfan mánuð en nú er komið að allra síðustu sýningunni, þ.e. klukkan 17:45 í dag. Um að gera að nýta tækifærið á meðan það gefst og drífa sig í bíó til að berja myndina augum á hvíta tjaldinu. // Final screening of Half Elf in Bíó Paradís at 17:45 tonight!

Vitavörðurinn Trausti tengist sínum innri álfi á meðan hann undirbýr hundrað ára afmælið eða eigin jarðarför. Á sama tíma hörfar Hulda inn í heim horfinna ljóða með aðstoð stækkunarglersins síns. Þegar hann brestur í söng skipar hún honum að hætta þessum öskrum. Í H...

„Óðurinn sem gömlu hjónin Trausti og Hulda syngja og kveða lífinu í Hálfur álfur er svo einstakur að hann kemur við inns...
27/05/2021

„Óðurinn sem gömlu hjónin Trausti og Hulda syngja og kveða lífinu í Hálfur álfur er svo einstakur að hann kemur við innsta kjarna hins sammannlega.“ Hálfur Álfur fær ⭐️⭐️⭐️⭐️ í Fréttablaðinu í dag. Næstu sýningar í Bíó Paradís klukkan 19:30 í kvöld og 16:30 á laugardag!

Óðurinn sem gömlu hjónin Trausti og Hulda syngja og kveða lífinu í Hálfur álfur er svo ein­stakur að hann kemur við innsta kjarna hins sam­mann­lega.

Vá, viðbrögðin við Half Elf / Hálfur Álfur hafa verið alveg frábær! Við höfum ekki við að safna saman öllum þeim fallegu...
12/05/2021

Vá, viðbrögðin við Half Elf / Hálfur Álfur hafa verið alveg frábær! Við höfum ekki við að safna saman öllum þeim fallegu umsögnum sem okkur hefur verið bent á, en hér eru þær þónokkrar:

„Frábær. Þetta er sjónræn mannfræði af bestu sort,“ Gísli Pálsson mannfræðingur
„Þessi mynd tók mig með trompi,“ Hjálmtýr Heiðdal heimildamyndagerðarmaður
„Vel gerð af næmni og innsæi og mig langar að kalla hana rammíslenska,“ Hrafnhildur Gunnarsdóttir heimildamyndagerðarkona
„Yndisleg saga og myndatökur og klippingar augnayndi,“ Eva Hauksdóttir samfélagsrýnir
„Fallegt snilldar verk - algjör nautn listar og lífs,“ Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir myndlistamaður
„Einstaklega falleg mynd og beinlínis grípandi á köflum,“ Jón Viðar Jónsson gagnrýnandi
„Listaverk sem talar tungum steinanna, álfanna og mannanna,“ Magnús Björn Ólafsson rithöfundur
„Eins konar meistaraverk. Afinn er sprúðlandi lífskraftur,“ Eiríkur Guðmundsson, Víðsjá
„Reglulega fyndin og skemmtileg,“ Gunnar Theodór Eggertsson, Lestin
„Falleg, næm, fyndin og full af virðingu,“ Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks
„A piece of cinematic genius ... Beautifully intimate and personal,“ Lula Wattam, the Royal Anthropological Institute
„Heillandi og upplífgandi mynd um elliárin,“ Illugi Jökulsson, blaðamaður og útvarpsmaður
„Saying farewell is a part of life and we should all hope for a send-off like this,“ Valur Gunnarsson, the Reykjavík Grapevine
„Þetta er listaverk. Spilar nánast óaðfinnanlega á alla mikilvægustu strengina. Er djúpt, fallegt, tregablandið og fyndið,“ Kristjón Kormákur Guðjónsson, blaðamaður og fyrrum ritstjóri DV
„Mjög svo sjarmerandi mynd,“ Karna Sigurðardóttir leikstjóri í Lestarklefanum
„Mannbætandi mynd,“ Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur
„Dásamleg mynd og uppáhalds sem ég hugsa aftur og aftur um,“ Pálína Jónsdóttir, listrænn stjórnandi Reykjavík Ensemble
“Sterk og heildsteypt saga, einlæg og tilgerðarlaus frásögn; mynd sem hrífur mann með sér frá fyrstu mínútu og fær mann til að hlægja og gráta á víxl,“ Dómnefnd Skjaldborgar

Takk fyrir okkur ❤

Myndin er í sýningum í Bíó Paradís til 20. Maí, og hægt að tryggja sér miða á vef bíósins eða hér á Tix.is:

Bíó Paradís || Íslensk heimildamynd

„Einskonar meistaraverk ... Afinn er sprúðlandi lífskraftur, ég get ekki hætt að hugsa um hann ... Vona þið sjáið sem fl...
10/05/2021

„Einskonar meistaraverk ... Afinn er sprúðlandi lífskraftur, ég get ekki hætt að hugsa um hann ... Vona þið sjáið sem flest þessa mynd.” - Eiríkur Guðmundsson, Víðsjá

Næstu sýningatímar í Bíó Paradís:
10. Maí - kl. 18:00
11. Maí - kl. 17:30
12. Maí - kl. 20:00
13. Maí - kl. 17:30
14. Maí - kl. 18:00
Miðasala og frekari upplýsingar - https://bioparadis.is/kvikmyndir/halfur-alfur

Vitavörðurinn Trausti tengist sínum innri álfi á meðan hann undirbýr hundrað ára afmælið eða eigin jarðarför. Á sama tíma hörfar Hulda inn í heim horfinna ljóða með aðstoð stækkunarglersins síns. Þegar hann brestur í söng skipar hún honum að hætta þessum öskrum. Í H...

08/05/2021

Half Elf / Hálfur Álfur er komin í almennar sýningar í Bíó Paradís. Sýning í kvöld klukkan 18:00 og á morgun klukkan 19:40. Allir í bíó!

Hálfur Álfur fer í almennar sýningar í Bíó Paradís, frá og með næstkomandi fimmtudegi. Hlökkum til að sjá ykkur í bíó!
03/05/2021

Hálfur Álfur fer í almennar sýningar í Bíó Paradís, frá og með næstkomandi fimmtudegi. Hlökkum til að sjá ykkur í bíó!

Vitavörðurinn Trausti tengist sínum innri álfi á meðan hann undirbýr hundrað ára afmælið eða eigin jarðarför. Á sama tíma hörfar Hulda inn í heim horfinna ljóða með aðstoð stækkunarglersins síns. Þegar hann brestur í söng skipar hún honum að hætta þessum öskrum. Í H...

Jón Bjarki Magnússon, leikstjóri Half Elf / Hálfur Álfur, ræddi um gerð myndarinnar í Menningunni á RÚV fyrr í vikunni.
22/04/2021

Jón Bjarki Magnússon, leikstjóri Half Elf / Hálfur Álfur, ræddi um gerð myndarinnar í Menningunni á RÚV fyrr í vikunni.

„Þetta var eiginlega síðasti séns til að gera það sem mig langaði til þess að gera,“ segir Jón Bjarki Magnússon, leikstjóri og framleiðandi myndarinnar Hálfur Álfur.

Hálfur Álfur er tilnefnd til edduverðlauna sem heimildamynd ársins! / Half Elf is nominated as best documentary for The ...
27/03/2021

Hálfur Álfur er tilnefnd til edduverðlauna sem heimildamynd ársins! / Half Elf is nominated as best documentary for The Icelandic Film & Television Academy Award!

Hálfur Álfur er tilnefnd til edduverðlauna sem heimildamynd ársins. Takk allir sem hjálpuðu við gerð þessa verks, við erum ykkur óendanlega þakklát ❤
//
Half Elf is nominated as best documentary for The Icelandic Film & Television Academy Award. Thanks to everyone that helped us along the way, we are truly thankful ❤

Jón Bjarki og Hlín voru í morgunútvarpinu á Rás 2 í gær. Sýningar hefjast frá og með morgundeginum og hægt er að nálgast...
24/03/2021

Jón Bjarki og Hlín voru í morgunútvarpinu á Rás 2 í gær. Sýningar hefjast frá og með morgundeginum og hægt er að nálgast miða á Tix.is eða vef Bíó Paradísar.

Jón Bjarki Magnússon var fluga á vegg á heimili ömmu sinnar og afa á síðasta hluta æviskeiðs þeirra. Úr varð heimildarmyndin Hálfur álfur, þar sem dramatík hversdagsins hjá hverfandi kynslóð kemur berlega í ljós.

Hálfur Álfur fer í almennar sýningar Bíó Paradís þann 25. mars næstkomandi. Kvikmyndin hlaut dómnefndarverðlaun Skjalbor...
20/03/2021

Hálfur Álfur fer í almennar sýningar Bíó Paradís þann 25. mars næstkomandi. Kvikmyndin hlaut dómnefndarverðlaun Skjalborgarhátíðar sem haldin var í Bíó Paradís síðastliðið haust. Að mati dómnefndar er „ … myndin sterk og heilsteypt saga, einlæg og tilgerðarlaus frásögn. Mynd sem hrífur mann með sér frá fyrstu mínútu og fær mann til að hlæja og gráta á víxl. “ Tryggðu þér miða hér: https://bioparadis.is/kvikmyndir/halfur-alfur/

Half Elf will have its Icelandic cinema premiere in Bíó Paradís on the 25th of March! Get your tickets here: https://bioparadis.is/kvikmyndir/halfur-alfur/

Vitavörðurinn Trausti tengist sínum innri álfi á meðan hann undirbýr hundrað ára afmælið eða eigin jarðarför. Á sama tíma hörfar Hulda inn í heim horfinna ljóða með aðstoð stækkunarglersins síns. Þegar hann brestur í söng skipar hún honum að hætta þessum öskrum. Í H...

Jón Bjarki leikstjóri var í viðtali við Fréttablaðið í gær í tilefni þess að half elf / hálfur álfur fer brátt í almenna...
12/03/2021

Jón Bjarki leikstjóri var í viðtali við Fréttablaðið í gær í tilefni þess að half elf / hálfur álfur fer brátt í almennar sýningar í Bíó Paradís: „Afi var Strandamaður og hann átti sögur af álfum. Hljóp oft að heiman frá sér á Gjögri til Vilborgar, ömmu sinnar á Felli, sem er næsti bær við Krossnes, hún var baráttukona fyrir álfa. Hann sagðist hafa séð álfa og lýsti þeim fyrir mér. Þegar ég var að vinna myndina fór hann að finna fyrir löngun til að breyta nafninu sínu í Álfur auk þess sem álfar fóru að heimsækja hann í draumi jafnt sem vöku.“

Menning Þá verður bara að kalla út varðskip Jón Bjarki er á vertíð í Eyjum að vinna fyrir framleiðslukostnaði myndarinnar. Fréttablaðið/Ernir Gunnþóra Gunnarsdóttir Föstudagur 12. mars 2021 Kl. 12.01 Deila Jón Bjarki er á vertíð í Eyjum að vinna fyrir framleiðslukostnaði...

Eftir langan vetur birtir til 🙂 half elf / hálfur álfur, fer loks í almennar sýningar í Bíó Paradís, frá og með fimmtude...
03/03/2021

Eftir langan vetur birtir til 🙂 half elf / hálfur álfur, fer loks í almennar sýningar í Bíó Paradís, frá og með fimmtudeginum 25. mars.

Vitavörðurinn Trausti tengist sínum innri álfi á meðan hann undirbýr hundrað ára afmælið eða eigin jarðarför. Á sama tíma hörfar Hulda inn í heim horfinna ljóða með aðstoð stækkunarglersins síns. Þegar hann brestur í söng skipar hún honum að hætta þessum öskrum. Í H...

Great News! Half Elf has been selected for the Main Competition at the RAI Film Festival of the Royal Anthropological In...
17/02/2021

Great News! Half Elf has been selected for the Main Competition at the RAI Film Festival of the Royal Anthropological Institute, where it will be competing for the festival’s most prestigious honours - The RAI Film Prize and the Basil Wright Prize.

Hálfur Álfur, fyrsta heimildamynd Jóns Bjarka Magnússonar í fullri lengd, hefur verið valin í aðalkeppni RAI Film Festival, kvikmyndahátíð konunglegu mannfræðistofnunarinnar í Bretlandi , sem fram fer dagana 16.-28. mars næstkomandi. Kvikmyndahátíð RAI hefur verið haldin á tveggj...

A lighthouse keeper prepares his earthly funeral while trying to reconnect the elf within. Half Elf is now being screene...
21/01/2021

A lighthouse keeper prepares his earthly funeral while trying to reconnect the elf within. Half Elf is now being screened at Tromsö, International Film Festival. Open for streaming for viewers in Norway. Check it out!

Fyrvokteren Trausti forbereder festen til sin 100-årsdag og/eller begravelse mens han prøver å finne tilbake til sin indre alv. Samtidig forsvinner Hulda inn i poesiens verden ved hjelp av et elektrisk forstørrelsesglass. Når han begynner å synge ber hun han slutte å skrike. På denne jorden ...

13/01/2021

"In 2019 we introduced a new prize category for short films, RAI and Marsh Short Film Prize. This was to recognise the growing importance of short form film and encourage experimentation within the genre. Our first award went to a creative film about the Eve Online computer game in which players mine, trade and fight their way through computer-generated galaxies. [...] A warm testament to a community of trust forged in a virtual world far from our own." 🕺💃🤸

Great news that half elf / hálfur álfur has been selected for Tromsö International Film Festival, Norways biggest film f...
11/12/2020

Great news that half elf / hálfur álfur has been selected for Tromsö International Film Festival, Norways biggest film festival!

Glad to announce that Half Elf has been selected for Tromsö International Film Festival, TIFF, Norways biggest film festival. The film is one of six feature films included in this years "Films from the North" program, which presents "the best of new films made in the Barents region and other polar areas." We are truly honored to be included in this years selection and crossing fingers that we can magically make it to beautiful Tromsö in late January 🥳🙏🧙‍♂️

We are happy to receive the news that Even Asteroids Are Not Alone, Jón Bjarki Magnússon´s intergalactic ethnography, ha...
12/11/2020

We are happy to receive the news that Even Asteroids Are Not Alone, Jón Bjarki Magnússon´s intergalactic ethnography, has won "the Best Digital Film Award" at the gagarin.doc, open festival of cinema, science and contemporary art, in Saratov, Russia. The festival, which is partly organized by Saratov State University and the Cinematographers Union of the Russian Federation, was dedicated to digital reality this year. The jury states the film manages to portray the players love for each other and for their community in such a way that "these feelings resonate in the viewer, who begins to feel like a member of a single team of a spaceship called Earth." 🙏

The 4th Open Festival of Cinema, Science and Contemporary Art "GAGARIN.DOC" starts on October, the 4th, supporting by the Ministry of Culture of the Saratov Region. It was first organized in 2016 by...

Great news! half elf / hálfur álfur will be a part of the Docslisboa program this year!
15/10/2020

Great news! half elf / hálfur álfur will be a part of the Docslisboa program this year!

Það gleður okkur að segja frá því að Hálfur Álfur hefur verið valin til sýninga á Docslisboa nú í haust! Þetta er í átjánda sinn sem hátíðin fer fram, að þessu sinni bæði í Lissabon í Portúgal sem og á veraldarvefnum, en hátíðin er hluti af Doc Alliance, sem er bandalag sjö helstu heimildamyndahátíða Evrópu. Afi Trausti og amma Hulda báru sterkar taugar til Portúgal og munu án efa njóta sín á hvíta tjaldinu í suðrænni haustgolunni.
//
We are glad to share that half elf / hálfur álfur has been selected for the 18th edition of Docslisboa this autumn. The festival is part of the Doc Alliance – a creative partnership between 7 key European documentary film festivals. Grandpa Trausti and grandma Hulda had a special relationship with Portugal and will undoubtedly enjoy themselves on the big screen in the warm Portuguese autumn breeze.

All the best!
Jón Bjarki & Hlín

08/10/2020

Congrats to Andy Lawrence at Filmmaking For Fieldwork, the associate producer of Half Elf and supervisor of Jón Bjarki Magnússon´s MA project at Freie Universitat, for his new practical handbook on filmmaking for fieldwork. A great piece of work that offers practical and theoretical advice for those making their first films! Highly recommended!

The jury, which consisted of director Grímur Hákonarson, director Ugla Hauksdóttir and radio journalist Vera Illugadótti...
24/09/2020

The jury, which consisted of director Grímur Hákonarson, director Ugla Hauksdóttir and radio journalist Vera Illugadóttir, describe Half Elf as strong and solid story with a narrative that is unpretentious and sincere. A film that grabs the viewer from the first minute and makes him both laugh and cry.

Half Elf won the grand jury award at Skjaldborg – Icelandic Documentary Film Festival this past weekend. Director Jón Bjarki Magnússon and Producer Hlín Ólafsdóttir where at the award ceremony at Bíó Paradís art-house cinema on Sunday evening where they received Ljóskastarinn, the award p...

We are glad to share that Even Asteroids Are Not Alone continues its journey around the world and has been selected for ...
10/09/2020

We are glad to share that Even Asteroids Are Not Alone continues its journey around the world and has been selected for the great Vizantrop festival that will be held in Belgrade in Serbia 16th-20th of September. The Mission of the Festival is to encourage research and creative approaches to engaged ethnographic film, to educate audience about ways to perceive and accept the diversity of local cultural traditions and to point out the importance of cultural specificities and the importance of preserving cultural heritage.

Drugi festival angažovanog etnografskog filma održaće se u Ustanovi kulture "Stari grad" od 16-20.septembra u Beogradu

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when SKAK bíófilm posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share


Other Broadcasting & media production in Reykjavík

Show All