X977

X977 Leiðandi tónlist, ekki leiðinleg tónlist Hér gefst hlustendum tækifæri á að koma sínum skoðunum á framfæri, segja okkur hvað er drasl og hvað er að virka.

Biðja um óskalag eða bara að rífa kjaft.

07:00 - 09:00: Morgunþátturinn Ómar
09:00 - 12:00: Tommi Steindórs.
12:00 - 16:00: Ómar
16:00 - 20:00: Addi
20:00 -22:00 Máni

FM 97,7 RVK
FM 90,9 AK
FM 90,4 VE

Smassbræður, ásamt fulltrúum BLÍ, munu draga í undanúrslit Kjörís bikarsins í blaki miðvikudaginn 19. febrúar kl. 11:30D...
16/02/2025

Smassbræður, ásamt fulltrúum BLÍ, munu draga í undanúrslit Kjörís bikarsins í blaki miðvikudaginn 19. febrúar kl. 11:30

Drátturinn fer fram í Fiskabúrinu og verður útvarpað í beinni á X977.

Veitingastaður vikunnar á X977 er MAR Seafood Reykjavík 🐟Taggaðu vin og þú gætir unnið 20.000kr gjafabréf í einstaka mat...
15/02/2025

Veitingastaður vikunnar á X977 er MAR Seafood Reykjavík 🐟
Taggaðu vin og þú gætir unnið 20.000kr gjafabréf í einstaka matarupplifun!

X977 OG BOLI KYNNA! NIRVANA - NEVERMIND Í IÐNÓ 5. APRÍL🎇 Miðasala hefst á morgun kl 10 - Ekki missa af þessu og tryggðu ...
06/02/2025

X977 OG BOLI KYNNA!
NIRVANA - NEVERMIND Í IÐNÓ 5. APRÍL🎇
Miðasala hefst á morgun kl 10 - Ekki missa af þessu og tryggðu þér miða😎

IÐNÓ • 5. apríl

Veitingastaður vikunnar á X977 er 2Guys  🍔Taggaðu vin og þú gætir unnið 10.000kr gjafabréf á 2Guys! Kíktu við á Laugarve...
04/02/2025

Veitingastaður vikunnar á X977 er 2Guys 🍔
Taggaðu vin og þú gætir unnið 10.000kr gjafabréf á 2Guys!
Kíktu við á Laugarvegi, þar er nýr og stærri matseðill og fullkomið fyrir vinahópinn að kíkja í börger og pílu.

Miðasala hefst kl 12:00 föstudaginn 24 janúar.Síðast seldist upp á 90 min.
22/01/2025

Miðasala hefst kl 12:00 föstudaginn 24 janúar.

Síðast seldist upp á 90 min.

Gamla Bíó • 23. maí

Hljómsveitin Sign treður upp í Gamla Bíó 23 Maí í samstarfi við X-977.SIGN er eitt af stærstu nöfnum íslenskrar rokksögu...
17/01/2025

Hljómsveitin Sign treður upp í Gamla Bíó 23 Maí í samstarfi við X-977.
SIGN er eitt af stærstu nöfnum íslenskrar rokksögu og fyrsta íslenska „emo“ bandið sem sprakk út. SIGN túraði með Skid Row, Wednesday 13, The Wildhearts og The Answer á sínum tíma og spilaði á rokkhátíðum um allan heim, meðal annars á Download hátíðinni 2008.
Önnur plata sveitarinnar „Fyrir ofan himininn“ kom út árið 2002 og stóð upphaflega til að fagna því afmæli árið 2022 en sökum heimsfaraldurs og annara anna var því frestað um tíma. Aðdáendur SIGN geta dustað rykið af svarta eyelinernum því tónleikarnir verða trylltir!
Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þessi plata kom út en sveitin hefur gefið út fimm plötur allt í allt og urðu að einu af stærri nöfnum íslenskrar rokktónlistar.
Ragnar Zolberg söngvari sveitarinnar átti svo seinna eftir að ganga til liðs við sænsku hljómsveitina Pain Of Salvation og gerði þar gott mót.
„Þessi plata hefur einugis einu sinni verið leikin öll í heild sinni en það var á útgáftónleikum í Austurbæ á sínum tíma. Ég er mjög spenntur að fá að spila þessa plötu í heild sinni því hún er í miklu persónulegu uppáhaldi hjá mér“ segir Ragnar Zolberg söngvari.

Sign hélt síðast tónleika í Reykjavík árið 2021 þegar sveitin fagnaði afmæli fyrstu plötu sinnar „Vindar og Breytingar“ í Iðnó og seldist þá upp á 90 min.

Miðasala hefst föstudaginn 24 janúar. Einungis einir tónleikar verða í boði.

Heilsuvara vikunnar á X977 eru Be-kind hnetu orkustangirnar.Orkustangirnar innihalda hágæða hráefni, eru án allrar gervi...
11/01/2025

Heilsuvara vikunnar á X977 eru Be-kind hnetu orkustangirnar.

Orkustangirnar innihalda hágæða hráefni, eru án allrar gervi-, rotvarna- og sætuefna, stútfull af næringarefnum sem láta þér líða vel og veita þér næringaríka og góða orku.

Það er því tilvalið að grípa þær með sér í amstri dagsins, í golfið, æfingu eða fjallgönguna.

Við ætlum að gefa nokkrum heppnum hlustendum veglegan gjafapoka frá Be-kind!
Hver er að taka heilsuna í gegn? 👏

Veitingastaður vikunnar á X977 er Ristorante Piccolo - Laugavegur 🍝Taggaðu þau sem þú býður með þér í ekta ítalska veisl...
04/01/2025

Veitingastaður vikunnar á X977 er Ristorante Piccolo - Laugavegur 🍝
Taggaðu þau sem þú býður með þér í ekta ítalska veislu og þú gætir unnið gjafabréf á Ristorante Piccolo :D

Skoðaðu matseðilinn og bókaðu borð á dineout.is/piccolo💃

27/12/2024

Árslisti Tomma Steindórs yfir 10 bestu íslensku lög ársins var opinberaður í dag við hátíðlega athöfn og leit hann svona út:

1. Í Draumalandinu - Spacestation
2. Ástandið - Dr. Gunni
3. Drasl - Hasar
4. Hún Andar - Sólstafir
5. Hellbound - Skrattar
6. Stjörnuljós - Kælan Mikla
7. Carsick - Draugar
8. Banger - Virgin Orchestra
9. The Great Big Warehouse in the Sky - Pétur Ben
10. Anda - Vicky

Í fyrsta skipti, vegna metfjölda góðra laga í ár, honorable mentions í stafrófsröð:

Aldrei Heim - Biggi Maus
Bones - Krownest
Coke Cans - Superserious
Fokking Lagið - Spacestation
Hvenær sem er - Birgir Hansen
Í útvarpinu - Skoffín
lily (hot dog) - BSÍ
More Than the World - Ensími
Painted Image - Oyama
Shame - Hoffman
Sjalið - Teitur Magnússon
The Last of The Old Gods - Sigurjón Kjartansson/Bear McCreary
The Mistake - Sindri Eldon

ÁRAMÓTAPAKKI X977🎇Taggaðu vin og þú gætir unnið allt sem þarf í gott áramótaparty🍿HELLINGUR af Maarud snakki til að njót...
25/12/2024

ÁRAMÓTAPAKKI X977🎇
Taggaðu vin og þú gætir unnið allt sem þarf í gott áramótaparty
🍿HELLINGUR af Maarud snakki til að njóta allt kvöldið
🥂Nóg af Mojito, G&T, Paloma, Daiquiri og Spritz kokteilum án áfengis frá ISH til að skála í partýinu
🎆og veglegt gjafabréf frá Stjörnuljós flugeldum til að sprengja í burtu árið sem er að líða

19/12/2024

Brain Police, stórvinir X977, fá þann heiður að loka seríunni Live in a Fishbowl🐟
Tónleikarnir eru í samstarfi við HljóðX Tækjaleiga

28/11/2024

Dr. Gunni, einn af fáum alvöru pönkurum Íslands, á 3. þátt af Live in a Fishbowl. Tónleikarnir eru í samstarfi við HljóðX Tækjaleiga

15/11/2024

Goðsagnakennda rokkhljómsveitin HAM er fyrsta sú fyrsta sem kemur fram í nýrri þáttaröð X977 LIVE IN A FISHBOWL🐟 Tónleikarnir eru teknir upp í hljóðveri X977 sem hefur oft verið kallað Fiskabúrið, tónleikarnir eru í samstarfi við HljóðX Tækjaleiga🖤

LIVE IN A FISHBOWL FER AF STAÐ Í DAG!🤘Addi fór í spjall við Vísi um ferlið, framkvæmdina og fjörið. Frétt í fyrstu athug...
14/11/2024

LIVE IN A FISHBOWL FER AF STAÐ Í DAG!🤘
Addi fór í spjall við Vísi um ferlið, framkvæmdina og fjörið.
Frétt í fyrstu athugasemd

Address

Suðurlandsbraut 8
Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when X977 posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to X977:

Videos

Share

Category

X977

Hér gefst hlustendum tækifæri á að koma sínum skoðunum á framfæri, segja okkur hvað er drasl og hvað er að virka. Biðja um óskalag eða bara að rífa kjaft. X977 sendir út á þremur FM sendum, í sjónvarpi Vodafone og Símans, á x977.is og á visir.is

FM 97,7 RVK FM 90,9 AK FM 90,4 VE