01/12/2022
Ljósmyndarinn Verði ljós, sem er höfundarnafn Hafsteins Viðars Ársælssonar í Wormlust, endurskapaði og skráði íslensku svartmálmssenuna svo árum skipti. Svipmyndir og textar sveitanna Abominor, Auðnar, Carpe Noctem, Draugsólar, Mannveiru, Misþyrmingar, Nöðru, Nornar, Nornahettu, Núll, Nyiþ, Sinmara, Svartidauða og Wormlust.
Svartmálmur is a portrait of the Icelandic Black Metal scene by photographer Verði ljós, the alter-ego of Wormlust musician Hafsteinn Viðar Ársælsson.
Iceland has seen an extraordinary flourishing of the Black Metal scene and is home to renowned Black Metal record labels, festivals as well as internationally acclaimed bands.
Svartmálmur features images of bands Abominor, Auðn, Carpe Noctem, Draugsól, Mannveira, Misþyrming, Naðra, Norn, Nornahetta, Núll, Nyiþ, Sinmara, Svartidauði and Wormlust as well as a selection of lyrics.
Íslenska svartmálmssenan