Artbook.is

Artbook.is Books on art, photography, design, architecture and music.

Hver var Nína Sæmundsson? Yfirlit yfir ævi hennar og feril eftir Hrafnhildi Schram.
23/08/2023

Hver var Nína Sæmundsson? Yfirlit yfir ævi hennar og feril eftir Hrafnhildi Schram.

Um 1930 var Nína Sæmundsson þekktasti myndlistarmaður Íslendinga á alþjóðavettvangi. Hún hafði numið og starfað í Kaupmannahöfn, Róm, París og New York. Verk hennar höfðu verið sýnd og hlotið viðurkenningar í Danmörku, Frakklandi og Bandaríkjunum og heima á Íslandi var st...

Stórvirki meistara Sigurðar Guðmundssonar - Sextet. Líf, list, ást og dauði. Tryggið ykkur eintak.
15/07/2023

Stórvirki meistara Sigurðar Guðmundssonar - Sextet. Líf, list, ást og dauði. Tryggið ykkur eintak.

Með skáldverkunum Tabúlarasa, Ósýnilega konan, Dýrin í Saigon og Musa stráði Sigurður Guðmundsson óhefðbundum fræjum í svörð íslenskra bókmennta. Í Sextet heimsækir Sigurður gömul verk og horfir á þau frá nýju sjónarhorni. Lesandinn fær aðra sýn á verkin sem nú mynda...

Tungumálið sem efni í listaverk. Einar Guðmundsson er einn af fáum sem hafa gert umbreytingu texta í listaverk óháð bókm...
16/02/2023

Tungumálið sem efni í listaverk. Einar Guðmundsson er einn af fáum sem hafa gert umbreytingu texta í listaverk óháð bókmenntalegum viðmiðum að viðfangsefni í list sinni. Þrenna er bók sem opnar sýn lesandans fyrir því hvað tungumálið getur verið og að straumlínulagaður söguþráður er ekki upphaf og endir bóka.

Sent heim til þeirra sem búa á Íslandi án aukakostnaðar.

Artbook.is

Ljósmyndarinn Verði ljós, sem er höfundarnafn Hafsteins Viðars Ársælssonar í Wormlust, endurskapaði og skráði íslensku s...
01/12/2022

Ljósmyndarinn Verði ljós, sem er höfundarnafn Hafsteins Viðars Ársælssonar í Wormlust, endurskapaði og skráði íslensku svartmálmssenuna svo árum skipti. Svipmyndir og textar sveitanna Abominor, Auðnar, Carpe Noctem, Draugsólar, Mannveiru, Misþyrmingar, Nöðru, Nornar, Nornahettu, Núll, Nyiþ, Sinmara, Svartidauða og Wormlust.

Svartmálmur is a portrait of the Icelandic Black Metal scene by photographer Verði ljós, the alter-ego of Wormlust musician Hafsteinn Viðar Ársælsson.

Iceland has seen an extraordinary flourishing of the Black Metal scene and is home to renowned Black Metal record labels, festivals as well as internationally acclaimed bands.

Svartmálmur features images of bands Abominor, Auðn, Carpe Noctem, Draugsól, Mannveira, Misþyrming, Naðra, Norn, Nornahetta, Núll, Nyiþ, Sinmara, Svartidauði and Wormlust as well as a selection of lyrics.

Íslenska svartmálmssenan

My Mother’s Dream / My Dream er bókverk eftir Erlu S. Haraldsdóttur. Í bókinni er birtur draumur sem langamma hennar skr...
18/02/2022

My Mother’s Dream / My Dream er bókverk eftir Erlu S. Haraldsdóttur. Í bókinni er birtur draumur sem langamma hennar skráði þegar hún var unglingur. Sé bókinni snúið við eru í henni auðar línur þar sem eigandi bókarinnar getur skráð sinn eða sína eigin drauma - og þannig haldið við þeim sið að skrá drauma sína.

My Mother’s Dream / My Dream is an artist’s book by Erla S. Haraldsdóttir. The book reproduces a dream recorded in a diary entry by the great-grandmother of the artist. The reverse side of the book has blank lined pages that invite readers to record their own dreams in the book – in effect to participate in recording of memories of dreams.

My Mother’s Dream / My Dream er bókverk eftir Erlu S. Haraldsdóttur sem gefið er út í tilefni af einkasýningu hennar í Norrtälje Konsthall í Svíþjóð. Í bókinni er birtur draumur sem langamma hennar skráði þegar hún var unglingur. Frumritið er sýnt en auk þess eru birtar þý....

Hrafnkell Sigurðsson er alls staðar þessa dagana. Lucid sýnir helstu ljósmyndaverk hans frá 1995 til 2015.
06/01/2022

Hrafnkell Sigurðsson er alls staðar þessa dagana. Lucid sýnir helstu ljósmyndaverk hans frá 1995 til 2015.

Ljósmyndaraðir Hrafnkells Sigurðssonar má óefað kalla nútímaklassík. Þær eru kunnar langt út fyrir raðir listáhugafólks og eru í hópi helstu verk íslenskrar samtímalistasögu.. Hrafnkell þróar myndmál sitt stöðugt, allt frá hinu smæsta í efninu til víðáttunnar í nátt....

Address

Fákafen 9
Reykjavík
108

Telephone

+3548997839

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Artbook.is posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Artbook.is:

Share

Nearby media companies


Other Book & Magazine Distributors in Reykjavík

Show All