Forlagið útgáfa

Forlagið útgáfa Forlagið er eitt stærsta útgáfufyrirtæki Íslands. Hjá Forlaginu starfa rúmlega 40 starfsmenn og einn köttur, þróunarstjórinn Nói.

Forlagið er eitt stærsta útgáfufyrirtæki landsins. Það gefur út bækur undir merkjum JPV, Máls og menningar, Vöku-Helgafells, Ókeibóka og Iðunnar og rekur einnig metnaðarfulla kortaútgáfu. Hjá Forlaginu koma út um 150 nýir titlar ár hvert; bækur af öllu tagi og gerðum og á ýmsum tungumálum.

Þar er einnig rekin Réttindastofa Forlagsins sem selur útgáfurétt af íslenskum bókum til erlendra útgefenda. Forlagið rekur tvær bókabúðir, auk vefverslunar á www.forlagid.is.

Líkaminn geymir allt eftir dr. Bessel van der Kolk er mest selda fræðibókin í Eymundsson árið 2023 🙌 Efnið snertir grein...
04/01/2024

Líkaminn geymir allt eftir dr. Bessel van der Kolk er mest selda fræðibókin í Eymundsson árið 2023 🙌 Efnið snertir greinilega marga en bókin hefur vakið mikla umræðu um geðheilsu og áföll 🧡 Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir og Arnþór Jónsson þýddu 💯

Nánar um bókina 👉 https://www.forlagid.is/vara/likaminn-geymir-allt/

Ævintýrasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur er mest selda ungmennabókin í Eymundsson árið 2023 ❄️ Bókin er einnig tilnefn...
04/01/2024

Ævintýrasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur er mest selda ungmennabókin í Eymundsson árið 2023 ❄️ Bókin er einnig tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjörverðlaunanna en hún var Bóksalaverðlaunin í sínum flokki 🏆

Nánar um bókina 👉 https://www.forlagid.is/vara/hrim/

Skáldsagan Óreiða á striga eftir Kristínu Marju Baldursdóttur er komin á Storytel 🎧 Stórbrotin og kröftug þroskasaga kon...
03/01/2024

Skáldsagan Óreiða á striga eftir Kristínu Marju Baldursdóttur er komin á Storytel 🎧 Stórbrotin og kröftug þroskasaga konu sem fer sínar eigin leiðir 🎨

Forlagið óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra bókajóla og farsældar á nýju ári🎁🌲📚
24/12/2023

Forlagið óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra bókajóla og farsældar á nýju ári🎁🌲📚

„Stærsta kona á Íslandi“ var Guðrún Jónsdóttir í Stígamótum eitt sinn kölluð með vísun til hins mikla brautryðjandastarf...
22/12/2023

„Stærsta kona á Íslandi“ var Guðrún Jónsdóttir í Stígamótum eitt sinn kölluð með vísun til hins mikla brautryðjandastarfs hennar í jafnréttisbaráttunni hér á landi. Í þessari vönduðu ævisögu segir Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir sögu Guðrúnar. Þetta er saga um réttindabaráttu og taugastríð, baráttusaga konu sem alls staðar þurfti að brjóta veggi og rjúfa þök, þjóðarsaga um miklar samfélagshræringar þar sem Guðrún var í hringiðunni. Nánar um bókina 👉 https://www.forlagid.is/vara/eg-verd-aldrei-ungfru-medfaerileg/

Við fengum ábendingu um frumlega krakka í Selásskóla sem teiknuðu og föndruðu fallega hluti í anda bókarinnar Einstakt J...
22/12/2023

Við fengum ábendingu um frumlega krakka í Selásskóla sem teiknuðu og föndruðu fallega hluti í anda bókarinnar Einstakt Jólatré. Okkur þykir mjög vænt um það og deilum því með ykkur þessum fallegu myndum frá skólanum. Gleðileg jól 🎁🌲 Nánari upplýsingar um þessa fallegu bók má finna hér 👉 https://www.forlagid.is/vara/einstakt-jolatre/

20/12/2023

Stjörnu-Sævar kíkti í heimsókn í bókabúðina okkar á Fiskislóð og sagði okkur frá bókinni Hamfarir 😱 Þetta er fjórða léttlestrarbókin í hinum geysivinsæla Vísindalæsisflokki Sævars Helga Bragasonar 💯 Skemmtilegur fróðleikur og fjörugar staðreyndir úr heimi vísindanna 🔭 Bókin er prýdd fjölmörgum litmyndum eftir Elías Rúna 🤩

Nánar um bókina 👉 https://www.forlagid.is/vara/visindalaesi-hamfarir/

Skáldsagan Far heimur, far sæll eftir Ófeig Sigurðsson var að fá glimrandi dóm í Morgunblaðinu 🙌 Kveikja þessarar skálds...
20/12/2023

Skáldsagan Far heimur, far sæll eftir Ófeig Sigurðsson var að fá glimrandi dóm í Morgunblaðinu 🙌 Kveikja þessarar skáldsögu er Kambsránið, eitt frægasta sakamál Íslandssögunnar 💯 Í þessari skáldsögu fylgjumst við með rannsókn málsins en þetta er ekki venjuleg sakamálasaga 📖

Nánar um bókina 👉 https://www.forlagid.is/vara/far-heimur-far-saell/

Skáldsagan Náttúrulögmálin eftir Eirík Örn Norðdahl hefur fengið stórkostlega dóma og tilnefningu til Íslensku bókmennta...
18/12/2023

Skáldsagan Náttúrulögmálin eftir Eirík Örn Norðdahl hefur fengið stórkostlega dóma og tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 😍 Bókin hefur gengið svo vel að hún er uppseld hjá útgefanda (en nóg til í búðunum 😉)

Nánar um bókina 👉 https://www.forlagid.is/vara/natturulogmalin/

Káraðu jólagjafakaupin úr sófanum um helgina 🎁
15/12/2023

Káraðu jólagjafakaupin úr sófanum um helgina 🎁

15/12/2023

Skáldsagan Náttúrulögmálin eftir Eirík Örn Norðdahl var nýlega tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og hefur fengið glæsilega dóma hjá gagnrýnendum 💙 Bráðskemmtileg frásögn, full af húmor og frumleika, af kaupstaðarlífi Ísafjarðar á miklum umbreytingatímum í sögu þjóðarinnar 🙌

Ungmennabókin Hrím eftir Hildi Knútsdóttur er að slá rækilega í gegn 🥳 Hún er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunann...
15/12/2023

Ungmennabókin Hrím eftir Hildi Knútsdóttur er að slá rækilega í gegn 🥳 Hún er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna en hún nýlega vann Bóksalaverðlaunin 🏆 Tilvalin jólagjöf fyrir þau sem elska ævintýri ❄️

Nánar um bókina 👉 https://www.forlagid.is/vara/hrim/

Barnabókin Strandaglópar eftir Ævar Þór Benediktsson segir okkur söguna af því þegar afi hans varð strandaglópur á Surts...
15/12/2023

Barnabókin Strandaglópar eftir Ævar Þór Benediktsson segir okkur söguna af því þegar afi hans varð strandaglópur á Surtsey ásamt vini sínum 🌋 Bókin hefur verið valin sem eina af bestu barnabókum ársins hjá Kirkus Reviews, Sunday Times og Chicago Public Library 🥳

Nánar um bókina 👉 https://www.forlagid.is/vara/strandaglopar/

Návaldið er lokabindið í þríleiknum um síðasta seiðskrattann eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson 🤩 Fyrsta bindið, Ljósberi, hl...
14/12/2023

Návaldið er lokabindið í þríleiknum um síðasta seiðskrattann eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson 🤩 Fyrsta bindið, Ljósberi, hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 🏆

Nánar um bókina 👉 https://www.forlagid.is/vara/navaldid/

Fjaðrafok í mýrinni er önnur bókin um fólkið í Mýrarsveitinni eftir Sigrúnu Eldjárn 🤩 Stórskemmtilegar og ríkulega mynds...
14/12/2023

Fjaðrafok í mýrinni er önnur bókin um fólkið í Mýrarsveitinni eftir Sigrúnu Eldjárn 🤩 Stórskemmtilegar og ríkulega myndskreyttar bækur eftir einn vinsælasta barnabókahöfund Íslands 🙌

Nánar um bókina 👉 https://www.forlagid.is/vara/fjadrafok-i-myrinni/

14/12/2023

Ungmennabókin Hrím eftir Hildi Knútsdóttir vann Bóksalaverðlaunin í gær í flokki Barna- og ungmennabóka 🏆 Hún er einnig tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna 🙌 Bókin er ævintýraleg þroskasaga um hættur, ástir og örlög ❄️

14/12/2023

Armeló er hrífandi, spennandi og margslungin skáldsaga eftir Þórdísi Helgadóttur 🧡 Bókin segir frá Elfi sem er plötuð í ferðalag með manni sínum en síðan hverfur maðurinn hennar, ásamt bílnum og öllum farangrinum 😲

14/12/2023

Land næturinnar eftir Vilborgu Davíðsdóttur er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Undir Yggdrasil 🌳 Söguleg skáldsaga sem var nýlega tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og er tilvalin jólagjöf fyrir þau sem vilja leiða sig í ævintýraför ❤️

13/12/2023

Einar Kárason segir hér frá bókinni sinni Heimsmeistari ♟ Mögnuð saga þar sem Einar leiðir lesendur um hugarfylgsni hins ofsótta meistara af alkunnri sögumannslist 👏

13/12/2023

Tómas R. Einarsson hefur lengi verið áberandi í íslenskri tónlist en í nýju ævisögunni Gangandi bassi fáum við að kynnast enn einni hlið á Tómasi: sagnamanninum ritfæra sem kann að fanga fólk í einni mannlýsingu og skapa fjörlegar senur með hárfínni blöndu af hlýju og húmor 🎼

Address

Bræðraborgarstígur 7
Reykjavík
101

Opening Hours

Monday 09:00 - 16:00
Tuesday 09:00 - 16:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:30 - 16:00

Telephone

00354 5755600

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Forlagið útgáfa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Forlagið útgáfa:

Videos

Share


Other Reykjavík media companies

Show All