Séð Og Heyrt

Séð Og Heyrt Gerir lífið skemmtilegra! Séð og Heyrt í yfir 20 ár.

Hefur þú farið í 'ótímabundið launalaust leyfi?'
10/05/2023

Hefur þú farið í 'ótímabundið launalaust leyfi?'

Skets úr Punktasafninu.Áður óbirtur.

30/03/2023

Texti: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Gunnar Bjarki - Hár og förðun: Hildur Emilsdóttir með vörum frá Terma Blaðamaður mætir til heimilis Móeiðar Júníusdóttur í austurbæ Kópavogs. Hún tekur vel á mótimér og segir mér að drífa mig inn þar sem ég er alls ekki klædd eft...

„Hvernig er þetta ekki eitthvað meistaralegt grínhandrit?“
27/03/2023

„Hvernig er þetta ekki eitthvað meistaralegt grínhandrit?“

    Dagblaðið Vísir – DV – 52. tölublað – Helgarblað II (02.03.1985) pic.twitter.com/7mxtFH5lG6 — Tinna G. Gígja () March 26, 2023 Þegar fólk er búið að kenna trans fólki um allt og banna okkur þá getið þið stólað á að annar hópur verður næst fyrir ...

„Ég hélt að öll börn segðu að þau vildu verða leikarar“
27/03/2023

„Ég hélt að öll börn segðu að þau vildu verða leikarar“

Leikkonan, rapparinn og nú söngkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir, sem alla jafna er kölluð Blær, leikur aðalhlutverkið í nýjum ævintýra söngleik, Draumaþjófnum, sem frumsýndur var á dögunum í Þjóðleikhúsinu. Þrátt fyrir mikið annríki rétt fyrir frumsýninguna gaf hún...

Mikil voru herlegheit Óskarsins og netverjar líflegir.
13/03/2023

Mikil voru herlegheit Óskarsins og netverjar líflegir.

Óskarsverðlaunahátíðin fóru fram í nótt (á íslenskum tíma) í 95. sinn, í Dolby Theatre í Los Angeles í Bandaríkjunum og eru sigurvegarar kvöldsins í brennidepli víða. Þar sem Óskarinn er í kvöld er gott að rifja upp að The Shawshank Redemption vann ekki ein Óskarsverðlaun...

„Þetta var mikil hvatning og heiður“
08/03/2023

„Þetta var mikil hvatning og heiður“

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur söðlað um eftir langan og farsælan feril sem atvinnukylfingur. Hún segist ekki hafa gert hlutina þar ein, hún hafi fengið mikinn stuðning enda nái enginn svo langt í íþróttum nema að hafa góðan stuðning bæði frá fjölskyldu, þjálfurum og...

„Elon Musk, hvílíkur hlandhaus…“
07/03/2023

„Elon Musk, hvílíkur hlandhaus…“

  Svíar: Ah loksins kominn mars, fyrsti vormánuðurinn 🌞🌞🌞Svíþjóð: Hold my beer pic.twitter.com/3IyLEkxBOQ — Þórunn Jakobs () March 7, 2023 Bíddu halló, hver ætlaði að segja mér að svona stór hópur Íslendinga vann við Last of us pic.twitter.com/97ioGDEZ9I ...

„Ég vil engum svo illt að óska honum að lenda í slíkri útreið. Það rænir fólk lífi, heilsu og lífsgæðum og ekki bara þei...
02/03/2023

„Ég vil engum svo illt að óska honum að lenda í slíkri útreið. Það rænir fólk lífi, heilsu og lífsgæðum og ekki bara þeim sem lenda í slíkri hakkavél, heldur líka fjölskyldum þeirra.“

Húsið að Grundarstíg 10 í Reykjavík, sem nú nefnist Hannesarholt, er merkilegt fyrir margra hluta sakir. Það var síðasta heimili Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrans, það er meðal fyrstu steinsteyptu húsanna í Reykjavík og þar hefur verið rekið menningarsetur, öllum ...

„Með því að stjórna hugarfarinu þá getum við alltaf skapað okkur vinningsaðstæður“
27/02/2023

„Með því að stjórna hugarfarinu þá getum við alltaf skapað okkur vinningsaðstæður“

Ragnheiður Aradóttir er brosmild og hlý og tekur á móti mér á fallegu heimili sínu í Fossvoginum. Það er strax ljóst, við fyrstu kynni, að hér fer kona sem smitar út frá sér gleði, orku, jákvæðni, dugnaði og einhverju óútskýrðu sem gerir það að verkum að mig langar und...

„Það hefur nefnilega enginn faglærður kokkur sérhæft sig í vegan mat hér heima“
27/02/2023

„Það hefur nefnilega enginn faglærður kokkur sérhæft sig í vegan mat hér heima“

Umsjón/ Guðný Hrönn* Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Förðun/ Kristín Una Ragnarsdóttir „Mig langar bara að gefa öllum gott að borða,“ segir kokkurinn Þorgerður Ólafsdóttir sem sérhæfir sig í vegan matargerð. Hún lítur á matargerð sem listform og skemmtilegast þykir he...

„Það er ódýrara að lyfja fólk en ráða fólk“
27/02/2023

„Það er ódýrara að lyfja fólk en ráða fólk“

Um þessar mundir stendur yfir sýningin Ég lifi enn – sönn saga í Tjarnarbíói. Leikkonurnar Halldóra Rósa Björnsdóttir, Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Þórey Sigþórsdóttir eru bekkjarsystur úr Leiklistarskóla Íslands og halda upp á 30 ára leikafmæli sitt með sýningunni. K...

„Sumt fólk virðist mjög upptekið af kynfærum annarra í sundklefunum“
27/02/2023

„Sumt fólk virðist mjög upptekið af kynfærum annarra í sundklefunum“

    pic.twitter.com/2vOvxFfuJ9 — Vilhelm Neto () February 25, 2023 ætli maður horfi ekki bara á covid þáttinn á rúv til að létta lundina eftir landsleikinn — Tómas () February 26, 2023 Ég stend með Sólveig Önnu! pic.twitter.com/cHnF9zfT7Q — * Ronni T....

„vá hvað ég er pirruð að það sé svona dýrt að vera með píku“
21/02/2023

„vá hvað ég er pirruð að það sé svona dýrt að vera með píku“

    Reykjavíkurborg hefur fundið lausn við skorti á leikskólaplássum pic.twitter.com/ZHFDmc9Kha — 🏳️‍🌈 Brynhildur Breiðholtsdóttir 🏳️‍🌈 () February 19, 2023 Verkfall – Dagur 1 pic.twitter.com/HAsmrhwviT — €irikur Jónsson () February 15,...

„Það er mjög algengt að fólk biðji um að fá að tala við eigandann og verði steinhissa þegar ég birtist. Mér finnst það e...
15/02/2023

„Það er mjög algengt að fólk biðji um að fá að tala við eigandann og verði steinhissa þegar ég birtist. Mér finnst það eiga við bæði hvað ég er ung og að ég er kona.“

Texti/ Aðalheiður Ólafsdóttir Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Förðun/ Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi Brot úr ítarlegra viðtali Vikunnar sem aðgengilegt er á áskriftarvef Birtings. Guðrún Ásla Atladóttir tók við sem eigandi hins róma...

„[Everything Everywhere All at Once] er eins og andstæðan við hefðbundna ‘Óskarsmynd’“
08/02/2023

„[Everything Everywhere All at Once] er eins og andstæðan við hefðbundna ‘Óskarsmynd’“

Everything Everywhere All At Once er ein stórundarlega einstök tegund af bíómynd. Það fer ekki á milli mála að þessi metnaðarfulla litla gegnsúra dramakómedía hefur vakið gríðarlega athygli um heim allan. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Óskarsverðlauna, meðal annars í flokki be...

„Þetta var stórt bakslag og við fórum langt yfir kostnaðaráætlun“
07/02/2023

„Þetta var stórt bakslag og við fórum langt yfir kostnaðaráætlun“

UMSJÓN/ Guðný Hrönn MYNDIR/ Rakel Rún Garðarsdóttir Úr tímariti Húsa og híbýla Ljósmyndarinn Anastasía Andreeva býr í notalegri íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur ásamt eiginmanni sínum Andra Elvari Guðmundssyni og tæplega eins árs syni þeirra Viktori Orra og Elíasi, eldri syni...

„Gerir þú background check áður en þú ferð á deit?“
06/02/2023

„Gerir þú background check áður en þú ferð á deit?“

  Það er verið að hafa okkur að fíflum. Gervigreindin er löngu tekin yfir. Og þeir tímdu ekki að kaupa nema ódýrustu útgáfuna. pic.twitter.com/NrJqlm0CDh — Helgi Seljan () February 6, 2023 Þú hafðir þennan platform og gast farið vel með hann. Það er val að gera ...

„Góðir gluggar og dagsbirta eru mér nauðsynleg“
02/02/2023

„Góðir gluggar og dagsbirta eru mér nauðsynleg“

UMSJÓN/ Guðný Hrönn Úr tímariti Húsa og Híbýla Nafn: Védís Jónsdóttir Menntun: Fatahönnuður frá Skolen for Brugskunst, sem nú heitir Det Kogelige Akademi (Danish Design School). Starf: Yfirhönnuður hjá Ístex   Hver ertu? Skapandi manneskja. Hvaðan kemurðu? Frá Melaleiti, bæ...

„Það er gaman að halda í barnið í sér“
01/02/2023

„Það er gaman að halda í barnið í sér“

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Úr tímariti Húsa og híbýla* Í skammdeginu kíktum við í heimsókn á bjart og fallegt heimili Katrínar Helgu Guðmundsdóttur, starfsmanns Gerðarsafns og Jóns Helga Ingvarssonar, sjúkraþjálfara. Íbúðin er s...

„Hey, munið þið þegar það var janúar? Það var nú meira ruglið“
01/02/2023

„Hey, munið þið þegar það var janúar?

Það var nú meira ruglið“

  Út: segjast þurfa að pissaInn: segja gul viðvörun þegar maður þarf að pissa — Guðrún Andrea () February 1, 2023 Kannski er bara eitthvað að mér en ég tengi ekkert við skammdegisþunglyndi eða að þessi janúar hafi verið ótrúlega langur. Ég skil ekkert hvað ....

„Leyfið ykkur smá, leikið ykkur mikið!“
27/01/2023

„Leyfið ykkur smá, leikið ykkur mikið!“

Höfundur er Lilja Katrín Gunnarsdóttir og kemur uppskriftin frá Blaka.is   Það væri ekkert gaman að lífinu ef maður leyfði sér ekki smá munað endrum og eins. Mitt framlag í téðan munað er heimagert Maltesers. Ójá, það er hægt að búa þessar dýrindiskúlur til heima! Ekki d...

Þetta lúkkar!
26/01/2023

Þetta lúkkar!

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir og Guðný Hrönn Frá vef Birtíngs*   Hér lítum við yfir farinn veg og skoðum hvaða heimili sem fjallað var um á árinu 2022, þetta er aðeins lítið brot af þeim innlitum sem birtumst á síðum Húsa og híbýla í fyrra.   Við heimsóttum þau...

Óskarsverðlaunin verða afhent í Los Angeles þann 12. mars næstkomandi.
24/01/2023

Óskarsverðlaunin verða afhent í Los Angeles þann 12. mars næstkomandi.

Teiknimyndin My Year of Dicks eftir Söru Gunnarsdóttur fær tilnefningu til Óskarsverðlauna í flokki stuttra teiknimynda (e. Best animated short film). Sara er listakona og leikstjóri sem hefur á síðustu árum einbeitt sér að gerð teiknimynda, tónlistarmyndbanda og öðrum kvikmynda- og...

„Vonandi færist það í aukana að fólk líti á vín sem eitthvað sem má neyta hversdagslega”
23/01/2023

„Vonandi færist það í aukana að fólk líti á vín sem eitthvað sem má neyta hversdagslega”

Mikil gerjun hefur átt sér stað í vínheiminum undanfarið og það verður spennandi að sjá hvað árið 2023 ber í skauti sér. Við fengum fjóra vínsérfræðinga til að spá í spilin fyrir okkur og segja okkur frá þeim stefnum og tískustraumum sem hafa verið í gangi og því sem ...

„Eitruð karlmennska er pressan á manni að byrja daginn á bjór fyrir hádegi í strákaferð til útlanda“
23/01/2023

„Eitruð karlmennska er pressan á manni að byrja daginn á bjór fyrir hádegi í strákaferð til útlanda“

  "félagi" og "vinur" eru mest passive agressive orð í heiminum — BLÁR 🐀 💙💛 () January 23, 2023 Í nótt verða 50 ár frá fyrsta skiptinu sem einhver hljóp með súkkulaði og kók að eldfjalli og sagði: „Hey, það er Hraun og gos!“ — Ragnar Eyþórsson (...

Halló, vín!
20/01/2023

Halló, vín!

Úr Gestgjafanum* Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Mikil gerjun hefur átt sér stað í vínheiminum undanfarið og það verður spennandi að sjá hvað árið 2023 ber í skauti sér. Við fengum Styrmi Bjarka Smárason vínsérfræðing og veitingastj...

Þetta salat hentar sérstaklega vel sem meðlæti og passar með fjölbreyttum mat.
20/01/2023

Þetta salat hentar sérstaklega vel sem meðlæti og passar með fjölbreyttum mat.

Umsjón/ Arna Engilbertsdóttir Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Stílisti/ Guðný Hrönn Upphaflega birt í Gestgjafanum Okkur langaði að gera eina uppskrift þar sem íslenska perlubyggið fær að njóta sín sem allra best. Íslensku regnbogagulræturnar bæta fallegum lit í salatið og fe...

„Sjálfsmatið er mjög breytilegt alla ævi“
19/01/2023

„Sjálfsmatið er mjög breytilegt alla ævi“

Sálfræðingurinn Heiða Brynja Heiðarsdóttir starfar hjá Auðnast og sinnir meðferð við kvíðaröskunum, áfallastreituröskun, lágu sjálfsmati og fíknivanda ásamt aðstandendum þeirra sem glíma við fíknivanda og leggur sérstaklega áherslu á samkenndarmiðaða meðferð eða Comp...

„Hjá mér blundaði alltaf sú þrá að sjá skart hannað inn í nútímann“
19/01/2023

„Hjá mér blundaði alltaf sú þrá að sjá skart hannað inn í nútímann“

Hönnuðurinn Anna Silfa sækir innblástur fyrir skartið sem hún hannar í arfleifð Íslands og norræna goðafræði. Hún hefur tekist á við margt í gegnum árin og hefur áorkað miklu á lífsleiðinni, meðal annars að verða Reykjavíkurmeistari í hárskurði herra, flytja inn garn og...

„Ég sá að það yrði auðveldara fyrir mig að verða bestur í hamborgurum heldur en að fara að keppa við alla þessa geggjuðu...
18/01/2023

„Ég sá að það yrði auðveldara fyrir mig að verða bestur í hamborgurum heldur en að fara að keppa við alla þessa geggjuðu kokka í „fine dining““

Á fáeinum árum hefur kokkurinn Haukur Már Hauksson svo sannarlega sett mark sitt á veitingahúsasenuna með opnun Yuzu sem er hamborgarastaður sem innblásinn er af austurlenskri matargerð. Undanfarið hefur hefur hann haft í nógu að snúast við að opna nýja veitingastaði, þar á með...

Address

Askalind 4
Kópavogur
201

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Séð Og Heyrt posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Category

Our Story

Séð og Heyrt í yfir 20 ár.


Other Magazines in Kópavogur

Show All