Nýtt Líf

30/03/2023

Texti: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Gunnar Bjarki - Hár og förðun: Hildur Emilsdóttir með vörum frá Terma Blaðamaður mætir til heimilis Móeiðar Júníusdóttur í austurbæ Kópavogs. Hún tekur vel á mótimér og segir mér að drífa mig inn þar sem ég er alls ekki klædd eft...

„Mér fannst merkilegt að finna þessa samfélagslegu pressu sem er enn í gangi varðandi brjóstagjöfina. Ég hélt að við vær...
22/09/2022

„Mér fannst merkilegt að finna þessa samfélagslegu pressu sem er enn í gangi varðandi brjóstagjöfina. Ég hélt að við værum komin lengra,“ segir Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttakona, sem eignaðist sitt fyrsta barn í júní síðastliðnum. Kristjana er í forsíðuviðtali Vikunnar sem kemur á sölustaði í dag.

Tryggðu þér eintak á næsta sölustað eða á vefnum okkar.

Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn 30. júní síðastliðinn. Hún átti „ævintýralega meðgöngu“ eins og hún orðar það sjálf og fæðingin var líka dálítið skrautleg, að minnsta kosti í aðdragandanum, en allt fór vel að lokum og heilbrig...

„Það sem er svo slæmt við g***smyndina er að maður veit aldrei hvað er á bak við hana, “ segir Sigrún María Hákonardótti...
15/09/2022

„Það sem er svo slæmt við g***smyndina er að maður veit aldrei hvað er á bak við hana, “ segir Sigrún María Hákonardóttir sem er í forsíðuviðtali nýjustu Vikunnar. Sigrún María stofnaði líkamsræktarstöðina Kvennastyrk sem hún lagði hjarta sitt í að byggja upp og fékk viðurkenningu fyrir. Nýverið seldi hún stöðina eftir að hafa lent í kulnun og fengið taugaáfall. Stór ástæða ‏þess voru erfið samskipti við einstakling sem hún telur narsissista og í kjölfarið tjáði hún sig um þá persónuleikaröskun og hvað fólk geti gert til að vinna sig frá erfiðum samskiptum við þá. Tryggðu þér eintak á næsta sölustað eða á vefnum okkar.

Sigrún María Hákonardóttir er einstaklega glaðlynd, dugleg og jákvæð ung kona. Hún stofnaði líkamsræktarstöðina Kvennastyrk sem hún lagði hjarta sitt í að byggja upp og fékk viðurkenningu fyrir. Nýverið seldi hún stöðina eftir að hafa lent í kulnun og fengið taugaáfall. ...

Birtíngur óskar eftir að ráða blaðamenn og ljósmyndara. 🖋📸
07/09/2022

Birtíngur óskar eftir að ráða blaðamenn og ljósmyndara. 🖋📸

Birtíngur óskar eftir að ráða blaðamenn og ljósmyndara 🖋📸
23/08/2022

Birtíngur óskar eftir að ráða blaðamenn og ljósmyndara 🖋📸

„Ég veit að það hljómar kannski einkennilega en það var einna erfiðast við þetta að finna fyrir þessari skömm yfir að ha...
30/06/2022

„Ég veit að það hljómar kannski einkennilega en það var einna erfiðast við þetta að finna fyrir þessari skömm yfir að hafa ekki vitað neitt því það virtist sem allir aðrir hefðu vitað af því sem gekk á og mér fannst ég þurfa að segja eitthvað. Svo er maður á milli steins og sleggju því auðvitað vill maður standa með þolendum en mér þykir líka vænt um þennan mann og það sem við áttum saman,“ segir Rakel María sem steig fram í fyrrasumar og sagðist standa með þolendum íslensks tónlistarmanns, manns sem Rakel hafði verið í sambandi með í rúm s*x ár. Rakel María prýðir forsíðu nýjustu Vikunnar. Tryggðu þér eintak á næsta sölustað eða á vefnum.

Förðunarfræðingurinn, hársnyrtirinn og langhlauparinn Rakel María Hjaltadóttir er einstaklega brosmild og lífsglöð manneskja, enda segir hún lífið of stutt fyrir áhyggjur og leiðindi. Lífið hefur þó gengið upp og niður og hún segist hafa fullorðnast fljótt en sé þakklát fy...

„Ég vissi í raun ekkert við hverju var að búast þegar ég opnaði mig um þetta allt saman og átti alveg eins von á að einh...
24/06/2022

„Ég vissi í raun ekkert við hverju var að búast þegar ég opnaði mig um þetta allt saman og átti alveg eins von á að einhverjir myndu gagnrýna þetta. Einn vinur minn hafði til dæmis sagt að ég ætti ekkert að vera að tala um þetta, ég myndi nú varla vilja vera „konan sem var nauðgað“. Þetta var því ofboðslega stórt skref og ég finn bara að þegar ég rifja þetta upp núna fer alveg ólga um mig að innan,“ segir söngkonan Erna Hrönn Ólafsdóttir í opinskáu og einlægu forsíðuviðtali nýjustu Vikunnar. Tryggðu þér eintak á næsta sölustað eða vefnum.

Söngkonan Erna Hrönn Ólafsdóttir á langan feril í tónlistinni og margir þekkja hana líka úr útvarpinu þar sem hún var þáttastjórnandi um árabil. Hún hefur alltaf haft nóg að gera, rekið stórt heimili og sagt já við öllum þeim verkefnum sem hún hefur getað. Dag einn kom a....

„Uppbygging námskeiðsins er þannig að við byrjum á því að lenda í okkur sjálfum, tökum ljúfa slökunarstund saman, jarðte...
21/02/2022

„Uppbygging námskeiðsins er þannig að við byrjum á því að lenda í okkur sjálfum, tökum ljúfa slökunarstund saman, jarðtengjum okkur og njótum góðrar heilunarorku.“

„Við ætlum að sækja barnslegu tæru gleðina okkar á þessum viðburði, vera frjáls, óhefluð, jafnvel kjánaleg og dansa af okkur rassinn.“

Fátt er jafnnotalegt og að fara í bað eða góða sturtu og setja á sig góð krem eða maska í fallegu og hlýlegu baðherbergi...
16/02/2022

Fátt er jafnnotalegt og að fara í bað eða góða sturtu og setja á sig góð krem eða maska í fallegu og hlýlegu baðherbergi.

Hvernig væri að gera baðherbergið notalegra?

Bunki bíður lestrar.
16/02/2022

Bunki bíður lestrar.

Guðný Hrönn les mikið sér til ánægju.

Innlit á stórglæsilegt heimili Gullu.
15/02/2022

Innlit á stórglæsilegt heimili Gullu.

Nýverið kíktum við í heimsókn til hennar á Flókagötu en hún hefur búið þar frá árinu 1988 og raunar lengur en foreldrar hennar bjuggu í kjallara hússins þegar Gulla var barn. Um leið og inn er komið er greinilegt að þar býr skapandi manneskja sem hefur gott auga fyrir fallegum...

Hvað færir ár tígursins þér?
05/02/2022

Hvað færir ár tígursins þér?

Ár tígursins hófst núna 1. febrúar. Finndu rétt ártal til að vita hvaða merki þú tilheyrir en athugaðu að ef þú fæddist í janúar eða febrúar gætir þú tilheyrt merki ársins á undan.

„Ég brosti til hans og veifaði en það kom eitthvert fát á hann, nánast ofboð, en svo veifaði hann á móti. Í för með honu...
05/02/2022

„Ég brosti til hans og veifaði en það kom eitthvert fát á hann, nánast ofboð, en svo veifaði hann á móti. Í för með honum var gullfalleg kona.“

„Mér finnst gaman að leigja mér bók á bókasafninu það er eitthvað svo heimilislegt, seinasta bókin sem ég las var bókin ...
05/02/2022

„Mér finnst gaman að leigja mér bók á bókasafninu það er eitthvað svo heimilislegt, seinasta bókin sem ég las var bókin Barn að eilífu eftir Sigmund Erni Rúnarsson. Sú bók tók mjög á mömmuhjartað en virkilega vel skrifuð og ég mæli með að allir foreldrar lesi hana.“

Hvað velur Þóra Rós sér til afþreyingar?

Í þessum þætti skoðum við það helsta í förðun fyrir árið 2022.
05/02/2022

Í þessum þætti skoðum við það helsta í förðun fyrir árið 2022.

Ekki fela sumarfreknurnar þegar þær birtast, þær eru nefnilega í tísku og náttúrulegar augabrúnir einnig, ekki of breiðar eða of mjóar.

„Bíddu þar til pabbi þinn heyrir þetta,“ var viðkvæðið og sumir feður hikuðu ekki við að beita því agatæki að slá til ba...
04/02/2022

„Bíddu þar til pabbi þinn heyrir þetta,“ var viðkvæðið og sumir feður hikuðu ekki við að beita því agatæki að slá til barna sinna.“

Hlín Agnarsdóttir, leikkona, leikstjóri, kennari, rithöfundur og leikritaskáld, var alin upp af kynslóð sem trúði að ekki ætti að hrósa börnum eða leyfa þeim að finna hreykni og ást foreldranna í of miklum mæli.

„Áferð og mynstur verða grófari og mattari.“
03/02/2022

„Áferð og mynstur verða grófari og mattari.“

Helga Sigurbjarnadóttir, innanhússarkitekt FHI, fer yfir trendin 2022.

„Úti í heimi sitja og hafa setið ótal manneskjur saklausar í fangelsi, sumar áratugum saman. Þær hafa verið dæmdar á lík...
03/02/2022

„Úti í heimi sitja og hafa setið ótal manneskjur saklausar í fangelsi, sumar áratugum saman. Þær hafa verið dæmdar á líkum og iðulega mjög vafasömum vitnisburðum eða sönnunargögnum.“

Allt frá því Metoo-byltingin svokallaða fór af stað hefur hrikt í stoðum feðraveldisins ef svo má segja. Þegar óvænt og ófyrirséð tókst að velta úr sessi einum valdamesta mógúl kvikmyndaheimsins og fá hann sakfelldan fyrir kynferðisofbeldi opnaði það augu kvenna fyrir mætt...

„Ég var búin að ákveða það að áður en ég yrði fertug ætlaði ég að vera búin að díla við mín sár svo ég væri ekki að burð...
03/02/2022

„Ég var búin að ákveða það að áður en ég yrði fertug ætlaði ég að vera búin að díla við mín sár svo ég væri ekki að burðast með þau lengur þar sem ég er ákveðin í því að eiga stórkostlegan seinni hálfleik.“

Komdu í 7 daga fríáskrift og lestu viðtalið sem vakið hefur feikna athygli.

„Ég var búin að ákveða það að áður en ég yrði fertug ætlaði ég að vera búin að díla við mín sár svo ég væri ekki að burðast með þau lengur þar sem ég er ákveðin í því að eiga stórkostlegan seinni hálfleik.“

Kanntu að para saman?
02/02/2022

Kanntu að para saman?

Lífræn vín eru í aðalhlutverki hjá okkur að þessu sinni, öll undir 5.000 krónum.

Litrík húsgögn fanga augað.
02/02/2022

Litrík húsgögn fanga augað.

Fallegir munir og húsgögn sem fanga augað.

Hvernig getum við dregið úr matarsóun....
02/02/2022

Hvernig getum við dregið úr matarsóun....

Gró Einarsdóttir er mikil áhugakona um hvernig má draga úr matarsóun.

„Það er líka tilvalið að byrja dónatalið í skilaboðum því oft er það ekki eins vandræðalegt fyrir okkur byrjendur eins o...
01/02/2022

„Það er líka tilvalið að byrja dónatalið í skilaboðum því oft er það ekki eins vandræðalegt fyrir okkur byrjendur eins og að láta vaða bara strax undir fjögur augu.“

Ég er ekki mikið fyrir að vera dónaleg. Þess vegna átti ég dálítið erfitt með það um daginn þegar bólfélaginn vildi að ég segði eitthvað dónalegt. „Segðu eitthvað dónalegt, kallaðu mig eitthvað ljótt,“ sagði hann móður og másandi.

Hvernig nærð þú slökun? Ef ég vil alveg gleyma stað og stund finnst mér gott að teikna eða dunda mér við að gera upp göm...
01/02/2022

Hvernig nærð þú slökun? Ef ég vil alveg gleyma stað og stund finnst mér gott að teikna eða dunda mér við að gera upp gömul húsgögn. Það er gríðarlega afslappandi að leysa upp lakk af gömlum mublum.

Fatahönnuðurinn Sunna Örlygsdóttir svarar spurningum.

„Ég heimsótti hana fyrir tveimur árum, einmitt þegar rólegt var hjá henni og fannst ótrúlega fyndið að sjá hana stoppa í...
01/02/2022

„Ég heimsótti hana fyrir tveimur árum, einmitt þegar rólegt var hjá henni og fannst ótrúlega fyndið að sjá hana stoppa í einni skíðabrekkunni til að svara vinnutengdum tölvupósti og svo hélt hún bara áfram að renna sér niður brekkuna.“

Systir mín er einhver duglegasta manneskja sem ég hef kynnst. Hún gefst aldrei upp, sama hvað gengur á. Fyrir röð tilviljana rættist æskudraumur hennar og hún áttaði sig ekki á því lengi vel, fremur en við hin. Vissulega aðeins öðruvísi en hún endaði samt á draumastaðnum.

Í amstri dagsins og ekki síst eftir langan vetur, ættum við að fríska upp á húðina og muna eftir að undirbúa hana áður e...
31/01/2022

Í amstri dagsins og ekki síst eftir langan vetur, ættum við að fríska upp á húðina og muna eftir að undirbúa hana áður en við förðum okkur.

í amstri dagsins og ekki síst eftir langan vetur, ættum við að fríska upp á húiðna og muna eftir að undirbúa hana áður en við förðum okkur. Þegar tíminn er naumur en við viljum vera upp á okkar besta þá eru maskar sem verka á aðeins 5 mínútum frábær lausn. Þeir eru til f...

Er tígur í þínu lífi!?
31/01/2022

Er tígur í þínu lífi!?

Samkvæmt kínverskri stjörnuspeki hefst ár tígursins 1. febrúar. Einstaklingar fæddir árin 1926, 1938, 1950, 1962, 1974, 1986, 1998 og 2010 eru fæddir á ári tígursins. Þau sem fæðast frá 1. febrúar í ár til og með 21. janúar 2023 eru fædd á ári tígursins.

Veröldin sem við lifum í er hönnuð af körlum fyrir karla. Konur eru aðeins til og skilgreindar út frá þeim, þær eru hitt...
31/01/2022

Veröldin sem við lifum í er hönnuð af körlum fyrir karla. Konur eru aðeins til og skilgreindar út frá þeim, þær eru hitt kynið.

Veröldin sem við lifum í er hönnuð af körlum fyrir karla. Konur eru aðeins til og skilgreindar út frá þeim, þær eru hitt kynið. Þetta voru rök Simone de Beauvoir árið 1949 og þau eiga enn við segir Caroline Criado Perez.

Kæru lesendur. Vika þessarar viku tefst af óviðráðanlegum orsökum í dreifingu til áskrifenda og í verslanir. Blaðinu ver...
28/01/2022

Kæru lesendur. Vika þessarar viku tefst af óviðráðanlegum orsökum í dreifingu til áskrifenda og í verslanir. Blaðinu verður dreift að viku liðinni ásamt 5. tbl.
Blaðið má lesa bæði í heild sinni og hverja grein staka á vef Birtíngs. Komdu í áskrift, 7 daga reynsluáskrift er í boði: www.birtingur.is.

„Fyrst töldu læknarnir að þetta væri flogaveiki og mamma fékk lyf við henni. Síðan liðu nokkrir mánuðir og þá kom í ljós...
27/01/2022

„Fyrst töldu læknarnir að þetta væri flogaveiki og mamma fékk lyf við henni. Síðan liðu nokkrir mánuðir og þá kom í ljós að hún var með heilaæxli sem væri erfitt viðureignar. Hún fór í skurðaðgerð og allt var reynt en á endanum tapaði hún þeim slag.“

Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður hjá Framsóknarflokknum, stofnandi Extraloppunnar og áhrifavaldur, segir áföll geta gert mann sterkari. Sjálf hefur hún fengið sinn skerf af áföllum. Faðir hennar lést þegar hún var fjórtán ára og fjórum árum síðar lést móðir hennar. ...

Address

Askalind 4
Kópavogur
201

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Nýtt Líf posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Nýtt Líf:

Videos

Share

Category


Other Magazines in Kópavogur

Show All