Land & Saga

Land & Saga Tímarit um ferðamál,menningu og viðskipti.

Neikvætt og jákvætt og smá eldgos í GerðarsafniÞað eru tvær sýningar í Gerðasafni Kópavogi, önnur þar sem Finnbogi Pétur...
05/01/2025

Neikvætt og jákvætt og smá eldgos í Gerðarsafni
Það eru tvær sýningar í Gerðasafni Kópavogi, önnur þar sem Finnbogi Péturson í Parabólu, skapar heim þar sem Negatífan og pósitífan dansa saman og mynda ný munstur. Tíðni bylgjanna er sjónræn, við sjáum þær mætast, ekki brotna heldur mynda ný munstur eða jafnvel lygnu. Þetta er ekki hvaða púls sem er heldur er þetta sveiflan sem efni leitast við að vera í. Listamaðurinn notar vatn, loft, ljós og hljóð sem efni til að forma, eins og segir í sýningarskrá. Óstöðugt land er sýningarverkefni og listrannsóknir Gunndísar Ýrar Finnbogadóttur og Þorgerðar Ólafsdóttur sem byggir á viðtölum við einstaklinga sem hafa ferðast til Surtseyjar. Eyja sem myndaðist í neðansjávargosi, suðvestan við Vestmannaeyjar fyrir meira en hálfri öld, árið 1963. Surtsey er syðsti partur lýðveldisins, sunnar en allt.

Það eru tvær sýningar í Gerðasafni Kópavogi, önnur þar sem Finnbogi Péturson í Parabólu, skapar heim þar sem Negatífan og pósitífan dansa saman og mynda ný munstur. Tíðni bylgjanna er sjónræn, við sjáum þær mætast, ekki brotna heldur mynda ný munstur eða jafnvel lygnu. Þ...

Gleðilegt ár svo sannarlega Land & Saga / Icelandic Times, óskar öllum sínum góðu lesendum, auglýsendum, samstarfsfólki ...
31/12/2024

Gleðilegt ár svo sannarlega
Land & Saga / Icelandic Times, óskar öllum sínum góðu lesendum, auglýsendum, samstarfsfólki og samstarfsaðilum GLEÐILEGS ÁRS. Árið 2025 er og verður spennandi, já, gott ár. Við munum færa ykkur áhugaverða pistla, stærri þætti og greinar, auðvitað síðan blöð og bækur á komandi ári. Enda er landið og sagan endalaus uppspretta af góðu efni. Hér er áramótunum fagnað, við Landkot og við Reykjavíkurtjörn.

Land & Saga / Icelandic Times, óskar öllum sínum góðu lesendum, auglýsendum, samstarfsfólki og samstarfsaðilum GLEÐILEGS ÁRS. Árið 2025 er og verður spennandi, já, gott ár. Við munum færa ykkur áhugaverða pistla, stærri þætti og greinar, auðvitað síðan blöð og bækur á k...

Auðvitað AusturlandÞar eru rúmir 600 km / 360 mi að aka frá Lómagnúp þar sem austurland tekur við suðurlandi, í Finnafjö...
31/12/2024

Auðvitað Austurland
Þar eru rúmir 600 km / 360 mi að aka frá Lómagnúp þar sem austurland tekur við suðurlandi, í Finnafjörð, í Bakkaflóa (Bakkafirði) þar sem norðurland endar eða byrjar. Íbúar í þeim s*x sveitarfélögum (+hálf Langanesbyggð) sem eru í fjórðungnum, búa um fjögur prósent af íbúum landsins, eða rétt rúmlega þrettán þúsund einstaklingar. Fæstir búa í Bakkafirði rúmlega s*xtíu einstaklingar, í samfélagi sem er lengst frá höfuðborgarsvæðinu í kílómetrum talið. Flestir á Fljótsdalshéraði og í Fjarðabyggð, rétt rúmlega fimm þúsund í þeim báðum. En austurland státar af náttúrufegurð, og kyrrð sem er einstök, ekki bara á Íslandi. Hér eru nokkur sýnishorn að austan, sem ætti auðvitað að vera meira heimsótt af heimamönnum og erlendum ferðamönnum.

Þar eru rúmir 600 km / 360 mi að aka frá Lómagnúp þar sem austurland tekur við suðurlandi, í Finnafjörð, í Bakkaflóa (Bakkafirði) þar sem norðurland endar eða byrjar. Íbúar í þeim s*x sveitarfélögum (+hálf Langanesbyggð) sem eru í fjórðungnum, búa um fjögur prósent af...

The Greater Djúpivogur AreaFew places in the country are as beset by fog as Djúpivogur. Few settlements are as picturesq...
28/12/2024

The Greater Djúpivogur Area
Few places in the country are as beset by fog as Djúpivogur. Few settlements are as picturesque as Berufjördur / Djúpivogur. Despite the fog and sea breeze, the highest ever temperature in the country was recorded at Teigarhorn, just south of Djúpivogur, at 30.5°C on June 22, 1939. The highest temperature in the country, but not an official record, is also from Teigarhorn, a little over a year later when the thermometer reached a whopping 36°C! Only six times—since official measurements began well over 200 years ago—has the temperature exceeded 30°C in Iceland. Djúpivogur has been a harbour and trading post since the settlement of Iceland. Hanseatic merchants were prominent there from the mid-15th century until King Christian IV of Denmark established a strict trade monopoly in Iceland in 1602. Djúpivogur was one of twenty harbours / towns where trade took place until the monopoly was finally lifted in 1787.

Here are some snapshots from Berufjördur and Djúpivogur, located in the southernmost part of the East Fjords, and only 550 km away from Reykjavík.

Few places in the country are as beset by fog as Djúpivogur. Few settlements are as picturesque as Berufjördur / Djúpivogur. Despite the fog and sea breeze, the highest ever temperature in the country was recorded at Teigarhorn, just south of Djúpivogur, at 30.5°C on June 22, 1939. The highest ...

safjördur – A Collection of ImagesÍsafjördur in Skutulsfjördur, the capital of the Westfjords, is a unique town. Bright ...
28/12/2024

safjördur – A Collection of Images
Ísafjördur in Skutulsfjördur, the capital of the Westfjords, is a unique town. Bright in the summer, pitch dark in the winter. About three thousand people live there, out of the eight thousand who inhabit the entire Westfjords. Ísafjördur Municipality, which was formed in 1996, when Flateyri, Þingeyri, and Sudureyri, along with the sparsely populated areas in Önundarfjördur, Súgandafjördur, and Dýrafjördur merged with Ísafjördur, creating a municipality where over half of the Westfjords’ population resides. In 1900, Ísafjördur was the second-largest town in the country, with just over twelve hundred residents, home to the largest saltfish processing facility in Iceland, at a time when saltfish was Iceland’s largest export product. Remnants of this history can be seen when walking around the town. Large, beautiful houses, built as stately homes over a hundred years ago. Icelandic Times visited the capital and enjoyed capturing on film a town that is exceptionally picturesque, especially in the summer. Ísafjördur is close to Reykjavík, just half an hour by plane, and nearly five hours by car.

Ísafjördur in Skutulsfjördur, the capital of the Westfjords, is a unique town. Bright in the summer, pitch dark in the winter. About three thousand people live there, out of the eight thousand who inhabit the entire Westfjords. Ísafjördur Municipality, which was formed in 1996, when Flateyri, ....

Er Auður var orðin allgömul og ellimóð hélt hún mikla veislu fyrir afkomendur sína, aðra ættingja og vini. Þar lýsti hún...
28/12/2024

Er Auður var orðin allgömul og ellimóð hélt hún mikla veislu fyrir afkomendur sína, aðra ættingja og vini. Þar lýsti hún því yfir að Ólafur feilan, sonarsonur hennar, fengi staðfestu hennar í Hvammi sem og aðrar eignir eftir sinn dag. Með hennar ráði fékk Ólafur Álfdísi barreysku fyrir konu og gerðist mikill höfðingsmaður í Hvammi. Sonur Ólafs og Álfdísar var Þórður gellir sem mjög kom við sögu á 10. öld og átti hlut að máli þegar landinu var skipt í fjórðunga árið 965. Giska má á að Auður djúpúðga hafi andast um 930.

Auður var kristin kona og iðkaði trú sína af kostgæfni. Hún lét reisa krossa á hólum nokkrum nálægt sjónum og hafði þar bænahald sitt. Heita þar síðan Krosshólar. Til minningar um þessa merku landnámskonu var reistur mikill steinkross á Krosshólaborg árið 1965, örskammt þar frá sem þjóðvegurinn liggur nú.

Landnámskona Hvammi í Dölum Við erum stödd í Dalasýslu og höldum áfram eftir Vestfjarðavegi frá Miðdölum um Haukadal og Laxárdal til Búðardals, en sá fagri kaupangur er höfuðstaður Dalamanna. Hvarvetna eru bæjarnöfn og örnefni sem minna á Laxdælu, svo að með sanni má segj...

Skálholt – the Principal Place of Iceland for 750 yearsSkálholt was the spiritual and cultural heart of Iceland for abou...
28/12/2024

Skálholt – the Principal Place of Iceland for 750 years
Skálholt was the spiritual and cultural heart of Iceland for about 750 years, the center of ecclesiastical power and one of the most densely populated places in the country. The history of the site is long and closely intertwined with the history of Christianity in Iceland. The first bishop of Iceland, Ísleifur Gissurarson, resided here. His son, Gissur, succeeded him as bishop, built a cathedral on the site, and donated the land to the church with the words that there should be a church at Skálholt for as long as Christianity remained in the country.

In the Middle Ages, Skálholt grew significantly in both spiritual and secular terms, becoming one of the most populous places in the country early on. There was a school and, for a time, a printing press on site. Extensive farming took place in Skálholt, and all the buildings matched this scale. In 1630, the entire site burned down, and many cultural and historical artifacts were lost.

Skálholt was the spiritual and cultural heart of Iceland for about 750 years, the center of ecclesiastical power and one of the most densely populated places in the country. The history of the site is long and closely intertwined with the history of Christianity in Iceland. The first bishop of Icel...

Gleðilega hátíðIcelandic Times / Land & Saga sendir öllum lesendum sínum, samstarfsaðilum, auglýsendum, og öllum þeim se...
24/12/2024

Gleðilega hátíð
Icelandic Times / Land & Saga sendir öllum lesendum sínum, samstarfsaðilum, auglýsendum, og öllum þeim sem hafa hjálpað okkur að gera góða útgáfu enn betri, kærar kveðjur. Takk kærlega fyrir okkur, og njótið hátíðarinnar sem fer í hönd.

Icelandic Times / Land & Saga sendir öllum lesendum sínum, samstarfsaðilum, auglýsendum, og öllum þeim sem hafa hjálpað okkur að gera góða útgáfu enn betri, kærar kveðjur. Takk kærlega fyrir okkur, og njótið hátíðarinnar sem fer í hönd. Ísland 24/12/2024 : A7CR – FE 2.8/100...

Jólasteming í HafnarfirðiHafnarfjörður er örugglega í spennadi keppni við Rovaniemi  í Finnlandi  að vera jólalegasti st...
24/12/2024

Jólasteming í Hafnarfirði
Hafnarfjörður er örugglega í spennadi keppni við Rovaniemi í Finnlandi að vera jólalegasti staður á norðurhveli jarðar. Enda er einstök stemming á aðventunni í þessum þriðja fjölmennast bæ landsins. Icelandic Times / Land & Saga brá undir sig betri fætinum og heimsótti miðbæinn og auðvitað Hellisgerði, útivistarsvæði sem er jafn spennandi sumar sem vetur. Sem er auðvitað einstakt. Rovaniemi hefur hreindýr meðan Hafnarfjörður hefur bæði hraun og Leppalúða. Náði ekki mynd af kauða, enda á endalausum hlaupum á þessum árstíma.

Hafnarfjörður er örugglega í spennadi keppni við Rovaniemi í Finnlandi að vera jólalegasti staður á norðurhveli jarðar. Enda er einstök stemming á aðventunni í þessum þriðja fjölmennast bæ landsins. Icelandic Times / Land & Saga brá undir sig betri fætinum og heimsótti miðb....

Iceland’s New GovernmentThree weeks after the General election, we have a new government, led by Kristrún Frostadóttir (...
22/12/2024

Iceland’s New Government
Three weeks after the General election, we have a new government, led by Kristrún Frostadóttir (1988-) , the leader of the Social Democratic Party (Samfylkingin). She will be the youngest PM in the history of Iceland, and the world’s youngest PM in the world today. The new government is collection of three parties, the Social Democratic Party (Samfylkingin), Liberal Reform Party (Viðreisn), lead by Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir who will be Minister of Foreign Affairs and Defence, and People’s Party (Flokkur fólksins), lead by Inga Sæland, who will be Minister of Social Affairs and Housing. The Minister in the new government will be eleven, one fewer than in the last government, led by the Independence Party (Sjálfstæðisflokkurinn) who has been in government for 53 years, in the last 65. Seven Ministers out of eleven are women. All highest offices in Iceland are now led by women, the PM, the President, and the Bishop of Iceland.

Three weeks after the General election, we have a new government, led by Kristrún Frostadóttir (1988-) , the leader of the Social Democratic Party (Samfylkingin). She will be the youngest PM in the history of Iceland, and the world’s youngest PM in the world today. The new government is collecti...

Jólaland jólasveinannaÍ Guðmundarlundi, fallegu útivistarsvæði fyrir ofan efstu byggðir Kópavogs er búið að setja upp sa...
18/12/2024

Jólaland jólasveinanna
Í Guðmundarlundi, fallegu útivistarsvæði fyrir ofan efstu byggðir Kópavogs er búið að setja upp sannkallað jólaland fyrir yngstu íbúa höfuðborgarsvæðisins. Þarna er hægt að hitta jólasveina, Grýlu, og fara í leiki og dansa kringum jólatré. Sannkallaður ævintýraheimur sem auðvitað Land & Saga / Icelandic Times kíktu á. Hér koma svipmyndir þar sem aldnir og ungir eiga góðan dag. Enda frábær hátíðarstemming á staðnum.

Í Guðmundarlundi, fallegu útivistarsvæði fyrir ofan efstu byggðir Kópavogs er búið að setja upp sannkallað jólaland fyrir yngstu íbúa höfuðborgarsvæðisins. Þarna er hægt að hitta jólasveina, Grýlu, og fara í leiki og dansa kringum jólatré. Sannkallaður ævintýraheimur sem...

Three New BooksWe are happy to announce three delightfully different treats for Christmas: three new books published by ...
16/12/2024

Three New Books
We are happy to announce three delightfully different treats for Christmas: three new books published by Icelandic Times / Land & Saga, edited by Einar Th. Thorsteinsson. One is in English, BEST OF ICELAND, which introduces everything Iceland has to offer—culture, history, urban planning, and nature—to those interested but who don’t understand a word of Icelandic. The other two books offer a vivid, informative, and fascinating insight into Iceland and its capital Reykjavík, covering the past, future, and of course, the present. Reykjavík of a New Era and Land & Saga are books where text and numerous photos provide knowledge and satisfy curiosity. Healthy and enriching books to enjoy over a long time.

We are happy to announce three delightfully different treats for Christmas: three new books published by Icelandic Times / Land & Saga, edited by Einar Th. Thorsteinsson. One is in English, BEST OF ICELAND, which introduces everything Iceland has to offer—culture, history, urban planning, and natu...

Þrjár nýjar bækurÞær eru skemmtilega ólíkar; þrjár nýjar bækur sem Icelandic Times / Land & Saga var að gefa út, í ritst...
16/12/2024

Þrjár nýjar bækur
Þær eru skemmtilega ólíkar; þrjár nýjar bækur sem Icelandic Times / Land & Saga var að gefa út, í ritstjórn Einars Th Thorsteinssonar. Ein á ensku, BEST OF ICELAND, þar sem áhugafólki um íslenska menningu, sögu, skipulag og náttúru, og skilur ekki bobbs í íslensku er kynnt allt það besta sem Ísland hefur upp á bjóða. Hinar tvær, gefa glögga, fræðandi og forvitnilega innsýn á Ísland, og höfuðborgina Reykjavík í fortíð, framtíð og auðvitað nútíð. Reykjavík nýrra tíma, og Land & Saga eru bækur þar sem texti og margar myndir, skapa fróðleik, svala forvitni. Hollar og góðar bækur til að melta í mjög langan tíma.

Þær eru skemmtilega ólíkar; þrjár nýjar bækur sem Icelandic Times / Land & Saga var að gefa út, í ritstjórn Einars Th Thorsteinssonar. Ein á ensku, BEST OF ICELAND, þar sem áhugafólki um íslenska menningu, sögu, skipulag og náttúru, og skilur ekki bobbs í íslensku er kynnt allt...

18/03/2024

Markmiðið er að skapa ný atvinnutækifæri og draga úr fátækt Alberto de Sousa Costas forseti mannúðarsamtakanna On Guard for Humanity segir sóknarfæri íslenskra fyrirtækja í þróunarlöndunum nær ótakmarkaða Gátt til útlanda má segja að sé yfirskriftin á lokaðri ráðstefnu...

Á VERÐUR FLJÓTÍ upphafi síðustu aldar hefst rafvæðing á Íslandi. Fyrsta vatnsaflsstöðin er reist í Hafnarfirði árið 1904...
02/03/2024

Á VERÐUR FLJÓT
Í upphafi síðustu aldar hefst rafvæðing á Íslandi. Fyrsta vatnsaflsstöðin er reist í Hafnarfirði árið 1904 af Helga M. Sigurðssyni trésmíðameistara, sem lýsti upp hálfan bæinn í byrjun. Næsta bæjarfélag til að rafvæðast var Eskifjörður en Ljósá í firðinum var virkjuð árið 1911. Fyrsta stóra vatnsaflsvirkjun á landinu er reist í Elliðaá í Reykjavík árin 1919 til 1921 þegar höfuðborgin er rafvædd. Næsti kafli rafvæðingar er rétt fyrir seinna stríð, þegar stórar virkjanir eru reistar í Soginu við Þingvallavatn og í Laxárdal á norðausturlandi til að rafvæða allt landið. Þriðji og síðasti kaflinn í sögu raforkuframleiðslu hefst 1965, þegar Landsvirkjun er stofnuð til að setja upp stórvirkjanir til að selja orku til stóriðju. Fyrsta stóra virkjunin, Búrfellsvirkjun í Þjórsá er gangsett árið 1972. Hún er nú önnur stærsta vatnsaflsvirkjun landsins, framleiðir 270 MW. Kárahnjúkavirkjun í Jökulsá á Dal, fyrir austan er lang stærst, framleiðir 690 MW. Þriðja stærsta virkjunin er Hrauneyjafoss í Þjórsá með 210 MW, Blönduvirkjun í Blöndu er í fjórða og fimmta sæti með Hrauneyjarfossstöð í Þjórsá, en báðar eru þær 150 MW að stærð. Þjórsá á Suðurlandi er sú á þar sem mest af rafmagni er framleitt, meðan vatnsmesta og orkumesta á landsins, Jökulsá á Fjöllum er óbeisluð. Enda rennur hún úr Vatnajökli í Öxarfjörð að mestum hluta í Vatnajökulsþjóðgarði.

Í upphafi síðustu aldar hefst rafvæðing á Íslandi. Fyrsta vatnsaflsstöðin er reist í Hafnarfirði árið 1904 af Helga M. Sigurðssyni trésmíðameistara, sem lýsti upp hálfan bæinn í byrjun. Næsta bæjarfélag til að rafvæðast var Eskifjörður en Ljósá í firðinum var virkju....

Address

Sidumula 29
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Land & Saga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Land & Saga:

Share