Morgunblaðið

Morgunblaðið Áskrifendur Morgunblaðsins geta valið um að lesa Moggann í blaðaformi, á netinu eða í spjaldtölvu.

Orðróm­ur um að leigu­bíl­stjór­ar hér á landi of­rukki er­lenda ferðamenn er tek­inn að ber­ast út fyr­ir land­stein­an...
10/07/2024

Orðróm­ur um að leigu­bíl­stjór­ar hér á landi of­rukki er­lenda ferðamenn er tek­inn að ber­ast út fyr­ir land­stein­ana og inn á út­lend­ar ferðasíður. Ferðamenn hafa sum­ir í kjöl­farið veigrað sér við að heim­sækja landið.

Orðrómur um að leigubílstjórar hér á landi ofrukki erlenda ferðamenn er tekinn að berast út fyrir landsteinana og inn á útlendar ferðasíður. Ferðamenn hafa sumir í kjölfarið veigrað sér við að heimsækja landið.

„Það hef­ur verið meira um af­bók­an­ir en oft áður og meira er laust en fólk átti von á. Því eru ýms­ir farn­ir að breg...
10/07/2024

„Það hef­ur verið meira um af­bók­an­ir en oft áður og meira er laust en fólk átti von á. Því eru ýms­ir farn­ir að bregðast og reyna að ná inn bók­un­um með skömm­um fyr­ir­vara. Það eru eðli­leg viðbrögð,“ seg­ir Jó­hann­es Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferðaþjón­ust­unn­ar

„Það hefur verið meira um afbókanir en oft áður og meira er laust en fólk átti von á. Því eru ýmsir farnir að bregðast og reyna að ná inn bókunum með skömmum fyrirvara. Það eru eðlileg viðbrögð,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónust...

Frek­ari fjár­fest­ing­ar í varna­mál­um séu nauðsyn­leg­ar fyr­ir Ísland, þá sér­stak­lega með það til hliðsjón­ar að K...
09/07/2024

Frek­ari fjár­fest­ing­ar í varna­mál­um séu nauðsyn­leg­ar fyr­ir Ísland, þá sér­stak­lega með það til hliðsjón­ar að Kefla­vík­ur­svæðið sé að öðlast meira mik­il­vægi í aug­um Atlants­hafs­banda­lags­ins og Banda­ríkja­manna.

Utanríkisráðherra segir þétt samstarf og skuldbindingar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins mikilvægari en nokkru sinni áður.

„Vegna þess að það er helm­ing­ur drengja og einn þriðji stúlkna sem skil­ur ekki ein­fald­an upp­lýs­inga­texta. Þannig...
09/07/2024

„Vegna þess að það er helm­ing­ur drengja og einn þriðji stúlkna sem skil­ur ekki ein­fald­an upp­lýs­inga­texta. Þannig það sem við erum að tala um hér, helm­ing­ur drengja sem út­skrif­ast úr grunn­skóla – þeir skilja ekki það sem við erum að tala um vegna þess að við not­um of flók­in hug­tök og orðaforðinn þeirra nær ekki utan um það sem við erum að tala um,“ seg­ir Jón Pét­ur.

Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, telur slæma frammistöðu íslenskra grunnskólanema í síðustu PISA-könnun ekki hafa átt að koma neinum á óvart. Hann býst við enn verri niðurstöðum úr næstu könnun.

Jón Pét­ur Zimsen, aðstoðarskóla­stjóri Rétt­ar­holts­skóla, seg­ir óá­sætt­an­legt að 200 millj­örðum sé varið í skóla­...
08/07/2024

Jón Pét­ur Zimsen, aðstoðarskóla­stjóri Rétt­ar­holts­skóla, seg­ir óá­sætt­an­legt að 200 millj­örðum sé varið í skóla­kerfið á hverju ári og að niðurstaðan sé ekki betri en raun ber vitni.

Nem­end­ur búi að mis­mikl­um stuðningi heima fyr­ir og eiga skól­ar að sjá til þess að börn fái jöfn tæki­færi, óháð fjár­hags- og fé­lags­legri stöðu fjöl­skyld­unn­ar.

Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, segir óásættanlegt að 200 milljörðum sé varið í skólakerfið á hverju ári og að niðurstaðan sé ekki betri en raun ber vitni.

„Við höfum ekki séð aðra eins mætingu, hvorki hjá bílum né gestum í Árbæjarsafni, í öll þau ár sem við höfum heimsótt sa...
08/07/2024

„Við höfum ekki séð aðra eins mætingu, hvorki hjá bílum né gestum í Árbæjarsafni, í öll þau ár sem við höfum heimsótt safnið,“ segir Rúnar Sigurjónsson, formaður Fornbílaklúbbs Íslands, í samtali við Morgunblaðið. 120 ára afmæli bílsins á Íslandi
var fagnað á fornbílasýningu í Árbæjarsafninu í gær, en fyrsti bíllinn kom til landsins árið 1904.

Ljósmynd: Arnþór Birkisson

Vís­inda­menn frá Nátt­úru­fræðistofn­un Íslands (NÍ) leggja brátt af stað í sinn ár­lega vís­inda­leiðang­ur til Surts­...
08/07/2024

Vís­inda­menn frá Nátt­úru­fræðistofn­un Íslands (NÍ) leggja brátt af stað í sinn ár­lega vís­inda­leiðang­ur til Surts­eyj­ar en þeir munu verða að störf­um í eyj­unni dag­ana 15.-18. júlí.

Að þessu sinni verða með í för tveir fransk­ir kvik­mynda­töku­menn en þeir hyggj­ast gera skýrslu um leiðang­ur­inn og nota dróna til að taka upp.

Vísindamenn frá Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ) leggja brátt af stað í sinn árlega vísindaleiðangur til Surtseyjar en þeir munu verða að störfum í eyjunni dagana 15.-18. júlí.

Þór­ar­inn Hjart­ar­son, þátta­stjórn­andi hlaðvarps­ins Einn­ar pæl­ing­ar, seg­ir að strax í kjöl­far for­se­takapp­ræ...
05/07/2024

Þór­ar­inn Hjart­ar­son, þátta­stjórn­andi hlaðvarps­ins Einn­ar pæl­ing­ar, seg­ir að strax í kjöl­far for­se­takapp­ræðna vest­an­hafs í síðustu viku hafi fólk byrjað að ef­ast um getu sitj­andi Banda­ríkja­for­seta til að sinna embætt­inu.

Joe Biden Banda­ríkja­for­seti og Don­ald Trump, fyrr­ver­andi Banda­ríkja­for­seti, mætt­ust í kapp­ræðum fyr­ir rúm­lega viku síðan og var ljóst að frammistaða Bidens kom mörg­um á óvart.

Þórarinn Hjartarson, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Einnar pælingar, segir að strax í kjölfar forsetakappræðna vestanhafs í síðustu viku hafi fólk byrjað að efast um getu sitjandi Bandaríkjaforseta til að sinna embættinu.

Lúpína í bláum breiðum er áberandi víða. Skiptar skoðanir eru um ágæti hennar en hún gefur lífinu óneitanlega lit. Trjáp...
04/07/2024

Lúpína í bláum breiðum er áberandi víða. Skiptar skoðanir eru um ágæti hennar en hún gefur lífinu óneitanlega lit. Trjáplönturnar eru eins og vörður á leið í gegnum þessa breiðu.

Ljósmynd: Eyþór Árnason

For­stjóri Lyfja­stofn­un­ar seg­ir það ekki hlut­verk sitt að hafa skoðun á fjölda apó­teka en lyfsali sem Morg­un­blað...
04/07/2024

For­stjóri Lyfja­stofn­un­ar seg­ir það ekki hlut­verk sitt að hafa skoðun á fjölda apó­teka en lyfsali sem Morg­un­blaðið ræddi við tel­ur að frek­ar þurfi að skoða strang­ar reglu­gerðir um starf­semi apó­teka.

Í blaðinu í gær var rætt við deild­ar­for­seta lyfja­fræðideild­ar Há­skóla Íslands, Berg­lindi Evu Bene­dikts­dótt­ur, um áhyggj­ur Lyfja­stofn­un­ar af þeim fjölda nem­enda sem inn­rita sig í námið og til­lög­ur stofn­un­ar­inn­ar til að bregðast við því.

Forstjóri Lyfjastofnunar segir það ekki hlutverk sitt að hafa skoðun á fjölda apóteka en lyfsali sem Morgunblaðið ræddi við telur að frekar þurfi að skoða strangar reglugerðir um starfsemi apóteka.

03/07/2024

Skemmtiferðaskipið Norwegian Prima gnæfði yfir Ísafjarðarbæ síðdegis í gær en var þó ekki eina skipið sem sótti bæinn heim. Tvö önnur skip komu í höfn í gær, Norwegian Star og Coral Princess, en það síðarnefnda sigldi út fjörðinn er blaðamenn bar að garði.

Ljósmynd: Morgunblaðið/Sonja

Áskrifendur Morgunblaðsins geta valið um að lesa Moggann í blaðaformi, á netinu eða í spjaldtölvu.

Fjalla­fé­lagið von­ast til að opna járn­stíg í Esj­unni í sum­ar. Járn­stíg­ur eða via ferrata er klif­ur­leið sem vörð...
02/07/2024

Fjalla­fé­lagið von­ast til að opna járn­stíg í Esj­unni í sum­ar. Járn­stíg­ur eða via ferrata er klif­ur­leið sem vörðuð er með vír­um og þátt­tak­end­ur fá leiðbein­ing­ar og nauðsyn­leg­an búnað áður en lagt er í klifrið.

Fjallafélagið vonast til að opna járnstíg í Esjunni í sumar.

Landsmót hestamanna í Reykjavík hófst með pompi og prakt í gær á keppnissvæði Fáks í Víðidal. Yfir tvö hundruð hross vor...
02/07/2024

Landsmót hestamanna í Reykjavík hófst með pompi og prakt í gær á keppnissvæði Fáks í Víðidal. Yfir tvö hundruð hross voru mætt til leiks í keppni í b-flokki barna, ungmenna og fullorðinna og gæðingaskeiði fullorðinna.

Ljósmynd: Kristinn Magnússon

Sömu brjósta­hald­ar­arn­ir hafa þó ekki fengið að hanga óáreitt­ir þenn­an rúma ára­tug frá því uppá­tækið hófst og seg...
29/06/2024

Sömu brjósta­hald­ar­arn­ir hafa þó ekki fengið að hanga óáreitt­ir þenn­an rúma ára­tug frá því uppá­tækið hófst og seg­ir Anna Birna að Vega­gerðin hafi hreinsað girðing­una minnst tvisvar sinn­um.

Sól skein í heiði og ylvolg hafgolan lék um blaðamenn Morgunblaðsins er þeir lögðu í hlaðinu í Varmahlíð undir Eyjafjöllum í vikunni. Hundarnir á bænum, Kani og Felix, tóku opnum loppum á móti okkur og í kjölfarið kom heimasætan, Ingveldur Anna Sigurðardóttir út á hlaði...

Sól skein í heiði og ylvolg haf­gol­an lék um blaðamenn Morg­un­blaðsins er þeir lögðu í hlaðinu í Varma­hlíð und­ir Eyj...
29/06/2024

Sól skein í heiði og ylvolg haf­gol­an lék um blaðamenn Morg­un­blaðsins er þeir lögðu í hlaðinu í Varma­hlíð und­ir Eyja­fjöll­um í vik­unni. Hund­arn­ir á bæn­um, Kani og Fel­ix, tóku opn­um lopp­um á móti okk­ur og í kjöl­farið kom heima­sæt­an, Ing­veld­ur Anna Sig­urðardótt­ir út á hlaðið og bauð okk­ur vel­kom­in inn í Skúr­inn, gisti­heim­ilið sem fjöl­skyld­an rek­ur. Þar hitt­um við fyr­ir móður henn­ar, Önnu Birnu Þrá­ins­dótt­ur.

Viðtalið má lesa í heild í Sunnu­dags­mogg­an­um og þá er þátt­ur­inn aðgengi­leg­ur á öll­um helstu hlaðvarps­veit­um.

https://open.spotify.com/episode/7kNRJa8S7WqATeWUF4qJUG?si=MiyyGAxZRNeYOpNPFyc2JQ

Að ýmsu þarf að huga á Alþingi nú vegna athafnar þar 1. ágúst næstkomandi þegar nýr forseti Íslands verður settur í embæ...
27/06/2024

Að ýmsu þarf að huga á Alþingi nú vegna athafnar þar 1. ágúst næstkomandi þegar nýr forseti Íslands verður settur í embætti við athöfn í þinghúsinu. Í gær voru stólar og borð borin í geymslurými úr þingsal, þar sem nú þarf að gera minniháttar lagfæringar.

Ljósmynd: Eggert Jóhannesson

Lög­reglu­menn eru marg­ir undr­andi á um­mæl­um Andrés­ar Inga Jóns­son­ar þing­manns Pírata, sem snú­ast um veru þeirr...
20/06/2024

Lög­reglu­menn eru marg­ir undr­andi á um­mæl­um Andrés­ar Inga Jóns­son­ar þing­manns Pírata, sem snú­ast um veru þeirra inni í Alþing­is­hús­inu og eft­ir­lit lög­reglu með ráðherr­um.

Lögreglumenn eru margir undrandi á ummælum Andrésar Inga Jónssonar þingmanns Pírata, sem snúast um veru þeirra inni í Alþingishúsinu og eftirlit lögreglu með ráðherrum. Þingmaðurinn hafi engar forsendur til að meta nauðsynlegan viðbúnað lögreglu hverju sinni

„Þetta var al­gjör hryll­ing­ur, að vera þarna, og allt sem fylgdi því að spila þarna,“ sagði körfuknatt­leiksmaður­inn ...
19/06/2024

„Þetta var al­gjör hryll­ing­ur, að vera þarna, og allt sem fylgdi því að spila þarna,“ sagði körfuknatt­leiksmaður­inn Kristó­fer Acox í Dag­mál­um.

„Þetta var algjör hryllingur, að vera þarna, og allt sem fylgdi því að spila þarna,“ sagði körfuknattleiksmaðurinn Kristófer Acox í Dagmálum.

Ferðalögin halda áfram 🏕️ Með blaði dagsins fylgir glæsilegt sérblað um Norðurlandið og allar þær perlur sem það hefur a...
12/06/2024

Ferðalögin halda áfram 🏕️ Með blaði dagsins fylgir glæsilegt sérblað um Norðurlandið og allar þær perlur sem það hefur að geyma.

Innlendar og erlendar fréttir, viðskiptafréttir, íþróttafréttir og fréttir af frægu fólki. -- Icelandic news and more

Stefnt er að því að ljúka bygg­ing­ar­fram­kvæmd­um við nýj­an Land­spít­ala í lok árs 2027. Þá eru engu að síður eft­ir...
10/06/2024

Stefnt er að því að ljúka bygg­ing­ar­fram­kvæmd­um við nýj­an Land­spít­ala í lok árs 2027. Þá eru engu að síður eft­ir stór­ir áfang­ar eins og að inn­rétta og tækja­væða bygg­ing­arn­ar. Eig­in­leg verklok eru áætluð árið 2029 og verður þá nýtt þjóðar­sjúkra­hús að fullu komið í notk­un.

Stefnt er að því að ljúka byggingarframkvæmdum við nýjan Landspítala í lok árs 2027. Þá eru engu að síður eftir stórir áfangar eins og að innrétta og tækjavæða byggingarnar. Eiginleg verklok eru áætluð árið 2029.

Veðrið hefur leikið misjafnlega við landsmenn það sem af er sumri 2024 og ekki alltaf verið rjómablíða. Þannig er lífið ...
10/06/2024

Veðrið hefur leikið misjafnlega við landsmenn það sem af er sumri 2024 og ekki alltaf verið rjómablíða. Þannig er lífið stundum á norðurhveli jarðar og þá ber að nýta sólarstundir.

Ljósmynd: Arnþór Birkisson.

„Lík­um má leiða að því að óþarfa flott­heit við hönn­un og bygg­ingu brúa yfir Ölfusá og Foss­vog kosti auka­lega 11 ti...
07/06/2024

„Lík­um má leiða að því að óþarfa flott­heit við hönn­un og bygg­ingu brúa yfir Ölfusá og Foss­vog kosti auka­lega 11 til 12 millj­arða. Það væri mikið hægt að gera í vega- og brú­ar­gerð fyr­ir þá upp­hæð. Alþingi get­ur að okk­ar mati ekki tekið þátt í þessu bruðli með skatt­fé borg­ar­anna,“ seg­ir í grein alþing­is­mann­anna Jóns Gunn­ars­son­ar og Vil­hjálms Árna­son­ar sem birt er í Morg­un­blaðinu í dag.

„Líkum má leiða að því að óþarfa flottheit við hönnun og byggingu brúa yfir Ölfusá og Fossvog kosti aukalega 11 til 12 milljarða. Það væri mikið hægt að gera í vega- og brúargerð fyrir þá upphæð. Alþingi getur að okkar mati ekki tekið þátt í þessu bruðli með sk...

Á ekki að skella sér út á land um helgina?
06/06/2024

Á ekki að skella sér út á land um helgina?

05/06/2024
All­ir for­setafram­bjóðend­ur nema Katrín Jak­obs­dótt­ir réttu upp hönd í for­se­takapp­ræðum Morg­un­blaðsins þegar þ...
31/05/2024

All­ir for­setafram­bjóðend­ur nema Katrín Jak­obs­dótt­ir réttu upp hönd í for­se­takapp­ræðum Morg­un­blaðsins þegar þau voru beðin um að rétta upp hönd ef þau styddu við veru Íslands í Atlants­hafs­banda­lag­inu (NATO).

Allir forsetaframbjóðendur nema Katrín Jakobsdóttir réttu upp hönd í forsetakappræðum Morgunblaðsins þegar þau voru beðin um að rétta upp hönd ef þau styddu við veru Íslands í Atlantshafsbandalaginu (NATO).

Blaðið í dag hef­ur að geyma kort sem sýn­ir legu sprung­unn­ar þegar gosið stóð sem hæst auk tíma­línu yfir at­b­urði á...
30/05/2024

Blaðið í dag hef­ur að geyma kort sem sýn­ir legu sprung­unn­ar þegar gosið stóð sem hæst auk tíma­línu yfir at­b­urði á Reykja­nesskag­an­um frá því að eld­gos hófst í Geld­inga­döl­um í mars 2021 við Fagra­dals­fjall.

Þá má þar einnig lesa viðtöl við nokkra af fremstu jarðvís­inda­mönn­um lands­ins.

Tryggðu þér áskrift: https://www.mbl.is/askrift/

Eldgos braust út með látum klukkan 12.46 í gær norðaustan við Sýlingarfell. Gosið er það öflugasta síðan goshrina hófst 18. desember á síðasta ári í Sundhnúkagígaröðinni. Fjallað er um eldsumbrotin í Morgunblaðinu í dag.

Eld­gos braust út með lát­um klukk­an 12.46 í gær norðaust­an við Sýl­ing­ar­fell. Gosið er það öfl­ug­asta síðan gos­hr...
30/05/2024

Eld­gos braust út með lát­um klukk­an 12.46 í gær norðaust­an við Sýl­ing­ar­fell. Gosið er það öfl­ug­asta síðan gos­hrina hófst 18. des­em­ber á síðasta ári í Sund­hnúkagígaröðinni. Fjallað er um elds­um­brot­in í Morg­un­blaðinu í dag.

Forsíðuna prýðir stór­brot­in ljós­mynd Eggerts Jó­hann­es­son­ar sem tek­in var síðdeg­is í gær eft­ir að sprengi­virkni hófst við suðurenda gossprung­unn­ar þegar kvika komst í snert­ingu við grunn­vatn.

Morg­un­blaðið og mbl.is munu standa fyr­ir kapp­ræðum sem streymt verður á vef mbl.is klukk­an 16 á fimmtu­dag­inn. Aðe...
29/05/2024

Morg­un­blaðið og mbl.is munu standa fyr­ir kapp­ræðum sem streymt verður á vef mbl.is klukk­an 16 á fimmtu­dag­inn. Aðeins fá­ein­ir dag­ar eru til kosn­inga og ætti eng­inn að láta þess­ar kapp­ræður fram hjá sér fara.

Morgunblaðið og mbl.is munu standa fyrir kappræðum sem streymt verður á vef mbl.is klukkan 16 á fimmtudaginn. Aðeins fáeinir dagar eru til kosninga og ætti enginn að láta þessar kappræður fram hjá sér fara.

Krakkarnir í Elliðaárdalnum gleymdu sér í busli og ævintýrum.Ljósmynd: Morgunblaðið/Eyþór
28/05/2024

Krakkarnir í Elliðaárdalnum gleymdu sér í busli og ævintýrum.

Ljósmynd: Morgunblaðið/Eyþór

Address

Hádegismóum 2
Reykjavík
110

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Morgunblaðið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Morgunblaðið:

Videos

Share


Other Media/News Companies in Reykjavík

Show All