Lifandi vísindi- Lifandi saga

Það getur verið hollt og gott fyrir heilann að taka smá lúr yfir daginn. Þetta kemur fram í rannsókn á 35.000 fullorðnum...
02/10/2024

Það getur verið hollt og gott fyrir heilann að taka smá lúr yfir daginn. Þetta kemur fram í rannsókn á 35.000 fullorðnum.

Það eru ýmsar ástæður fyrir því af hverju við verðum þreytt eftir góða máltíð en sérstök tegund matar gerir okkur mjög s...
02/10/2024

Það eru ýmsar ástæður fyrir því af hverju við verðum þreytt eftir góða máltíð en sérstök tegund matar gerir okkur mjög syfjuð.

Gleymdu innstungunni: Notaðu bara líkama þinn. Um þessar mundir þróa vísindamenn þráðlausa tækni og efni sem nýta hreyfi...
02/10/2024

Gleymdu innstungunni: Notaðu bara líkama þinn. Um þessar mundir þróa vísindamenn þráðlausa tækni og efni sem nýta hreyfingu, líkamsh*ta, ljós og loftið í kringum þig til að framleiða rafstraum. Markmiðið er að skorta aldrei hleðslutæki í framtíðinni.

Lifandi saga:Terunninn verður þriggja metra hár og hefur valdið byltingum og var nálægt því að koma breska heimsveldinu ...
02/10/2024

Lifandi saga:

Terunninn verður þriggja metra hár og hefur valdið byltingum og var nálægt því að koma breska heimsveldinu á kúpuna. Svo eftirsótt urðu þessi smáu laufblöð að á endanum mörkuðu þau upphafið að frelsisstríði Bandaríkjanna.

Terunninn verður þriggja metra hár og hefur valdið byltingum og var nálægt því að koma breska heimsveldinu á kúpuna. Svo eftirsótt urðu þessi smáu laufblöð að á endanum mörkuðu þau upphafið að frelsisstríði Bandaríkjanna.

Af hverju finn ég fyrir kláða þegar aðrir klóra sér eða ég sé t.d. mynd af lús?
02/10/2024

Af hverju finn ég fyrir kláða þegar aðrir klóra sér eða ég sé t.d. mynd af lús?

Hvað myndi gerast ef við færum um borð í geimskip og myndum ferðast á ljóshraða til endimarka alheims? Nú hafa vísindame...
02/10/2024

Hvað myndi gerast ef við færum um borð í geimskip og myndum ferðast á ljóshraða til endimarka alheims? Nú hafa vísindamenn sett upp hugartilraun sem dregur fram stórfurðulegar afleiðingar á ferðalaginu og geta sér til um hvar alheimur endar.

Okkur finnst svo óþægilegt að láta okkur leiðast að við gerum nánast allt sem í okkar valdi stendur til að sleppa við þa...
02/10/2024

Okkur finnst svo óþægilegt að láta okkur leiðast að við gerum nánast allt sem í okkar valdi stendur til að sleppa við það – og sú er einmitt ætlunin. Nú hafa vísindamenn komist að raun um hvar í heilanum leiði myndast og hvernig á því stendur að þessi leiðindatilfinning er okkur alveg nauðsynleg.

Okkur finnst svo óþægilegt að láta okkur leiðast að við gerum nánast allt sem í okkar valdi stendur til að sleppa við það – og sú er einmitt ætlunin. Nú hafa vísindamenn komist að raun um hvar í heilanum leiði myndast og hvernig á því stendur að þessi leiðindatilfinning ...

Alheimurinn virðist sérsmíðaður fyrir lífverur en kannski höfum við bara verið svona ótrúlega heppin. Eða kannski lifum ...
01/10/2024

Alheimurinn virðist sérsmíðaður fyrir lífverur en kannski höfum við bara verið svona ótrúlega heppin. Eða kannski lifum við í fjölheimi, þar sem alheimur okkar er aðeins einn af fjöldamörgum og mismunandi slíkum heimum. Þessari spurningu hyggjast vísindamenn nú svara með því að reikna út líkurnar á lífi í öðrum alheimum.

Alheimurinn virðist sérsmíðaður fyrir lífverur en kannski höfum við bara verið svona ótrúlega heppin. Eða kannski lifum við í fjölheimi, þar sem alheimur okkar er aðeins einn af fjöldamörgum og mismunandi slíkum heimum. Þessari spurningu hyggjast vísindamenn nú svara með þv....

Lifandi saga:Hvorki ofbeldi, drykkja né ný ástarævintýri gáfu fólki rétt til að skilja á miðöldum, einungis dauðinn g*t ...
01/10/2024

Lifandi saga:

Hvorki ofbeldi, drykkja né ný ástarævintýri gáfu fólki rétt til að skilja á miðöldum, einungis dauðinn g*t leyst upp hjónabandið. Þegar Hinrik 8., konungur Englands, hugðist engu að síður þvinga í gegn leyfi til að skilja við eiginkonu sína fór að bresta í kaþólsku kirkjunni.

Hvorki ofbeldi, drykkja né ný ástarævintýri gáfu fólki rétt til að skilja á miðöldum, einungis dauðinn g*t leyst upp hjónabandið. Þegar Hinrik 8., konungur Englands, hugðist engu að síður þvinga í gegn leyfi til að skilja við eiginkonu sína fór að bresta í kaþólsku kirk...

Í bíómyndum sér maður iðulega skipreika fólk sem er að deyja úr þorsta. En af hverju er svona hættulegt að drekka saltva...
01/10/2024

Í bíómyndum sér maður iðulega skipreika fólk sem er að deyja úr þorsta. En af hverju er svona hættulegt að drekka saltvatn?

Árið 1976 stóð til að gera við múmíu Ramsesar 2. en til þess að hægt yrði að fljúga með þennan 3.200 ára gamla faraó til...
01/10/2024

Árið 1976 stóð til að gera við múmíu Ramsesar 2. en til þess að hægt yrði að fljúga með þennan 3.200 ára gamla faraó til sérfræðinganna í París þurfti múmían fyrst að fá löglegt vegabréf.

Á Indlandi til forna var nefið hoggið af eiginmönnum sem haldið höfðu fram hjá eiginkonum sínum. Nærri árinu 600 f.Kr. þ...
01/10/2024

Á Indlandi til forna var nefið hoggið af eiginmönnum sem haldið höfðu fram hjá eiginkonum sínum. Nærri árinu 600 f.Kr. þróaði indverskur læknir aðgerð sem bjargað g*t andliti þess sem misst hafði nefið. Deyfingin var fólgin í víni og kannabis.

Púðurskot hljóma eins og alvöruskot en eiga að vera hættulaus. Ég hef þó heyrt um banaslys. Hvernig virka þessi púðursko...
01/10/2024

Púðurskot hljóma eins og alvöruskot en eiga að vera hættulaus. Ég hef þó heyrt um banaslys. Hvernig virka þessi púðurskot?

Hveljur (eða glyttur) hafa ekki hjarta en geta lifað að eilífu. Þær hafa ekkert andlit en geta samt séð. Og nú leiða nýj...
01/10/2024

Hveljur (eða glyttur) hafa ekki hjarta en geta lifað að eilífu. Þær hafa ekkert andlit en geta samt séð. Og nú leiða nýjar rannsóknir í ljós að þessi frumstæðu dýr búa yfir óvenjulegum vitsmunalegum hæfileikum, þó að þau skorti heila.

Flest spendýr hafa pels eða alla vega einhver hár – en gildir það líka um hvali?
30/09/2024

Flest spendýr hafa pels eða alla vega einhver hár – en gildir það líka um hvali?

Með endaþarminum g*t Joseph Pujol blásið reykhringi, galað eins og hani og prumpað franska þjóðsönginn. Í lok 19. aldar ...
30/09/2024

Með endaþarminum g*t Joseph Pujol blásið reykhringi, galað eins og hani og prumpað franska þjóðsönginn. Í lok 19. aldar troðfyllti hann Rauðu mylluna á hverri dónasýningunni á fætur annarri.

Heimur fornleifafræðinnar er harður heimur og möguleikinn á að uppgötva eitthvað stórfenglegt er það lítill að margir ha...
30/09/2024

Heimur fornleifafræðinnar er harður heimur og möguleikinn á að uppgötva eitthvað stórfenglegt er það lítill að margir hafa í gegn um tíðina hagrætt aðeins með smá lími, leir og handlagni.

Lifandi saga:Það er langur vegur frá borgarastyrjöld og hungursneyð dagsins í dag til hinnar „hamingjuríku Arabíu“, eins...
30/09/2024

Lifandi saga:

Það er langur vegur frá borgarastyrjöld og hungursneyð dagsins í dag til hinnar „hamingjuríku Arabíu“, eins og Jemen var einu sinni kallað. Fylgstu með sögu landsins frá drottningu af Saba til sjóræningjaárása Húta í Rauðahafinu.

Það er langur vegur frá borgarastyrjöld og hungursneyð dagsins í dag til hinnar „hamingjuríku Arabíu“, eins og Jemen var einu sinni kallað. Fylgstu með sögu landsins frá drottningu af Saba til sjóræningjaárása Húta í Rauðahafinu.

Hugaðu að því hvað þú gefur hundinum þínum að éta - ef þú vilt ekki veikjast sjálfur.
30/09/2024

Hugaðu að því hvað þú gefur hundinum þínum að éta - ef þú vilt ekki veikjast sjálfur.

Lifandi saga:Í nærri 30 ár stjórnaði Maó Kína með harðri hendi en eftir dauða hans 1976 stóð eins flokks kommúnistaríkið...
30/09/2024

Lifandi saga:

Í nærri 30 ár stjórnaði Maó Kína með harðri hendi en eftir dauða hans 1976 stóð eins flokks kommúnistaríkið á tímamótum. Efnahagslífinu hrakaði og einn vængurinn krafðist meiri stéttabaráttu en annar vildi opna landið fyrir vesturlöndum. Fyrsta tilraun Kína til að nútímavæðast fór hins vegar algjörlega út um þúfur.

Í nærri 30 ár stjórnaði Maó Kína með harðri hendi en eftir dauða hans 1976 stóð eins flokks kommúnistaríkið á tímamótum. Efnahagslífinu hrakaði og einn vængurinn krafðist meiri stéttabaráttu en annar vildi opna landið fyrir vesturlöndum. Fyrsta tilraun Kína til að nútím...

Morðtíðnin í Oxford á 14. öld var 50 sinnum meiri en raunin er núna í enskum stórborgum og hópslagsmál þar sem öxum var ...
30/09/2024

Morðtíðnin í Oxford á 14. öld var 50 sinnum meiri en raunin er núna í enskum stórborgum og hópslagsmál þar sem öxum var beitt voru algeng. Ný rannsókn fer í saumana á morðunum og varpar ljósi á ofbeldið.

Mislingavírusinn veldur ekki bara veikindum heldur getur hann stórskaðað hluta ónæmiskerfisins til lengri tíma. Þetta sý...
29/09/2024

Mislingavírusinn veldur ekki bara veikindum heldur getur hann stórskaðað hluta ónæmiskerfisins til lengri tíma. Þetta sýnir rannsókn þar sem vísindamenn skoðuðu börn fyrir og eftir mislingafaraldur.

Í síðari heimsstyrjöldinni framkvæmdu Þjóðverjar hræðilegar tilraunir á föngum í útrýmingarbúðum. Tilraunir sem voru oft...
29/09/2024

Í síðari heimsstyrjöldinni framkvæmdu Þjóðverjar hræðilegar tilraunir á föngum í útrýmingarbúðum. Tilraunir sem voru oft gerðar án deyfingar og leiddu jafnvel til dauða fanganna.

Í kalda stríðinu komu Rússar á laggirnar leynilegu djúphafsrannsóknarverkefni sem var ætlað að vakta BNA og NATO lönd. N...
29/09/2024

Í kalda stríðinu komu Rússar á laggirnar leynilegu djúphafsrannsóknarverkefni sem var ætlað að vakta BNA og NATO lönd. Núna er stofnun þessi öflugri en nokkru sinni og gæti lamað Vesturlönd komi til stríðs.

Því hefur oft verið fleygt að eyru okkar og nef haldi áfram að stækka alla ævina. Á þetta við rök að styðjast?
29/09/2024

Því hefur oft verið fleygt að eyru okkar og nef haldi áfram að stækka alla ævina. Á þetta við rök að styðjast?

Address

Klapparstíg 25
Reykjavík
101

Opening Hours

Monday 08:00 - 12:00
Tuesday 08:00 - 12:00
Wednesday 08:00 - 12:00
Thursday 08:00 - 12:00
Friday 08:00 - 12:00

Telephone

+3545708300

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Lifandi vísindi- Lifandi saga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Lifandi vísindi- Lifandi saga:

Videos

Share


Other Reykjavík media companies

Show All