23/10/2025
Trickshot teymið er einstaklega stolt af því að hafa komið að 22 verkefnum sem tilnefnd eru til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna. Við erum gríðarlega þakklát fyrir að vinna með öllu þessu hæfileikafólki sem treystir okkur fyrir verkefnum sínum. Hér að neðan má sjá lista yfir tilnefndu verkefnin sem við unnum að. Takk fyrir okkur!
Að Heiman
Afturelding
Arfurinn Minn
Dimma (e. The Darkness)
Draumahöllin
Endurtekið
Fílalag
Húsó
Hvunndagshetjur
Iceguys (sería 1)
Iceguys (sería 2)
Íslensk Sakamál
Kanarí
Kennarastofan
Mannflóran
Sambúðin
Skaup 2023
Skaup 2024
Skvís
Stormur
Útilega
Venjulegt Fólk 6