21/12/2025
Hvernig nýtast peningarnir sem best yfir hátíðirnar? 😊 Hér er Kristrún Tinna Gunnarsdóttir annar þýðandi bókarinnar Sálfræði peninganna í forvitnilegu viðtali um jólin og fjármálin ❤️🎄❤️
Keyptirðu eitthvað rándýrt síðustu jól sem eftir á að hyggja skildi ekki mikið eftir sig?