Vitar Games

Vitar Games A Game studio located in Reykjavík, Iceland.

15/08/2024

It isn’t often that an entirely new cultural medium is born. But over the last few decades, video games have...

15/08/2024

Hæ !

We are trying out cell shaded water in-game. From rivers to puddles and mud filled trenches.

For those interested, we encourage you to check out www.vitargames.com and sign up for our newsletter.It's at the bottom...
17/08/2023

For those interested, we encourage you to check out www.vitargames.com and sign up for our newsletter.
It's at the bottom of the trench.

Hint: It comes with a pun

A WW1 Strategy driven Management Game

VIð Vitar erum stolt að taka þátt í þessu verkefni í samvinnu við Icelandic Game Industry og Menntaskólinn á Ásbrú.Kenna...
13/06/2023

VIð Vitar erum stolt að taka þátt í þessu verkefni í samvinnu við Icelandic Game Industry og Menntaskólinn á Ásbrú.
Kennarar og starfsfólk Menntaskólans við Ásbrú hafa unnið mikilægt og metnaðarfullt starf við kennslu á tölvuleikjagerð, því eru það mikil tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki í leikjagerð að geta lagt þessum flotta skóla lið.

Samtök leikjaframleiðenda og Menntaskólinn á Ásbrú efla samstarf sín á milli með undirritun nýs samnings.

Thank you Esports Coaching Academy and Icelandic Game Industry.Baldvin did a talk on the pitch of Dig, we had a big part...
02/06/2023

Thank you Esports Coaching Academy and Icelandic Game Industry.

Baldvin did a talk on the pitch of Dig, we had a big party with Weird Pickle Creative Startup Studio and showcased a tiny sliver of features from our game!

Thank you all that came by

27/04/2023

Vitar Games lýkur fyrstu fjármögnun upp á 75 milljónir króna fyrir herkænskuleikinn Dig in.

Tölvuleikjaframleiðandinn Vitar Games hefur lokið fjármögnun upp á 500 þúsund evrur með sjóðunum Behold Ventures og Brun...
27/04/2023

Tölvuleikjaframleiðandinn Vitar Games hefur lokið fjármögnun upp á 500 þúsund evrur með sjóðunum Behold Ventures og Brunn vaxtarsjóð II. Fjármagnið mun renna í áframhaldandi þróun fyrsta leiks Vitar Games, sem er herkænskuleikurinn Dig in.

„Það er ótrúleg tilfinning eftir allt harkið að vera kominn með um borð, ekki einn heldur tvo öfluga fjárfestingarsjóði sem sjá ekki bara fyrir fjármagni, heldur búa yfir miklli reynslu og djúpri þekkingu á leikjaiðnaðinum” segir Baldvin Albertsson, framkvæmdastjóri og stofnandi Vitar Games en fyrirtækið var stofnað fyrr á þessu ári. Undirbúningur fyrir stofnun hafði þá staðið yfir frá árinu 2021. Meðstofnandi Baldvins er Ævar Örn Kvaran og í dag starfa fjórir starfsmenn hjá fyrirtækinu.

Stjórn Vitar Games skipa Sigurlína Ingvarsdóttir fyrir Behold Ventures, Sigurður Arnljótsson fyrir hönd Brunns og Runno Allikivi fyrir Vitar Games.
Aðrir ráðgjafar Vitar Games er Rúnar Þór Þórarinsson, leikjahönnuður og skapari borðspilsins Askur Yggdrasill, Mika Reini, sem var einn af lykilmönnum Remedy Games, eins stærsta leikjafyrirtækis Finnlands og Jesse Alexander sem er kanadískur sagnfræðingur og vel þekktur áhugamönnum um sögu á samfélagsmiðlum.

Dig in er innblásinn af fyrri heimsstyrjöld, byggður á nýstárlegri nálgun þar sem áhersla er sett á umgjörð hernaðar og hinn mannlega kostnað. Leikurinn mun verða spilanlegur á PC tölvum og koma út á leikjaveitu Steam í svokölluðu Early Access ferli þar sem leikjaspilurum býðst að taka þátt í þróun leiksins gegn lægra verði.

Baldvin, sem er menntaður leikari og leikstjóri sameinaði ástríðu sína fyrir mannkynsögu og tölvuleikjum og lagði grunninn að Dig In, fyrsta leik félagsins. Fyrr á árinu slóst svo Ævar Örn, þaulreyndur forritari með yfir 15 ára reynslu í tölvuleikjagerð hjá CCP og Mainframe, í hópinn sem meðstofnandi og tæknistjóri (CTO) Vitar Games.

Vitar Games hefur notið aðstoðar hönnunarstúdíósins og nýsköpunarhraðalsins Weird Pickle við að
skapa ímynd, undirbúa fjármögnun og draga að fólk. Stofnendur Weird Pickle eru Runno Allikivi, Jósep Þórhallsson og Emil Ásgrímsson sem er einnig listrænn stjórnandi Dig In.

Sigurður Arnljótsson, stofnandi Brunns Ventures:

„Okkur þótti hugmyndin að Dig In og nálgun á markað spennandi frá upphafi. Við höfum ekki hingað til fjárfest í syllumarkaði Steam(e. niche gaming) og einspilunarleikjum (e. Single player) en við vitum að markaðurinn er breiður og góð tækifæri leynast þar. Við hlökkum til að taka þátt í vegferð Vitar Games og fylgjast með áframhaldandi þróun Dig in.“

Sigurlína Ingvarsdóttir, einn þriggja stofnanda Behold Ventures:

„Ég hitti Baldvin fyrst þó nokkru áður en við settum Behold Ventures á stað og hafði því fengið að fylgjast með nánast frá upphafi. Ég fann á mér að það væri eitthvað í gangi, einhverjir töfrar og í hvert skipti sem ég heyrði í Baldvin sá ég alltaf þróun og fékk eitthvað nýtt og spennandi að frétta. Svo þegar Ævar Örn var kominn um borð var ekki eftir neinu að bíða.“

Ævar Örn Kvaran tæknistjóri og meðstofnandi Vitar Games

„Það eru virkilega spennandi tímar framundan hjá Vitar Games og er þessi fjármögnun algjört grundvallaratriði í áframhaldandi þróun fyrirtækisins. Ég er mjög glaður að vera kominn inn í þróunina á Dig in enda passar hann vel við mitt áhugasvið. Eftir að hafa hitt Baldvin nokkrum sinnum og rætt leikinn, sá ég að hér var maður á ferð með mikinn drifkraft og þrautseigju og g*t ég ekki sleppt því að taka þátt. Einnig fannst mér spennandi að prófa eitthvað nýtt eftir að hafa nánast einungsins í margspilunarleikjum. Ég hlakka til framhaldsins með Vitar Games.”

Address

Laugavegur 10
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Vitar Games posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Vitar Games:

Videos

Share

Nearby media companies