Kópavogsblaðið

Kópavogsblaðið Kópavogsblaðið. Blað allra Kópavogsbúa.

Kópavogsblaðið var að renna út úr prentsmiðjunni. Vefútgáfan er í athugasemd hér fyrir neðan:
28/05/2024

Kópavogsblaðið var að renna út úr prentsmiðjunni. Vefútgáfan er í athugasemd hér fyrir neðan:

„Við erum stolt af því að bjóða foreldrum og forsjáraðilum upp á fræðslu og skjót viðbrögð þeirra og mikill áhugi sýna a...
25/05/2024

„Við erum stolt af því að bjóða foreldrum og forsjáraðilum upp á fræðslu og skjót viðbrögð þeirra og mikill áhugi sýna að það er mikil eftirspurn eftir fræðslu,“ segir Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri leikskóladeildar hjá Kópavogsbæ.

Kópavogsblaðið var að koma út. Meðal efnis eru íþróttanámskeið íþróttafélaganna í sumar, Vatnsendahvarf og nýr lestrarle...
07/05/2024

Kópavogsblaðið var að koma út. Meðal efnis eru íþróttanámskeið íþróttafélaganna í sumar, Vatnsendahvarf og nýr lestrarleikur sem börn í 1. bekk í Kópavogi eru að prófa. Hlekkur á blaðið er í athugasemd hér fyrir neðan.

18/01/2024

Erum að undirbúa útgáfu næsta Kópavogsblaðs. Hvað brennur helst á bæjarbúum núna?

Kópavogsbær áréttar að samningsumboð bæjarins liggur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga í kjaraviðræðum bæjarstarfsman...
31/05/2023

Kópavogsbær áréttar að samningsumboð bæjarins liggur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga í kjaraviðræðum bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB við sveitarfélög í landinu.

Vegna kjaradeilna bæjarstarfmannafélaga innan BSRB við sveitarfélög í landinu vill Kópavogsbær koma eftirfarandi á framfæri: „Kópavogsbær áréttar að samningsumboð bæjarins liggur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga í kjaraviðræðum bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB við s...

"Oddviti Framsóknar sem jafnframt er formaður bæjarráðs kemst upp með að þegja þunnu hljóði fund eftir fund þrátt fyrir ...
19/05/2023

"Oddviti Framsóknar sem jafnframt er formaður bæjarráðs kemst upp með að þegja þunnu hljóði fund eftir fund þrátt fyrir að oft sé veruleg þörf á að gera grein fyrir málum t.d úr bæjarráði. Þetta er í raun svo stórfurðulegt að Kópavogsbúar þurfa að vita hvernig ástandið er í stjórn bæjarins," segir Theodóra í aðsendri grein.

Það ætti öllum Kópavogsbúum að vera orðið ljóst að samstaðan í bæjarstjórn Kópavogs er engin síðan nýr meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks tók við í fyrravor. Þó um sé að ræða sömu gömlu meirihlutaflokkana varð endurnýjunin slík að reynsla og þekking ná...

Aldeilis jólalegt:
16/12/2022

Aldeilis jólalegt:

Múlalind 2 var valið jólahús Kópavogsbæjar árið 2022 af Lista- og menningaráði Kópavogs. Þetta er í fyrsta sinn sem valið er jólahús í Kópavogi og var óskað eftir tilnefningum fyrr í mánuðinum. „Það er virkilega gaman húsið okkar sé fyrsta jólahús bæjarins,“ segir ...

Jólablað Kópavogsblaðsins er nýkomið út. Nálgast má blaðið í helstu verslunum, sundlaugum, kaffihúsum og öðrum samkomust...
15/12/2022

Jólablað Kópavogsblaðsins er nýkomið út. Nálgast má blaðið í helstu verslunum, sundlaugum, kaffihúsum og öðrum samkomustöðum bæjarins. Hér er vefútgáfa blaðsins, gjörið svo vel:

Kópavogsblaðið 13. desember 2022

Kópavogsblaðið kom út í vikunni. Hér er hægt að nálgast vefútgáfuna:
10/09/2022

Kópavogsblaðið kom út í vikunni. Hér er hægt að nálgast vefútgáfuna:

Kópavogsblaðið 06.09.22

„Verkefnin eru lögð fram af skynsemi og ábyrgð og við lofum því að bæjarbúar geta fylgst með framgangi þeirra á kjörtíma...
27/05/2022

„Verkefnin eru lögð fram af skynsemi og ábyrgð og við lofum því að bæjarbúar geta fylgst með framgangi þeirra á kjörtímabilinu,“ segir í sáttmálanum.

Áttaviti til árangurs er heitið á málefnasáttmála Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Kópavogs fyrir næsta kjörtímabil. Leiðarstefið er að Kópavogur verði áfram farsælt bæjarfélag í fremstu röð. Sáttmálinn er í 8 liðum þar sem komið er inn á góð...

26/05/2022

Fyrstu bæjarstjórnarkosningar voru 2. október 1955, fimm mánuðum eftir að bærinn fékk kaupstaðarréttindi og rúmu ári eftir sögulegar hreppsnefndarkosningar, sem þurfti að endurtaka. Finnbogi Rútur Valdimarsson af G-lista Óháðra kjósenda varð fyrsti bæjarstjóri Kópavogs. 1957 tók Hulda Jakobsdóttir eiginkona hans við stöðunni, fyrsti kvennabæjarstjóri á Íslandi til 1962 er Hjálmar Ólafsson tók við. Þau Hulda voru hvorugt úr hópi bæjarfulltrúa. Björgvin Sæmundsson var ráðinn 1970 og sat til 1980 er hann lést. Þá tók Bjarni Þór Jónsson við. Kristján H. Guðmundsson ráðinn 1982 sat til 1990. Sigurður Geirdal bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins varð bæjarstjóri 1990. Sá fyrsti síðan 1955 sem kom úr hópi bæjarfulltrúa. Sigurður lést í embætti árið 2004, Hansína Á. Björgvinsdóttir, næsti maður á B-lista, tók við embættinu þar til Gunnar I Birgisson varð bæjarstjóri 1. júní 2005 eins og samið hafi verið um. Eftir kosningar 2006 var Gunnar áfram bæjarstjóri en sagði af sér embætti 2009 og Gunnsteinn Sigurðsson tók við fram að kosningum 2010. Guðrún Pálsdóttir varð þá fyrsti ráðni bæjarstjórinn í 20 ár er nýr meirhluti tók við. Í byrjun árs 2012 slittnaði upp úr samstarfinu. Nýr meirihluti D og B tók við með bæjarfulltrúann Ármann Kr. Ólafson sem bæjarstjóra. Ármann sat 10 ár sem bæjarstjóri til vors 2022. Í dag 26. maí var tilkynt um meirhlutasamstarf D og B. Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi tekur nú við embætti bæjarstjóra á næsta fundi bæjarstjórnar. Hún er þá 4. konan sem verður bæjarstjóri í Kópavogi frá 1957. Átta karlar hafa verið bæjarstjórar síðan 1955.

Núverandi meirihluti hélt en Y listi, Vinir Kópavogs er sigurvegari kosninganna. Kópavogur TV rýndi í stöðuna að loknum ...
15/05/2022

Núverandi meirihluti hélt en Y listi, Vinir Kópavogs er sigurvegari kosninganna. Kópavogur TV rýndi í stöðuna að loknum kosningum:

Þessir 11 bæjarfulltrúar náðu kjöri. Sigurvegari kosningana er Y listinn Vinir Kópavogs með næst flest atkvæði af öllum 8 framboðunum. Núverandi meirihluti heldur þrátt fyrir fylgistap D lista þar sem B listi nær tvöfaldaði fylgið og er nú á svipuðu róli og 1998-2006, með 2 fulltrúa. Píratar bæta sig um helming og halda sínum fulltrúa en bæði Viðreisn og Samfylking tapa öðrum fulltrúa sínum af tveimur. Fylgi Samfylkingar minnkar um helming. Miðflokkur og Vinstri græn aftur með engan fulltrúa og enn færri atkvæði en 2018. Kjörsókn fór niður um 5% og því svipaður fjöldi greiddra atkvæða þrátt fyrir fjölgun kjósenda um rúmlega 3000.

13/05/2022

Föstudagsmolinn - Lýðræðishlutverk staðarmiðla í sveitarstjórnarkosningum.

Á morgun verður kosið til sveitarstjórnar um allt land, nema í Tjörneshreppi og á Skagaströnd þar sem er sjálfkjörið. Athygli stóru fjölmiðlanna hefur á síðustu vikum aðallega snúið að kosningabaráttunni í Reykjavíkurborg og stærstu sveitarfélögum landsins. Minna hefur verið af fréttum úr minni sveitarfélögum. Þar koma hins vegar staðbundnir fréttamiðlar/netmiðlar til sögunnar sem hafa kastljós sitt á ákveðnum landssvæðum og fjalla oft um atburði og málefni sem ekki komast annars staðar að.

Á undanförnum vikum hafa þessir miðlar tekið við miklum fjölda greina frá frambjóðendum og greint frá öllu því helsta sem tengist kosningunum á morgun. Þeir hafa því á undanförnum vikum sýnt og sannað að þeir sinna mikilvægu hlutverki fyrir lýðræðið í sínum nærsamfélögum.

Hér er yfirlit yfir helstu miðla á landsbyggðunum (listinn er ekki tæmandi):
Skessuhorn á Vesturlandi, skagafrettir.is á Akranesi, Jökull Bæjarblað í Snæfellsbæ og Grundarfirði, bb.is á Vestfjörðum, strandir.is á Ströndum, Huni.is í Húnaþingi, Feykir á Norðurlandi vestra, Trölli í Fjallabyggð, DAL.IS - Fréttavefur í Dalvíkurbyggð, Vikublaðið á Akureyri (Norðurland eystra), Akureyri.net, Kaffið.is á Akureyri, 640.is í Norðurþingi og nágrenni, Austurfrétt/Austurglugginn á Austurlandi, Eystrahorn á Höfn og nágrenni, sunnlenska.is á Suðurlandi, DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands á Suðurlandi, Eyjafréttir.is í Vestmannaeyjum, Eyjar.net í Vestmannaeyjum, Tígull í Vestmannaeyjum, Hafnarfréttir í Ölfusi og Víkurfréttir á Suðurnesjum.

Á höfuðborgarsvæðinu eru einnig staðbundnir miðlar, sem merkilegt nokk, gegna svipuðu hlutverki og má þar nefna Kópavogsblaðið, Fjarðarfréttir, Mosfellingur, Kópavogspósturinn og Garðapósturinn.

Nú eru að koma kosningar og bindur leikfélagið vonir við að nýir pólitískir stjórnendur Kópavogsbæjar hugi betur að gras...
12/05/2022

Nú eru að koma kosningar og bindur leikfélagið vonir við að nýir pólitískir stjórnendur Kópavogsbæjar hugi betur að grasrót menningar í bænum.

Leikfélag Kópavogs var stofnað árið 1957 og er því elsta menningarfélag í Kópavogi. Árið 2007 flutti leikfélagið úr Félagsheimili Kópavogs í Funalind 2 sem var gjöf Kópvogsbæjar til félagsins á 50 ára afmæli þess. Við það tækifæri var gerður rekstrarsamningur við lei...

Það styttist í kosningar og gaman að rifja upp kjördaga frá liðinni tíð. Lifandi mynd var á ferðinni 2010 og tók þetta m...
12/05/2022

Það styttist í kosningar og gaman að rifja upp kjördaga frá liðinni tíð. Lifandi mynd var á ferðinni 2010 og tók þetta myndskeið. Þarna má sjá mörg kunnugleg andlit.

http://facebook.com/lifandimynd.is Sveitarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram í blíðuveðri laugardaginn 29. maí 2010. Sjö framboðslistar buðu fram. Svipm...

Kópavogsblaðið er komið út og má nálgast hér á vefnum. Hvað á að kjósa?
11/05/2022

Kópavogsblaðið er komið út og má nálgast hér á vefnum. Hvað á að kjósa?

Kópavogsblaðið 10.05.22

"Eins og atriði úr hryllingsmynd."
03/05/2022

"Eins og atriði úr hryllingsmynd."

Auglýsing sem Vinir Kópavogs hafa birt á samfélagsmiðlum hefur vakið athygli. Þar er varað við harmleik í Hamraborg og sjálfsagt vísað í umdeild uppbyggingaráform í Fannborg og Hamraborg. Vísað er í frægt sturtuatriði í Hitchcock myndinni Psycho sem líklega er þekktasta hryll...

Geir Ólafs kemur syngjandi í kosningabaráttuna:
02/05/2022

Geir Ólafs kemur syngjandi í kosningabaráttuna:

Stórsöngvarinn Geir Ólafsson ætlar sér stóra hluti í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hann skipar 2. sæti á lista Miðflokksins og óháðra í Kópavogi en fyrsta sæti listans skipar Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi. Una María Óskarsdóttir, fyrrum varaþingmaður Mi...

Augnablikið hefur náð að lifa mun lengur en frumkvöðlarnir sáu fyrir.
24/04/2022

Augnablikið hefur náð að lifa mun lengur en frumkvöðlarnir sáu fyrir.

Í ár eru 40 ár síðan nokkrir ungir menn komu saman í þáverandi félagsheimili Breiðabliks í gömlum sumarbústað í Digraneshlíðinni og stofnuðu knattspyrnufélagið Augnablik. Eins og nafnið gefur til kynna voru allir þessir stofnfélagar tengdir Blikunum sterkum böndum og vildu ha...

Undir lok síðasta árs sendu fulltrúar frá félaginu Vinabyggð s*x blaðsíðna erindi á Theodóru þar sem þeir leitast eftir ...
03/04/2022

Undir lok síðasta árs sendu fulltrúar frá félaginu Vinabyggð s*x blaðsíðna erindi á Theodóru þar sem þeir leitast eftir því að svara gagnrýni sem kom fram í umræðu hennar um reit 13 í bæjarstjórn nokkru áður. Afrit var sent á alla bæjarfulltrúa Kópavogs, á skipulagsráð og í stjórnsýslu bæjarins.

Skipu­lags­ráð Kópa­vogs­bæjar sam­þykkti á fundi sínum 14. mars sl. að vinnslu­til­laga að skipu­lagi á svoköll­uðum reit 13 á þró­un­ar­svæði á Kárs­nesi, sem nær til lóða við Bakka­braut 2 og 4, Bryggju­vör 1-3 og Þing­hóls­braut 77 og 79, verði grund­...

Kópavogsblaðið er nýkomið út, stútfullt af fréttum úr bænum - endilega deilið.
30/03/2022

Kópavogsblaðið er nýkomið út, stútfullt af fréttum úr bænum - endilega deilið.

Kópavogsblaðið 29. mars 2022. Stóra upplestrarkeppnin, skipulag á Kársnesi, reitur 13 ogTraðarreitur eystri. Skólahljómsveit Kópavogs, þétting í Kópavogi og Barnamenningarhátíð.

Söfnuðu fyrir gott málefni:
28/03/2022

Söfnuðu fyrir gott málefni:

Tennissamband Íslands – TSÍ, Tennishöllin og allir tennisleikarar sem tóku þátt í tennismóti um helgina söfnuðu 310.000 krónum til styrktar Rauða kross Íslands vegna verkefna fyrir Úkraínu.Keppt var í tvíliðaleik og allir áttu að vera í bláu og gulu sem eru fánalitir Úkraí...

Listi VG í Kópavogi samþykktur:
28/03/2022

Listi VG í Kópavogi samþykktur:

Framboðslisti Vinstri grænna í Kópavogi var lagður fram og samþykktur á félagsfundi í kvöld. Ólafur Þór Gunnarsson, læknir leiðir listann, Ásta Kristín Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi er í öðru sæti og Anna Sigríður Hafliðadóttir, markaðssérfræðingur í þriðja. Sé...

Allt að gerast í pólitíkinni í Kópavogi.
18/03/2022

Allt að gerast í pólitíkinni í Kópavogi.

Félagið Vinir Kópavogs er sprottið upp úr andstöðu íbúa Hamraborgar við fyrirhugaðar framkvæmdir í Hamraborg og Fannborg og því sem félagsmenn upplifa sem samráðsleysi frá hendi bæjaryfirvalda. Samráð er sagt til málamynda og eðlilegs jafnræðis er ekki gætt, að mati féla...

Address

Lyngheiði 1
Kópavogur
200

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Kópavogsblaðið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Kópavogsblaðið:

Videos

Share

Kópavogsblaðið er blað allra Kópavogsbúa

Kópavogsblaðið kom fyrst út árið 2004 en fyrirtækið Borgarblöð sá um útgáfu þess til ársins 2013 þegar Auðun Georg Ólafsson tók við útgáfu þess og ritstjórn.

Kópavogsblaðið er frjálst og óháð blað allra Kópavogsbúa. Blaðið flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir úr nærsamfélagi lesenda. Það kemur út að jafnaði þriðja hverja viku og er dreift frítt í öll hús í Kópavogi.

Útgefandi: Kópavogsblaðið slf. Lyngheiði 1, 200 Kópavogi. Kt: 620513-1800. Sími: 8993024. Netfang:[email protected]

Ritstjórn og útgáfa: Auðun Georg Ólafsson


Other Media/News Companies in Kópavogur

Show All

You may also like