Íslenska sjávarútvegssýningin 2024

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin í september 2024. Ómissandi sýning!
(1)

"Við hönn­un skips­ins var orku­sparnaður hafður að leiðarljósi, sem og sjálf­virkni. Aðstaða skip­verja er eins og best...
19/06/2024

"Við hönn­un skips­ins var orku­sparnaður hafður að leiðarljósi, sem og sjálf­virkni. Aðstaða skip­verja er eins og best verður á kosið. Full­kom­inn búnaður er til flök­un­ar og fryst­ing­ar og fiski­mjöls­verk­smiðja frá HPP er í skip­inu þannig að all­ur afli verður full­nýtt­ur. Af­kasta­geta vinnsl­unn­ar get­ur verið allt að 150 tonn á sól­ar­hring. Flök­un­ar­vél­ar koma frá Vélfagi." Kaupverð skipsins var um 8,2 millj­arðar ís­lenskra króna, en fullbúið um 9 milljarða.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Brim hf. Vélfag ehf. Kælismiðjan Frost 200 mílur á mbl.is

Grænlenski togarinn Ilivileq sem Brim festi nýverið kaup á fyrir 55 miljónir evra, jafnvirði 8,2 milljarða íslenskra króna, hefur fengið nafnið Þerney RE-1.

Ólafur Jón Ormsson, framkvæmdastjóri Vélsmiðju Orms & Víglundar, sem er bæði með flotkví í Hafnarfirði og Slippinn í Rey...
18/06/2024

Ólafur Jón Ormsson, framkvæmdastjóri Vélsmiðju Orms & Víglundar, sem er bæði með flotkví í Hafnarfirði og Slippinn í Reykjavík. segir að íslenska skipaflotanum sé vel við haldið: „Útgerðirnar hugsa vel um skipin sín,“ segir Ólafur.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Fiskifréttir Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi

Ólafur Jón Ormsson, framkvæmdastjóri Vélsmiðju Orms & Víglundar, segir fyrirtækið vera að vinna að viðhaldi níu skipa um þessar mundir og að verkefnalistinn sé þegar fullur fram á vetur. Eftir að Framtak hafi runnið saman við fyrirtækið séu viðfangsefnin bæði skemmtile...

16/06/2024

Pescatech telur spennandi tíma fram undan á Íslandi. Undanfarið hefur fyrirtækið komið að nokkrum stórum verkefnum hér á landi fyrir m.a. Arctic Fish, Búlandstind og First Water.

https://fiskifrettir.vb.is/pescatech-vex-a-islandi/

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Fiskifréttir

Arctic Fish er laxeldisfyrirtæki á Vestfjörðum sem ásamt dótturfyrirtækjunum Arctic Smolt, Arctic Sea Farm og Arctic Odda starfar vítt og breytt um Vestfirði

Útflutningsverðmæti eldisafurða er komið í rúma 22 milljarða króna á fyrstu 5 mánuðum ársins og hefur aldrei verið meiri...
14/06/2024

Útflutningsverðmæti eldisafurða er komið í rúma 22 milljarða króna á fyrstu 5 mánuðum ársins og hefur aldrei verið meiri.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Fiskifréttir

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam rúmlega 3,2 milljörðum króna í maí. Það er um 80% aukning frá sama mánuði í fyrra á föstu gengi. Þar með er útflutningsverðmæti eldisafurða komið í rúma 22 milljarða króna á fyrstu 5 mánuðum ársins og hafa aldrei verið meiri. Frá...

Reiknistofa fiskmarkaða hefur sl. tíu ár selt tæp milljón tonn af fiski fyrir um 266 milljarða króna.  Arnar Atlason, fo...
08/06/2024

Reiknistofa fiskmarkaða hefur sl. tíu ár selt tæp milljón tonn af fiski fyrir um 266 milljarða króna. Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, hvetur sjávarútveginn til að standa vörð um íslenska fiskmarkaði og tryggja áframhaldandi sölu afla þar.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi Fiskifréttir

Þegar fólk fjallar um sjávarútveginn – og ekki síst þegar það vill slá um sig – eru orð eins og nýsköpun, rekjanleiki, þjóðarhagur og sjálfbærni vinsæl.

Brim hefur gengið frá kaupum á frystitogaranum Ilivileq frá Arctic Prime Fisheries á Grænlandi fyrir 55 milljónir evra, ...
31/05/2024

Brim hefur gengið frá kaupum á frystitogaranum Ilivileq frá Arctic Prime Fisheries á Grænlandi fyrir 55 milljónir evra, andvirði rúmlega 8,2 milljarða ÍSK. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, segir að skipið verði gert út á bolfiskveiðar við Ísland.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Brim hf. Fiskifréttir

Brim hefur gengið frá kaupum á frystitogaranum Ilivileq frá Arctic Prime Fisheries á Grænlandi fyrir 55 milljónir evra, andvirði rúmlega 8,2 milljarða ÍSK. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, segir að skipið verði gert út á bolfiskveiðar við Ísland

40 ára afmælissýning IceFish í september nk. verður glæsilegri en nokkru sinni og ekki seinna vænna að bóka rými fyrir þ...
29/05/2024

40 ára afmælissýning IceFish í september nk. verður glæsilegri en nokkru sinni og ekki seinna vænna að bóka rými fyrir þitt fyrirtæki áður en að plássið þrýtur. Verð fyrir sýningarbása og styrktaraðila 2024 eru nú tilbúin.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024

Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin dagana 8.-10. júní 2022 í sýningarsölum Smárans og Fífunnar í Kópavogi. Þetta er sýningin sem öll sjávarútvegsfyrirtæki og þeir sem stunda tengd viðskipti verða að sækja því á IceFish má sjá alla það nýjasta í iðngreininn...

"Undanfarin misseri höfum við verið að færa út kvíarnar með hönnun og framleiðslu á heildarlausnum fyrir landvinnslur og...
28/05/2024

"Undanfarin misseri höfum við verið að færa út kvíarnar með hönnun og framleiðslu á heildarlausnum fyrir landvinnslur og það er að opnast nýr markaður fyrir okkur með ótal tækifærum,“ segir Orri Fannar, verkefnastjóri hjá Slippnum DNG.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Slippurinn DNG Fiskifréttir

Slippurinn DNG er að ljúka framleiðslu á ýmsum búnaði í saltfiskvinnslu Labrador Fishermen's Union á Nýfundnalandi. Þessi búnaður inniheldur meðal annars snyrtilínu, snigil, afsöltunarkerfi og forritun á allri vinnslunni.

Opnað hef­ur verið skrán­ingu gesta á fjórtundu Íslensku sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing­una sem hald­in verður 18.-20. sept­em­...
25/05/2024

Opnað hef­ur verið skrán­ingu gesta á fjórtundu Íslensku sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing­una sem hald­in verður 18.-20. sept­em­ber næst­kom­andi í Fíf­unni í Kópa­vogi. Á þessu ári verða liðin 40 ár frá því að fyrsta sýn­ing­in var hald­in og því margt til hátíðarbrigða í tilefni stórafmælisins.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 200 mílur á mbl.is

Opnað hefur verið skráningu gesta á 14. Íslensku sjávarútvegssýninguna sem haldin verður 18.-20. september næstkomandi í Fífunni í Kópavogi. Á þessu ári verða liðnir fjórir áratugir frá því að fyrsta sýningin var haldin.

Ekkó hefur nú þegar selt tólf pör af þessum toghlerum og nýjasta viðbótin er Bergur VE. og Þórunn Þórðardóttir HF 300, v...
24/05/2024

Ekkó hefur nú þegar selt tólf pör af þessum toghlerum og nýjasta viðbótin er Bergur VE. og Þórunn Þórðardóttir HF 300, væntanlegt hafrannsóknaskip Íslendinga."

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Ekkó toghlerar - Ekkó Trawl Doors Hafrannsóknastofnun Fiskifréttir

Þórunn Þórðardóttir HF 300, nýtt hafrannsóknaskip Íslendinga, sem nú er í smíðum í Vigo á Spáni, verður búin nýrri gerð toghlera frá íslenska nýsköpunarfyrirtækinu Ekkó toghlerum. Hlerarnir stuðla að minni olíunotkun og minna umhverfisraski. Fyrirtækið hefur nú þegar...

"Þegar plönturnar hafa drukkið í sig næringuna úr vatninu er því dælt aftur niður í fiskikörin og þannig flæðir það hrin...
22/05/2024

"Þegar plönturnar hafa drukkið í sig næringuna úr vatninu er því dælt aftur niður í fiskikörin og þannig flæðir það hring eftir hring og býr til eins konar vistkerfi."

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Ísponica Visit Skagafjörður RÚV - Fréttir

Á Hofsósi fer fram nýstárleg ræktun sem samtvinnar fiskeldi og grænmetisrækt. Frumkvöðullinn telur mikil tækifæri fólgin í að búa til vistkerfi fiska og jurta í matvælaframleiðslu.

"Við erum kom­in með kúnna sem við gæt­um verið að selja um 40 þúsund kassa af fiski til að byrja með og ákváðum að slá ...
20/05/2024

"Við erum kom­in með kúnna sem við gæt­um verið að selja um 40 þúsund kassa af fiski til að byrja með og ákváðum að slá til og kaupa vél til að búa til þessa kassa,“ seg­ir Al­ex­and­er Friðþjóf­ur Krist­ins­son, fram­kvæmda­stjóri Sjáv­ariðjunn­ar.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Snæfellsbær 200 mílur á mbl.is

Sjávariðjan á Rifi á Snæfellsnesi gekk nýverið frá samningi við Stora Enso um kaup á vél til að útbúa pappakassa undir ferskan hvítfisk til útflutnings. Kassar af þessari tegund hafa verið í notkun um nokkurt skeið en vinsældir þessarar lausnar…

"Frá árinu 2020 hef­ur átt sér stað veru­leg­ur vöxt­ur í rekstr­in­um og fé­lagið orðið leiðandi fisk­eld­is­fyr­ir­tæk...
16/05/2024

"Frá árinu 2020 hef­ur átt sér stað veru­leg­ur vöxt­ur í rekstr­in­um og fé­lagið orðið leiðandi fisk­eld­is­fyr­ir­tæki á Aust­fjörðum. Sam­hliða höf­um við fundið fyr­ir aukn­um áhuga ís­lenskra fjár­festa á Ice Fish Farm og um­tals­verður hluti hluta­fjár fé­lags­ins er í eigu ís­lenskra fjár­festa."

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Ice Fish Farm 200 mílur á mbl.is

Fiskeldisfyrirtækið Ice Fish Farm hefur ákveðið að skrá bréf félagsins á First North markað kauphallarinnar hér á landi og með því verður félagið með tvöfalda skráningu þar sem það er einnig skráð í Kauphöllina í Osló í Noregi.

Meðal verk­efna sem verða kynnt eru:Veiðar með ljós­um - Fisk­ur gerður úr græn­meti - Kolla­gen úr fiskiGervi­greind á ...
14/05/2024

Meðal verk­efna sem verða kynnt eru:

Veiðar með ljós­um - Fisk­ur gerður úr græn­meti - Kolla­gen úr fiski
Gervi­greind á haf­inu - Amínó­sýr­ur úr laxi - Laxa­blóð sem snyrti­vara Hrogna­drykk­ur - Göm­ul net breyt­ast í nytja­hluti - Um­hverf­i­s­vænt land­eldi - Roð i sárameðferð - Betri ork­u­nýt­ing á haf­inu - Þjálf­un starfs­manna á yfir 100 tungu­mál­um - Fisk­ur úr fisk­frum­um - Bætt ör­yggi sjó­manna - Græn orka á haf­inu - Um­hverfis­tækni fyr­ir fisk­vinnsl­ur

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Íslenski Sjávarklasinn Matvælaráðuneytið

Á fjórða tug frumkvöðlafyrirtækja í bláa hagkerfinu kynna nýsköpun sína á opnu húsi Sjávarklasans á morgun (15. maí) milli 14:00 og 17:00.

„Íslensk lax­eld­is- og sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eiga mikl­ar þakk­ir skild­ar að rekst­ur­inn hjá tæknifyr­ir­tæki e...
11/05/2024

„Íslensk lax­eld­is- og sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eiga mikl­ar þakk­ir skild­ar að rekst­ur­inn hjá tæknifyr­ir­tæki eins og okk­ar gangi vel, þar sem þau hafa alltaf verið mjög vilj­ug að taka þátt í vöruþróun á sjálf­virk­um vél­búnaði með okk­ur.“

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Samey Robotics ehf 200 mílur á mbl.is

Íslensk og erlend fyrirtæki hafa á undanförnum árum tekið þjarkalausnum frá íslenska tæknifyrirtækinu Samey Robotics opnum örmum samhliða sjálfvirknivæðingu í iðnaði.

"Áhersla er lögð á gott samstarf við hagaðila en þeir eru til dæmis útgerðaraðilar og sjávarútvegssamtök, sveitarfélög o...
08/05/2024

"Áhersla er lögð á gott samstarf við hagaðila en þeir eru til dæmis útgerðaraðilar og sjávarútvegssamtök, sveitarfélög og þá sérstaklega sjávarbyggðir, innlend og alþjóðleg stjórnvöld, náttúruverndarsamtök, rannsóknaraðilar, stefnumótandi aðilar og sérfræðinga."

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Matís Fiskifréttir

Fulltrúar Matís heimsóttu sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi og kynnt verkefni sem hlotið hafa styrk frá ESB. Var lögð sérstök áherslu á verkefnið BioProtect sem fékk nýlega styrk úr Horizon Europe áætluninni.

"Kolmunnaveiðin hefur verið ævintýri líkust að undanförnu og reyndar allt þetta ár,“ segir Hjörvar Hjálmarsson, skipstjó...
04/05/2024

"Kolmunnaveiðin hefur verið ævintýri líkust að undanförnu og reyndar allt þetta ár,“ segir Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóra á Berki NK.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Síldarvinnslan hf. Fjarðabyggð Fiskifréttir

Kolmunnaskipin halda áfram að koma með fullfermi til fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og á Seyðisfirði.

Sipahönnunarfyrirtækið Nautic vinnur nú að hönnun þriggja skipa sem verða búin umhverfisvænni vélum og verða hagkvæmari ...
30/04/2024

Sipahönnunarfyrirtækið Nautic vinnur nú að hönnun þriggja skipa sem verða búin umhverfisvænni vélum og verða hagkvæmari með tilliti til heildar útgerðarmynsturs þeirra.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Nautic ehf. Fiskifréttir

Skipahönnunarfyrirtækið Nautic vinnur nú að hönnun þriggja skipa sem taka mið af breytingum sem orðið hafa á fiskveiðistjórnunarlögum. Þau verða búin umhverfisvænni vélum og verða hagkvæmari með tilliti til heildar útgerðarmynsturs þeirra

Ísfélagið hefur samið um kaup á uppsjávarskipinu Pathway. Kaupin eru liður í endurnýjun á skipaflota félagsins. Pathway ...
26/04/2024

Ísfélagið hefur samið um kaup á uppsjávarskipinu Pathway. Kaupin eru liður í endurnýjun á skipaflota félagsins. Pathway verður fimmta uppsjávarskipið í flota Ísfélags hf. en þar eru fyrir Álsey VE, Heimaey VE, Sigurður VE og Suðurey.

Ísfélag hf. Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Vestmannaeyjabær Fiskifréttir

Ísfélag hf. hefur samið um kaup á uppsjávarskipinu Pathway. Seljandi er skoska fyrirtækið Lunar Fishing Company Limited. Pathway var smíðað árið 2017 í Danmörku og er 78 metra langt og 15,5 metra breitt. Kaupin eru liður í endurnýjun á skipaflota félagsins. Áætlað er að skipi....

Seiðastöðin getur framleitt 4 milljónir seiða árlega og verður fullbúin haustið 2024. "Við erum himinlifandi með þann st...
23/04/2024

Seiðastöðin getur framleitt 4 milljónir seiða árlega og verður fullbúin haustið 2024. "Við erum himinlifandi með þann stuðning sem Laxey hefur frá upphafi haft frá núverandi fjárfestum okkar, og nú hinn mikla áhuga sem við fengum frá nýjum fjárfestum. Það er til vitnis um að stefna okkar um að byggja sjálfbært og fjárhagslega hagkvæmt laxeldi í Vestmannaeyjum fellur vel að markmiðum fjárfesta."

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 LAXEY Vestmannaeyjabær Fiskifréttir

Laxey hefur lokið s*x milljarða króna hlutafjárútboði með innkomu fjárfesta með mikla reynslu af fiskeldi. Blue Future Holding, sem er hluti af þýsku fjölskyldusamsteypunni EW Group, er leiðandi fjárfestir.

"UNO er byltingarkennd fiskvinnsluvél og í fyrstu útgáfu mun vélin taka inn hausaðan og slægðan fisk og skila af sér roð...
20/04/2024

"UNO er byltingarkennd fiskvinnsluvél og í fyrstu útgáfu mun vélin taka inn hausaðan og slægðan fisk og skila af sér roðlausum og beinlausum flökum."

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Vélfag ehf. Bluewild Kambur Seafood Fiskifréttir

Fyrsta vélin til landvinnslu fer til Kambs

"Þetta er frábær bátur. Gangmikill og mjög vel smíðaður. En það eru vissulega tíðindi þegar það kemur nýr bátur hingað t...
17/04/2024

"Þetta er frábær bátur. Gangmikill og mjög vel smíðaður. En það eru vissulega tíðindi þegar það kemur nýr bátur hingað til Húsavíkur."

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Vikingbatar ehf / Somiboats Norðurþing Fiskifréttir

Haukur Eiðsson, sem rekur útgerðarfélagið Doddu ehf. á Húsavík, fékk nýlega afhentan nýjan Sóma 990 sem Víkingbátar smíðuðu, Sigrúnu Björk ÞH 100. Haukur sigldi bátnum frá Akureyri til Húsavíkur eftir að hann hafði borist landleiðina norður fyrr í þessum mánuði og er ...

"Mark­mið Arn­ar­lax með fjár­fest­ingu í þess­ari lausn er að draga veru­lega úr kol­efn­is­spori rekst­urs­ins."Íslens...
15/04/2024

"Mark­mið Arn­ar­lax með fjár­fest­ingu í þess­ari lausn er að draga veru­lega úr kol­efn­is­spori rekst­urs­ins."

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Arnarlax ehf Moen Marin 200 mílur á mbl.is

Arnarlax gekk á dögunum frá samningi við Moen Marin um smíði á nýjum þjónustubát. Tvíbyttnan verður fyrsti tengiltvinbáturinn sem sinnir fiskeldi hér á landi og verður nægum rafhlöðum til að geta vera rekin losunarlaust.

"Í þess­um bát verður lest þar sem allt er sjálf­virkni­vætt og þar verður eng­inn starf­andi, öll vinna bara uppi á mil...
12/04/2024

"Í þess­um bát verður lest þar sem allt er sjálf­virkni­vætt og þar verður eng­inn starf­andi, öll vinna bara uppi á milli­dekki."

Vinnslustöðin hf. Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Skipasyn Icelandic - Ship Design 200 mílur á mbl.is

Nú stendur yfir hönnun tveggja nýrra fiskiskipa fyrir Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum en til stendur að nýsmíðin leysi af hólmi nóta- og netabátinn Kap VE og togbátinn Drangavík VE. Um er að ræða umfangsmikla fjárfestingu sem hleypur á milljörðum…

Há­kon var sjó­sett­ur í Póllandi í októ­ber og hef­ur í vet­ur verið unnið hörðum hönd­um um borð við innréttingar og t...
11/04/2024

Há­kon var sjó­sett­ur í Póllandi í októ­ber og hef­ur í vet­ur verið unnið hörðum hönd­um um borð við innréttingar og tækjabúnað.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Karstensens Skibsværft A/S Gjögur hf 200 mílur á mbl.is

Danska skipasmíðastöðin Karstensens Skibsværft A/S birti á dögunum myndir af þremur uppsjávarskipum sem hafa verið í smíðum hjá stöðinni og mátti sjá stórmyndarleg nýsmíði Gjögurs, nýjan Hákon ÞH.

„Félagið stendur í umtalsverðum fjárfestingum á árinu þar sem verið er að auka afköst fiskimjölsverksmiðjunnar í Vestman...
10/04/2024

„Félagið stendur í umtalsverðum fjárfestingum á árinu þar sem verið er að auka afköst fiskimjölsverksmiðjunnar í Vestmannaeyjum og undirbúa byggingu frystigeymslu á Þórshöfn. Þá er togarinn Sigurbjörg, sem er í smíðum í Tyrklandi, væntanlegur í maí."

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Ísfélag hf. Vestmannaeyjabær Fiskifréttir Ice Fish Farm

Loðnubresturinn hefur áhrif á afkomu þessa árs

„Byggt á fyr­ir­liggj­andi upp­lýs­ing­um, tel­ur stjórn Mar­el að með viðskipt­un­um sé hags­mun­um Mar­el, hlut­hafa þ...
08/04/2024

„Byggt á fyr­ir­liggj­andi upp­lýs­ing­um, tel­ur stjórn Mar­el að með viðskipt­un­um sé hags­mun­um Mar­el, hlut­hafa þess, starfs­fólks og annarra hagaðila best borgið."

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Marel Marel á Íslandi 200 mílur á mbl.is

Marel hefur undirritað samkomulag við John Bean Technologies Corporation (JBT) um helstu skilmála í tengslum við fyrirhugað yfirtökutilboð í allt útistandandi hlutafé í Marel, líkt og áður hefur verið tilkynnt um.

"Með þessari breytingu má ná fram umtalsverðri hagræðingu í rekstri og nýta betur þann slagkraft og þá sérfræðiþekkingu ...
04/04/2024

"Með þessari breytingu má ná fram umtalsverðri hagræðingu í rekstri og nýta betur þann slagkraft og þá sérfræðiþekkingu sem er til staðar innan fyrirtækjanna og í framhaldinu þjóna greininni enn betur."

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Hampidjan Fiskifréttir Vónin

Öll þjónusta Hampiðjunnar við fiskeldi, allt frá Færeyjum suður um Hjaltland og til Skotlands, er nú undir einum hatti eftir að dótturfyrirtækið Mørenot Scotland var fært undir stjórn Vónin eftir kaup Hampiðjunnar á Mørenot í fyrra. Nafni Mørenot Scotland var samhliða tilfærs...

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin verða afhent í níunda sinn miðvikudaginn 18. september nk., að loknum fyrsta degi sýning...
28/03/2024

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin verða afhent í níunda sinn miðvikudaginn 18. september nk., að loknum fyrsta degi sýningarinnar!

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin heiðra afburðastarf á sviðum sjávarútvegs og veita þeim einstaklingum sem skara fram úr í þessum lifandi og spennandi geira efnahagslífsins verðskuldaða viðurkenningu 🐟🏆

Ef þú hefur áhuga á að tilnefna fyrirtæki eða þjónustu til forvals verðlaunanna geturðu fengið frekari upplýsingar hjá teyminu í dag:
📞(0044) 1329 825335
✉️[email protected]

Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin dagana 8.-10. júní 2022 í sýningarsölum Smárans og Fífunnar í Kópavogi. Þetta er sýningin sem öll sjávarútvegsfyrirtæki og þeir sem stunda tengd viðskipti verða að sækja því á IceFish má sjá alla það nýjasta í iðngreininn...

Iceland Responsible Fisheries styður   2024!Núna í september nk. færðu tækifæri til að hitta og styrkja tengslanetið í h...
25/03/2024

Iceland Responsible Fisheries styður 2024!

Núna í september nk. færðu tækifæri til að hitta og styrkja tengslanetið í hópi fjölmargra virtra fyrirtækja og stofnana frá öllum sviðum sjávarútvegsins, hvort sem er um að ræða atvinnuveiðar, vinnslu eða fiskeldi. 🐟📅

Fáðu að vita meira hér: https://www.worldfishing.net/islenska-sjavarutvegss%C3%BDningin

Address

Dalsmára 5
Kópavogur
201

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Íslenska sjávarútvegssýningin 2024:

Videos

Share


Other Media/News Companies in Kópavogur

Show All