Hafnfirðingur
- Home
- Iceland
- Hafnarfjörður
- Hafnfirðingur
Hafnfirðingur (áður Fjarðarpósturinn) er bæjarmiðill Hafnfirðinga þar sem lögð er áhersl
(6)
Address
Hafnarfjörður
Opening Hours
Monday | 09:00 - 17:00 |
Tuesday | 09:00 - 17:00 |
Wednesday | 09:00 - 17:00 |
Thursday | 09:00 - 17:00 |
Friday | 09:00 - 17:00 |
Telephone
Website
Alerts
Be the first to know and let us send you an email when Hafnfirðingur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Shortcuts
Category
Nýtt og lýsandi nafn
Glöggir og tryggir lesendur bæjarblaðsins (sem áður hét Fjarðarpósturinn) taka vafalaust eftir að nafni þess hefur verið breytt í Hafnfirðingur. Þetta á sér ýmsar ástæður en kom til vegna ákvörðunar fyrri eiganda um að gamla nafnið hefði ekki átt að fylgja með þegar ég tók við rekstri blaðsins um áramótin síðustu. Ég stóðst ekki mátið að taka upp nafnið Hafnfirðingur þegar mér varð ljóst að það var laust til afnota, frekar en að þrefa um hitt nafnið. Hafnfirðingur er fallegt heiti á blaði sem er skrifað fyrir Hafnfirðinga, hvar sem þeir eru staddir. Auk þess er það gagnsætt þannig að ekki fer á milli mála hvar það er gefið út. Svo verður því síður ruglað saman við heitið á öðru blaði í bæjarfélaginu. Ég vona að Hafnfirðingum muni finnast Hafnfirðingur bera nafn með rentu og ég held áfram á þeirri braut sem ég er búin að ryðja á undanförnum árum sem ritstjóri.
Olga Björt Þórðardóttir, ritstjóri og útgefandi.