Okkar vegur

Okkar vegur Pólitískur fréttamiðill á vegum samvinnumanna í Hafnarfirði. Áhugafólk um gott samfélag fyrir okkur öll.

Ákvörðun fræðsluráðs Hafnarfjarðar hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga. Ákvörðunin hefur fengið mikið lof meða...
15/02/2020

Ákvörðun fræðsluráðs Hafnarfjarðar hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga. Ákvörðunin hefur fengið mikið lof meðal foreldra í bæjarfélaginu. Meirihluti fræðsluráðs leggur mikla áherslu á góða samvinnu við útfærslu framkvæmdarinnar.

Fréttir  Ákvörðunin fengið mikið lof meðal foreldra February 14, 2020February 14, 2020 Okkarvegur 0 Comments Foreldrar leikskólabarna í Hafnarfirði hafa lengið kallað eftir því að leikskólar bæjarfélagsins séu með meiri sveigjanleika yfir sumartímann. Ákvörðun fræðsluráð...

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir þá miklu fjölgun sem orðið hefur í iðn- og tækninám ve...
13/02/2020

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir þá miklu fjölgun sem orðið hefur í iðn- og tækninám vera mikið fagnaðarefni. Ríkisstjórnin hafi lagt sérstaklega upp með að fjölga nemendum í starfs- og verkgreinum og hefur aðsókn aukist gríðarlega síðustu ár. Skoða þurfi húsnæðismál skólans sérstaklega vegna þessa.

Fréttir  „Aukin aðsókn í iðn- og tækninám er fagnaðarefni,“ segir menntamálaráðherra February 13, 2020February 13, 2020 Okkarvegur 0 Comments Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir þá miklu fjölgun sem orðið hefur í iðn- og tækninám vera miki...

„Með þessari samþykkt erum við að stíga stórt skref í barnvænu samfélagi í Hafnarfirði. Áfram höldum við að huga að barn...
12/02/2020

„Með þessari samþykkt erum við að stíga stórt skref í barnvænu samfélagi í Hafnarfirði. Áfram höldum við að huga að barnafjölskyldum og með þessari samþykkt erum við að jafna tækifæri hafnfirskra barnafjölskyldna til samverustunda á sumarorlofstíma,“ segir Margrét Vala Marteinsdóttir, varaformaður fræðsluráðs í samtali við Okkar veg.

Fréttir  „Samþykktin stórt skref í átt að barnvænna samfélagi í Hafnarfirði,“ segir Margrét Vala February 12, 2020February 12, 2020 Okkarvegur 0 Comments Hafnarfjörður er barnvænt samfélag sem setur hag barna í fyrsta sæti og hefur unnið markvisst að því að bæta þjónust...

Velkomin!Hér munum við fjalla um pólitíkina í Hafnarfirði og önnur mál sem henni tengjast, ásamt því að fjalla um lífið ...
11/02/2020

Velkomin!
Hér munum við fjalla um pólitíkina í Hafnarfirði og önnur mál sem henni tengjast, ásamt því að fjalla um lífið og tilveruna í Hafnarfirðinum okkar góða.
Athygli er vakin á því að hér er um pólitískan miðil að ræða, miðil sem rekin verður í sjálfboðavinnu samvinnufólks, Framsóknar í Hafnarfirði og annarra.
Heimasíðan opnar von bráðar - www.okkarvegur.com

This page is used to test the proper operation of your recent MOJO Marketplace installation of WordPress! If you can read this page it means your installation was successful!

11/02/2020

Address


Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Okkar vegur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Okkar vegur:

Shortcuts

  • Address
  • Alerts
  • Contact The Business
  • Claim ownership or report listing
  • Want your business to be the top-listed Media Company?

Share