Af hverju Ísland? Podcast

Af hverju Ísland? Podcast Af hverju Ísland?

er hlaðvarp um Íslendinga af erlendum uppruna.
Þáttastjórnendur eru Drífa Þöll Arnardóttir og Klaudia Beata Wróbel og þær starfa að fjölmenningarmálum í Vestmannaeyjum.

Í nýjasta þættinum er Sanna Magdalena Mörtudóttir viðmælandi okkar 🎙
13/06/2022

Í nýjasta þættinum er Sanna Magdalena Mörtudóttir viðmælandi okkar 🎙

Nýr þáttur kominn í loftið 🎙 Í þessum þætti ræða Klaudia og Drífa um málefni líðandi stundar.
25/05/2022

Nýr þáttur kominn í loftið 🎙 Í þessum þætti ræða Klaudia og Drífa um málefni líðandi stundar.

https://www.youtube.com/watch?v=r7Jjfs9_tbsLoksins loksins eftir langt hlé (óvenjulangt og alls ekki planað) er nýr þátt...
25/04/2022

https://www.youtube.com/watch?v=r7Jjfs9_tbs
Loksins loksins eftir langt hlé (óvenjulangt og alls ekki planað) er nýr þáttur að fara í loftið! Reyndar ekki fyrr en á miðvikudaginn en við vildum láta ykkur vita með fyrirvara.
Þetta er 2 sería og 1 þáttur í henni, podcastið er á ensku í þetta skipti og í þessari seríu má alveg búast við því að fleiri þættir verði á ensku miðað við 1 seríu. Við tókum spjölluðum við Guðmund og Caitlin en Caitlin er frá Ástralíu og búa þau hér í eyjum.

*Podcast in English*Caitlin Emma Jónsson kemur alla leið frá Ástralíu og hefur búið í Eyjum í nokkur ár. Hún elti ástina sína hingað, Guðmund Jónsson, sem va...

Upptaka í dag 🎙 Viðmælandinn er Ewa Marcinek höfundur bókarinnar Ísland Pólerað. Frábær bók sem við mælum innilega með! ...
12/04/2022

Upptaka í dag 🎙 Viðmælandinn er Ewa Marcinek höfundur bókarinnar Ísland Pólerað. Frábær bók sem við mælum innilega með! Fyrsti þáttur seríunnar ætti að fara í loftið í lok apríl 😊

Getið þið giskað frá hvaða landi næsti viðmælandi er?
11/03/2022

Getið þið giskað frá hvaða landi næsti viðmælandi er?

Upptaka í dag, vonandi 🤞🏻
09/03/2022

Upptaka í dag, vonandi 🤞🏻

Lausar úr einangrun! Eftir biðina eftir nýju græjunum náði covid okkur bàðum 🦠 Við getum því loksins farið að taka upp a...
23/02/2022

Lausar úr einangrun! Eftir biðina eftir nýju græjunum náði covid okkur bàðum 🦠 Við getum því loksins farið að taka upp aftur 🎙 Vonandi náum við að koma þætti í loftið fljótlega 😊

Nýjar græjur loksins komnar í hús og nú getum við farið að taka upp 🎙 Erum farnar að finna fleiri viðmælendur og nýr þát...
02/02/2022

Nýjar græjur loksins komnar í hús og nú getum við farið að taka upp 🎙 Erum farnar að finna fleiri viðmælendur og nýr þáttur ætti að koma fljótlega 🎉 # vestmannaeyjarpodcast

Nýr þáttur í dag!Að þessu sinn er gestur okkar Jorrit frá Hollandi 🇳🇱
29/12/2021

Nýr þáttur í dag!
Að þessu sinn er gestur okkar Jorrit frá Hollandi 🇳🇱

https://www.youtube.com/watch?v=Hfesl00XL6w
29/12/2021

https://www.youtube.com/watch?v=Hfesl00XL6w

Jorrit kemur frá Hollandi og hefur búið á Íslandi í 20 ár. Hann kom að hausti til og flutti norður í Aðaldal. Þar starfaði hann í gróðurhúsi og var á þeim tí...

https://www.youtube.com/watch?v=HbECcue3a3k
16/12/2021

https://www.youtube.com/watch?v=HbECcue3a3k

Anett er jarðfræðingur sem býr á Akureyri. Hún ólst upp í Austur-Þýskalandi en hefur búið víða um heim. Hún segir okkur sögu sína í viðtali dagsins.

Þann 1. desember fór nýr þáttur í loftið. Viðmælandinn er Kriselle og hefur hún frá mörgu forvitnilegu að segja 🎙       ...
07/12/2021

Þann 1. desember fór nýr þáttur í loftið. Viðmælandinn er Kriselle og hefur hún frá mörgu forvitnilegu að segja 🎙

01/12/2021

An episode by Af hverju Ísland?

17/11/2021

An episode by Af hverju Ísland?

Upptökur á Covid-tímum 🦠 Sprittið ykkur vel elskurnar! Athugið þetta er EKKI sponsaður póstur
09/11/2021

Upptökur á Covid-tímum 🦠 Sprittið ykkur vel elskurnar! Athugið þetta er EKKI sponsaður póstur

03/11/2021

An episode by Af hverju Ísland?

Í þætti dagsins er viðmælandinn Tina Merethe sem hefur búið lengi í Vestmannaeyjum og starfar sem hjúkrunarfræðingur.   ...
20/10/2021

Í þætti dagsins er viðmælandinn Tina Merethe sem hefur búið lengi í Vestmannaeyjum og starfar sem hjúkrunarfræðingur.

Address

Ráðhúströð
Vestmannaeyjar

Telephone

+3544882044

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Af hverju Ísland? Podcast posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Af hverju Ísland? Podcast:

Share

Category


Other Podcasts in Vestmannaeyjar

Show All