16/11/2024
Bókahátíð í Hörpu er hafin 📚💫 sjáumst hress í dag! Höfundar okkar lesa upp, tarot-lestur á básnum og fallegu bækurnar á hátíðarverði ❤️
Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk!
(5)
Hverfisgata 89-93
Reykjavík
101
Monday | 11:00 - 18:00 |
Tuesday | 11:00 - 18:00 |
Wednesday | 11:00 - 18:00 |
Thursday | 11:00 - 18:00 |
Friday | 11:00 - 18:00 |
Saturday | 12:00 - 16:00 |
Be the first to know and let us send you an email when Salka posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Send a message to Salka:
Salka gefur út allt frá matreiðslubókum að ljóðabókum og frá fræðibókum að barnabókum. Allir eru hjartanlega velkomnir að skoða og kaupa bækur á forlagsverði (sama verði og í netverslun).
Salka er til húsa á Suðurlandsbraut 4, 2. hæð, 108 Reykjavík og er bæði bókabúð og bókaútgáfa.
Það er opið allan sólarhringinn á salka.is en skrifstofa Sölku er lokuð fram yfir verslunarmannahelgi vegna sumarfría starfsmanna. Við sendum pantanir reglulega en búast má við að einhverjir dagar líði frá pöntun til afhendingar..
Starfsmenn Sölku og eigendur eru Dögg Hjaltalín og Anna Lea Friðriksdóttur. Í gegnum tíðina hefur Salka gefið út gott úrval handbóka og ætlum við okkur að halda því áfram í bland við útgáfu á góðum barnabókum, skáldsögum, bókum almenns eðlis og öllu því sem gefur lífinu lit.