Kiwanisumdæmið Ísland-Færeyjar

Kiwanisumdæmið Ísland-Færeyjar Kiwanis er alheimssamtök sjálfboðaliða sem hafa að markmiði að bæta heiminn með þjónustu í þágu barna. Kjörorð hreyfingarinnar eru ,,Hjálpum börnum heimsins"

Þann 7/12 2024 fékk félagi í Kiwanisklúbbnum Ós, hann Stefán Brandur Jónsson tvær viðurkenningar á jólafundi þeirra. Fék...
08/12/2024

Þann 7/12 2024 fékk félagi í Kiwanisklúbbnum Ós, hann Stefán Brandur Jónsson tvær viðurkenningar á jólafundi þeirra. Fékk hann Ruby K viðurkenningamerki frá Kiwanis International fyrir að hafa verið meðmælandi með 10. félögum. Og ekki var allt búið heldur fékk hann æðstu viðurkenningu frá sínum klúbb, en það er gullstjarna með rúpín sem Styrktarsjóður umdæmis selur.
Á plattanum sem fylgdi stóð að honum væri þakkað störf fyrir Kiwanisklúbburinn Ós og Kiwanisumdæmið Ísland-Færeyjar og er hann vel að þessu kominn.

Það voru 10 hressar konur sem komu á kynningarfund í Eleyjarhúsinu í Kópavogi.Þessar konur ætla að stofna Kiwanisklúbb í...
27/11/2024

Það voru 10 hressar konur sem komu á kynningarfund í Eleyjarhúsinu í Kópavogi.
Þessar konur ætla að stofna Kiwanisklúbb í Urriðaholti í Garðabæ.
Vitað er um 19 aðrar konur sem hafa áhuga en komust ekki á kynningarfundinn.

Sólborgarkonur bruugðu undir sig betri fætinum og fóri í jólarölt um miðbæ Hafnarfjarðar
23/11/2024

Sólborgarkonur bruugðu undir sig betri fætinum og fóri í jólarölt um miðbæ Hafnarfjarðar

22/11/2024
Kiwanisklúbburinn Helgafell færði Verkdeild Barnaskólans að gjöf Prowise snjallsjónvarp sem mun nýtast nemendum vel í al...
21/11/2024

Kiwanisklúbburinn Helgafell færði Verkdeild Barnaskólans að gjöf Prowise snjallsjónvarp sem mun nýtast nemendum vel í allskyns kennslu
Tækið býður upp á mikla skemmtun í námi sem er mikilvægt fyrir þau í Verkdeildinni.

Kiwanisklúbburinn Keilir afhenti Brunavörnum Suðurnesja 100 bangsa að gjöf Keilir hefur séð sjúkrabílum á Suðurnesjum fy...
20/11/2024

Kiwanisklúbburinn Keilir afhenti Brunavörnum Suðurnesja 100 bangsa að gjöf
Keilir hefur séð sjúkrabílum á Suðurnesjum fyrir böngsum í 30 ár.
Þessi mjúki aðstoðarmaður sem fékk nafnið Ævar orðinn ómissandi í sjúkrabílana.

19/11/2024
17/11/2024
Ráð frá Kiwanis International til að bjóða fyrrverandi félögum aftur í Kiwanishreyfinguna
16/11/2024

Ráð frá Kiwanis International til að bjóða fyrrverandi félögum aftur í Kiwanishreyfinguna

Most people leave their Kiwanis clubs because of life circumstances — not because they dislike Kiwanis. So don’t give up on them! We have five steps for reconnecting. Learn how your club can “reMember” people and reconnect with active members who have drifted away.

https://www.kiwanis.org/5-tips-for-regaining-members/

Laugardaginn 9. nóvember var svæðisráðsfundur í Óðinssvæði haldinn á Vopnafirði. Mjög góður og málefnalegur fundur. Á fu...
15/11/2024

Laugardaginn 9. nóvember var svæðisráðsfundur í Óðinssvæði haldinn á Vopnafirði. Mjög góður og málefnalegur fundur. Á fundinn mætti forseti Kiwanis Evrópu Gunnsteinn Björnsson Kiwanisklúbbnum Drangey og var það mikill heiður að njóta nærveru hans, þá voru teknir inn tveir nýir félagar í Kiwanisklúbbinn Öskju en þeir eru Arnar Ingólfsson og Kristinn Ágústsson og bjóðum við þá velkomna í Kiwanishreyfinguna. Fundinn sátu um 30 félagar úr klúbbum á Óðinssvæði

03/11/2024
27/10/2024

Kiwanis þarfnast þíns. Kiwanis needs you. Kiwanis brúk fyri tær.

Address

Bíldshöfði 12
Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Kiwanisumdæmið Ísland-Færeyjar posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Videos

Share