
08/12/2024
Þann 7/12 2024 fékk félagi í Kiwanisklúbbnum Ós, hann Stefán Brandur Jónsson tvær viðurkenningar á jólafundi þeirra. Fékk hann Ruby K viðurkenningamerki frá Kiwanis International fyrir að hafa verið meðmælandi með 10. félögum. Og ekki var allt búið heldur fékk hann æðstu viðurkenningu frá sínum klúbb, en það er gullstjarna með rúpín sem Styrktarsjóður umdæmis selur.
Á plattanum sem fylgdi stóð að honum væri þakkað störf fyrir Kiwanisklúbburinn Ós og Kiwanisumdæmið Ísland-Færeyjar og er hann vel að þessu kominn.