Ormstunga

Ormstunga Bókaútgáfa síðan 1992. Ormstunga gefur út vandaðar bækur fyrir vandláta lesendur. Heimasíða útgáfunnar er www.ormstunga.is.

31/12/2024
https://www.ormstunga.is/baedi-hja-storytel-og-ormstungu/Storytel er ekki bara með hljóðbækur!
18/11/2024

https://www.ormstunga.is/baedi-hja-storytel-og-ormstungu/

Storytel er ekki bara með hljóðbækur!

Þessar níu rafbækur eru fáanlegar hjá Ormstungu og Storytel (fyrir áskrifendur): Á sviðsbrúninni eftir Svein EinarssonStorytelOrmstungaÉg var nóttin eftir Einar Örn GunnarssonStorytelOrmstungaHildu…

Okkur þykir vænt um þessi orð!
07/10/2024

Okkur þykir vænt um þessi orð!

Þegar Sveinn Einarsson leikhúsmaður og rithöfundur varð níræður í september gaf hann mörgum vinum sínum litla bók setta saman í tilefni viðburðarins. Sveinn hefur verið ötull seinustu ár að senda frá sér alls konar bækur en öfugt við það sem einkennir marga sískrifandi eft...

06/10/2024
Talsvert fjör á bókasafninu!
02/10/2024

Talsvert fjör á bókasafninu!

26/07/2024

Bókaútgáfa síðan 1992.

Þýskar bókmenntir í öndvegi:1) Hermann Hesse: Siddharta2) Wolfgang Schiffer: Yfirheyrslan yfir Ottó B.https://www.ormstu...
07/07/2024

Þýskar bókmenntir í öndvegi:

1) Hermann Hesse: Siddharta
2) Wolfgang Schiffer: Yfirheyrslan yfir Ottó B.

https://www.ormstunga.is/

Blindur er bóklaus maður

Þarna setur Matthías Johannessen heitinn Siddharta í óvenjulegt samhengi (Mbl. 27. feb. 1987):„Pólitískri heimspeki Sjál...
15/06/2024

Þarna setur Matthías Johannessen heitinn Siddharta í óvenjulegt samhengi (Mbl. 27. feb. 1987):

„Pólitískri heimspeki Sjálfstæðisflokksins og raunar siðferðilegri afstöðu hans til samskipta fólks og efnalegs frelsis, ef svo mætti segja, er einna bezt lýst finnst mér í samtali og viðskiptum Siddhartha og kaupmannsins í skáldsögu Hermanns Hesse. Þegar kaupmaðurinn spyr þennan fátæka bramason, sem hefur yfirgefið hús foreldra sinna og leitar viðstöðulaust að óminu í brjósti sínu, eða friði og fullkomnun, og vill reyna allt til að svala þessari ástríðu sinni, hvort hann eigi eitthvað, svarar hann þvi neitandi og þá spyr kaupmaðurinn, hvort hann hafi lifað á eignum annarra? Já, segir Siddhartha, en gera kaupmenn það ekki líka? Kaupmaðurinn verður hrifinn af svari unga mannsins og að samtali þeirra loknu býðst hann til að hjálpa honum að komast í álnir. Þá getur Siddhartha náð takmarki sínu persónugerðu í Kamölu hinni fögru.

Að vísu eiga allir eitthvert slíkt takmark og boðskapur Hesse er síður en svo fólginn í því að Siddhartha geti fundið hamingju sína og fullkomnun í veraldlegum munaði, þótt Kamala skipti hann ávallt miklu máli. Ómið syngur í brjósti hans, þessi dýrmætasti fugl allra fugla, og enginn getur opnað búrið nema Kamala, hún ein. Og svo leggur hann enn einu sinni af stað frá sjálfí sínu án þess þó að hafa glatað auðævum sínum og eignum. En þær hafa glatað honum.

Um þetta mættu sjálfstæðismenn og aðrir einhvem tíma hugsa.

Óhamingja fylgir ekki alltaf allsleysi, síður en svo, ekki frekar en auðna allsnægtum. En hamingjan er fólgin í því að hlusta á ómið í brjósti sínu.“

07/06/2024

Kæru bókabéusar,
Ormstungu langar til að vekja athygli ykkar á póstlista forlagsins:

https://www.ormstunga.is/newsletter/

Sum ykkar eru eflaust nú þegar á listanum en það væri gaman að sjá fleiri. – Það þarf enginn að hafa áhyggjur af tölvupóstflóði í kjölfarið með endalausum tilboðum. Við hnippum bara einstaka sinnum í fólk þegar okkur finnst tilefni vera til. ☺

Hún er loksins komin út á íslensku, Siddharta eftir Hermann Hesse.Þetta er sagan um hvernig áralöng leit leiðir til þeir...
31/05/2024

Hún er loksins komin út á íslensku, Siddharta eftir Hermann Hesse.

Þetta er sagan um hvernig áralöng leit leiðir til þeirrar niðurstöðu að einungis eigin reynsla geti fært manni lífsfyllingu.

Einhver víðfrægasta skáldsaga allra tíma í vandaðri þýðingu Haralds Ólafssonar mannfræðings.

Það var gaman að rekast á þetta!
24/01/2024

Það var gaman að rekast á þetta!

GLEÐILEGT NÝÁR😊
31/12/2023

GLEÐILEGT NÝÁR😊

Address

Ránargata 20
Reykjavík
101

Opening Hours

Monday 10:00 - 18:00
Tuesday 10:00 - 18:00
Wednesday 10:00 - 18:00
Thursday 10:00 - 18:00
Friday 10:00 - 18:00

Telephone

+3545610055

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Ormstunga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Ormstunga:

Share

Category