19/08/2024
Þú færð vottun, þú færð vottun...og þú færð vottun! Allir fá vottun!
Átakið Regnbogavottun Reykjavíkur hófst í nóvember 2019 og var þá samþykkt af mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráði og er Regnbogavottunin sögð liður í mannréttindastefnu borgarinnar. Regnbogavottuninni er lýst á heimsíðu Reykjavíkurborgar á þennan hátt: „Allir ...