Útvarp Saga

Útvarp Saga Styrktarreikningur Útvarps Sögu í Arion banka
0301-26-111100
kt:640214-0310

Hlusta í beinni

Útvarp Saga FM 99.4 og FM 102.1 er talmálsútvarpsstöð og sendir út allan sólarhringinn.

https://utvarpsaga.is/adsend-grein-island-orum-skorid/
05/09/2024

https://utvarpsaga.is/adsend-grein-island-orum-skorid/

Stefanía Jónasdóttir skrifar: Að gefnu tilefni spyr ég: Hver á Ísland? Svarið er: Ég og þjóðin, ekki stórfyrirtæki heimsins, ekki auðmenn innlendir, ekki erlendir og ekki mammonshausar alþingis né alþingi vort. Þið hafið ekki rétt né afsal frá þjóðinni til þess að stjór...

https://utvarpsaga.is/varasamt-ad-breyta-idnnami-og-logverndun-starfsgreina/
05/09/2024

https://utvarpsaga.is/varasamt-ad-breyta-idnnami-og-logverndun-starfsgreina/

Þær breytingar sem gerðar hafa verið á í iðnnámi í Þýskalandi og breytingar á ákvæðum um lögverndun hafa ekki gefið góða raun í Þýskalandi og því ætti að hafa það til hliðsjónar við þær breytingar sem hér hafi verið gerðar. Þetta var meðal þess sem kom fram í ...

https://utvarpsaga.is/fimmtan-prosent-gaetu-misst-atkvaedarett-sinn/
04/09/2024

https://utvarpsaga.is/fimmtan-prosent-gaetu-misst-atkvaedarett-sinn/

Eldri félagar Í Blaðamannafélagi Íslands, þ,e 67 ára og eldri, sem hafa starfað innan þess áratugum saman, gætu samkvæmt fyrirhugaðri breytingu á lögum félagsins misst atkvæðarétt sinn á fundum félagsins þrátt fyrir að hafa greitt félagsgjöld í gegnum árin, en til stendur...

https://utvarpsaga.is/inga-saeland-vaxtahaekkanir-eru-manngerdur-vandi/
03/09/2024

https://utvarpsaga.is/inga-saeland-vaxtahaekkanir-eru-manngerdur-vandi/

Vandinn sem vaxtahækkanir hafa valdið er manngerður vandi. Vandi sem hefur sérstaklega slæm áhrif á fátækar fjölskyldur. Þetta segir Inga Sæland formaður Flokks fólksins en hún var gestur Péturs Gunnlaugssonar í Síðdegisútvarpinu sem hlusta má á í spilaranum hér að neðan. I...

https://utvarpsaga.is/heimsmalin-stefnum-hradbyri-ad-thridju-heimsstyrjoldinni/
02/09/2024

https://utvarpsaga.is/heimsmalin-stefnum-hradbyri-ad-thridju-heimsstyrjoldinni/

Ástandið í Evrópu er mjög eldfimt og spennan er alltaf að aukast. Það má merkja á því að rússnesk yfirvöld hafa tilkynnt að þau ætli að fara í endurskoðun á kjarnorkustefnu sinni. Eins og ástandið er nú stefnum við hraðbyri að þriðju heimsstyrjöldinni. Þetta segir Hau...

https://utvarpsaga.is/adsend-grein-lestrarhaefni-drengja-vandraeda-umraeda/
02/09/2024

https://utvarpsaga.is/adsend-grein-lestrarhaefni-drengja-vandraeda-umraeda/

Guðni Ágústsson fyrrverandi landbúnaðarráðherra skrifar: Mikið hefur verið fjallað um það undanfarið að drengir séu „ólæsir“ í lok grunnskólagöngu. Nú er látið eins og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, beri alla ábyrgð á þessari stöðu. Hins v...

https://utvarpsaga.is/engin-thorf-a-ad-vindmylluvaeda-landid/
01/09/2024

https://utvarpsaga.is/engin-thorf-a-ad-vindmylluvaeda-landid/

Það er alls engin þörf á að vindmylluvæða landið núna þótt það komi jafnvel að þeim tímapunkti í framtíðinni að það geti nýst okkur, en það sé enn mjög langt í það. Frekar ætti að virkja með vatnsaflsvirkjunum og gera það af skynsemi og með þjóðarhag fyrst og ...

https://utvarpsaga.is/dagbok-logreglu-hnifaaras-i-mosfellsbae/
01/09/2024

https://utvarpsaga.is/dagbok-logreglu-hnifaaras-i-mosfellsbae/

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt með fjölmörgum útköllum og afskiptum af ýmsu tagi Á hátíðinni Í túninu heima í Mosfellsbæ kom upp alvarlegt atvik þegar einstaklingur beitti hnífi í árás. Þrátt fyrir að fatnaður viðkomandi hafi skorist...

01/09/2024

Með breytingum á grunnskólalögum verða gerðar ýmsar nýjar breytingar sem eiga að stuðla að því að bæta yfirsýn yfir námsárangur barna og gera grunnskólakerfið skilvirkara. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Ásmundar Einars Daðasonar menningar-og barnamálaráðherra ...

https://utvarpsaga.is/dagbok-logreglu-tveir-stungnir-i-gistiskylinu-a-granda/
31/08/2024

https://utvarpsaga.is/dagbok-logreglu-tveir-stungnir-i-gistiskylinu-a-granda/

Í dag barst lögreglunni tilkynning um að tveir einstaklingar hefðu verið stungnir á gistiskýlinu á Granda. Samkvæmt upplýsingum voru gerendur tveir og höfðu yfirgefið vettvang áður en lögregla kom á staðinn. Við komu lögreglu kom í ljós að áverkar voru ekki alvarlegir, en ann...

https://utvarpsaga.is/throunin-i-ukrainustridinu-mikid-ahyggjuefni/
31/08/2024

https://utvarpsaga.is/throunin-i-ukrainustridinu-mikid-ahyggjuefni/

Þróunin í Úkraínustríðinu er mikið áhyggjuefni og ekki síst núna eftir að Úkraínuher réðist inn í Kursk og Rússar séu að svara á móti með miklum loftárásum á Úkraínu. Þá mun það hafa mjög alvarlegar afleiðingar ef NATO verður við beiðni Zelenskys forseta Úkraín...

Address

Skipholt 50 C
Reykjavík
105

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Útvarp Saga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Útvarp Saga:

Videos

Share

Category


Other Radio Stations in Reykjavík

Show All