Síðdegisútvarpið fékk hluta af Sniglabandinu í heimsókn sem fagnar 40ára afmæli sínu næstu helgi.
Elín Hall fyllir í eyðurnar með ljúfum tónum 🫶
Fyllt í eyðurnar er Plata vikunnar á Rás 2.
Hljómsveitin Valdimar heldur stórtónleika í Gamla bíói 21. febrúar næstkomandi, þetta er í fyrsta skipti sem hljómsveitin heldur tónleika í Reykjavík í nokkur ár og verður öllu tjaldað til. Partur af hljómsveitinni Valdimar tóku lagið Þessir menn í Hjartagosum.
Fyrsti gestur Hjartagosa var Snorri Helgason sem gerði sína útgáfu af Utangarðsmanna laginu Fuglinn er floginn.
Ný tónlist frá Nýdönsk? Já takk!
Í raunheimum er plata vikunnar á Rás 2 👏
Magnús Kjartan og Klara Elías heimsóttu Síðdegisútvarpið og negldu í þessum mögnuðu Eyjasyrpu!
Hinn 13 ára ofurdrengur Gummi Binni heimsótti Síðdegisútvarpið, gaf kvikmyndinni A Complete Unknown 4.5 stjörnur og spilaði Bob Dylan lagið Mr. Tambourine Man í beinni!
Kaktus Einarsson blómstrar á Spáni 🌵☀️
Nýja platan hans, „Lobster Coda” hefur meira að segja tekið fram úr reynsluboltunum í The Cure í plötubúð þar í landi 🎶
Hann var gestur Sigga Gunnars í beinni frá Eurosonic í Hollandi í gær!
Svartklæddi @flonimusic er með plötu vikunnar 🔥 #Floni3
Platan Afturábak með Hildi er plata vikunnar á Rás 2 🙌
Soffía Björg og Fríða Dís heimsóttu Síðdegisútvarpið og fluttu nýja útgáfu af rúmlega 70ára gömlu lagi sem amma Soffíu gerði frægt á sínum tíma, hér heitir það, Það er draumur að fara í bæinn.