Rispan Vefútvarpsstöð

Rispan Vefútvarpsstöð Við erum ekki komin í loftið en það ætti að gerast fljótlega. www.rispanradio.com

Geðdeildin þar sem mál eru krufin frá mörgum sjónarhornum.

Erum ekki í loftinu einsog er. Við erum að vinna í því. En ef við værum í loftinu værum við að tala um hluti einsog pólitik, tónlist, kynlíf,
skrítnar fréttir og íþróttir. Einfaldlega það sem okkur dettur í hug. Þar sem þetta er netstöð, þá getum við gert það sem okkur dettur í hug og spilað það sem okkur dettur í hug. Okkur langar að vera ólík öðrum stöðvum sem eru á FM. Við verðum með playlista

en hann kemur til með að innihalda meira en 50 lög einsog hinar stöðvarnar. Við ætlum ekki að spila sama lagið tvisvar á einum sólarhring. Ef vel gengur þá stækkum við stöðina og fjölgum dagskráliðum. Í augnablikinu erum við bara 2 sem stöndum að þessari stöð.

18/08/2021
03/12/2019

Afkvæmi geðdeildarinnar
virka daga Mánudagur-fimmtudagur
22-24
Byrjum manudaginn 9. Desember

02/12/2019

Afkvæmi Geðdeildarinnar á Rispanradio.com
er í loftinu núna.

27/11/2019

Stjáni Stuð er að spila jólalög og önnur lög, ásamt skemmtilegum fróðleik.

www.rispanradio.com

23/06/2019
27/12/2018

Erum að leggja lokahond a fyrsta þattinn.

16/12/2018

Erum æfa stilinn. Fara yfir hljoð og laga til hloðverið. Verðum vonandi komnir i gang i januar ef allt gengur upp. Byrjum a podcasti og bætum þar til við erum komnir með goða dagskra.

01/12/2018

Útskýring á nafninu Geðdeildin.

Hafið þið einhverntíman velt fyrir ykkur af hverju aðal þátturinn okkar heitir Geðdeildin?

Liklega ekki. En við ætlum samt að útskýra.

Geðdeildin er Ísland. Íslendingar eru meira og minna geðveikir. Spyrjið bara þá útlendinga sem koma til að skoða. Að búa á íslandi er geðveiki. Veðrið, frændhyglin, miskipting auðsins, mannfyrirlitning, heimskulegur talsmáti. Að vera þingmaður og þykjast vera að semja lög og halda að þau standist, það er meiriháttar geðveiki. Það er fjöldi manns sem hafa verið útskrifuð af geðdeildinni. Þau búa í útlöndum, en við höldum áfram að búa hér.
Við kvörtum, kveinum,vælum og veinum og ætlumst til að einhver hlusti á okkur.
Sorry þetta er lokuð deild og starfsfólkið sem átti að hjálpa okkur úr því ástandi sem við erum í gafst upp 1918 og sleppti okkur algerlega 1944.

Þess vegna heitir þátturinn geðdeildin því við ætlum að tala um hvað er að íslandi.

11/11/2018

síðan er komin upp. Hún er ókláruð með spilara á toppnum.
Spilarinn fer ekki sjálfvirkt af stað.
og það á lika eftir að fara yfir tónlistina.
látið mig vita hvernig þetta hljómar.
Takk.
Geðdeildin.

10/11/2018

Við erum að vinna í nyjum "morgun" þætti. Hann verður i anda geðdeildarinnar en með nyjum þattastjornendum. Stærra stidop með súludönsurum, Bar og fleiru skemmtilegu.

Address

Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Rispan Vefútvarpsstöð posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Rispan Vefútvarpsstöð:

Share

Category

Our Story

Við erum komin í loftið. Eftir smá íhugun og uppsetningu á búnaði (tölva, tónlist og útsendingarforrit) þá loksins fórum við að af stað með stöðina. Tölvan sér um að velja tónlistina fyrst um sinn. það verður þarna tónlist sem ekki hefur heyrst áður, stundum hundleiðinleg en öðrum stundum áhugaverð. Engar auglýsingar í bili og ekkert tal inná milli laga. Það gæti breyst í haust. við erum að hugsa málið.

Ekki vera feimin við að hafa samband. [email protected] fyrir ábendingar og uppástungur.

[email protected] fyrir kvartanir.