Stúdíó Sýrland

Stúdíó Sýrland Music Studio in Reykjavík Iceland. Recording diverse artists' classical, pop, jazz, and rock music.

Stúdíó Sýrland sérhæfir sig í að þjónusta hinar skapandi greinar. Við sérhæfum okkur í hljóð-, mynd- og grafíkvinnslu auk þess sem fyrirtækið miðlar þeirri þekkingu sem það býr yfir í með fræðslustarfsemi, með kennslu í Hljóðtækni, Kvikmyndatækni og námskeiðahaldi ýmiskonar. Með rætur sínar í tónlistarupptökum hefur Stúdíó Sýrland frá árinu 1975 skapað sér sérstöðu í hljóðvinnslu og eru höfuðstöðv

ar Stúdíó Sýrlands að Vatnagörðum 4 í Reykjavík.
Þar eru nokkur hljóðver, m.a. stærsta hljóðver landsins auk annarar aðstöðu til upptöku á hljóði og mynd, tölvuver og kennsluaðstaða. Fyrirtækið er mjög vel tækjum búið, er með eitt stærsta hljóðnemasafn landsins auk annars búnaðar.

Erum í skýjunum með frábærar viðtökur og æðislegan opnunardag og veislu síðasta föstudag.Áfram verður heitt á könnunni á...
16/04/2024

Erum í skýjunum með frábærar viðtökur og æðislegan opnunardag og veislu síðasta föstudag.
Áfram verður heitt á könnunni á dagvinnutíma hjá okkur í Vatnagörðum og áhugasöm velkomin í heimsókn!

Myndir: Brynjar Ágústsson og Arnþór Birkisson

Nýr og spennandi kafli í sögu Stúdíó Sýrlands.Það gleður okkur að tikynna að í dag opnar tækjaleiga Sýrlands í samstarfi...
12/04/2024

Nýr og spennandi kafli í sögu Stúdíó Sýrlands.
Það gleður okkur að tikynna að í dag opnar tækjaleiga Sýrlands í samstarfi við Storyline, rótgróið skandinavískt kvikmyndaleigufyrirtæki.

Allt sem þarf fyrir kvikmyndaframleiðslu á einum stað - kamerur, grip, ljós, hljóð.
Verið velkomin í heimsókn og skoðið úrvalið.
-Sýrland Tækjaleiga

21/10/2023

við í sýrlandi sáum um myndatöku, hljóð, og alla eftirvinnslu 😊

19/10/2023

tókum þátt í þessu skemmtilega verkefni með SKOT Productions sáum um tækjaleigu, ob bíl, hljóðupptöku og hljóðvinnslu.

Árið 2023 verður gott tónlistarár! Hvort sem er í klassík, poppi, jazz eða rokktónlist. Árið fer vel af stað!
10/01/2023

Árið 2023 verður gott tónlistarár!
Hvort sem er í klassík, poppi, jazz eða rokktónlist. Árið fer vel af stað!

Með stolti getum við nú  tilkynnt að nám í kvikmyndatækni heldur áfram!Stúdíó Sýrland og Rafmennt - fræðslusetur rafiðna...
03/11/2022

Með stolti getum við nú tilkynnt að nám í kvikmyndatækni heldur áfram!

Stúdíó Sýrland og Rafmennt - fræðslusetur rafiðnaðarins hafa tekið saman höndum og bjóða upp á nám Kvikmyndatækni. Sýrland hefur um árabil kennt kvikmyndatækni í samstarfi við Tækniskólann, en undanfarna mánuði hefur talsverð óvissa verið um áframhald námsins.

Það er okkur því mikil ánægja að segja frá því að kvikmyndatæknin hefst aftur nú í janúar 2023. Innritun er hafin og verða nemendur þá skráðir í Rafmennt, fræðslusetur rafiðnaðarins. Kennslan fer, sem fyrr, fram í Stúdíó Sýrlandi í Vatnagörðum en þar hefur byggst upp mikil þekking auk þess sem fyrsta flokks aðstaða og góður tækjabúnaður er til staðar. Fyrirkomulagið verður, eins og áður, fjórar annir (vor, sumar, haust, vor). Námið gefur 120 einingar á framhaldsskólastigi.

Kvikmyndatækni er hagnýtt, fjölbreytt og skemmtilegt nám og mikilvægur hlekkur í ört stækkandi atvinnugrein á Íslandi. Útskrifaðir nemendur eiga ýmsa möguleika á að mennta sig frekar auk þeirra fjölbreyttu atvinnutækifæra sem kvikmyndaiðnaðurinn hefur upp á að bjóða.

Upplýsingar um námið og umsóknareyðublað má finna á http://www.xn--kvikmyndatkni-dgb.is/ Námið hefst í janúar.

12/09/2022
Við fögnum endurgreiðslum á hljóðritunarkostnaði!„Record in Iceland" verkefnið gengur út á að kynna 25% endurgreiðslur á...
05/09/2022

Við fögnum endurgreiðslum á hljóðritunarkostnaði!

„Record in Iceland" verkefnið gengur út á að kynna 25% endurgreiðslur á hljóðritunarkostnaði sem stofnað er til hér á landi. Framkvæmd kynningar er í höndum ÚTÓN en endurgreiðslurnar koma beint frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu,“ segir í fréttatilkynningu frá ÚTON.

Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar hélt hátíðlega upp á opnun á nýjum vef Record in Iceland en hann gengur út á að kynna 25% endurgreiðslur á hljóðritunarkostnaði sem fellur til hér á landi.

Stúdíó Sýrland er vel tækjum búið af myndupptökubúnaði og við sérhæfum okkur í upptöku og/eða streymi á tónleikum og öðr...
05/09/2022

Stúdíó Sýrland er vel tækjum búið af myndupptökubúnaði og við sérhæfum okkur í upptöku og/eða streymi á tónleikum og öðrum viðburðum.

Eru fundir, ráðstefnur, fyrirlestrar, skemmtanir, tónleikar, íþróttaviðburðir, kirkjuathafnir á döfinni? Við tryggjum það að hljóð og mynd, upplifun skili sér.
Við notum sérstakan fjarstýribúnað sem gerir okkur kleyft að vera nánast ósýnileg meðan á tónleikum stendur. Það býður upp á möguleikann á að leyfa áhorfendum heima í stofu að upplifa tónleikana á nýstárlegan hátt, því auðvelt er að koma myndavélum fyrir á sviðinu og fjarstýra þeim án þess að trufla áhorfendur og listamenn.



https://www.youtube.com/watch?v=IsKmDfU1b0g&feature=emb_imp_woyt

Studio Syrland is located in Vatnagarðar Reykjavík. It's a leading studio in Reykjavík Iceland. Studio A has been in operation since 2009, but the company Stúdíó Sýrland has been operating since 1988 in various forms.

Við höfum fest kaup á fullkomnum 4K útsendingarbíl og beinar útsendingar af tónleikum, viðburðum, ársfundum, eða beinum ...
29/08/2022

Við höfum fest kaup á fullkomnum 4K útsendingarbíl og beinar útsendingar af tónleikum, viðburðum, ársfundum, eða beinum útsendingum í sjónvarpi og þáttagerð er eitt af því sem við getum leyst.

Upptökur um daginn í salnum okkar ✌️☺️
02/12/2021

Upptökur um daginn í salnum okkar ✌️☺️

Svona lítur nýjasta control herbergið okkar út eftir talsverðar endurbætur. Úr því er stutt niður í stóra upptökusalinn.
06/11/2021

Svona lítur nýjasta control herbergið okkar út eftir talsverðar endurbætur. Úr því er stutt niður í stóra upptökusalinn.

Tekið upp og hljóðblandað af Kristinn Sturluson í Sýrlandi.
01/11/2021

Tekið upp og hljóðblandað af Kristinn Sturluson í Sýrlandi.

Þér fylgja englar er fyrsta lagið sem hljómsveitin Löður sendir frá sér. Löður er dúett skipaður Maríu Ólafs og Einari Erni Jónssyni (Í svörtum fötum). Með h...

20/10/2021
20/09/2021
Vælið 2021- Söngkeppni Verzlunarskóli Íslands fór fram hjá okkur í síðustu viku. Söngkonan Isabel sigraði og óskum við h...
29/05/2021

Vælið 2021- Söngkeppni Verzlunarskóli Íslands fór fram hjá okkur í síðustu viku. Söngkonan Isabel sigraði og óskum við henni til hamingju. 🎤

Stúdíóið okkar hentar einstaklega vel fyrir lifandi streymi, með eða án áhorfenda. Myndirnar tók Brynjar Ágústsson Photography 📸

Address

Vatnagarðar 4
Reykjavík
104

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Stúdíó Sýrland posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Stúdíó Sýrland:

Share

Our Story

Stúdíó Sýrland sérhæfir sig í að þjónusta hinar skapandi greinar. Við sérhæfum okkur í hljóð-, mynd- og grafíkvinnslu auk þess sem fyrirtækið miðlar þeirri þekkingu sem það býr yfir í með fræðslustarfsemi, með kennslu í Hljóðtækni, Kvikmyndatækni og námskeiðahaldi ýmiskonar. Með rætur sínar í tónlistarupptökum hefur Stúdíó Sýrland frá árinu 1975 skapað sér sérstöðu í hljóðvinnslu og eru höfuðstöðvar Stúdíó Sýrlands að Vatnagörðum 4 í Reykjavík. Þar eru nokkur hljóðver, m.a. stærsta hljóðver landsins auk annarar aðstöðu til upptöku á hljóði og mynd, tölvuver og kennsluaðstaða. Fyrirtækið er mjög vel tækjum búið, er með eitt stærsta hljóðnemasafn landsins auk annars búnaðar.


Other Music production in Reykjavík

Show All