Stúdíó Sýrland

Stúdíó Sýrland Music Studio in Reykjavík Iceland. Recording diverse artists' classical, pop, jazz, and rock music.

Stúdíó Sýrland sérhæfir sig í að þjónusta hinar skapandi greinar. Við sérhæfum okkur í hljóð-, mynd- og grafíkvinnslu auk þess sem fyrirtækið miðlar þeirri þekkingu sem það býr yfir í með fræðslustarfsemi, með kennslu í Hljóðtækni, Kvikmyndatækni og námskeiðahaldi ýmiskonar. Með rætur sínar í tónlistarupptökum hefur Stúdíó Sýrland frá árinu 1975 skapað sér sérstöðu í hljóðvinnslu og eru höfuðstöðv

ar Stúdíó Sýrlands að Vatnagörðum 4 í Reykjavík.
Þar eru nokkur hljóðver, m.a. stærsta hljóðver landsins auk annarar aðstöðu til upptöku á hljóði og mynd, tölvuver og kennsluaðstaða. Fyrirtækið er mjög vel tækjum búið, er með eitt stærsta hljóðnemasafn landsins auk annars búnaðar.

öllu tjaldað hjá okkur á bransadeginum 👌
06/01/2025

öllu tjaldað hjá okkur á bransadeginum 👌

💫Talsetningarnámskeiðið er opið fyrir skráningu!Tilvalin jólagjöf fyrir alla aldurshópa.🤩Skráning á: https://www.talsetn...
10/12/2024

💫Talsetningarnámskeiðið er opið fyrir skráningu!
Tilvalin jólagjöf fyrir alla aldurshópa.🤩

Skráning á: https://www.talsetning.is

Blazar Remus og Blazar Cato eru komnar í hús🏠🤩REMUS: 1.5x AnamorphicCATO: 2x AnamorphicLéttar og meðfærilegar full frame...
04/12/2024

Blazar Remus og Blazar Cato eru komnar í hús🏠🤩

REMUS: 1.5x Anamorphic
CATO: 2x Anamorphic

Léttar og meðfærilegar full frame anamorphic linsur sem fórna ekki gæðum eða carachter.

Leigðu hér: 👉 https://www.syrland.is/rental 👈

Aputure Storm 1200X komin í hús.kaffi og piparkökur í hádeginu ☕️ fyrir þá sem vilja koma og skoða
07/11/2024

Aputure Storm 1200X komin í hús.
kaffi og piparkökur í hádeginu ☕️ fyrir þá sem vilja koma og skoða

30/10/2024
Angénieux Optimo Ultra 12x Zoom. 🤝
23/10/2024

Angénieux Optimo Ultra 12x Zoom. 🤝

SmallHD Ultra 7 og OConnor 1040 eru á lager hjá okkur í Stúdíó Sýrlandi. kíkið endilega í kaffi ☕️☕️
21/10/2024

SmallHD Ultra 7 og OConnor 1040 eru á lager hjá okkur í Stúdíó Sýrlandi. kíkið endilega í kaffi ☕️☕️

Stúdíó Sýrland sá um útsendinguna í kvöld á RÚV.
02/10/2024

Stúdíó Sýrland sá um útsendinguna í kvöld á RÚV.

Upptökur frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu.

Erum í skýjunum með frábærar viðtökur og æðislegan opnunardag og veislu síðasta föstudag.Áfram verður heitt á könnunni á...
16/04/2024

Erum í skýjunum með frábærar viðtökur og æðislegan opnunardag og veislu síðasta föstudag.
Áfram verður heitt á könnunni á dagvinnutíma hjá okkur í Vatnagörðum og áhugasöm velkomin í heimsókn!

Myndir: Brynjar Ágústsson og Arnþór Birkisson

Nýr og spennandi kafli í sögu Stúdíó Sýrlands.Það gleður okkur að tikynna að í dag opnar tækjaleiga Sýrlands í samstarfi...
12/04/2024

Nýr og spennandi kafli í sögu Stúdíó Sýrlands.
Það gleður okkur að tikynna að í dag opnar tækjaleiga Sýrlands í samstarfi við Storyline, rótgróið skandinavískt kvikmyndaleigufyrirtæki.

Allt sem þarf fyrir kvikmyndaframleiðslu á einum stað - kamerur, grip, ljós, hljóð.
Verið velkomin í heimsókn og skoðið úrvalið.
-Sýrland Tækjaleiga

Address

Vatnagarðar 4
Reykjavík
104

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Stúdíó Sýrland posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Stúdíó Sýrland:

Videos

Share

Our Story

Stúdíó Sýrland sérhæfir sig í að þjónusta hinar skapandi greinar. Við sérhæfum okkur í hljóð-, mynd- og grafíkvinnslu auk þess sem fyrirtækið miðlar þeirri þekkingu sem það býr yfir í með fræðslustarfsemi, með kennslu í Hljóðtækni, Kvikmyndatækni og námskeiðahaldi ýmiskonar. Með rætur sínar í tónlistarupptökum hefur Stúdíó Sýrland frá árinu 1975 skapað sér sérstöðu í hljóðvinnslu og eru höfuðstöðvar Stúdíó Sýrlands að Vatnagörðum 4 í Reykjavík. Þar eru nokkur hljóðver, m.a. stærsta hljóðver landsins auk annarar aðstöðu til upptöku á hljóði og mynd, tölvuver og kennsluaðstaða. Fyrirtækið er mjög vel tækjum búið, er með eitt stærsta hljóðnemasafn landsins auk annars búnaðar.