Music Studio in Reykjavík Iceland. Recording diverse artists' classical, pop, jazz, and rock music.
Address
Vatnagarðar 4
Reykjavík
104
Opening Hours
Monday | 09:00 - 17:00 |
Tuesday | 09:00 - 17:00 |
Wednesday | 09:00 - 17:00 |
Thursday | 09:00 - 17:00 |
Friday | 09:00 - 17:00 |
Website
Alerts
Be the first to know and let us send you an email when Stúdíó Sýrland posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Contact The Business
Send a message to Stúdíó Sýrland:
Shortcuts
Category
Our Story
Stúdíó Sýrland sérhæfir sig í að þjónusta hinar skapandi greinar. Við sérhæfum okkur í hljóð-, mynd- og grafíkvinnslu auk þess sem fyrirtækið miðlar þeirri þekkingu sem það býr yfir í með fræðslustarfsemi, með kennslu í Hljóðtækni, Kvikmyndatækni og námskeiðahaldi ýmiskonar. Með rætur sínar í tónlistarupptökum hefur Stúdíó Sýrland frá árinu 1975 skapað sér sérstöðu í hljóðvinnslu og eru höfuðstöðvar Stúdíó Sýrlands að Vatnagörðum 4 í Reykjavík. Þar eru nokkur hljóðver, m.a. stærsta hljóðver landsins auk annarar aðstöðu til upptöku á hljóði og mynd, tölvuver og kennsluaðstaða. Fyrirtækið er mjög vel tækjum búið, er með eitt stærsta hljóðnemasafn landsins auk annars búnaðar.