Birtingahúsið

Birtingahúsið Birtingahúsið - fræði í framkvæmd www.birtingahusid.is

Birtingahúsið veitir auglýsendum faglega ráðgjöf um val á auglýsinga-birtingum, æskilegt auglýsingaáreiti og gerð birtingaáætlana með það að markmiði að hámarka nýtingu auglýsingafjár.

Við erum með puttann á kosningapúlsinum. Agnar Freyr Gunnarsson, sérfræðingur okkar í netmarkaðsmálum rýnir auglýsingar ...
27/11/2024

Við erum með puttann á kosningapúlsinum. Agnar Freyr Gunnarsson, sérfræðingur okkar í netmarkaðsmálum rýnir auglýsingar stjórnmálaflokkana á META (Facebook, Insgagram). „...Það kem­ur á óvart hve flokk­arn­ir voru sein­ir í að setja kraft í aug­lýs­ing­ar en hins veg­ar sér maður núna að þetta hef­ur breyst hratt enda er vænt­an­lega titr­ing­ur far­inn að aukast hjá flokk­un­um...“ https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/26/eydir_mun_meira_en_naestu_flokkar/

„Það kemur á óvart hve flokkarnir voru seinir í að setja kraft í auglýsingar en hins vegar sér maður núna að þetta hefur breyst hratt enda er væntanlega titringur farinn að aukast hjá flokkunum,“ segir Agnar Freyr Gunnarsson, deildarstjóri markaðssviðs hjá Birtingahúsinu, um...

Hvað er framundan? Við spurðum viðskiptavini Birtingahússins um áform næsta árs þegar kemur að auglýsingabirtingum, stöð...
26/11/2024

Hvað er framundan? Við spurðum viðskiptavini Birtingahússins um áform næsta árs þegar kemur að auglýsingabirtingum, stöðu RÚV á auglýsingamarkaði og hvaða miðla þeir telja áhrifaríkasta https://www.birtingahusid.is/post/hvad-er-framundan

Yfirgnæfandi meirihluti viðskiptavina Birtingahússins telur fjármagn til auglýsinga á næsta ári vera svipað og í ár eða aukast. Einungis 7% viðskipta hyggst draga úr fjármagni til auglýsinga. Þetta kemur fram í könnun sem Birtingahúsið gerði nýlega meðal viðskiptavina sinna....

Hvað er góð auglýsing? Er það auglýsing sem fær mikla athygli og umtal (og verður jafn vel viral)? Er það auglýsing sem ...
18/11/2024

Hvað er góð auglýsing? Er það auglýsing sem fær mikla athygli og umtal (og verður jafn vel viral)? Er það auglýsing sem er skemmtileg, fyndin eða eitthvað annað? https://www.birtingahusid.is/post/hvað-er-góð-auglýsing

Hvað er góð auglýsing? Er það auglýsing sem fær mikla athygli og umtal (og verður jafn vel viral)? Er það auglýsing sem er skemmtileg, fyndin eða eitthvað annað?Auglýsingum er ætlað að skapa vitund og ímynd sem er undirstaða vörumerkjavirðis. Áhrif auglýsinga geta verið til...

Sitt sýnist hverjum um auglýsingar gagnvart börnum. Auglýsingar gagnvart börnum hefur lengi verið hitamál en umræðan er ...
26/07/2024

Sitt sýnist hverjum um auglýsingar gagnvart börnum. Auglýsingar gagnvart börnum hefur lengi verið hitamál en umræðan er oft knúin áfram af tilfinningarökum umfram annars konar rök og margir með sterkar skoðanir á því hvað skuli leyfilegt og hvað ekki. Sumir vilja banna alfarið auglýsingar gagnvart börnum, aðrir setja einhverskonar skorður. Forsenda fyrir slíku banni eða takmörkunum er sú fullyrðing að auglýsingar hafi (alltaf) slæm áhrif á börn og stjórni hegðun þeirra

Hver eru áhrif auglýsinga á hegðun og neysluvenjur barna. Er skynsamlegt að banna auglýsingar gagnvart börnum til að draga úr offitu?

Nýleg rannsókn Association of National Advertisers (ANA) leiddi í ljós að einungis 36 cent af hverjum dollar sem fór í a...
24/06/2024

Nýleg rannsókn Association of National Advertisers (ANA) leiddi í ljós að einungis 36 cent af hverjum dollar sem fór í auglýsingar á vefmiðlum (DSP, Demand Side Platforms eins og Google Display Network) skiluðu sér til neytenda. Það þýðir að 64% fjárfestingarinnar skilaði ekki tilætluðum árangri af ýmsum ástæðum https://www.birtingahusid.is/post/auglýsingakraðak-á-netinu

Auglýsingamagn hefur sáralítið með gæði birtinga að gera. MFA vefsíður eru vefsíður með mikið magn auglýsinga en lita eftirtekt.

Eftir um 20 ára dvöl við Laugarveg 174 hefur Birtingahúsið flutt sig um set, að Hlíðasmára 10 í Kópavogi. Starfsfólk Bir...
30/05/2024

Eftir um 20 ára dvöl við Laugarveg 174 hefur Birtingahúsið flutt sig um set, að Hlíðasmára 10 í Kópavogi. Starfsfólk Birtingahússins fagnaði þessum tímamótum með viðskiptavinum og samstarfsaðilum og það var sannarlega glatt á hjalla. Við þökkum öllum þeim sem gáfu sér tíma og fögnuðu þessum tímamótum með okkur. Hér eru nokkrar myndir frá innflutningspartýinu 👉

Eftir um 20 ára dvöl við Laugarveg 174 hefur Birtingahúsið flutt sig um set, að Hlíðasmára 10 í Kópavogi. Starfsfólk Birtingahússins fagnaði þessum tímamótum með viðskiptavinum og samstarfsaðilum og það var sannarlega glatt á hjalla. Við þökkum öllum þeim sem gáfu sér t...

Kæru viðskiptavinir og samstarfsaðilar. Birtingahúsið hefur flutt sig í Hlíðasmára 10 í Kópavogi (3 hæð) eftir nær 20 ár...
02/05/2024

Kæru viðskiptavinir og samstarfsaðilar. Birtingahúsið hefur flutt sig í Hlíðasmára 10 í Kópavogi (3 hæð) eftir nær 20 ára viðveru í Hekluhúsinu að Laugarvegi 174. Þetta eru auðvitað heilmikil tímamót í starfsemi Birtingahússins og við hlökkum til að taka á móti ykkur á nýjum stað. Sjáumst í Hlíðasmára 10.

Starfsfólk Birtingahússins

Hver er framtíð leitarvéla og hvaða breytingar eru fyrirsjáanlegar? Er notkun leitarvéla öðruvísi á Íslandi en annars st...
25/03/2024

Hver er framtíð leitarvéla og hvaða breytingar eru fyrirsjáanlegar? Er notkun leitarvéla öðruvísi á Íslandi en annars staðar og í hverju liggur munurinn? Hvaða áskoranir eru fyrirsjáanlegar á litlum markaði eins og þeim íslenska og hefur þetta eitthvað með tungumálið að gera? Hvað er máltækni og af hverju skiptir hún máli? https://www.birtingahusid.is/post/framtíð-íslenskunnar-á-leitarvélum

Hver er framtíð leitarvéla og hvaða breytingar eru fyrirsjáanlegar? Er notkun leitarvéla öðruvísi á Íslandi en annars staðar og í hverju liggur munurinn? Hvaða áskoranir eru fyrirsjáanlegar á litlum markaði eins og þeim íslenska og hefur þetta eitthvað með tungumálið að ger...

Samkvæmt tölum Hagstofunnar þá jukust tekjur fjölmiðla um 16.4% milli áranna 2021 og 2022. Tekjuaukning fjölmiðla milli ...
01/03/2024

Samkvæmt tölum Hagstofunnar þá jukust tekjur fjölmiðla um 16.4% milli áranna 2021 og 2022. Tekjuaukning fjölmiðla milli áranna 2020 og 2021 var 26% sem var verulegur viðsnúningar frá Covid-árinu þegar tekjur drógust saman um 12% milli ára. https://www.birtingahusid.is/post/tekjur-fjölmiðla

Samkvæmt tölum Hagstofunnar þá jukust tekjur fjölmiðla um 16.4% milli áranna 2021 og 2022. Tekjuaukning fjölmiðla milli áranna 2020 og 2021 var 26% sem var verulegur viðsnúningar frá Covid-árinu þegar tekjur drógust saman um 12% milli ára. Tekjur og velta fjölmiðla Það er ýmisl...

Það styttist að Lúðurinn verði afhentur en ÍMARK og SÍA, Sam­band ís­lenskra aug­lýs­inga­stofa, standa að ÍMARK-deginum...
26/02/2024

Það styttist að Lúðurinn verði afhentur en ÍMARK og SÍA, Sam­band ís­lenskra aug­lýs­inga­stofa, standa að ÍMARK-deginum. Hápunkturinn er verðlauna­hátíð Lúðurs­ins þar sem veitt verða verðlaun í flokki fjöl­breyttra aug­lýs­inga­flokka. Það er sérlega ánægjulegt að Birtingahúsið kemur að fjórum af fimm þeirra tilnefninga til lúðursins í flokki herferða en fyrirtækin og herferðirnar sem um ræðir eru indó Iceland - Ekki banki, ekki bull, Nova - Elskum öll, Krónan - Íslenska sumarið. Til í þetta! og Orkusalan - Í hvað fer þín orka. Brandenburg - auglýsingastofa er skapandi afl á bakvið allar þessar fjórar herferðir. Virkilega gaman að þessu og hamingjuóskir til allra sem koma að þessum herferðum. Virkilega vel gert!

ÍMARK, sam­tök markaðs- og aug­lýs­inga­fólks, í sam­ráði við SÍA, Sam­band ís­lenskra aug­lýs­inga­stofa, standa fyr­ir ÍMARK-deg­in­um sem hald­inn er 1. mars nk. Dag­ur­inn end­ar á verðlauna­hátíð Lúðurs­ins þar sem veitt verða verðlaun í flokki fjöl­...

Mögulega eru ekki margir að spá í kolefnisspor þegar kemur að auglýsingum og auglýsingabirtingum. Nýleg rannsókn komst a...
17/01/2024

Mögulega eru ekki margir að spá í kolefnisspor þegar kemur að auglýsingum og auglýsingabirtingum. Nýleg rannsókn komst að þeirri niðurstöðu að hefðbundin auglýsingaherferð á netmiðlum losaði allt að 5.4 tonnum af koltvísýring (Carbon dioxide) sem samsvarar um það bil 20.000 kílómetra akstri á bíl. Hvað geta auglýsendur, auglýsingastofur og birtingahús gert til að bæta ráð sitt og dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda?

Íslendingar hafa almennt miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum en um 86% Íslendinga telja þær vera mikið vandamál. Íslendingar segjast einnig, ef marka má viðhorfskannanir, vera reiðubúnir að styðja afgerandi aðgerðir til að sporna gegn hamfarahlýnun. Í viðhorfskönnun sem gerð...

Jóla- og nýárskveðjur frá starfsfólki Birtingahússins. Við þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og óskum öllum...
22/12/2023

Jóla- og nýárskveðjur frá starfsfólki Birtingahússins. Við þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og óskum öllum friðar og gleði á komandi ári.

Address

Hlíðasmári 10
Reykjavík
201

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Birtingahúsið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Birtingahúsið:

Share

Category