Við getum ekki mælt nægjanlega með þessari sýningu en Sviðslistahópurinn Óður er hluti af okkar flotta viðskiptahópi. Ópera á íslensku sem kitlar hláturtaugarnar 🤩
ÓPERUUPPLIFUN Í JÓLAGJÖF!
Kæru vinir, hvernig væri að gefa upplifun í jólagjöf?
Þar sem færri komust að en vildu og sýningin fékk framúrskarandi dóma frá gestum og fjölmiðlum verður boðið upp á aukasýningu 6. janúar í Þjóðleikhúskjallaranum.
Verkið hentar ekki síður fyrir unga fólkið sem og gamla gengið þar sem allir textar eru á íslensku og getum við lofað miklu gaman.
Það eina sem þarf að gera er að senda okkur póst á netfangið; [email protected] og við afgreiðum málið eða kaupa miða hér: https://tix.is/is/leikhusid/buyingflow/tickets/11469/
Einfalt, fljótlegt og ofur þægilegt eða eins og þau hjá Þjóðleikhúsinu segja; 3 gjafir í einu - Tillhlökkun, upplifun og ógleymanlegar minningar.
#upplifunijolagjof #jolagjafahugmyndir #jolagjafir #gamanopera