Hringbraut

Hringbraut Hringbraut er fjölbreyttur vefmiðill sem leggur ríka áherslu á lifandi og kraftmikla umræðu um þjóðmál, heimili og lífsstíl.

„Það hefur verið mikið fjallað um í norskum fjölmiðlum að stelpur eru að deyja vegna þess að sýni úr leghálsskimunum eru...
27/07/2024

„Það hefur verið mikið fjallað um í norskum fjölmiðlum að stelpur eru að deyja vegna þess að sýni úr leghálsskimunum eru ranglega greind. Síðasta konan sem ég las um lést í júní í fyrra, hún var 29 ára. Ég hafði nýlokið við annað bakslag úr krabbameini þegar ég fór í jarðarförina hennar, það sat alveg í mér hvernig líf kvenna er ekki talið nógu mikilvægt og/eða verðmætt. Eða, það er tilfinningin sem ég fæ.“

Eva Guðmundsdóttir greindist með leghálskrabbamein stuttu fyrir jól árið 2021, aðeins 32 ára að aldri. Þegar hún var 33 ára var legið fjarlægt. Síðan þá hefur meinið tekið sig upp tvisvar og auk þess að hafa farið í aðgerð hefur Eva einnig farið í 14 lyfjameðferðir, in...

„Ég man að fólk var brjálað að geta ekki lengur keypt sér stóran bjór fyrir einn rauðan“
27/07/2024

„Ég man að fólk var brjálað að geta ekki lengur keypt sér stóran bjór fyrir einn rauðan“

DV birti í gær frétt þess efnis að bjórinn á Reykjavík sé sá dýrasti í Evrópu og þriði dýrasti í heiminum. Byggt er á greiningu á vefsíðunni Finder þar sem hálfpottur af bjór er sagður kosta að meðaltali 1.477 krónur. Sjá einnig: Bjórinn í Reykjavík dýrastur í Evró...

„Hefur þessi tiltekna manneskja einhvern tíma reynt á eigin skinni það sem hún veit svona djúpt og innilega að sé stórhæ...
27/07/2024

„Hefur þessi tiltekna manneskja einhvern tíma reynt á eigin skinni það sem hún veit svona djúpt og innilega að sé stórhættulegt fyrir alla aðra?”

Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason lenti fyrir rúmum 15 árum í harkalegu ,,burnout” og heilsan hans hrundi gjörsamlega og hann endaði á bráðamóttöku. Í kjölfarið ákvað Sölvi að leita sér upplýsinga um allt sem sneri að heilsu og gerði tilraunir á sjálfum sér. „Ég fla...

Er þetta í lagi ?
27/07/2024

Er þetta í lagi ?

„Þessi mynd er af matarbakka og er greinilegt að þessi matarbakki er í fýlu. En grínlaust þá fengu gömul hjón sem eru í mataráskrift frá Hrafnistu Nesvöllum þennan ófögnuð í dag. Ætli matarskammtarinn sé með á hreinu að allir borði lauk, eða remólaði svo dæmi sé teki....

Dæmi eru um að einstaklingar bjóði lyfin á samfélagsmiðlum og eftirspurnin er augljóslega til staðar.
27/07/2024

Dæmi eru um að einstaklingar bjóði lyfin á samfélagsmiðlum og eftirspurnin er augljóslega til staðar.

Dæmi eru um að fólk kaupi og selji sykursýkislyf, sem notuð hafa verið við þyngdarstjórnun, á netinu. Forstjóri Lyfjastofnunar hvetur fólk að tilkynna slíkt til lögreglu. Mál sem þessi hafa ekki enn þá komið á borð lögreglunnar. Um er að ræða lyf á borð við ozempic, saxe...

Gabríel hefur verið edrú í nokkurn tíma og formaður Afstöðu staðfestir góða hegðun hans. En Gabríel er ósáttur við þá fr...
27/07/2024

Gabríel hefur verið edrú í nokkurn tíma og formaður Afstöðu staðfestir góða hegðun hans. En Gabríel er ósáttur við þá framkomu sem honum er sýnd á Litla-Hrauni.

Gabríel Douane Boama vakti þjóðarathygli árið 2022 er hann strauk úr haldi lögreglu í Héraðsdómi Reykjavíkur, þar sem mál hans var til meðferðar. Var hann handtekinn nokkrum dögum síðar. Gabríel á langan brotaferil að baki þrátt fyrir ungan aldur og var meðal annars viðri....

Er þetta sanngjörn niðurstaða?
26/07/2024

Er þetta sanngjörn niðurstaða?

Íbúi í tvíbýlishúsi kvartaði yfir því að nágranni hans notaði dyrabjöllumyndavél. Í kvörtun sinni til Persónuverndar kvartaði íbúinn yfir því að nágranninn hefði sett á dyrabjöllu á dyrakarminn hjá sér, á henni væri myndavél sem vísaði að útidyrum kvartandans. My...

Ekkert smá heppinn! Til hamingju!
26/07/2024

Ekkert smá heppinn! Til hamingju!

Það fóru efalaust margir í pottinn í sumarbústöðum landsins um síðustu helgi en fáir voru þó jafn lukkulegir og sá sem vann stóra pottinn í Lottóinu uppi í bústað með kærustunni. Í tilkynningu frá Íslenskri getspá kemur fram að þar hafi verið á ferðinni tæplega fimmtu...

Er þetta eðlilegt?
26/07/2024

Er þetta eðlilegt?

Ingvar Jónsson, markaðs- og stjórnunarfræðingur, markþjálfi og rithöfundur, segist hafa velt fyrir sér að fara með konunni á hótel hérlendis en snarhætt við þegar hann sá verðið. Ferð til London með öllu tilheyrandi var tugþúsundum ódýrari og veltir Ingvar fyrir sér af hv...

Hvað segja lesendur, er hollt að borða kjöt í öll mál?
26/07/2024

Hvað segja lesendur, er hollt að borða kjöt í öll mál?

Guðrún Nanna Egilsdóttir og Dögg Guðmundsdóttir, meistaranemar í næringarfræði, segja glansmynd carnivore mataræðisins falska. Þó hægt sé að fá ágætis kviðvöðva á mataræðinu þá muni fólk þróa með sér lífsstílssjúkdóma með árunum, eins og ristilskrabbamein og kr...

Handtökur og húsleitir stóðu yfir á mánudag og þriðjudag.
25/07/2024

Handtökur og húsleitir stóðu yfir á mánudag og þriðjudag.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi húsleitir og handtökur á mánudag og þriðjudag vegna rannsóknar á stóru fíkniefnamáli. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á rannsóknarsviði lögreglunnar, í samtali við DV. Segir hann að 16 kg af marijúana hafi...

Þegar faðirinn mætti til starfa eftir vinnuslys var eitt hans fyrsta verk að reka tengdadóttur sína.
25/07/2024

Þegar faðirinn mætti til starfa eftir vinnuslys var eitt hans fyrsta verk að reka tengdadóttur sína.

Mikið hefur gengið á í fjölskyldufyrirtæki í Grindavík eins og kemur fram í nýbirtum dómi Héraðsdóms Reykjaness. Deilurnar standa á milli föðurs og tveggja sona hans og ganga gríðarlega harðar ásakanir á víxl. Meðal annars um fjárdrátt úr fyrirtækinu til þess að setja ....

Nú geta borgarbúar tekið gleði sína á ný ☀️ En góða veðrið mun ekki stoppa lengi 🌧️
25/07/2024

Nú geta borgarbúar tekið gleði sína á ný ☀️ En góða veðrið mun ekki stoppa lengi 🌧️

Sumarið hefur ekki verið upp á marga fiska suðvestanlands og eru þeir sennilega teljandi á fingrum annarrar handar dagarnir sem hægt hefur verið að njóta sólar lengur en örfáar klukkustundir í senn. En ef veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir morgundaginn gengur upp má búast við só...

Er þetta framtíðin sem blasir við Íslendingum?
25/07/2024

Er þetta framtíðin sem blasir við Íslendingum?

Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, segir það alls ekki vera einkamál Hafnarfjarðar, heldur allrar þjóðarinnar, ef fluttar verða inn milljónir tonna af koldíoxíði og þeim dælt ofan í jörðina hér á landi. Fyrirtækið Carbfix hyggst byggja hér upp móttöku-...

Magnús Hlynur hugsar sig næst tvisvar um áður en hann birtir gamla mynd af eiginkonunni á Facebook...
25/07/2024

Magnús Hlynur hugsar sig næst tvisvar um áður en hann birtir gamla mynd af eiginkonunni á Facebook...

Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður á Stöð 2, þurfti að dúsa á sófanum í nótt eftir að hann birti gamla mynd af eiginkonunni á Facebook. „Skaust í pulló hér á Selfossi áðan og ákvað að fara inn í afgreiðsluna því bílaröðin var svo löng. Þá blasti þessi elska ...

„Ég hef aldrei sagt neinum þetta áður, vona að mér sé fyrirgefið að koma upp um leyndarmálið þitt, leyndarmál sem þú átt...
25/07/2024

„Ég hef aldrei sagt neinum þetta áður, vona að mér sé fyrirgefið að koma upp um leyndarmálið þitt, leyndarmál sem þú áttir aldrei að þurfa að burðast með. Vonandi hefur það hjálpað að ég hlustaði þennan dag. Ég hef aldrei gleymt þér.“

„Hún var lágvaxin og grönn, rautt sítt hár og svo ótal margar glettnar freknur, fallega djúpblá augu full af gleði og gáska, snögg í hreyfingum og snögg og hnyttin í svörum, alltaf stutt í grínið, ein af þessum fallegu sálum sem sum okkar erum svo heppin að fá að kynnast og ...

„Ég man að ég var meira skeptískur á þetta en samt alveg forvitinn,“ segir Kjartan.
25/07/2024

„Ég man að ég var meira skeptískur á þetta en samt alveg forvitinn,“ segir Kjartan.

Hjónin Þórhildur Magnúsdóttir og Kjartan Logi Ágústsson kynntust árið 2007, þau voru sautján ára í framhaldsskóla og lífið rétt að byrja. Þau giftust þegar þau voru 21 árs og fögnuðu á dögunum ellefu ára brúðkaupsafmæli. Daginn eftir brúðkaupsafmælið settust þau ni...

Þetta er kannski ekkert svo skrýtið miðað við verðlagið hér á landi?
25/07/2024

Þetta er kannski ekkert svo skrýtið miðað við verðlagið hér á landi?

Sigurður Þ. Ragnarsson eða Siggi stormur eins og við þekkjum hans best segir atvik sem hann varð vitni að í gær sýna að Íslendingar séu komnir yfir alla skynsemi í verðlagningu í ferðaþjónustu. „Nú er ég hvumsa af þróun ferðaþjónustunnar,“ segir Siggi í færslu á Face...

Áfallið er þungt fyrir þessa fjölskyldu. Eftir situr móðir í sárum með tvö fötluð börn sem þurfa mikla umönnun. Reikning...
24/07/2024

Áfallið er þungt fyrir þessa fjölskyldu. Eftir situr móðir í sárum með tvö fötluð börn sem þurfa mikla umönnun. Reikningsupplýsingar eru í fréttinni.

Eins og DV greindi frá í gær lést tónlistarmaðurinn Sigurður Kristinsson Æsland þann 22. júlí. Sigurður var einna þekktastur sem meðlimur í Sniglabandinu sívinsæla þar sem hann lék á trommur og gítar. Sigurður, sem fyrir andlát sitt hafði glímt við langvarandi veikindi, læ...

Myndband úr öryggismyndavél er komið fram sem sýnir upphafið af árásinni á íslensku fjölskylduna á Krít fyrr í mánuðinum...
24/07/2024

Myndband úr öryggismyndavél er komið fram sem sýnir upphafið af árásinni á íslensku fjölskylduna á Krít fyrr í mánuðinum.

Myndband úr öryggismyndavél er komið fram sem sýnir upphafið af árásinni á íslensku fjölskylduna á Krít fyrr í mánuðinum. Eins og sést á myndum er fjölskyldufaðirinn Emmanuel Kakoulakis mjög illa farinn. Emmanuel nefbrotnaði og kjálkabrotnaði í árásinni. Auk þessi þurfti...

Blessuð sé minning Unnars.
24/07/2024

Blessuð sé minning Unnars.

Baráttumaðurinn og samfélagsrýnirinn Unnar Karl Halldórsson, framkvæmdastjóri Lóðaþjónustunnar, er fallinn frá aðeins fimmtugur að aldri. Hann lést á Landspítalanu þann 20. júlí síðastliðinn. Unnar Karl vakti mikla athygli fyrir pistlaskrif sín en þar lét hann rækilega í ...

Tekurðu undir þessar áhyggjur Vilhjálms?
24/07/2024

Tekurðu undir þessar áhyggjur Vilhjálms?

„Ég skal fúslega viðurkenna að ég hef gríðarlegar áhyggjur af komandi mánuðum,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins. Vilhjálmi líst ekki á blikuna hér á landi og vísar í orð Kára S. Friðrikssonar, hagfræðings hjá greiningardeild Arion banka, þes...

Hefðum við átt að hlusta á Ingu?
24/07/2024

Hefðum við átt að hlusta á Ingu?

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að ef hlustað hefði verið á sig og tillögur flokks hennar þá væri Mohamad Kourani, sem hlaut átta ára fangelsisdóm hérlendis fyrir ítrekuð ofbeldisbrot, ekki á leið í afplánun heldur á leið úr landi. Þetta kemur fram í aðsendri...

Hátt í fjögur þúsund svona mál eru í vinnslu hjá Þjóðskrá.
23/07/2024

Hátt í fjögur þúsund svona mál eru í vinnslu hjá Þjóðskrá.

Íslensk hjón geta ekki gengið frá sölu á húsinu sínu vegna þess að útlent fólk sem þau þekkja ekki til, tveir einstaklingar, hafa skráð lögheimili sitt á húsið. Maðurinn kom fram nafnlaust á Bylgjunni í morgun. „Við hjónin erum búin að eiga hús í þrjú ár sem við h....

Harðar ásakanir á báða bóga.
23/07/2024

Harðar ásakanir á báða bóga.

Grein sem jazzpíanistinn Sunna Gunnlaugsdóttir birti á Facebook í gær hefur vakið mikla athygli. Þar sakar hún íslensku jazzhreyfinguna um karlrembu og lítilmennsku í tengslum við Jazzhátíð Reykjavíkur. Án þess að nefna nokkurn á nafn dregur Sunna inn í skrif sín deilur við Ei...

Bíleigendum við Laugarnesveg brá í brún í morgun.
22/07/2024

Bíleigendum við Laugarnesveg brá í brún í morgun.

„Meðfylgjandi mynd er tekin EFTIR að búið var að skola af bílnum,“ segir eigandi bíls sem sjá má á samsettri mynd sem fylgir þessari frétt. Segir hann bílinn hafa verið þakinn hvítu ryki í morgun sem erfitt sé að ná af. Og ekki hafi sést út um rúðurnar. Myndin var birt í...

„Við höfðum gríðarleg­ar áhyggj­ur af því að börn yrðu ein­angruð heima þar sem of­beldi og drykkja inn­an heim­ila jóks...
22/07/2024

„Við höfðum gríðarleg­ar áhyggj­ur af því að börn yrðu ein­angruð heima þar sem of­beldi og drykkja inn­an heim­ila jókst.“

Heimsfaraldur kórónuveirunnar gæti hafa haft þau áhrif að fjölgun hafi orðið á ofbeldistilfellum meðal barna hérlendis, sem og utan landsteinanna. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Ólöfu Ástu Farestveit, forstjóra Barna- og fjölskyldustofu. „Við höfðum gríðarleg­ar áhyggj­...

Tvö systkini fengu meiri arf en hin í formi tveggja fasteigna í Bólstaðarhlíð.
22/07/2024

Tvö systkini fengu meiri arf en hin í formi tveggja fasteigna í Bólstaðarhlíð.

Úrskurðarnefnd lögmanna hefur vísað frá máli tveggja systra gegn tveimur lögmönnum sem þær telja að hafi gert á sinn hlut við gerð erfðaskrár látinnar móður sinnar. Tvö systkini þeirra fengu aukinn arf eftir móðurina sem systurnar segja að hafi ekki munað kennitöluna sína...

Margir lentu í miklum vandræðum enda gisting upppöntuð.
20/07/2024

Margir lentu í miklum vandræðum enda gisting upppöntuð.

Skelfingarástand kom upp á flugvellinum í Búdapest í Ungverjalandi í gærvöld þegar flug Wizz air var fellt niður vegna alþjóðlegrar tæknibilunar í hugbúnaði Microsoft. Úr vöndu var að ráða fyrir fjölda fólks því gistirými í borginni er nú mjög takmarkað vegna Formúlu ...

Hvers eiga Íslendingar að gjalda? Heimsendafata Costco verður líklega ekki til sölu hérlendis, nú nema að hávært ákall b...
20/07/2024

Hvers eiga Íslendingar að gjalda? Heimsendafata Costco verður líklega ekki til sölu hérlendis, nú nema að hávært ákall berist frá neytendum.

Það framtak verslunarkeðjunnar Costco að selja fötu með neyðarmáltíðum í Bandaríkjunum hefur vakið nokkra eftirtekt. „Heimsendafatan“, eins og netverjar uppnefna vöruna, inniheldur 132 máltíðir sem aðeins þarf vatn til að matreiða. Langur hillutími vörunnar er það sem ge...

Address

Hlíðasmári 2
Kópavogur
200

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Hringbraut posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Videos

Share


Other Kópavogur media companies

Show All