Hringbraut

Hringbraut Hringbraut er fjölbreyttur vefmiðill sem leggur ríka áherslu á lifandi og kraftmikla umræðu um þjóðmál, heimili og lífsstíl.

Í nýju ríkisstjórninni er upplýsingaflæði milli ráðuneyta gott, engir flöskuhálsar eins og hjá þeirri gömlu sem var plög...
25/01/2025

Í nýju ríkisstjórninni er upplýsingaflæði milli ráðuneyta gott, engir flöskuhálsar eins og hjá þeirri gömlu sem var plöguð af óeiningu. Meðal þess sem verður ráðist í er þjóðarátak í uppbyggingu félagslegs húsnæðis og hjúkrunarheimila. Í dag er ekki gott að eldast á Íslandi nema fyrir suma. Inga Sæland er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar.

Nýja ríkisstjórnin þarf að fylgja eftir ýmsu sem hún fékk í fangið frá þeirri síðustu. Má þar nefna söluna á Íslandsbanka, sem er gert ráð fyrir í fjárlögum ársins, og samgöngusáttmálann, sem allar sveitarstjórnir höfuðborgarsvæðisins hafa skrifað undir. Stjórninni...

Blessuð sé minning Ásgeirs sem lést í nótt. Sjá frétt í athugsemdum.
25/01/2025

Blessuð sé minning Ásgeirs sem lést í nótt.

Sjá frétt í athugsemdum.

„Ef ég fæ dóm fyrir að berja barnaníðing þá tek ég því,“ segir ungur meðlimur í tálbeituhópi í viðtali við DV. Hópurinn ...
25/01/2025

„Ef ég fæ dóm fyrir að berja barnaníðing þá tek ég því,“ segir ungur meðlimur í tálbeituhópi í viðtali við DV. Hópurinn vinnur að því að afhjúpa barnaníðinga og vill að lögregla og dómskerfi setji aukinn kraft í slík mál.

Fimm ungmenni eru til rannsóknar hjá Lögreglunni á Vesturlandi vegna gruns um hrottalega líkamsárás á hendur 52 ára karlmanni á Akranesi í desembermánuði síðastliðnum. Maðurinn lá um tíma þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir árásina en hann var meðal annars ítrekað laminn me....

„Konur taka frekar ákvörðun um skilnað heldur en karlar,“ segir Kristín Tómasdóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur og par...
25/01/2025

„Konur taka frekar ákvörðun um skilnað heldur en karlar,“ segir Kristín Tómasdóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur og pararáðgjafi. Hún segir einnig karlmenn fljótari í nýtt samband eftir sambandsslit.

- Sjá viðtal í athugasemdum.

Einstæð móðir skildi fjögur ung börn sín eftir ein heima umkringd rusli og mannaskít, læsti húsinu og fór út í búð....
24/01/2025

Einstæð móðir skildi fjögur ung börn sín eftir ein heima umkringd rusli og mannaskít, læsti húsinu og fór út í búð....

Þrítug einstæð móðir, Deveca Rose, hefur verið dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að hafa skilið fjóra unga syni sína eftir eina heima við ömurlegar aðstæður. Rose brá sér í búðina og á meðan brann heimilið til grunna og létust bræðurnir fjórir allir í brunanum. Í desemb...

Vonandi snúa strákarnir þessu við í seinni hálfleik.
24/01/2025

Vonandi snúa strákarnir þessu við í seinni hálfleik.

Eftir frábær mót fram að kvöldinu í kvöld er íslenska karlalandsiðið í handbolta algjörlega að magalenda gegn heimamönnum í Króatíu í öðrum leik milliriðilsins. Fyrri hálfleikur hefur verið afleiddur hjá íslenska liðinu og leiða lærisveinar Dags Sigurðssonar í Króatíu...

Varð úr þessu svolítill árekstur, á milli hunda og á milli manna.
24/01/2025

Varð úr þessu svolítill árekstur, á milli hunda og á milli manna.

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens greinir frá því að hann hafi lent í leiðindaatviki þegar hann var á gangi með hundinn sinn á Seltjarnarnesi. Aðvífandi hafi komið laus hundur og sá sem var með hann ekki ráðið neitt við neitt. Eigandi hins hundsins segir aðra sögu. „Var á ga...

Morgunblaðið og stjórnarandstaðan hafa farið mikinn gegn Ingu Sæland og linnulaust beint spjótum sínum að Flokki fólksin...
24/01/2025

Morgunblaðið og stjórnarandstaðan hafa farið mikinn gegn Ingu Sæland og linnulaust beint spjótum sínum að Flokki fólksins vegna þess að flokkurinn er skráður sem félagasamtök en ekki stjórnmálaflokkur. Formsatriði sem verður lagfært á landsfundi í febrúar, segir Inga Sæland, stormur í vatnsglasi. Hún segir árásirnar vera grímulaust einelti sem sprottið sé upp úr því að Sjálfstæðisflokkurinn logi nú stafna á milli vegna valdabaráttu, nú þegar kjósa þarf nýjan formann og varaformann, og vilji beina athyglinni annað. Inga er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar.

Morgunblaðið og stjórnarandstaðan hafa farið mikinn gegn Ingu Sæland og linnulaust beint spjótum sínum að Flokki fólksins vegna þess að flokkurinn er skráður sem félagasamtök en ekki stjórnmálaflokkur. Formsatriði sem verður lagfært á landsfundi í febrúar, segir Inga Sæland,...

Ragnhildur segir of mörg okkar sek um þetta og ættum að hætta strax – Ræktin og kynlíf skárri kosturEr þetta ekki rétt h...
24/01/2025

Ragnhildur segir of mörg okkar sek um þetta og ættum að hætta strax – Ræktin og kynlíf skárri kostur

Er þetta ekki rétt hjá henni?
-Grein í athugasemd

Gagnrýnandinn Magnús vandar Vigdísi ekki kveðjurnar: „Ómerkilegir þættir um merkilega konu“-Frétt í athugasemd
24/01/2025

Gagnrýnandinn Magnús vandar Vigdísi ekki kveðjurnar: „Ómerkilegir þættir um merkilega konu“

-Frétt í athugasemd

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump. Sjá frétt í athugasemd.
23/01/2025

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump. Sjá frétt í athugasemd.

Orðið á götunni er að líklegt sé að fylkingar kunni að myndast á landsfundinum þar sem samstarf verði milli frambjóðenda...
23/01/2025

Orðið á götunni er að líklegt sé að fylkingar kunni að myndast á landsfundinum þar sem samstarf verði milli frambjóðenda um helstu embætti úr því að bæði formaður og varaformaður flokksins hafa axlað ábyrgð á fylgishruninu og dregið sig í hlé. Hvíslað er um þann möguleika að Guðlaugur Þór muni styðja Guðrúnu Hafsteinsdóttur í embætti varaformanns og Ólaf Adolfsson, fyrsta þingmann Norðvesturkjördæmis, í stöðu ritara. Með þessu yrði til blokk.

Orðið á götunni er í athugasemd.

Eiginkonan bar því einnig við að skilyrði um grandsemi væri ekki fullnægt. Hún hafi enga vitneskju haft um fjárhagsmál m...
23/01/2025

Eiginkonan bar því einnig við að skilyrði um grandsemi væri ekki fullnægt. Hún hafi enga vitneskju haft um fjárhagsmál milli eiginmanns síns og stefnanda eða umrætt innheimtubréf sem hafi ekki einu sinni verið birt þegar hún tók við eigninni. Fyrir utan hina umdeildu fasteign hafi hjónin ekki komið sér upp sameiginlegum eignum á hjúskapartíma, fjárhagur þeirra sé að mestu aðskilinn og þau séu ekki með sameiginlega bankareikninga.

Kona nokkur höfðaði mál á hendur konu búsettri í Reykjavík og krafðist þess að rift yrði þeirri ráðstöfun eiginmanns konunnar í Reykjavík að afsala 50% eignarhluta sínum í fasteign þeirra til eiginkonunnar með afsali, og að eiginkonunni yrði gert að greiða 13.548.763 kr. t...

„Yrði fallist á þennan málatilbúnað stefnanda væri eiginmaðurinn eflaust sá fyrsti í réttarsögunni til að koma eign sinn...
23/01/2025

„Yrði fallist á þennan málatilbúnað stefnanda væri eiginmaðurinn eflaust sá fyrsti í réttarsögunni til að koma eign sinni undan áður en formlegar innheimtuaðgerðir hófust. Ekki sé að finna neitt fordæmi í dómasafni Landsréttar eða Hæstaréttar þar sem álíka röksemdum hafi verið teflt fram og sé það skiljanlegt þar sem þær halda engu vatni.“

Sjá frétt í athugasemd.

Móðirin fékk óþekkta konu til að koma á heimilið til að gera aðgerðina.
23/01/2025

Móðirin fékk óþekkta konu til að koma á heimilið til að gera aðgerðina.

Móðir á Norðurlandi hefur verið ákærð fyrir að láta umskera son sinn. Drengurinn var í lífshættu eftir aðgerðina og þurfti að fara með hann á sjúkrahús í skurðaðgerð. Héraðssaksóknari hefur ákært móðurina fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, brot í nánu samb...

Jóna og Bjarni um biskupinn sem reitti Donald Trump til reiði-Frétt í athugasemd
23/01/2025

Jóna og Bjarni um biskupinn sem reitti Donald Trump til reiði

-Frétt í athugasemd

Sindri Þór var áberandi í fjölmiðlum eftir að tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, Ingó Veðurguð, kærði hann fyrir me...
23/01/2025

Sindri Þór var áberandi í fjölmiðlum eftir að tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, Ingó Veðurguð, kærði hann fyrir meiðyrði.

Sindra Þór Sigríðarsyni var nýlega sagt upp störfum hjá Tjarnarbíói, en hann hafði starfað þar um nokkurra ára bil, fyrst sem markaðsstjóri og síðar sem framkvæmdastjóri. Vísir greinir frá því að eftir að Sindra var sagt upp vaknaði grunur um hann hefði gerst sekur um fjá...

Íslenskar konur lýsa ólíkum upplifunum á Ozempic, ein lýsir sérstaklega slæmri reynslu: „Myndi ekki óska mínum versta óv...
23/01/2025

Íslenskar konur lýsa ólíkum upplifunum á Ozempic, ein lýsir sérstaklega slæmri reynslu: „Myndi ekki óska mínum versta óvin það sem ég gekk í gegnum“

-Frétt í athugasemd

Address

Hlíðasmári 2
Kópavogur
200

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Hringbraut posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Hringbraut:

Videos

Share