Kvartz Markaðsstofa

Kvartz Markaðsstofa KVARTZ er viðburða- og markaðsstofa.
(3)

Gæti KVARTZ verið að leita að þér? Ert þú sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu? Við hjá KVARTZ markaðsstofu erum að ...
10/10/2024

Gæti KVARTZ verið að leita að þér?

Ert þú sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu?
Við hjá KVARTZ markaðsstofu erum að leita að einstaklingi sem sérhæfir sig í stafrænni markaðssetningu og er með góða reynslu og djúpa þekkingu á Google og META.
Kíktu á Alfreð 😉

KVARTZ gæti verið að leita að þér. Ert þú sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu á Google og META? Þá er spurning hvort þetta sé eitthvað fyrir þig. Við hjá KVARTZ Markaðsstofu erum að leita að einstakling sem sérhæfir sig í stafrænni markaðssetningu og er með góð...

Þann 2. október fengum við, eins og svo oft áður þann heiður að skipuleggja Miðnæturopnun Smáralindar en hún var með töl...
04/10/2024

Þann 2. október fengum við, eins og svo oft áður þann heiður að skipuleggja Miðnæturopnun Smáralindar en hún var með töluvert öðru sniði að þessu sinni en þar gafst okkur tækifæri á því að leiða saman Bleiku Slaufuna og Smáralind á einstaklega fallegan hátt.

Eins og eflaust flest ykkar vita þá gegnir Bleika Slaufan stóru hlutverki í fjáröflunarstarfi Krabbameinsfélagsins. Bleika Slaufan gerir m.a. félaginu kleift að vinna að sínum meginmarkmiðum sem er að fækka þeim sem veikjast af krabbameini, að lækka dánartíðni þeirra sem greinast með krabbamein og að bæta lífsgæði þeirra sem greinast og aðstandenda þeirra.

Okkur langar að þakka Krabbameinsfélaginu/Bleiku Slaufunni og Smáralind fyrir að treysta okkur fyrir þessu fallega verkefni sem stendur okkur öllum svo nærri á einn eða annan hátt. Eins langar okkur að þakka öllum þeim frábæru fyrirtækjum sem tóku þátt og lögðu málefninu lið á göngugötu Smáralindar, með happdrættisvinningum eða öðrum framlögum.

Síðast en ekki síðst viljum við þakka öllum þeim frábæru einstaklingum sem gáfu sér tíma til þess að koma og standa með okkur vaktina þar sem við seldum happdrættismiða til styrktar málefnisins.

Það er gaman að segja frá því að þetta var ein af mest sóttu Miðnæturopnunum Smáralindar frá upphafi og seldust happdrættismiðar að andvirði tæplega 1,8 milljónir króna, fyrir utan allar þær bleiku slaufur sem seldar voru þenna skemmtilega dag.

Það er oft sagt að myndir segja meira en 1000 orð og því látum við nokkrar skemmtilegar myndir og video fylgja 🎀

Með þakklæti 🎀
KVARTZ teymið

Bleika slaufan
Smáralind

Sæmundur mætti á svæðið í sumar í bleikum sparifötum 🍓 🩷
16/09/2024

Sæmundur mætti á svæðið í sumar í bleikum sparifötum 🍓 🩷

Frón kemur við sögu á hverjum degi og það var einstaklega gaman að mynda okkar uppáhalds kex í hversdagslegum aðstæðum.
30/05/2024

Frón kemur við sögu á hverjum degi og það var einstaklega gaman að mynda okkar uppáhalds kex í hversdagslegum aðstæðum.

Á dögunum fóru vinir okkar hjá Málma endurvinnslu í útskipun á málmi og við mynduðum með þeim daginn. Útkoman er ótrúleg...
22/05/2024

Á dögunum fóru vinir okkar hjá Málma endurvinnslu í útskipun á málmi og við mynduðum með þeim daginn. Útkoman er ótrúlega skemmtilegt myndefni af ferlinu á bakvið það að koma málminum í skip til endurvinnslu. ♻️

Það var líf og fjör á opnunarkvöldi Sjálands þann 2. maí síðastliðinn! Það er ótrúlega gaman að taka þátt í því að blása...
16/05/2024

Það var líf og fjör á opnunarkvöldi Sjálands þann 2. maí síðastliðinn! Það er ótrúlega gaman að taka þátt í því að blása lífi í viðburðahald á Sjálandi, einum glæsilegasta veislusal landsins.

Við hlökkum mikið til næstu viðburða, fylgist vel með! 🥳

Við erum stoltar að tilkynna að ný heimasíða KVARTZ hefur litið dagsins ljós ✨️⁠⁠Við höfum unnið hörðum höndum að uppset...
02/05/2024

Við erum stoltar að tilkynna að ný heimasíða KVARTZ hefur litið dagsins ljós ✨️⁠

Við höfum unnið hörðum höndum að uppsetningu síðunnar síðustu mánuði með vinum okkar hjá Hugsmiðjunni og þökkum þeim kærlega fyrir frábært samstarf. Eins þökkum við Birgi Hrafni Birgissyni fyrir einstaklega fallega hönnun, en útkoman er skemmtileg, lifandi og öðruvísi heimasíða. ⁠

Með síðunni langar okkur að kynnna með okkar hætti þá fjölbreyttu þjónustu sem KVARTZ hefur upp á að bjóða. Sýna frá verkefnum sem við höfum m.a. unnið að og segja frá nokkrum af okkar frábæru viðskiptavinum. ⁠

Við erum vægast sagt í skýjunum með útkomuna og nú loks er kominn tími til þess að leyfa ykkur að njóta hennar með okkur 🤎

Við miðlum af áralangri reynslu við val á auglýsingamiðlum, sýnileika á samfélagsmiðlum, viðburðastjórnun og markaðsráðgjöf.

Íslenska húðvörumerkið ChitoCare Iceland kynnti á dögunum nýja og vandaða Anti-aging andlitslínu á glæsilegum viðburði í...
04/04/2024

Íslenska húðvörumerkið ChitoCare Iceland kynnti á dögunum nýja og vandaða Anti-aging andlitslínu á glæsilegum viðburði í Björtuloftum Hörpu. Gestir voru kynntir fyrir vörunni, boðið var upp á ljúffengar veitingar og hin hæfileikaríka spilaði hugljúfa tóna á Hörpu.
Það var mikill heiður að fá að halda utan um og skipuleggja þennan flotta viðburð með ChitoCare teyminu 🤍🌊

Á dögunum fögnuðu vinir okkar hjá ChitoCare Beauty útgáfu nýrrar anti aging vörulínu. Af því tilefni unnum við með þeim ...
19/03/2024

Á dögunum fögnuðu vinir okkar hjá ChitoCare Beauty útgáfu nýrrar anti aging vörulínu. Af því tilefni unnum við með þeim að glæsilegri myndatöku með Kára Sverris ljósmyndara og við erum í skýjunum með útkomuna.💫

Enn bætist í KVARTZ teymið 🥰KVARTZ hefur ráðið Eydísi Sigrúnu Jónsdóttur sem sérfræðing í stafrænni markaðssetningu. Eyd...
04/03/2024

Enn bætist í KVARTZ teymið 🥰
KVARTZ hefur ráðið Eydísi Sigrúnu Jónsdóttur sem sérfræðing í stafrænni markaðssetningu.

Eydís hefur mikla þekkingu á sviði markaðsmála en hún hefur sl. ár starfað sem verkefnastjóri markaðs- og kynningarmála hjá Háskóla Íslands ásamt því að starfa sem stundarkennari í námskeiðum í markaðsfræði við Viðskiptafræðideild HÍ. Þar áður starfaði Eydís sem sérfræðingur hjá Borgun.
Eydís hefur lokið M.S.c meistaragráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands og B.Sc í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði frá sama skóla, ásamt því að hafa stundað nám í Copenhagen Business school í markaðsfræði.

Við erum gríðalega stolt að fá Eydísi í teymið og hlökkum til komandi verkefna 🤎

📸 Aldís Pálsdóttir

Þegar módelin eru litlar rokkstjörnur 🧡Myndataka fyrir íslensku hágæðaolíuna frá Dropa.
27/02/2024

Þegar módelin eru litlar rokkstjörnur 🧡
Myndataka fyrir íslensku hágæðaolíuna frá Dropa.

Panda með salmíak, tryllt gott og myndast svona líka vel! Fyrir vini okkar hjá
19/02/2024

Panda með salmíak, tryllt gott og myndast svona líka vel! Fyrir vini okkar hjá

Skemmtilegt verkefni fyrir  þar sem við mynduðum Max Factor stúlku ársins 2023.
13/02/2024

Skemmtilegt verkefni fyrir þar sem við mynduðum Max Factor stúlku ársins 2023.

Hefur þú brennandi áhuga á markaðsmálum og ert snillingur í að nýta samfélagsmiðla sem auglýsinga- og markaðstól? Þá gæt...
06/12/2023

Hefur þú brennandi áhuga á markaðsmálum og ert snillingur í að nýta samfélagsmiðla sem auglýsinga- og markaðstól?
Þá gæti þetta mögulega verið eitthvað fyrir þig 🤓

KVARTZ gæti verið að leita að þér. Ert þú sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu og með gott auga fyrir fallegri hönnun? Þá er spurning hvort þetta sé eitthvað fyrir þig. Við hjá KVARTZ Markaðsstofu erum að leita að einstakling sem sérhæfir sig í stafrænni markaðsse...

Á dögunum héldu vinir okkar hjá Tímon glæsilega 100 manna haustráðstefnu á Grand hótel þar sem kynntar voru spennandi ný...
28/11/2023

Á dögunum héldu vinir okkar hjá Tímon glæsilega 100 manna haustráðstefnu á Grand hótel þar sem kynntar voru spennandi nýjungar hjá fyrirtækinu ásamt því að boðið var upp á fróðleg og skemmtileg erindi um vinnumarkaðinn. Leyfum nokkrum myndum að fylgja.
Kvartz sá um skipulag og utanumhald. Takk fyrir gott samstarf 🫶

Skemmtilegt verkefni sem við unnum með hinni frábæru Gretu Salóme fyrir Zendium Ísland 📸🪥
06/11/2023

Skemmtilegt verkefni sem við unnum með hinni frábæru Gretu Salóme fyrir Zendium Ísland 📸🪥

Við getum svo sannarlega mælt með kökunum hjá vinum okkar í 17 Sortir sem fást m.a í Hagkaup🎂👌Skemmtilegar tökur með þei...
05/09/2023

Við getum svo sannarlega mælt með kökunum hjá vinum okkar í 17 Sortir sem fást m.a í Hagkaup🎂👌Skemmtilegar tökur með þeim Sylvíu og Auði fyrir Hagkaup

12/08/2023

Litlar rokkstjörnur að rúlla upp módelstörfunum í þessari flottu myndatöku 📸🦸🏼‍♀️

Address

Bæjarlind 14/16
Kópavogur
201

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Telephone

+3545610060

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Kvartz Markaðsstofa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Kvartz Markaðsstofa:

Videos

Share

KVARTZ

Kvartz markaðsstofa býður upp á persónulega markaðsráðgjöf til fyrirtækja. Við miðlum af áralangri reynslu við val á auglýsingamiðlum, sýnileika á samfélagsmiðlum, viðburðastjórnun og greiningu markhópa, svo fátt eitt sé nefnt. Fyrirtæki geta leitað til Kvartz um ráðgjöf á sviði markaðsmála hvort sem um ræðir einstaka verkefni fyrir vöru eða þjónustu, eða heilsteypta markaðsáætlun sérsniðna að þörfum viðskiptavinar.


Other Kópavogur media companies

Show All