Fjarðarfréttir

Fjarðarfréttir Fjarðarfréttir er fréttamiðill Hafnfirðinga, bæjarblað og fréttavefur www.fjardarfrettir.is er stofnaður af Guðna Gíslasyni ritstjóra Fjarðarpóstins frá 2001.

Fjarðarfréttir á sér langa sögu, allt til ársins 1969 er kennarar í Hafnarfirði hófu útgáfu á fréttatengdu tímariti. Árið 1983 stofnaði sami hópur Fjarðarpóstinn, vikulegan fréttamiðil Hafnfirðinga. Er fréttavefnum ætlað að sinna almennum fréttaflutningi úr Hafnarfirði til Hafnfirðinga og annarra áhugasamra. Markmiðið er að skapa góða umræðu og auka uppýsingaflæði til íbúa um menn og málefni og ek

ki síst um atvinnulífið í bænum. Fjarðarfréttir kom út sem vikulegt fréttablað frá 18. ágúst 2016 til desenber 2019 þegar Fjarðarfréttir urðu veffréttamiðill eingöngu. Gefin voru út 2 blöð fyrir jólin 2020 og frá vori 2021 hefur blaðið komið út í prentuðu formi að jafnaði mánaðarlega. Skoðaðu blöðin hér: https://vefblad.fjardarfrettir.is/

Setbergsskóli sigraði í bráðskemmtilegri viðureign.
04/04/2025

Setbergsskóli sigraði í bráðskemmtilegri viðureign.

Setbergsskóli og Áslandsskóli tókust á í bráðskemmtilegum úrslitum söngkeppni félagsmiðstöðva grunnskólanna í Hafnarfirði, Veistu svarið?, í Bæjarbíói í gær, fimmtudag. Lið Ássins í Áslandsskóla mætti með mikinn sigurvilja enda hafði lið Ássins tapað fyrir liði Hr...

Afmælistónleika Tónlistarskóla Hafnarfjarðar verð á morgun kl. 13 og 15.Tónlistarskóli Hafnarfjarðar
04/04/2025

Afmælistónleika Tónlistarskóla Hafnarfjarðar verð á morgun kl. 13 og 15.
Tónlistarskóli Hafnarfjarðar

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar fagnar 75 ára afmæli sínu á þessu ári og í tilefni þess heldur skólinn glæsilega afmælistónleika í Íþróttahúsinu við Strandgötu á laugardaginn kl. 13 og 15. Hátt í 300 ungmenni á aldrinum 5 ára til tvítugs spila á tónleikunum en alls eru um ...

Ekki missa af söngleiknum „Með allt á hreinu“ sem Leikfélag Flensborgarskóla sýnir undir stjórn Gunnars Björns Guðmundss...
03/04/2025

Ekki missa af söngleiknum „Með allt á hreinu“ sem Leikfélag Flensborgarskóla sýnir undir stjórn Gunnars Björns Guðmundsson á morgun föstudag og laugardag.
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði

Leikfélag Flensborgarskólans sýnir á morgun og á laugardag söngleikinn „Með allt á hreinu“ í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar. „Með allt á hreinu“ er söngleikur byggður á samnefndri kvikmynd sem kom út árið 1982 og hefur lifað góðu lífi síðan. Söngleikurinn ...

Molta fæst nú ókeypis í Hafnarfirði
02/04/2025

Molta fæst nú ókeypis í Hafnarfirði

Hafnfirðingar hafa staðið sig vel við að flokka matarleifarnar og geta notið afrakstursins. Hægt er að fá ókeypis moltu úr GAJU, gas- og jarðgerðarstöð SORPU. Moltan fæst við garðlöndin á Víðistöðum og á endurvinnslustöðinni á Breiðhellu. Molta er öflugur og hollur jar....

Þátttakendur í Starfsendurhæfingu Hafnarfjarðar sýna afrakstur af myndlistarnámskeiði Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar
02/04/2025

Þátttakendur í Starfsendurhæfingu Hafnarfjarðar sýna afrakstur af myndlistarnámskeiði Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar

Mánudaginn 31. mars var hátíðleg opnun myndlistarsýningar þátttakenda hjá Starfsendurhæfingu Hafnarfjarðar. Sýningin er afrakstur þeirra á myndlistarnámskeiði undanfarinna vikna undir styrkri stjórn Kristbergs Ó Péturssonar myndlistarmanns. Alls eru 70 verk á sýningunni og má se...

Samskiptastjórinn var ráðinn í stöðu sviðsstjóra.
31/03/2025

Samskiptastjórinn var ráðinn í stöðu sviðsstjóra.

Árdís Ármannsdóttir, samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar, hefur verið ráðin sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs Hafnarfjarðarbæjar. Þetta var staðfest á fundi bæjarsjórnar sl. miðvikudag. Alls sóttu 47 um starfið en umsóknarfrestur rann út 13. febrúar sl. og var Árdí...

Þau fengu styrki
27/03/2025

Þau fengu styrki

Tíu fengu úthlutun úr Húsverndarsjóði Hafnarfjarðarbæjar í ár. 2025 til samþykktar. Hafnarfjarðarbær auglýsti eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar en hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa í Hafnarfirði og eru veittir ú...

Hafnfirðingar í efstu sætum í einstaklingskeppninni og í þriðja sæti í liðakeppninni. Enn eru nokkrir dagar eftir í söfn...
26/03/2025

Hafnfirðingar í efstu sætum í einstaklingskeppninni og í þriðja sæti í liðakeppninni. Enn eru nokkrir dagar eftir í söfnuninni.
Krabbameinsfélagið Mottumars

Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir í söfnun til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands undir merkjum Mottumars. Keppnin er í formi einstaklingskeppni og liðakeppni og hefur söfnunin gengið mjög vel og þegar búið að safna um 7 milljónum kr. Samhliða söfnuninni er hin árlega Skeggkeppni ...

Deildarmeistarar í handbolta, annað árið í röðFH Handbolti
26/03/2025

Deildarmeistarar í handbolta, annað árið í röð
FH Handbolti

FH varð í kvöld deildarmeistari karla í handbolta, annað árið í röð. Sigraði liðið ÍR 33-29 en FH-ingar höfðu mikla yfirburði í leiknum en gáfu eftir undir lokin. Bæði liðin fögnuðu í leikslok því þrátt fyrir tap leikur ÍR áfram í efstu deild því Afturelding sigrað...

Carbfix hættir við niðurdælingarverkefnið í Hafnarfirði en ætlar að færa áherslur í loftslagsverkefnum sínum yfir á innl...
22/03/2025

Carbfix hættir við niðurdælingarverkefnið í Hafnarfirði en ætlar að færa áherslur í loftslagsverkefnum sínum yfir á innlenda stóriðju í samræmi við samstarfssamninga við bæði Elkem á Grundartanga og Rio Tinto í Straumsvík

Í tilkynningu Carbix í gær segir að ekki hafi náðst samhljómur milli fulltrúa Hafnarfjarðarbæjar og Carbfix um framgang uppbyggingar í Hafnarfirði. Mikil andstaða hefur verið meðal hóps íbúa í Hafnarfirði með áform um niðurdælingu nálægt byggð og fulltrúar Sjálfstæðisf...

Bergur Fáfnir verður í Ólympíuliði Íslands í efnafræði.Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
20/03/2025

Bergur Fáfnir verður í Ólympíuliði Íslands í efnafræði.
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði

Flensborgarskólinn átti tvo þátttakendur í úrslitum Landskeppninnar í efnafræði árið 2025, sem fram fór á dögunum. Þeir Daði Þór Friðriksson og Bergur Fáfnir Bjarnason stóðu sig einstaklega vel í almennu keppninni í febrúar og komust báðir áfram í úrslit. Þar endaði D...

Sveitarfélögin þurfa ekki lengur að greiða 15% í hjúkrunarheimilum og mega innheimta fasteignaskatt
19/03/2025

Sveitarfélögin þurfa ekki lengur að greiða 15% í hjúkrunarheimilum og mega innheimta fasteignaskatt

Í dag var undirritað samkomulag ríkisins við Samband íslenskra sveitarfélaga; annars vegar um breytta ábyrgðarskiptingu í málefnum barna með fjölþættan vanda og hins vegar um uppbyggingu hjúkrunarheimila. Breytingarnar eru liður í að einfalda verkaskiptingu milli ríkis og sveitarf...

Sunna Björk sigraði í smásagnakeppni
19/03/2025

Sunna Björk sigraði í smásagnakeppni

Sunna Björk Magnúsdóttir úr 10. bekk, Víðistaðaskóla sigraði í smásagnakepnni grunnskólanna í Hafnarfirði en það er keppni sem nemendur í 8.-10. bekk geta tekið þátt í. Verðlaunin voru veitt á lokahátíð Stóru upplestrarhátíðarinnar sem haldin var í Víðistaðakirkju ....

21 ára Hafnfirðingur er Íslandsmeistari í pípulögnum.
19/03/2025

21 ára Hafnfirðingur er Íslandsmeistari í pípulögnum.

Á kynningunni Mín framtíð sem haldin var í mars í Laugardalshöll var Verkiðn með Íslandsmót í iðn- og verkgreinum. Hafnfirðingurinn Þorgeir Sær Gíslason sem stundaði nám í Tækniskólanum í Hafnarfirði bar þar sigur úr býtum í pípulögnum. Þorgeir lærði og vinnur í dag...

Ungir lesendur vöktu verðskuldaða athygli er þeir lásu sögu og ljóð í úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar.
18/03/2025

Ungir lesendur vöktu verðskuldaða athygli er þeir lásu sögu og ljóð í úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar.

Átján nemendur úr 7. bekkjum grunnskóla Hafnarfjarðar mættu spennt í Víðstaðaskóla og tilefnið var ekki lítið. Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Hafnarfirði var að hefjast og þessir nemendur höfðu komist áfram í undankeppni í sínum skóla og höfðu lagt mikla vinnu í...

Hver verður lausnin á Reykjanesbraut?
15/03/2025

Hver verður lausnin á Reykjanesbraut?

Fyrir fund bæjarstjórnar í vikunni áttu bæjarfulltrúar og starfsfólk fund með fulltrúum Vegagerðarinnar. Umræðuefni fundarins voru mál sem þarfnast úrlausnar hér í Hafnarfirði. Þetta kemur fram í Facebook færslu bæjarstjóra, Í uppfærðum samgöngusáttmála er stefnt að þv...

Birna Íris Helgadóttir er komin í fámennan hóp í FH sem hefur náð að leika 500 leiki í meistaraflokki fyrir félagið.FH H...
14/03/2025

Birna Íris Helgadóttir er komin í fámennan hóp í FH sem hefur náð að leika 500 leiki í meistaraflokki fyrir félagið.
FH Handbolti HSÍ - Handknattleikssamband Íslands

Birna Íris Helgadóttir handknattleikskona í FH var heiðruð í dag í upphafi 501. leik hennar fyrir meistaraflokk FH. Sautján ár eru síðan FH-ingur náði þeim merka áfanga að spila 500 leiki í meistaraflokki í handbolta en þá spilaði Guðmundur Pedersen sinn 500. leik fyrir FH. Bir...

Málefni Knatthúss í Kaplakrika var enn til umræðu í bæjarstjórn.„Það er ekki skilningur Viðreisnar að stefna bæjarins sé...
14/03/2025

Málefni Knatthúss í Kaplakrika var enn til umræðu í bæjarstjórn.
„Það er ekki skilningur Viðreisnar að stefna bæjarins sé eingöngu að eiga íþróttahúsin í bænum heldur frekar sé stefnan að uppbygging íþróttamannvirkja sé á hendi bæjarins og á ábyrgð bæjarins.“

Að ósk bæjarfulltrúa Viðreisnar Jóns Inga Hákonarsonar, voru málefni Kaplakrika tekin til umræðu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar 12. mars sl. Í bókun fulltrúa Viðreisnar í bæjarstjórn 26. febrúar sl. kom fram m.a. „Viðreisn harmar þá ákvörðun bæjarstjórnar að leitast ekk...

Address

Bæjarhrauni 2
Hafnarfjörður
220

Telephone

+3548964613

Website

https://vefblad.fjardarfrettir.is/

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Fjarðarfréttir posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Fjarðarfréttir:

Videos

Share

Category