
04/04/2025
Setbergsskóli sigraði í bráðskemmtilegri viðureign.
Setbergsskóli og Áslandsskóli tókust á í bráðskemmtilegum úrslitum söngkeppni félagsmiðstöðva grunnskólanna í Hafnarfirði, Veistu svarið?, í Bæjarbíói í gær, fimmtudag. Lið Ássins í Áslandsskóla mætti með mikinn sigurvilja enda hafði lið Ássins tapað fyrir liði Hr...