Notendaráð fatlaðs fólks í Norðurþingi

Notendaráð fatlaðs fólks í Norðurþingi Til ráðsins er hægt að leita með mál.

Notendaráð fatlaðs fólks í Norðurþingi er starfrækt samkvæmt reglum og þar til gert ráð. Það fundar reglulega og fundar um málefni sem við koma fólki með fatlanir.

23/05/2024

Nú hefur loksins verið opnaður hjá okkur fjölskylduklefinn í Sundlaug Húsavíkur en um er að ræða einkaklefa fyrir fólk sem til dæmis þarf aðstoð annars aði

26/12/2023
Hvenær verður þetta kerfið lagað svo allir geta notað það?
23/11/2023

Hvenær verður þetta kerfið lagað svo allir geta notað það?

Fyrirtækið Auðkenni mismunaði fatlaðri konu þegar umsókn hennar um rafræn skilríki var hafnað. Auðkenni taldi að vegna fötlunar gæti konan ekki sjálf slegið inn PIN-númer á síma með fingri.

24/10/2023

Lagaákvæðið leggur skyldu á herðar leikskólastjóra og skólaþjónustu sveitarfélaga að afla nauðsynlegrar þjónustu fyrir barnið, en í skólaþjónustu felst m.a. stuðningur við leikskólabörn og fjölskyldur þeirra.

Frítt í sundlaugarnar á Húsavík og Raufarhöfn á milli 14-16, laugardaginn 26. ágúst :)
24/08/2023

Frítt í sundlaugarnar á Húsavík og Raufarhöfn á milli 14-16, laugardaginn 26. ágúst :)

11/06/2023

Lena Larsen er móðir langveiks barns og þurfti að þurfti að flytja af landi brott til að fá þá heilbrigðisþjónustu sem sonur hennar þurfti á að halda. Hún segir að mikilvægt sé að fjölskyldur geti verið í sínu heimalandi og fái það aðhald og þjónustu sem þau eiga rét...

Áhugavert námskeið
20/02/2023

Áhugavert námskeið

🙌 Áslaug Melax og Helga Kristín Gestsdóttir sérfræðingar í TEACCH hugmyndafræðinni kenna námskeiðið fjórða árið í röð.
🌈 Foreldrar frá 50% afslátt af námskeiðisgjaldinu svo endilega sendið þetta áfram til þeirra sem börn á einhverfurófinu.
🤝 Skráning fer fram á www.simenntunha.is

Á þessari síðu er mikill fróðleikur fyrir blinda og sjónskerta auk þeirra sem umgangast þau og/eða annast
14/10/2022

Á þessari síðu er mikill fróðleikur fyrir blinda og sjónskerta auk þeirra sem umgangast þau og/eða annast

Hlusta Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Málverkið á forsíðunni er eftir Rut Rebekku. Með því að smella á myndina má sjá fleiri myndir eftir hana. Algeng atriði l Endurgreiðslur gleraugna Til að s...

Enn heldur baráttan fyrir rafrænum skilríkjum fyrir fötluð ungmenni áfram
22/09/2022

Enn heldur baráttan fyrir rafrænum skilríkjum fyrir fötluð ungmenni áfram

Þroskahjálp hefur barist fyrir því í rúm þrjú ár að fundin verði lausn fyrir fólk með þroskahömlun sem getur ekki sótt um rafræn skilríki. Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir verkefnastjóri hjá samtökunum segir að neyðarástand ríki en vegna þess að um jaðarsettan hóp s....

Hvað bíður unga fólksins okkar eftir útskrift af starfsbraut?
31/08/2022

Hvað bíður unga fólksins okkar eftir útskrift af starfsbraut?

Samtök atvinnulífsins og fyrirtæki öll verða að vera duglegri að gefa fötluðum börnum sem lokið hafa skólagöngu tækifæri í lífinu en staða þeirra og tækifæri eftir ákveðin aldur eru afar takmarkaðir.

Fjölbreytt fræðsludagskrá haustannar Ráðgjafar- og greiningarstöðvar liggur fyrir.
22/08/2022

Fjölbreytt fræðsludagskrá haustannar Ráðgjafar- og greiningarstöðvar liggur fyrir.

Fræðsludagskrá haustannar Ráðgjafar- og greiningarstöðvar liggur nú fyrir. Sem fyrr verður boðið upp á fjölbreytt úrval námskeiða sem henta bæði fólki sem

https://www.frettabladid.is/skodun/utilokunin/Þörf umræða
18/08/2022

https://www.frettabladid.is/skodun/utilokunin/
Þörf umræða

Fastir pennar Útilokunin Sigmundur Ernir Rúnarsson Fimmtudagur 18. ágúst 2022 Kl. 05.00 Deila Íslendingar búa enn þá í samfélagi sem útilokar fólk. Því virðist tamara að hólfa fólk niður eftir annmörkum og veikleikum fremur en að hampa sérstöðu þess og styrkleikum.Fyrir viki...

26/05/2022

Það er skemmtilegt að spjalla við Guðlaugu Svölu Kristjánsdóttur, verkefnastjóra Einhverfusamtakanna í einhverfufræðslu. Þá sér í lagi þar sem hún setur hlutina í samhengi og talar út frá eigin reynsluheimi. Hún segir einhverfa óeðlilega heiðarlega, sem blaðamanni finnst d....

Frábært samstarf Umhyggja og Niceair 🛫
17/05/2022

Frábært samstarf Umhyggja og Niceair 🛫

Við erum í skýjunum með samstarf Umhyggju og nýstofnaða flugfélagsins Niceair sem mun frá og með júní veita langveikum börnum sérstök kjör af utanlandsferð

Guðrún Helga Harðardóttir framkvæmdastjóri Einstakra barna segir mikilvægt að miðstöð fyrir sjaldgæfa sjúkdóma verði að ...
17/05/2022

Guðrún Helga Harðardóttir framkvæmdastjóri Einstakra barna segir mikilvægt að miðstöð fyrir sjaldgæfa sjúkdóma verði að veruleika.
„Við erum í dag að þjónusta og sinna um s*x hundruð fjölskyldum,“ segir Guðrún Helga.
Þegar hún hóf störf hjá félaginu fyrir rúmum átta árum síðan voru fjölskyldurnar tvö hundruð svo starfsemin hefur margfaldast.
Félagið Einstök börn varð 25 ára fyrr á árinu.
Guðrún Helga er eini starfsmaðurinn og segir að hlutirnir hér á landi gerist allt of hægt.

„Við erum í dag að þjónusta og sinna um s*x hundruð fjölskyldum,“ segir Guðrún Helga Harðardóttir framkvæmdastjóri Einstakra barna. Þegar hún hóf störf hjá félaginu fyrir rúmum átta árum síðan voru fjölskyldurnar tvö hundruð svo starfsemin hefur margfaldast. 

Gefinn hefur verið út bæklingur um sögu Steinunnar Ásu Þorvaldsdóttur um fordóma og ofbeldi gegn fötluðu fólki. Útgáfan ...
05/05/2022

Gefinn hefur verið út bæklingur um sögu Steinunnar Ásu Þorvaldsdóttur um fordóma og ofbeldi gegn fötluðu fólki. Útgáfan er hluti af verkefninu Saman gegn ofbeldi sem er samstarfsverkefni Borgarinnar, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Kvennaathvarfsins og Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hvetjum alla til að skoða þennan flotta bækling sem sýnir hvaða leiðir er hægt að fara til að leita að aðstoð!
https://reykjavik.is/frettir/saga-steinunnar

Útgáfa bæklings um sögu Steinunnar Ásu Þorvaldsdóttur, fordóma og ofbeldi gegn fötluðu fólki, er hluti af verkefninu Saman gegn ofbeldi sem er samstarfsverkefni Borgarinnar, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Kvennaathvarfsins og Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Áhugaverður fyrirlestur sem vonandi verður streymt
25/04/2022

Áhugaverður fyrirlestur sem vonandi verður streymt

Börn á einhverfurófi búa við alls kyns álag sem önnur börn upplifa ekki. Þá reynir á færni þeirra til að skilja eigin tilfinningar og vinna úr þeim á uppbyggilegan hátt.

Vilt þú ráðleggingu um hvernig þú getur byggt upp tilfinningafærni barnsins þíns? Þá er fyrirlesturinn 27. apríl fyrir þig.

https://www.facebook.com/events/720206148996955

Ráðleggingar frá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarske...
05/04/2022

Ráðleggingar frá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, varðandi fundi með blindum og sjónskertum.

Góður fundur – ráðleggingar by Þjónustu- og þekkingarmiðstöð | 4. apr, 2022 | Áhugavert efni, Fróðleikur Hlusta Gott viðmót er mikilvægt fyrir einstakling með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu – og það er ekki erfitt að koma rétt fram, ef þú veist hvernig. Nýttu þé...

„Gallinn á Íslandi er smæðin okkar,“ segir Hans Tómas Björnsson yfirlæknir í klínískri erfðafræði á Landspítalanum. Hann...
03/03/2022

„Gallinn á Íslandi er smæðin okkar,“ segir Hans Tómas Björnsson yfirlæknir í klínískri erfðafræði á Landspítalanum.
Hann segir að erlendis sé auðvelt að búa til göngudeildir fyrir ákveðna sjúkdóma eða sjúkdómahópa.

Hann segir að Miðstöð sjaldgæfra sjúkdóma gæti virkað vel hér á landi en þurfi þá fjármagn til þess að geta sinnt hlutverki sínu.
Öll hin Norðurlöndin séu nú með slíka miðstöð.
Hans Tómas segir að stórkostlegar framfarir hafi verið í erfðafræði síðustu árin og enn meiri verði á næstu árum. Að hans mati er líka nauðsynlegt að einstaklingar fái rétta þjónustu þó að greiningin sé ekki komin eða veikindin hafi ekki ákveðið nafn.

„Gallinn á Íslandi er smæðin okkar,“ segir Hans Tómas Björnsson yfirlæknir í klínískri erfðafræði á Landspítalanum. Hann segir að erlendis sé auðvelt að búa til göngudeildir fyrir ákveðna sjúkdóma eða sjúkdómahópa. 

Dagur sjaldgæfra sjúkdóma er 28. febrúar. Félagið Einstök börn nýtir daginn til að vekja athygli á sjaldgæfum sjúkdómum ...
23/02/2022

Dagur sjaldgæfra sjúkdóma er 28. febrúar. Félagið Einstök börn nýtir daginn til að vekja athygli á sjaldgæfum sjúkdómum og heilkennum og hvetur alla til að glitra þennan dag en í því felst að GLITRA sig upp þennan dag t.d. með því að klæðast einhverju glitrandi eins og glimmeri og pallíettum. Einstök börn-Stuðningsfélag barna með sjaldgæfa sjúkdóma eða heilkenni.

Dagur sjaldgæfra sjúkdóma 2022 varpar ljósi á alþjóðlegt og fjölbreytt samfélag yfir 300milljónir manna sem búa við sjaldgæfan sjúkdóm og fjölskyldur þeirra....

14/02/2022

Í ljósi færðar á landinu þá viljum við benda á að aðgengi að samfélaginu felur líka í sér aðgengi að vetri. Opinberar stofnanir, þjónustumiðstöðvar og fyrirtæki ættu því að huga að því hvernig best sé hægt að tryggja viðeigandi aðlögun í þeirri færð sem nú er til staðar, svo allir hafi jafnan aðgang.

Nefna má í þessu sambandi að innan ADA - bandarísku löggjafarinnar um bann á mismunun á grundvelli fötlunar - er að finna sérstakt ákvæði sem krefur bæði opinbera aðila og einkaaðila um að gera viðeigandi ráðstafanir til að göngustígar, bílastæði, inngangar og almenningssamgöngur séu aðgengilegir fötluðu fólki, líka þegar snjór er yfir öllu. Er þetta þekkt sem "ADA's snow removal requirements". Með slíkri löggjöf opnast kæru-/kvörtunar leið fyrir fatlað fólk telji það sig vera mismunað um aðgengi vegna athafnaleysis við að ryðja frá snjó.

Slík löggjöf er ekki til að dreifa hér á Íslandi og því bendum við góðfúslega á að það er í höndum allra að huga að þessu atriði.

Virkilega þörf umræða
06/02/2022

Virkilega þörf umræða

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar, bar fram mjög mikilvæga fyrirspurn til menntamálaráðherra á Alþingi í gær um tækifæri ungs, fatlaðs

„Vandinn við skóla án aðgreiningar í dag er sá að okkur vantar fleiri sérfræðinga inn í starfið með okkur. Kennarar þurf...
04/02/2022

„Vandinn við skóla án aðgreiningar í dag er sá að okkur vantar fleiri sérfræðinga inn í starfið með okkur. Kennarar þurfa fleiri sérfræðinga inn í kennslustofuna eða inn í kennslurýmið með sér.“

„Mér leið alltaf vel í grunnskóla, leið alltaf vel í skólanum og fannst kennarastarfið vera merkilegasta og mikilvægasta starf í heimi og stefndi alltaf á að verða kennari,“ segir Kolbrún G. Þorsteinsdóttir kennari og lýðheilsufræðingur.

Hvað þýðir skóli án aðgreiningar?
26/01/2022

Hvað þýðir skóli án aðgreiningar?

Það er í skólaumhverfinu sem börn fara að mynda sér hugmyndir, viðhorf og tengsl við heiminn utan fjölskyldunnar. Allir nemendur eiga rétt á því að vera í sínum hverfisskóla.

Virkar skólin án aðgreiningar?
11/01/2022

Virkar skólin án aðgreiningar?

Alma Björk Ástþórsdóttir hefur talað opinskátt um skóla án aðgreiningar og að þetta kerfi virki ekki fyrir börn með sérþarfir. Í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild segir Alma frá því að hún þurfti að flýja bæjarfélagið sitt til að fá betri þjónustu fyrir ...

Ánægjulegt 😊
06/12/2021

Ánægjulegt 😊

Nýr íbúðakjarni við Stóragarð á Húsavík fyrir einstaklinga með sértækar þjónustuþarfi var formlega afhentur í dag við hátíðlega athöfn.

Foreldri fatlaðs barns segir frá, áhugavert viðtal.
01/12/2021

Foreldri fatlaðs barns segir frá, áhugavert viðtal.

„Það getur verið erfitt í sjálfu sér að ala upp barn sem þú veist ekki hvað er að. Í okkar tilfelli var ekki hægt að sjá á útlitinu fyrstu árin að hún bæri einhvern sjúkdóm með sér. Fyrir vikið var maður dæmdur, eðli málsins samkvæmt, úti í búð og á almannafæri...

Rosalega flottar leiðbeiningar fyrir starfsfólk í frístundastarfi en líka fyrir okkur foreldra til að efla frístundalæsi...
25/11/2021

Rosalega flottar leiðbeiningar fyrir starfsfólk í frístundastarfi en líka fyrir okkur foreldra til að efla frístundalæsi! http://fristundalaesi.reykjavik.is/

Frístundalæsi er aðgengilegt efni ætlað starfsfólki frístundaheimila. Heimasíðan inniheldur hugmyndir um hvernig efla megi mál og læsi barna með óhefðbundnum aðferðum í gegnum leik og starf.

16/11/2021

Framkvæmdastjóri Góðvildar mætti ásamt lögmanni á fund Stafræns Íslands í dag til að ræða málefni fatlaðra sem ekki fá rafræn skilríki vegna fötlunar sinnar.
Aðrir á fundinum voru starfsmenn Stafræns Íslands, lögmaður úr Félagsmálaráðuneytinu, starfsmenn réttargæslumanna og 3 starfsmenn frá Þroskahjálp

Starfsfólk Stafræns Íslands byrjaði fundinn á því að segja okkur frá kerfunum sem þau eru að þróa en svo kom reyndar í ljós að ekki var búið að hanna lausnina fyrir hóp fatlaðra einstakling sem fá ekki rafræn skilríki í dag.

Félagsmálaráðuneytið g*t ekki svarað því hvers vegna þessi hópur var ekki hafður með í ráðum þegar að ákveðið var að rafræn skilríki yrði framtíðin og g*t lögmaður ráðuneytisins ekki svarað spurningunum um það hvernig þau hefðu hugsað sér að leysa þetta mál.

Það er okkar skoðun og allra sem mættu þarna til þess að tala máli fatlaðra að verið sé að brjóta á rétti fatlaðra einstaklinga sem fá ekki rafræn skilríki og er það á ábyrgð Félagsmálaráðuneytis sem greinilega virðir ekki rétt þessa hóps og hafa ekki veitt þessu málefni gaum þrátt fyrir að margoft sé búið að benda á þessa brotalöm.

Stafrænt Ísland viðurkenndi að yfirvöld hafa ekki gert nógu vel í málum rafrænnar þjónustu fyrir fatlaða á Íslandi og í raun að það yrði engin lausn fundin fyrr en hugsanlega um mitt næsta ár í fyrsta lagi.

Góðvild, Þroskahjálp og Réttindagæslufólk tók það ekki í mál að þessu yrði frestað lengur og var farið að ræða hugsanlega skammtímalausnir til þess að brúa bilið en ekki komst niðurstaða í málið því það vantaði á fundinn einhvern frá Auðkenni til þess að svara ákveðnum spurningum auk þess sem lögmaður Félagsmálaráðuneytis átti ekki til svör við þeim spurningum sem að honum var beint.

Niðurstaða fundarins var að Stafrænt Ísland myndi fá betri svör frá þeim aðilum sem koma að þessum málum og að þær upplýsingar komi fyrir þann 23/11

Það var því ljóst á þessum fundi að þrátt fyrir margra ára þróunarvinnu á stafrænu Íslandi þá var aldrei hugsað til fatlaðra einstaklinga eða eldri borgara sem ekki geta nýtt sér þessa tækni......

Afskaplega sorgleg staða!
07/11/2021

Afskaplega sorgleg staða!

Móðir ungs fatlaðs manns gagnrýnir að hann getur ekki fengið rafræn skilríki vegna kröfu um að hann sæki um þau sjálfur. Maðurinn fór í COVID-próf en g*t ekki sótt niðurstöðuna vegna þess að hann skorti skilríkin. Móðirin segir brýnt að úr sé bætt.

Address

Húsavík
640

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Notendaráð fatlaðs fólks í Norðurþingi posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Notendaráð fatlaðs fólks í Norðurþingi:

Share

Category


Other Húsavík media companies

Show All