Notendaráð fatlaðs fólks í Norðurþingi

Notendaráð fatlaðs fólks í Norðurþingi Til ráðsins er hægt að leita með mál.

Notendaráð fatlaðs fólks í Norðurþingi er starfrækt samkvæmt reglum og þar til gert ráð. Það fundar reglulega og fundar um málefni sem við koma fólki með fatlanir.

29/01/2025
23/05/2024

Nú hefur loksins verið opnaður hjá okkur fjölskylduklefinn í Sundlaug Húsavíkur en um er að ræða einkaklefa fyrir fólk sem til dæmis þarf aðstoð annars aði

26/12/2023
Hvenær verður þetta kerfið lagað svo allir geta notað það?
23/11/2023

Hvenær verður þetta kerfið lagað svo allir geta notað það?

Fyrirtækið Auðkenni mismunaði fatlaðri konu þegar umsókn hennar um rafræn skilríki var hafnað. Auðkenni taldi að vegna fötlunar gæti konan ekki sjálf slegið inn PIN-númer á síma með fingri.

24/10/2023

Lagaákvæðið leggur skyldu á herðar leikskólastjóra og skólaþjónustu sveitarfélaga að afla nauðsynlegrar þjónustu fyrir barnið, en í skólaþjónustu felst m.a. stuðningur við leikskólabörn og fjölskyldur þeirra.

Frítt í sundlaugarnar á Húsavík og Raufarhöfn á milli 14-16, laugardaginn 26. ágúst :)
24/08/2023

Frítt í sundlaugarnar á Húsavík og Raufarhöfn á milli 14-16, laugardaginn 26. ágúst :)

11/06/2023

Lena Larsen er móðir langveiks barns og þurfti að þurfti að flytja af landi brott til að fá þá heilbrigðisþjónustu sem sonur hennar þurfti á að halda. Hún segir að mikilvægt sé að fjölskyldur geti verið í sínu heimalandi og fái það aðhald og þjónustu sem þau eiga rét...

Áhugavert námskeið
20/02/2023

Áhugavert námskeið

🙌 Áslaug Melax og Helga Kristín Gestsdóttir sérfræðingar í TEACCH hugmyndafræðinni kenna námskeiðið fjórða árið í röð.
🌈 Foreldrar frá 50% afslátt af námskeiðisgjaldinu svo endilega sendið þetta áfram til þeirra sem börn á einhverfurófinu.
🤝 Skráning fer fram á www.simenntunha.is

Á þessari síðu er mikill fróðleikur fyrir blinda og sjónskerta auk þeirra sem umgangast þau og/eða annast
14/10/2022

Á þessari síðu er mikill fróðleikur fyrir blinda og sjónskerta auk þeirra sem umgangast þau og/eða annast

Hlusta Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Málverkið á forsíðunni er eftir Rut Rebekku. Með því að smella á myndina má sjá fleiri myndir eftir hana. Algeng atriði l Endurgreiðslur gleraugna Til að s...

Enn heldur baráttan fyrir rafrænum skilríkjum fyrir fötluð ungmenni áfram
22/09/2022

Enn heldur baráttan fyrir rafrænum skilríkjum fyrir fötluð ungmenni áfram

Þroskahjálp hefur barist fyrir því í rúm þrjú ár að fundin verði lausn fyrir fólk með þroskahömlun sem getur ekki sótt um rafræn skilríki. Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir verkefnastjóri hjá samtökunum segir að neyðarástand ríki en vegna þess að um jaðarsettan hóp s....

Hvað bíður unga fólksins okkar eftir útskrift af starfsbraut?
31/08/2022

Hvað bíður unga fólksins okkar eftir útskrift af starfsbraut?

Samtök atvinnulífsins og fyrirtæki öll verða að vera duglegri að gefa fötluðum börnum sem lokið hafa skólagöngu tækifæri í lífinu en staða þeirra og tækifæri eftir ákveðin aldur eru afar takmarkaðir.

Address

Húsavík
640

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Notendaráð fatlaðs fólks í Norðurþingi posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Notendaráð fatlaðs fólks í Norðurþingi:

Share

Category