04/01/2024
Hestafólk er hvatt til að horfa á þetta myndband frá LH og fara yfir reiðtygin sín.
Hér má sjá myndband sem öryggisnefnd LH vann um öryggi reiðtyga.
Fræðsla og upplýsingar um hestamennsku eru okkar ær og kýr. HESTAMENNSKA·LAUGARDAGUR, 8. DESEMBER 2018·
Vefurinn Hestamennska er fjölmiðill um hestamennsku.
(2)
Álftanes
Borgarnes
311
Be the first to know and let us send you an email when Hestamennska posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Vefurinn Hestamennska er fjölmiðill um hestamennsku. Markmið vefsins er að fræða, veita góð ráð, birta viðtöl við hestamenn og leita upplýsinga um allt mögulegt sem snýr að hestum og hestamennsku. Við einbeitum okkur að vera miðill sem vandar til verka í efnisvali og ritstjórn, lesendum og hestamönnum til fróðleiks og skemmtunar. Vefurinn er styrktur af Uppbyggingarsjóði Vesturlands.
Ritstjóri er Ásdís Haraldsdóttir og vefstjóri Axel Jón Fjeldsted.